Þjóðviljinn - 22.06.1991, Side 14
SlíÓNYAMP & 1LTWAIRP
SJÓNVARPIÐ STÖÐ2
15.00 íþróttaþátturínn Bein út-
sending frá alþióðlegu supdmóti í
Laugardalshöll. 16.20 Islenska
knattspymap. 17.00 Meistara-
golf. 17.50 Urslit dagsins.
09.00 Börn eru besta fólk.
10.30 Regnbogatjörn.
11.00 Barnadraumar Mynda-
flokkur fyrir böm.
11.15 Tóningarnir í Hæðagerði.
11.35 Geimriddarar Teiknimynd.
12.00 A framandi slóðum Ævin-
týralegar og framandi slóðir um
víða veröld sóttar heim.
12.50 Á grænni grund.
12.55 Heimkoman Hér segir frá
fyrrverandi fótboltahetju sem
hyggst endumýja samband sitt
við einkason sinn eftir tuttugu ára
íjarveru. Það gengur ágætlega
þangað til hann stofnar til ástar-
sambands við unnustu sonar síns.
Leikstjóri Jerrold Freedman.
14.30 Faðir minn heyrði mig
aldrei syngja Miðaldra ekkju-
maður á í vandræðum með föður
sinn þegar móðir hans deyr.
16.10 Draumabíllinn Þýsk heim-
ildarmynd í tveimur hlutum um
hönnun og framleiðslu bíla.
17.00 Falcon Crest.
18.00 18.00 Alfreð önd (36). Hollenskur teiknimyndaflokloir. 18.25 Kasper og vinir hans (9). Bandarískur teiknimyndaflokkxír um vofukrílið Kasper. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Lífríki á suðurhveli (7). Ný- sjálensk þáttaröð um sérstætt fugla- og dýralíf þar syðra. 18.00 Popp og kók. 18.30 Bílasport.
19.00 19.30 Háskaslóðir (13). Kanadísk- ur myndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna. 19.19 19.19
20.00 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Skálkar á skólabekk (11). Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. 20.00 Séra Dowling. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir.
21.00 21.05 Fólkið í landinu Jónas I Æð- ey. Bryndís Schram í heimsókn í fuglaparadísinni við Djúp. 21.25 Borgarljósin Mynd eftir Charles Chaplin frá 1930. I myndinni segir frá kynnum flæk- ingsins víðförla af bíindri blóma- stulku og sérvitrum auðkýfingi. 21.20 Tvídrangar.
22.00 22.50 Síðasti vagn til Woodstock Ung stúlka frnnst látin á bílastæði við krá og lögreglumönnunum Morse og Lewis er falið að rann- saka málið. Leikstjóri Peter Duf- fell. 22.10 Kína-klíkan Gideon Oliver á hér í höggi við aldagamlar heföir þegar hann reynir að koma í veg fyrir að einn nemenda hans verði fómarlamb þeirra. Tveir flokkar eiga í útistöðum í Chinatown í New York og svífast einskis til að veija heiður sinn samkvæmt fomum heföum og eigin lögum. Leikstjóri Alan Metzger. Strang- lega bönnuð bömum.
23.00 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 23.40 Jekyll og Hyde Vel gerð og spennandi mynd um lækninn Je- kyll sem breytist í ófreskjuna Hy- de. Leikstjóri David Wickes. Bönnuð bömum.
01.20 Herstöðin Morð er ftarnið í
herstöð í nágrenni San Francisco
og er lögreglumaður frá borginni
fenginn til að rannsaka málið.
Yflrmaður herstöðvarinnar er lítt
sáttur við það, því hann og lög-
reglumaðurinn hafa lengi eldað
gratt silfur saman. Þrátt fyrir það
neyðast þeir til að vinna saman
að frágangi málsins og á niður-
staðan eftir að komaþeim óþægi-
lega á óvart. Leikstjori Peter Hy-
ams. Stranglega bönnuð bömum.
2.55 Dagskrarlok.
Dagskrá fjölmiölanna fyrir sunnudag,
mánudag og þriðjudag er að finna
í fostudagsblaði Þjóðviljans, Nýju
Helgarblaði
Rás 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr.
Svavar A. Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Músík að morgni dags.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Söngvaþing. Guðmundur
Jónsson, Karlakór, Reykja-
víkur, Erling Ólafsson,
Hreinn Pálsson, Guðrún Á.
Símonar, Leikbræður og
Haukur Morthens syngja.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni. Listasmiðja bam-
anna.
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Fágæti. Jörg Demus
leikur verk eftir Ludwig van
Beethoven á píanó sem
smíðað var í Vínarborg árið
1825 og var í eigu tónskálds-
ins. Bagatellur ópus 126,
númer 1-4. Píanósónata
númer 30 í Es-dúr ópus 109.
11.00 í vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýs-
ingar.
13.00 Undan sólhlifinni. Tón-
list með suðrænni sveiflu.
13.30 Sinna. Menningarmál í
vikulok.
1430 Atyllan. Staldrað við á
kafiihúsi í Marseilles og í
París.
15.00 Tónmenntir, leikir og
lærðir fjalla um tónlist: ís-
lensk leikhústónlist.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Mál til umræðu.
17.10 Strengjakvartett í G-
dúr ópus 161 eftir Franz
Schubert. Emerson kvartett-
inn leikur.
18.00 Sögur af fólki. Frásögn
Tryggva Gunnarssonar af
upphafi verslunarhreyfingar
meðal bænda í Eyjafirði.
18.35 Dánarfregnir. Auglýs-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur.
20.10 Út í sumaríð.
21.00 Saumastofugleði.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Þar fæddist Jón Sig-
urðsson. Finnbogi Her-
mannsson tengir saman nú-
tíð og fortíð á Hrafhseyri á
fæðingardegi Jóns Sigurðs-
sonar.
23.00 Laugardagsflétta.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
FM 90,1
8.05 ístoppurinn.
9.03 AUt annað Uf.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan.
16.05 Söngur viUiandarínnar.
17.00 Með grátt í vöngum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum með
T'Pau. Lifandi rokk.
20.30 Lög úr kvikmyndum. -
Kvöldtónar.
22.07 Gramm á fóninn.
00.10 Nóttin er ung.
02.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
kaffihúsi I Marseilles og I Parls. Myndin er frá Parls.
Fólkið í landinu
Sjónvarp kl.21.05
I Æðey í ísafjarðardjúpi, langt
norður undir heimskautsbaugi,
stundar Jónas Helgason búskap og
æðarrækt á eyju fe,ðra sinna, ásamt
fjölskyldu sinni. I Æðey er ekki
erlinum fyrir að fara, og síst af öllu
á vetrum þegar kona Jónasar og
synir dvelja langdvölum í höfúð-
borginni. Það mátti því teljast gest-
kvæmt í eynni í marsmánuði síð-
astliðnum, þegar ^ryndís, $chram
og starsmenn NYJA BIOS hf.
lögðu leið sína út i eyna og tóku
Jónas bónda tali. Þau Bryndis nutu
gestrisni Æðeyjaijarlsins eina dag-
stund, fylgdust með daglegum
starfa hans og fræddust um bú-
skapinn við ysta haf. ,Dagskrárgerð
annaðist NYJA BÍÓ en umsjón
hafði Bryndís Schram.
Síðasti vagn til
Woodstock
Sjónvarp kl.22.50
Morse lögreglufúlltrúi í Oxford
pr nú orðinn svo góðkunnur hér á
Islandi, að vafasamt er hvort hann
standi neitt að baki þeim Karli
Bretaprins og Díönu að frægð hér-
lendis. Og vart leikur vafi a hvert
þeirra muni vinsælast... Sem fyrr,
pegar Morse birtist á skjánum, er
feigðin með i för. Að þessu sinni
er pað 18 ára gömul stulka, Sylvia
Kane, sem mætir manninum með
ljáinn á bílastæði í bænum Wood-
stock. Þangað hafði leið hennar
legið til fúndar við kærasta sinn,
Jonn Sanders, sem beið hennar á
öldurhúsi. Þeir Morse og Lewis,
aðstoðarmaður hans, eru kvaddir
til rannsóknar sem reynist að venju
mun umfangsmeiri en í fyrstu var
talið. Þýðandi er Gunnar Þorsteins-
son.
Kína-klíkan
Stöð tvö kl.22.10
Louis Gossett Jr. er hér í hlut-
verki Olivers prófessors sem kenn-
ir við háskóla. Einn besti nemandi
hans, Tommy Li, dregst inn í fjöl-
skyldueijur sem faðir hans á í. Oli-
ver lýst illa á það enda um eijur
samkvæmt fomum hefðum og eig-
in lögum að ræða. Tommy Li
hlustar ekki á vamaðarorð Olivers
og afræður að aðstoða föður sinn í
striði um yfirráð í Kína hverfinu.
Þegar að faðir Tommy Li kemst á
snoðir um að Oliver sé að reyna að
hafa áhrif á Tommy sendir hann
menn sína til að hræða Óliver í
burtu. Oliver lætur ekki segiast og
dregst hann mitt inn í hringiðu hat-
rammrar baráttu þar sem morð em
daglegt brauð.
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. júní 1991
Síða 14