Þjóðviljinn - 27.06.1991, Blaðsíða 13
ÞeAnDUR SKMFAIR
Réttar ábendingar geta gert kraftaverk
SMÁFRÉTTIR
^J
Nýr Hæsta-
réttardómari
Forseti Islands hefur að
tillögu dómsmálaráðherra
skipað Gunnar M. Guð-
mundsson hæstaréttarlög-
mann til bess að vera dóm-
ari við Hæstarétt (slands
frá 1. júlí 1991 að telja.
Umsækjendur um stöðuna
auk Gunnars M. voru þau
Auður Þorbergsdóttir borg-
ardómari og Sveinn
Snorrason hæstaréttarlög-
maður.
Heimilisiðn-
aðardagur í
Árbæjarsafni
Úr gamla flósinu [ Arbæ.
Næstkomandi sunnu-
dag 30. júní klukkan 14-17
verður dagskrá safnsins
tengd íslenskum heimilis-
iönaði. Þar munu konur
sinna tóvinnu og spjald-
vefnaði, spunnið verður úr
hrosshári og búnir til
spænir úr horni. Einnig
verður kýr mjólkuð í Árbæj-
arQósinu og rjómi strokkað-
ur í smjör. Við Dillonshús
verður leikið á harmóniku
og í safnkirkjunni klukkan
14 mun sr. Kristinn Ágúst
Friðfinnsson messa. Að-
gangur er ókeypis fyrir
ynan en 16 ára, óryrkia og
eldri boraara, en 250 krón-
ur fyrir aðra.
Handbolta-
landsliðið
til Danmerkur
Islenska karlalandsliðið
í handknattleik heldur á
föstudag til Danmerkur þar
sem leiknir verða tveir
landsleikir við danska
landsliðið, auk tveggja æf-
ingaleikja. Landsleikirnir
eru liður í dagskrá Danska
handknattleiksskólans,
sem haldinn er í grennd við
Árósa dagana 29. júní til 4.
iúlí. Eftirtaldir leikmenn
nafa verið valdir: Sigmar
Þröstur Oskarsson IBV,
Guðmundur Hrafnkelsson
Val, Bergsteinn Bergsteins-
son FH, Birgir Sigurðsson
Víkingi, Jakob Sigurðsson,
Valdimar Grímsson, Júlíus
Gunnarsson og Jón Krist-
jánsson úr Val, Sigurður
Sveinsson og Konrað Ol-
avsson KR, Sigurður
Bjarnason og Patrekur Jó-
hannesson Stjörnunni,
Óskar Ármannsson FH,
Einar Sigurðsson Selfossi
og Júlíus Jónasson París
Asnier. Þjálfari liðsins er
Þorbergur Aðalsteinsson
og aðstoðarþjálfari Einar
Þorvarðarson.
Hverfishátíð
á Óðinstorgi
Næstkomandi laugar-
dag verður haldin hverfis-
hátíð á Óðinstorgi fyrir íbúa
f nágrenni torgsins. Til-
gangurinn er fyrst og
fremst að hittast og eiga
dagstund saman ogjafnvel
kynnast hvert öðru. Torginu
veröur lokað fyrir allri um-
ferð, komið verður fyrir litlu
leiksviði, leiktækjum, grilli,
kökuhlaðborði, stólum og
boröum fyrir þá spm vilja
tylla sér niður. Ymislegt
verður gert sér til gamans
og von er á góðum gest-
um.
Ekki vildi Þrándur vera ráð-
herra hjá Evrópubandalaginu um
þessar mundir og þurfa að glíma í
einu við utanríkisráðherrann okk-
ar, hann Jón Baldvin, og forsætis-
ráðherra Norðmanna, hana Gro.
Það er ójafn leikur eins og dæmin
sanna.
Fyrir fáeinum dögum lék allt í
lyndi, ráðherramir höfðu náð svo
ansi hagstæðu samkomulagi við
okkar folk og lofuðu ýmsu fogru
í staðinn. Sem vonlegt var vom
allir málsaðilar lukkulegir í besta
lagi, enda þóttust menn nú sjá
fyrir endann á löngu og þreytandi
þófi um flsk en ekki kartöflur.
Okkar fólk búið að semja um að
láta af hendi nokkra ugga af fiski
sem enginn þekkir haus eða
sporð á hér um slóðir í staðinn
fyrir annan fisk, lítinn og loðinn,
sem að sönnu er á umraðasvæði
Grænlendinga, en er komin á EB-
kontórana eftir dularfullum leið-
um hinna fijálsu viðskipta. Kart-
öflur og viðbit var aftur á móti
ekki samið um, enda leikur grun-
ur á að Evrópumenn séu lítt gefn-
ir fyrir þverskoma soðningu,
kartöflur og flot, en hafi því
Lárétt: 1 vísa 4 kústur 6 stefna 7 stynji
9 bemska 12 súg 14 spil 15 húö 16
furöa 19 meiöi 20 röng 21 mikli
Lóörétt: 2 túlka 3 öölist 4 megn 5 hest
7 formast 8 stólpa 10 masi 11 rlkt 13
loga 17 egg 18 plpur.
meira dálæti á spikuðum svínum
og göfugum vínum. Þar um slóð-
ir flokkast svoleiðis eðlilega und-
ir landbúnað, en hann er ekki til
umræðu þótt gull væri í boði.
Um leið og blessaðir menn-
imir höfðu gefið út sínar nötur
um að allt væri í Iukkunnar vel-
standi í samningum við okkar
fólk, tóku kontóristamir í Brassel
að rýna í það sem þeir höfðu
gjört og komust í fyrsta lagi að
því, að það var afskaplega rýrt í
roðinu, en auk þess langt ffá því
að vera harla gott. Stóð nú ekki á
eim heiðursmönnum að koma
ví á framfæri að ráðherrar EB
væru ekki þeir heiðursmenn sem
þeir segðust vera. Hefur Þrándur
fýrir tiltölulega satt að þeir hafi
flutt eftirfarandi erindi fyrir fúll-
trúa Islendinga og Norðmanna:
- Tollfrjáls aðgangur fyrir
fisk? Hvað er nú það? - Eitt er
víst að það mál er allt of flókið til
fe5s að hægt verði að koma því í
ng á næstu áram. Tækmlegu
útfærslumar, gott fólk, þær era
allar eftir. Var einhver að nefna
1993? Þama er ráðherrunum rétt
lýst, bulla og lofa á báða bóga.
Lausn á síöustu krossgátu
Lárétt: ósár 4 sýta 6 öfl 7 belg 9 espa
12 agann 14 lóu 15 egg 16 næmur 19
nauð 20 stóö 21 missa
Lóörétt: 2 ske 3 rögg 4 slen 5 táp 7
bæl-inu 8 launum 10 snerta 11 angaði
13 aum 17 æöi 18 uss
Halda mennimir að svona nokk-
uð gerist af sjálfú sér? Við skul-
um athuga malið þegar dregur að
næstu aldamótum, hvort okkur
hefúr þá tekist að ganga frá nauð-
synlegum formsatriðum. Það er
bara eins og ráðherramir haldi að
við höfum ekkert að gera hér á
kontómum. Lítið á hillumar
héma, í öllum þessum möppum
era óleyst verkefni og ef ráðherr-
amir halda að fiskur og slor hafi
einhvem forgang hér þá er það
mikill misskilningur. Það verður
til dæmis ekki komist hjá að bera
svona ákvörðun saman við einar
14000 reglugerðir og skýringar
við reglugerðir.
Þið skuluð ekki halda að við
sættum okkur við að fá eitthvert
tollfijáls drasl ofan af lslandi eða
Noregi á matborð okkar, sem er-
um vön besta fóðri frá alda öðli.
En af því að við eram að tala
um reglugerðir og fleira þess
háttar þá gætuð þið kannski gert
okkur lítinn greiða, það myndi
áreiðanlega liðka íyrir málinu.
Þannig er að Svisslendingar og
Austurríkismenn era með dálítið
múður út af vörabílunum okkar,
APÖTEK
Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla
lyfjabúða vikuna 21. til 27. júni er I
Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. -
Fyrmefnda apótekiö er opið um helgar og
annast næturvörslu alla daga kl. 22 tll 9 (til
10 á fridögum). Síöarnefnda apótekiö er
opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á
laugardögumkl. 9-22 samhliöa hinu
fyrmefnda.
LÖGGAN
Reykjavlk...................« 1 11 66
Neyöam. ef símkerfi bregs t.n 67 11 66
Kópavogur...................« 4 12 00
Seltjamames.................« 1 84 55
Hafnarfjörður...............® 5 11 66
Garðabær....................tr 5 11 66
Akureyri....................« 2 32 22
Slökkviliö og sjúkrabilar
Reykjavlk.....................« 1 11 00
Kópavogur.....................u 1 11 00
Seltjamames..................tr 1 11 00
Hafnarfjöröur.................« 5 11 00
Garðabær......................n 5 11 00
Akureyri .....................* 2 22 22
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-ames
og Kópavog er i Heilsuverndar-stöð
Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 8,
á laugardögum og helgidögum allan
sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
tr 21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Borgarspítallnn: Vakt virka daga frá kl. 8 tll
17 og fýrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eöa ná ekki til hans. Landspítalinn:
Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21.
Slysadeild Borgarspit-alans er opin allan
sólarhringinn,
« 696600.
Neyöarvak Tannlæknafélags Islands er
starfrækt um helgar og stórhátiðir.
Slmsvari 681041.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, ”
53722. Næturvakt lækna,
« 51100.
Garöabær: Heilsugæslan Garðaflöt,
« 656066, upplýsingar um vaktlækni
« 51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á
Læknamiöstööinni, » 22311, hjá Akureyrar
Apóteki, w 22445. Nætur- og
helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985-
23221 (farsfmi).
Keflavik: Dagvakt, upplýsingar f
« 14000.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna,
« 11966.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartlmar: Landspítalinn: Alla daga
kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spftalinn:
Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl.
15 til 18 og eftir samkomulagi.
Fæöingardeild Land-spítalans: Alla daga
kl. 15 til 16, feöra-tfmi kl. 19:30 til 20:30.
Fæöingar-heimili Reykjavikur v/Eiríksgötu:
Al-mennur tfmi kl. 15-16 alla daga, feöra-
og systklnatlmi kl. 20-21 alla daga.
Öldrunarlækningadeild Landspítal-ans,
Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala:
Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til
19:30. Heilsu-vemdarstööin viö
Barónsstfg: Heimsóknartlmi frjáls.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og
18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir
annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga.
St. Jósefs-spltali Hafnar-firöi: Alla daga kl.
15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn:
Alla daga kl 15 til 16 og T8:30 til 19.
Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15
til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness:
Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30.
sem við verðum að senda suður
íyrir Alpana, eins og þið skiljið,
og svo lcoma Italimir og Grikk-
imir náttúrlega til okkar. Þetta er
jú gangurinn i frjálsum viðskipt-
um, senda vörar með bílum suður
og norður. Það er bara þvergirð-
ingsháttur og græningjakjaftæði í
Austurríkismönnum og Sviss-
lendingum að bílamir okkar
mengi Alpana. Bílamir okkar era
bestu vörabílar heimsins, maður
hefur aldrei heyrt annað eins
bölvað bull og það að þeir séu til
skaða fyrir umhverfið, maður
skilur bara ekki hvað hefur kom-
ið yfir strákana í Austurríki og
Sviss. Þið gætuð kannski rætt við
þá og lempað þá til, kannski með
svona léttri, gamansamri, ja við
skulum ekki kalla það hótun
heldur ábendingu um að ef þeir
gefi ekki eftir eins og þið hafið
gert, þá verði ekkert af Evrópsku
efnahagssvæði. Hver veit nema
þá liðkist eitthvað fyrir þessu
fiskitollamáli. Réttar ábenaingar
á vel völdu augnabliki geta gert
kraftaverk, ekki satt?
Sjúkrahúslö Húsavfk: Alla daga kl. 15 til 16
og 19:30 til 20.
ÝMISLEGT
Rauöa kross húsiö: Neyðarathvarf fyrir
unglinga, Tjamargötu 35,
•b 91-622266, opið allan sólarhringinn.
Samtökin 78: Svaraö er I upplýsinga- og
ráðgjafarsíma félags lesbía og homma á
mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21
til 23. Slmsvari á öðrum tímum. rr 91-
28539.
Sálfræöistööin: Ráögjöf í sálfræöi-legum
efnum, « 91-687075.
Lögfræöiaðstoð Orators, félags laganema,
er veitt f sfma 91-11012 milli kl. 19:30 og
22 á fimmtudagskvöldum.
MS-félagiö, Álandi 13: Opið virka daga ffá
kl. 8 til 17, n 91-688620.
„Opið hús" fyrir krabbameinssjúk-linga og
aöstandendur þeirra í Skóg-arhlíö 8 á
fimmtudögum kl. 17 til 19.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um
alnæmisvandann sem vilja styöja smitaöa
og sjúka og aðstandendur þeirra ® 91-
28586 og þar er svaraö virka daga. Upp-
lýsingar um eyðni og mótefnamælingar
vegna alnæmis: rr 91-622280, beint sam-
band viö lækni/hjúkrunarfræðing á mið-
vikudögum kl. 18 til 19, annars sfmsvari.
Samtök um kvennaathvarf: rr 91-21205,
húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar
hafa veriö ofbeldi eða orðið fyrir nauögun.
Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vestur-
götu 3: Opiö þriðjudaga kl. 20 til 22,
fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til
22, ® 91-21500, sfmsvari.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðiö hafa
fyrir sifjaspellum: « 91-21500, slmsvari.
Vinnuhópur um sifjaspellsmál:
91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17.
Stlgamót, miðstöð fyrir konur og böm sem
oröiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi.
Ráögjöf, fræösla, upplýsingar, Vesturgötu
3, « 91-626868 og 91-626878 allan
sólarhringinn.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
■b 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt (
« 686230.
Rafveita Hafnarfjaröar: Bilanavakt,
rr 652936.
GENGIÐ
26. júni 1991 Kaup Sala Tollg
Ðandarikjad... 62, 580 62,740 60,370
Sterl.pund...102, 109 102,370 104,531
Kanadadollar.. 54, 801 54, 941 52,631
Dönsk króna... .9, 042 9,065 9,223
Norsk króna... .8, 950 8,973 9,057
Sænsk króna... .9, 647 9,672 9,855
Finnskt mark.. 14, ,733 14,771 14,827
Fran. franki.. 10, ,286 10,312 10,397
Belg. franki.. .1, ,695 1,699 1,7/6
Sviss.franki . . 40, ,336 40,439 41,519
Holl. gyllini. ,30, , 999 31,078 31,370
Þýskt mark.... 34, ,926 35,016 35, 334
ítölsk líra... .0, ,046 0,046 0,047
Austurr. sch.. , .4, ,961 4,97 4 5,023
Portúg. escudo.0, ,400 0,401 0,404
Sp. peseti.... , .0, ,554 0,555 0,569
Japanskt jen.. , .0, ,451 0,452 0, 437
írskt pund... . .93, ,441 93,680 94,591
LÁNSKJARAVÍSITALA
Júni 1979 « 100
1986 1987 1988 1989 1990 1991
jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969
fob 1396 1594 1958 2317 2806 3003
mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009
apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035
mai 1432 1662 2020 2433 2873 3070
jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093
júi 1463 1721 2051 2540 2905
ágú 1472 1743 2217 2557 2925
aep 1486 1778 2254 2584 2932
okt 1509 1797 2?64 2640 2934
nóv 1517 1841 2272 2693 2938
des 1542 1886 2274 2722 .2952
ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 27. júní 1991
- Þrándur
Norövestan kaldi, skýjað norðanlands, þegar kemur fram á nóttina en annars
léttskýjað víðast hvar. Hlýjast um 20 stig sunnanlands.
KROSSGÁTAN
Síða 13