Þjóðviljinn - 26.07.1991, Blaðsíða 18
Yfirburðasigur Jusupovs
í Hamborg
Artur Jusupov er þekktur fyrir
gífurlega þrautseigju í erfiðum
stöðum og svo trausta taflmentisku
að hann hefur verið fastamaður í
sovéska olympíuliðinu síðan 1982.
Er Sovétmenn unnu Olympíuniótið
í Dubai 1986 var Jusupov sérstak-
lega heiðraður fyrir framlag sitt á
lokasprettinum. Hann hlaut 10
vinninga úr 12 skákum, tefldi níu
sinnum með svörtu og var sárlasinn
seinni hluta mótsins. A síðasta ári
var ráðist á Jusupov á heimili hans í
Moskvu, nokkrir innbrotsþjófar
stálu öllu fémætu úr íbúðinni og þó
Jusupov hafi farið að öllu eins og
menn eiga gera undir slíkum kring-
umstæðum þá var hleypt á hann úr
skammbyssu og lá hann eftir illa
særður. Meðan á einvígi hans við
Sergei Dolmatov stóð í Wijk aan
Zee í vetur var hann greinilega ekki
búinn að ná sér eftir þessar hremm-
ingar. Hann átti afar erfitt með gang
enda stóð hann ekki upp frá skák-
um sínum eina einustu mínútu.
En öll él birtir upp um síðir og
Jusupov hefur svo sannarlega náð
sér á strik, nú síðast með frábærum
árangri á allsterku móti í Hamborg í
Þýskalandi. Hann hefur gengið til
liðs við skákklúbb Bayem
Múnchen og hélt innreið sína í
skáklíf Þjóðverja með næstum því
ótrúlegum yfirburðasigri. Þó meðal
keppenda væru níu stórmeistarar af
14 hlaut hann 11 1/2 vinning og
varð 1 1/2 vinningi á undan heima-
manninum Wahls. I 3. sæti kom
Daninn Curt Hansen þá Þjóðverj-
inn Lobron og síðan í 5. - 8. sæti
Hollendingurinn Piket, stigahæsti
keppandinn Khalifman sem nú tefl-
ir fyrir Þjóðverja, Pia Cramling og
lítt þekktur Þjóðverji Muller að
nafhi öll með 7 vinninga.
Jusupov hafði ótrúlega lítið fyr-
ir vinningunum og var kominn með
9 1/2 vinning úr fyrstu tíu skákun-
um. Með hliðsjón af því hversu
harður í hom að taka hann er í ein-
vígjum hlýtur þessi sigur að gefa
honum byr undir báða vængi fyrir
átökin við Vasilij Ivantsjúk sem
hefjast í Brússel í næsta mánuði.
Jusupov hefúr haft mikið dálæti
á fremur fáséðum byrjunum eins og
hollenskri vöm sem hann teflir öll-
um mönnum betur, franskri vöm,
opna afbrigði spænska leiksins.
Lítum á dæmigerða sigurskák
hans frá mótinu í Hamborg:
Eric Lobron - Artur Jusupov
Hollensk vörn
1. d4 f5
2,g3 Rf6
3. Bg2
(Jusupov er þekktur fyrir að
tefla „grjótgarðs - afbirgði" hol-
lensku vamarinnar sem hefst með
3. .. e6 og síðan d5 og - c6. Þetta er
Leningradafbrigðið sem nýtur mik-
illa vinsælda um þessar mundir.)
4. b3 Bg7
5. Bb2 0-0
6. Rf3 d6
7.0-0 De8
8. d5 c6
9. c4 Ra6
10. Rc3 Bd7
ll.Hcl Hd8
12. Ba3 Rc5
13. Rd2 a5
14. b4 axb4
15. Bxb4 e5
16. Rb3 Rxb3
17. axb3 c5
18. Ba3 e4
19. Bb2 Rg4!
(Hemaðaráætlun svarts hefúr
gengið fúllkomlega þökk sé fremur slökum leikjum hvíts, 13. Rd2 og 14. b4. Hann á góða sóknarmögu- leika kóngsmegin og hefur haldið öllum mótspilsáformum hvíts
niðri.)
20. h3 Re5
21. Dd2 De7
22. Hal h5
23. Ha7 Bc8
24. f4 25. exf3 exf3
(Nái hvítur að leika 26. f4 hefur hann leyst öll sín vandamál. Jusu- pov kemur í veg fyrir það þegar í
stað.)
25... f4!
26. gxf4 Bh6
27. Re2 Dh4
(Svartur beinir skeytum sínum að kóngsstöðu hvíts.)
28. Bxe5 dxe5
29. De3 Hxf4!
(Svartreita biskupinn skiptir
höfuðmáli og þess vegna hikar
Jusupov ekki við að láta þennan
hrók af hendi.)
30. Dxc5?!
(Lobron hefúr varist vel en
missir af besta leiknum, 30. Dxe5
t.d. 30. .. Hf5 31. De4. Á c5 er
drottningin fjarri aðalátakasvæð-
inu.)
30.. . Hd4!
31. Db6
(En ekki 31. Rxd4 Be3+ 32.
Kh2 Bxh3! 33. Bxh3 Bf4 + 34. Kgl
Dg3+ 35. Bg2 Be3+ 36. Khl Dh4+
og mát í næsta leik.)
31.. . Be3t
32. Kh2 Kh8
(Lævís leikur. Ef 33. dxg6 þá
33. .. Hg8! ásamt fóm á g2.)
33. Rxd4?
(Mun betra var 33. Ha8.)
33.. . Bxh3!
34. Bxh3
(Biskupsfómin byggir á sömu
hugmynd og getið var um í aths.
eftir 31. leik hvíts. En nú er eins og
Lobron kveiki ekki á hugmyndinni.
Hann varð að reyna 34. Dxd8 Dxd8
35. Rxd4 þó staðan sé trúlega töpuð
eftir 35. .. Bf4+ 36. Kg2 exd4.)
34.. . Bf4t
35. Kgl Dg3t
36. Bg2 Be3t
- og Lobron gafst upp því
hann verður mát eftir 37. Khl
Dh4t.
■
Áskorenda-
einvígin hefjast
að nýju
Þann 11. ágúst hefst á SAS -
hótelinu í Brússel áframhald áskor-
endakeppninnar í skák. Öll fjögur
einvígin fara ffam samhliða. Þar
eigast við Anatolij Karpov og Wi-
svanathan Anand, Boris Gelfand og
Nigel Short, Vasilij Ivantsjúk og
Artur Jusupov og Viktor Kortsnoj
og Jan Timman. Þeir Karpov og Iv-
anstjúk þykja langsigurstrangleg-
astir í keppninni að þessu sinni þó
ekkert sé gefið í þeim efnum. Ivant-
sjúk varð að sætta sig við 3. sætið á
móti á Spáni nýlega og Karpov
gerði jafntefli við Simen Agde-
stein, 2:2, í einvígi sem ffam fór í
Osló á dögunum. Agdestein vann
fyrstu skákina, Karpov jafnaði og
síðan fylgdu tvö jafntefli. Karpov
er vitaskuld mun sigurstranglegri
en Anand en þó má geta þess að á
mótinu í Linares á dögunum tókst
Indverjanum að leggja Karpov með
svörtu. Hina hraða taflmennska
Indveijans virtist slá Karpov út af
laginu. Einvígi Ivantsjúk og Jusu-
povs er kannski hið ffóðlegasta
þessara fjögurra og getur allt gerst.
Kortsnoj hefúr gengið afleitlega
upp á síðkastið og tapaði t.d. fyrir
Chile-búanum Morovic í sex skáka
einvígi nýlega en mikið jafnræði
virðist vera með Gelfand og Short.
Spá mín um sigurvegara: Karpov,
Ivanstjúk, Timman og Short.
eftir bridgespilurum
Nýútkomin meistarastigaskrá
BSI er furðulegt plagg, svo ekki sé
mcira sagt. Til að byrja mcð virð-
ast yfir 1 þúsund spilarar hafa
„dottið“ út úr kerfinu. I skránni frá
1. janúar 1990 er að finna nöfn
3552 spilara. Hins vegar í þcssari
skrá, unnin stig frá janúar 1991 lil
maí sama árs, er cinungis að linna
nöfn 2413 spilara. Þar inni í þeim
tölun; má einnig finna nöfn nokk-
urra látinna fclaga, þannig að gróft
rciknað hcfur bridgespilurum
fækkað (cr það hægt?) úr 3552
spilurun; 1990 í 2400 spilara
1991. Er þetta hægt?
Fclagatölur cinstakra fclaga
eru cinnig dularfullar, vægast sagt.
Stærstu fclögin núna cru (tölur frá
1990 cru innan sviga):
Bridgefélag Reykjavíkur 151
(173)
Bridgefélag Akureyrar 133 (210)
Bridgcfélag Brciðfirðinga Rcykja-
vík 118(169)
Bridgefclag Kópavogs 99 (14?)
Brigcfclag kvcnna 89 (111)
Bridgefélag Breiðholts 88 (149)
Bridgedeild Skagfirðinga 73 (146)
Svona má halda áfram unt
land allt. Skil á bronsstigum virð-
ast einnig vera í niiklum ólcstri,
því ein 10 félög eru ckki skráð
með bronsstig frá janúar '91.
Skipting stiga á þessum 2400
spilurun; er:
Stórmcistarar (500 stig eða
mcir) 27. Mcð 150-499 stig eru
110 spilarar. Með 15-149 stig eru
706 spilarar. Mcð 2-14 stig eru
1191 spilari og 1 stig cru skráðir
379 spilarar. Samtals 2413 spilar-
ar, en nokkrir látnir þar inn í, eins
og áður hcfur komið fram. Til að
ná félagatölu frá 1990 (skráðir
spilarar 3552) virðast því yfir
1150 spilarar (ef við geruni ráð
fyrir engri aukningu milli ára)
vera án „sliga“. Þcssi færsla er því
gersamlcga'út í hötl, cða á hvern
hátt gcta til að mynda Skagfirð-
ingar í Rcykjavík „dottið" úr 146
skráðum félögun; 1990 í 73 félaga
1991?
Er einhvcr aðili innan stjómar
BSÍ á félagaveiðum? Er ckki
stuðst við cldri plögg í skráningu?
Eg lcgg til að þetta mál verði
skoðað, svo og færslur til ein-
stakra spilara. Eg hef grun um að
ansi margar villur séu á færslum.
Eins og fram hcfur komið,
hcfur verið drcgið í 2. umlerð Bik-
arkeppni BSl. Þar leiða saman
hesta sína 16 sveitir, í 8 leikjum.
Vitað er um spiladag hjá 10 sveit-
urn (5 Ieikjum). Þeir eru: Fast-
eignaþjónusta Suðumcsja - Sig-
mundur Stefánsson Reykjavík,
mætast á miðvikudag, sem og
sveitir Myndbandalagsins Reykja-
vík gegn Guðlaugi Sveinssyni
Reykjavík. Á laugardag (á morg-
un) mætast svcitir Sigurðar Skúla-
sonar Homafj- - Ásgríms Sigur-
bjömsonar Siglufj. Síðustu helg-
ina spila svo sveitir Samtex gegn
Eiríki Hjaltasyni og Ómars Jóns-
sonar gegn Roche.
Hinir lcikimir eru: Ævar Jón-
asson Tálknafirði gegn Landsbréf-
um Reykjavík. Doddi Bé Akranesi
gegn Tryggingamiðstöðinni
Reykjavík og Lúsifcr Reykjavík
gegn Bcmódusi Kristinssyni
Reykjavík.
Landsliðsparið í yngri fiokki,
Steingrímur G. Péturson og
Svcinn R. Eiríksson náðu þokka-
lcgum árangri á Evrópumóti yngri
spilara í tvímcnning, scm spilað
var í Sviss fyrir skemmstu. Þeir
höfnuðu í 24. sæti af ylir 100 pör-
um. Sigurvcgarar voru par frá
Austurríki, sen; áttu sæti í Opna
landsliðinu á írlandi, í Evrópumóli
landsliða.
Sumarið í sumar liefur verið
óvenju dauft. Engin opin mót, eða
uppákomur, fyrir almennan spilara
innan BSÍ. Er það hið versta mál,
því í kjölfarið á fræknum árangri
landsliðs okkar á EM, hefði verið
(er) lag að nýta sér uppsveifiuna, í
þágu bridge. Allir kannast við
slíka uppsveiflu í kjölfarið á sér-
taklega góðurn árangri í einhverri
íþróttagrcin. Er miður, að bridge-
hreyfingin og forráðamenn hennar
skuli ekki vera með augun opin í
þessu sambandi. Það er jú stund-
aður bridge víðar en í Reykjavík.
Og lífið er ekki landslið. Hættan á
vissri stöðnun er alltaf fyrir hendi.
Og vissulega hefur verið stöðnun
upp á síðkastið. Sú stöðnun birtist
í ýmsum myndum og virðist fylgj
seinagangi í ákvarðanatöku 0]
ákveðnu tregðulögmáli. Þessa
hugleiðingar eru í raun tímabæra
og efni í myndarlega grein í þætt
inum. Orðið er fijálst.
Eitt frumatriðið í bridgeleikn
um er að treysta félaga þínum bet
ur en andstæðingunum. Þú heldu
á:
Vestur:
♦ D93
¥ KG953
♦ ÁD52
4* 4
Og sagnir hafa gengið:
Norður pass, Austur 1 lauf
(Standard) og Suður 4 spaðar, sem
þú leyfir þér að dobla, á spil Vest-
urs. Þú spilar væntanlega út laufa-
Ijarka og blindur birtist með:
Norður:
♦ 8
¥ D1084
♦ G764
4* G632
Félagi ykkar tekur á ásinn í
laufi og spilar til baka laufatíu.
Kóngur hjá sagnhafa. Þið væntan-
lega trompið, og hvað nú?
Tígulás og meiri tígull? Eða
hjarta frá kóng, horfandi á borðið?
En laufatían? Hvað er það? Af-
hverju tían? Er það ekki beiðni um
hjarta? (Há spil fyrir hærri liti og
lág spil fyrir lægri liti.)
Þú spilar því hjarta í 3. slag.
Allt snilið var svona:
4 8
¥ 1)1084
♦ G764
+ G632
4 D93 4 G10
¥ KG953 ¥ —
♦ÁD52 ♦ K10983
♦ 4 ♦ ÁD10985
4 ÁK76542
¥ Á762
♦ —
+ K7
Með hjartaútkomunni í 3. slag
tryggið þið samninginn 2 niður,
þegar félagi ykkar trompar og
skilar laufi öðru sinni. Við þurfum
ekki að kemba hærumar í þessu
spili, ef við spilum tígli í 3. slag.
Einfalt? Kannski, en það þarf
að gera það, ekki satt?
Hvemig spilar þú vömina á
móti félaga þínum? Notið þið
hliðarköll, frávísanir, hvetjandi
köll, öfug köll og markeringar, eða
eðlileg köll og markeringar? Og
að auki hin tuttugu atriðin,
ónefndu.
BRIDGE
Olafur
Lárusson
18 SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 26. júlí 1991