Þjóðviljinn - 26.07.1991, Side 20
Kyiemynbahús
Laugavegi 94
Sími 16500
The Mad Monkey
(Allt sem ekki má)
Jeff Goldblum, Anemone, Miranda
Richardson og Liza Walker. Dan
Gillis, handritahöfundur i Paris,
kynnist forboöinni ást, græðgi og
spillingu sem hefur afdrifarik áhrif á
lif hans og störf.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönuð innan 14 ára.
Saga úr stórborg
L.A. Story
Sýnd kl. 9 og 11
Avalon
Sýnd kl. 6.50
The Doors
Jim Morrison og hljómsveitin The
Doors - lifandi goðsögn.
Val Kilmer, Meg Ryan, Kyle MacL-
achlan, Kevin Dillon, Frank Whaley
og Billy Idol í einni stórbrotnustu
mynd allra tíma í leikstjórn Olivers
Tone.
Sýnd kl. 11
Pottormarnir
Sýnd kl. 5
LAUGARÁS= =
SÍMI32075
Leikaralöggan
“COMICAIXY PERFECI,
SmartAndRn!”
Hér er kominn spennu-grinarinn
með stórstjömunum Michael J. Fox
og James Woods undir leikstjóm
John Badhams (Bird on a Wire).
Fox leikur spilltan Hollywood-leik-
ara sem er að reyna að fá hlutverk
i löggumynd. Énginn er betri til
leiösagnar en reiöasta löggan i
New York. Frábær skemmtun frá
*1/2
upphafi til enda.
H.S. Entm. Magazine.
SýndlA-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10
Bönnuð innan 12 ára
Miðaverð 450 kr.
Leynd
€&VlÉÍk-UP
Sýn
Bö
önnuð innan 16 ára
%
BGOKof
IDVE
Guys need aH the help they can get.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
Miðaverð kl. 5 og 7, 300,- kr.
Dansað við Regitze
Sannkallað kvikmyndakonfekt.
Aðalhlutverk: Ghita Nörby, Frits
Helmuth.
Leikstjóri: Kaspar Rostrup
Sýnd i C-sal kl. 5, 7
SIMI 2 21 40
Frumsýnir
Lögin hans Buddys
Sumir gera nánast allt til að ná á
toppinn. Chesney Hawkes, Roger
Daltrey og Sharon Duce fara með
aöalhlutverkin ( þessari stórgóðu og
eldfjörugu múslkmynd. En lögin úr
myndinni hafa gert það gott á vin-
sældalistum, t.d. lögin .The one and
only“ og .l'm a man not a boy".
Fjöldi annarra vinsælla laga er I
myndinni.
Lögin i myndinni eru flutt af Chesn-
ey Hawkes sem er nýjasta stjaman
í breska poppinu.
Leikstjóri Claude Whathman.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10
Lömbin þagna
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Bönnuö innan 16 ára
Frumsýnir
Júlía og
elskhugar hennar
Sýnd kl. 5, 7, 9.15 og 11.15
Bönnuð innan 14 ára
Hafmeyjarnar
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10
Bittu mig,
elskaðu mig
Sýnd kl. 9.10 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára
Allt í besta lagi
Eftir sama leikstjóra og Paradisar-
bióið.
Endursýnd I nokkra daga vegna
fjölda áskorana.
Sýnd kl. 7
Skjaldbökurnar
Sýnd kl. 5
HVERFISGÖTU 54
SÍMI19000
Frumsýnir stórmyndina
Aðalhlutverk: Kevin Costner
(Dansar við úlfa), Morgan Free-
man (Glory), Christian Slater, Alan
Rickman, Elisabeth Mastrantonio.
Leikstjóri: Kevin Costner.
Bönnuð bömum innan 10 ára.
Sýnd i A-sal kl. 5 og 9
Synd I D-sal kl. 7 og 11
Glæpakonungurinn
Aðvörunl
Sýnd kl. 9 og 11
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Stál í stál
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð innan 16 ára.
Óskarsverðlaunamyndin
Cyrano De Bergerac
Cyrano De Bergerac er heillandi
stórmynd *** SV Mbl. *** PÁ DV
**** Sif Þjóöviljinn.
Sýnd kl. 5 og 9
Óskarsverðlaunamyndin
Dansar við úlfa
Bönnuð innan 14 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9
Litli þjófurinn
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 12 ára
9 9
SNORRABRAUT 37
SÍMI11384
Frumsýnir úrvalstoppmyndina
Á valdi óttans
Tveir góðir þeir Mickey Rourke
(Jonny Handsome) og Anthony
Hopkins (Silence of the Lambs) eru
komnir hér saman i .Desperate
Hours* sem er með betri „Þriller-
um“ I langan tlma.
Það er hinn frægi leikstjóri Michael
Cimino (Year of the Dragon) sem
gerir þessa mynd ásamt hinum
heimsfræga framleiðanda Dino De
Laurentiis.
„Á valdi óttans úrvalstoppmynd I
sérflokki"
Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Ant-
hony Hopkins, Mimi Rogers,
Lindsay Crouse.
Framleiðandi: Dino De Laurentiies.
Tónlit: David Mansfield.
Leikstjóri: Michael Cimino.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Frumsýnir toppmyndina
Eddi klippikrumla
cdwarý!___
SCISSORHÁNDS
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 12 ára
Nýja „James Bond* myndin
Ungi njósnarinn
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
Skjaldbökurnar 2
Sýnd kl. 5 og 7
ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
SÍMI78900
Frumsýnir grlnmyndina
í kvennaklandri
í+lOT
f'HATIDLE
Kim Basinger og Alec Baldwin eru
hér komin I þessari frábæru grin-
mynd Too hot to handle. Myndin
hefur fengið hvell aðsókn vlðsveg-
ar um heim, en það er hinn stór-
góði framleiðandi David Permut
(Blind Date, Dragnet) sem hér er
framleiðandi.
Too Hot to handle, toppgrlnmynd
fyrir alla.
Aðalhlutverk: Kim Basinger, Alec
Baldwin, Robert Loggia, Elisabeth
Shure.
Framleiðandi: David Permut
Handrit: Neil Simon
Leikstjóri: Jerry Rees
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Frumsýnir sumarsmellinn I ár
Skjaldbökurnar 2
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
James Bond mynd ársins 1991
Ungi njósnarinn
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Aleinn heima
Sýnd kl. 5
Sofið hjá óvininum
Sýndkl. 7, 9 og 11
Bönnuð innan 14 ára
Hrói höttur
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Stórstjarna snýr tilbaka
Margir muna ef-
laust enn eftir
leikkonunni
Maureen O’Hara.
Hún lék í tæp^
lega sextíu kvik-
myndum bæði í
Bretlandi og Holl-
ívúdd á sínum
tíma. Nú hefur Maureen snúið til-
baka á hvíta tjaldiö eftir tuttugu ára
fjarveru. í maí síðastliðnum var
frumsýnd í Bandaríkjunum kvik-
myndin Aðeins hinireinmana, eða
Only the lonely, eins og segir í
dægurlagatextanum. Maureen
O’Hara fer með stórt hlutverk í
myndinni. Leikkonan er fædd
FitzSimons í Dyflinni árið 1920, en
breytti nafni sínu þegarfrægðin
barði að dyrum. Maureen þótti
mikil kynbomba, hún lék í fýrstu lit-
myndunum og var fræg um alla
heimsbyggðina fýrir rautt hárið.
Leikstjóri kvikmyndarinnar „Only
the lonelý’ heitir hvorki meira né
minna en Christopher Columbus
og ritaði hann einnig handritið.Það
fjallar um írska fjöldskyldu, og er
móðirin, sem O’Hara túlkar, mið-
punktur myndarinnar. Á móti henni
leikur hinn kunni gamanleikari
John Candy.
Hopkins og Jodie Foster eru stórkost-
leg í aðalhlutverkunum.
Hafmeyjarnar -Ct-CrCt (Mermaids)
Sérstæö og skemmtileg mynd um
einstaka einstæða móður og sam-
band hennar við dætur sfnar tvær.
Cher og Ryder eru feiki góðar.
Ástargildran 0 (Venusfalle)
Ekkert handrit, enginn leikur, bara fal-
legt fólk að afklæöast.
Danielle frænka CrCtCt
(Tatie Danielle)
Danielle frænka hlýtur að vera ein
andstyggilegasta kvenpersóna sem
hefur birst á hvita tjaldinu ( langan
tíma, án þess að vera fjöldamorðingi
eða geimvera.
Bittu mig, elskaðu mig CrCt
(Atame)
Ekki alveg það sem maður býst við
hjá Almodovar, en ef mann þyrstir í
eitthvað öðruvísi þá er þetta spor í
rétta átt.
Háskólabíó
Lömbin þagna ■CrCrCrCt
(Silence of the lambs)
Ógnvekjandi mynd um leit lögreglu að
fjöldamorðingja sem húðflettir fórnar-
lömb sín. Blóðugt efni sem Demme
kemur óvenjulega til skila. Anthony
TiAi.pro
Allt í besta lagi CtCtCt
Þaö eru endursýningar á þessari hug-
Ijúfu mynd Tornatores, um að gera að
ná henni I þetta skiptið.
Bíóborgin
Eddi klippikrumla -CrCtCt
(Edward scissorhands)
Óvenjuleg ævintýramynd úr smiðju
Burtons um strák sem er með skæri í
staöin fyrir hendur. Leikur og sviðs-
mynd til fyrirmyndar.
Ungi njósnarinn * (Teen Agent)
Ekta sumarsmellur, sætur strákur,
sexý stelpur, sniöugar brellur og
smokkabrandarinn fær stjörnu.
Valdatafl CtCtCt
(Millers crossing)
Áhrifamikil mynd frá Cohen bræðrun-
um um valdatafl glæpona í New Orle-
ans kreppuáranna. Leikurinn frábær
og kvikmyndatakan eftirminnileg.
Hrói höttur CtCt (Robin Hood)
Skemmtileg ævintýramynd með
ágætum leíkurum um þjóösagnahetj-
una Hróa og elskuna hans hana Mari-
on.
Eymd CtCt (Misery)
Oft ansi spennandi og skemmtileg
mynd um rithöfund sem lendir I harla
óvenjulegri kllpu.
Bíóhöllin
Ungi njósnarinn Ct (Teen Agent)
Ekta sumarsmellur, sætur strákur,
sexý stelpur, sniðugar brellur og
smokkabrandarinn fær stjörnu.
Fjör i kringlunni CtCt
(Scenes from a mall)
Allen og Midler fara í verslanamiöstöð
og greiða þar úr ýmsum hjónabands-
málum með viðeigandi stami og lát-
um, á kaffihúsum og I rúllustigum.
Regnboginn
Hrói höttur prins þjófanna CtCtCt
Hrói er sjarmur og sveinarnir í Skiris-
skógi sérlega kátir en vondi fógetinn
af Nottingham er bestur. Hittir ( mark.
Stál í stál CtCt (Blue steel)
Vel leikin og spennandi mynd um
kvenlögregluþjón I New York sem
lendir í þvi að einkallfið og atvinnan
blandast saman á blóöugan hátt.
Cyrano de Bergerac CtCtCtCt
Eitt af listaverkum kvikmyndasögunn-
ar. Það væri grátlegt að missa af
henni.
Dansar við úlfa CtCtCtCt
(Dances with wolves)
Þeir sem halda að vestrinn sé dauöur
ættu að drifa sig á þessa stórkostlegu
mynd. Hrífandi og mögnuð.
▲ Umsjón: Sif Gunnarsdóttir
Stjörnubíó
Saga úr stórborg CtCt
(L.A. Story)
Steve Martin leikur veðurfræðing [
L.A. sem á i vandræöum með kven-
fólk. Oft bráðfyndin.
Avalon CtCt
Helst til langdregin mynd um sögu
innflytjenda í Ameríku en afskaplega
vel leikin.
Doors tYA*
Val Kilmer fær eina stjömu fyrir túlkun
sína á Morrison, tónlistin fær hinar
tvær.
Laugarásbíó
Leikaralöggan CrCr
(The hard way)
Ásskoti smellin mynd um ósamstæða
löggufélaga á götum New York borg-
ar. Woods og Fox I klæðskerasniön-
um rullum.
White PalaceiYíSriY
Susan Saradon og James Spader eru
svo ástfangin að þaö neistar af þeim i
þessari manneskjulegu og erótlsku
mynd.
Dansinn viö Regitze CtCtCt
Ljúf, fyndin og einstaklega „dönsk*
mynd um lífshlaup (ó)venjulegra
hjóna. Dansiö alla leið upp ( Laugar-
ásbíó.
20 SÍÐA NÝTT HELGARBLAÐ - Föstudagur 14. júní 1991