Þjóðviljinn - 26.07.1991, Side 22
jr
0
'í Í7
T
7T
Fvf
n n
<yn
TzW
lí
2
w
iT
n
T
1ú
is-
)0
2“
n~W
18
n
20 J£
V1
20
X!
2
W~T
/o
2S
V?
W
w
jt
TT
10
21
v )b
^2?
2V~ 10
)£
7'
W
2
7
w
13
7J
W
2
2^
T~W
2
12
11
W
2T
2's
7T
M
T
T~~ i*
zo
\)o
V
H'Á
A
2'
J3
T
zv Jö
2
20
20
2J
TT~Z
13 }(p
10
10
T
w
2
217
10 T
ZV
TT
/3
r
20
2
/3
2”-'
//
7r
/3
2"
A“
£
K
8
T
30
)3
2T
2'f
Jo )í
1
/*
V
/2
T
(p
2
J?
0
0
3i> *«?
/9
17
AÁBDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPR S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö
_____jóðsögur úr nútímanu
Krossgáta nr. 157
Setjið rétta stafi í reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá örnefni.
Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Síðu-
múla 37, 108 Reykjavík, merkt „Krossgáta nr. 157“. Skilafrestur er
þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa.
10 T 2 2C 13 )8 5 20
Lausnarorö á krossgátu nr. 153 var Öxnalækur. Dregið var úr réttum Verölaun fyrir krossgátu nr. 157 er
lausnum og upp kom nafn Ólafíu Svavarsdóttur, til heimilis að Vatns- f,''ers.t?ht'71na' É°ðo°9h'rfr
k-ÖJ lsAaíífÖL ^[Yqq', S6nda bÓKÍna DU'dÍr heimar' Almenna dóttirþýddiúrþýskuogbættiviöls-
bokafelagiö hf. gaf ut 1991. lenskum sögum. Almenna bókafé-
lagiö hf. gaf út áriö 1991.
MEÐ FLUGU
í HÖFÐINU
Nú verð ég
að gera iðrun
Ég hef fylgst með því að-
gerðalaus í sumar að ánamaðkar
hafa vcrið rándýrir. Allan timann
vissi ég um merkilega veiðiaðferð
sem sparar ánamaðk en gefur
maðkadorgurum veiði.
Aðferðin er kennd við þann
nmerka mann Kekkonen forseta
Finnlands. Hann kom hingað
nokkrum sinnum og veiddi í Víði-
dalsá. Eitt sinn renndi hann maðki í
Harðeyrarstreng og notaði flotholt
með. Hann gaf út mikið af línu, lík-
lega eina 100 metra. Menn sjá flot-
holtið dóla í hylnum og eftir drykk-
Ianga stund kemur undarleg hreyf-
ing á það. Þeir fá karlinn til að draga
inn, og fljótlega kemur lax, snyrti-
lega pakkaður inn í gimi. Hann var
12 pund minnir mig. Allt var rakið
utanaf fiskinum og nú var halað
meira inn og brátt kom annar lax í
ljós. Hann var pakkaður inn eins og
eftir kjötiðnaðarmann. Þessi var 7
eða 9 pund. Menn greiddu úr þessu
einnig og nú voru nokkrir metrar í
flotholtið og maðkinn. Þar var allt
ósnert, enda alveg óþarfi. Nú kunna
allir Kekkonenaðferðina. Hún spar-
ar maðk og gefiir veiði.
Þetta átti nú reyndar að vera
fluguþáttur og þá kemur til kasta
Egils málara.
Það var fyrir allmörgum árum
þegar menn hér voru ekki eins fróð-
ir um flugur eða lífsreynslu og nú
er, að Egill fór í sportvörubúð hér í
borginni. Þama voru straumflugur
til sölu og hann keypti nokkrar.
„Hvað heitir þéssi?“ spyr hann.
„Þetta er bara strímer," var svarið.
, Já, en hvað heitir strímerinn?“ spyr
Egill. „Strímer er bara strímer," var
nú svarað og þar við sat og situr
enn. Þessi fluga getur þá bara heitið
Strimer þangað til einhver getur
með rökum sýnt rétta nafnið. Flug-
an þessi hér er hnýtt af Agli, og hér
kemur uppskriftin.
Stnmer
1. Öngull: Straumfluguöngull 8xL
2. Silfurbroddur
3. Skott: Gult hjartarhalahár
4. Búkur: Grátt ullarband með silf-
urvöfúm.
5. Langskegg: Sama og skott.
6. Vængur: Svartar hnakkfjaðrir
7. Herðar eða síður: Hnakkafjaðr-
ir af kragafasana (Ringneck)
8. Frumskógarhani
9. Svartur haus
Þetta er álitlegt og veiðir.
Þegar umbúðirnar bera innihaldið ofurliði
Það þykja ætíð tiðindi þegar
Rolling Stones fylgja nýrri skífu
eftir með hljómleikaferð um ger-
valla heimsbyggðina, að Islandi
undanskildu. Þetta eru stærstu
„sjóv“ dægurheimsins og leggur
fólk oft á sig ferð heimshorna á
milli til að upplifa þá félaga í stuði á
risasviðinu.
Árið 1989 kom út síðasta hljóð-
versskífa Rollinganna, Steel Wheels
og í kjölfar hcnnar lögðu þeir lönd
undir fót í svokallaða Urban Junglc
hljómleikaferð, þar scm þeir kynntu
lög af nýju plötunni og rifjuðu upp
gömul gullkorn. Sl. vor kom svo út
hljómlcikaplata með upptökum af
tónlcikunum, auk þess sem tvö ný lög
fylgja tncð á disknum.
Nú átti undirritaður þess ckki
kost að sækja tónleikana en hefur
heyrt hástemmdar lýsingar á uppá-
komunni, auk þess scm sjónvarpið
sýndi upptöku frá tónleikunum. Sem
gamall Stonesaðdáandi var ckki hægt
annað cn að hrifast með. Það slær
enginn gömlu brýtiunum við þegar
rokk crannars vcgar. Það var því mcð
tilhlökkun að Flashpoint, cn það er
nafn hljómlcikaskífunnar, var sctt í
geislaspilarann.
Kannski urðu vonbrigðin þess-
vegna töluverð. Einkenni góðra tón-
leikaplatna er að þær bæta cinhveiju
viö cldri upptökur. í fæstum tilfcllum
cr það raunin á Flashpoint, þó vissu-
lega séu ánægjulegar undantekningar
á því.
Flashpoint hefst á tvcimur hefð-
bundnum Stonesrokkurum, Start Me
Up og Sad Sad Sad, scm cr annað lag-
ið af tveimur á disknum, sem er af
Steel Whecl plötunni. Þaö er fyrst
mcð Miss You af Some Girls scm
steinamir fara að rúlla, því útsetning-
in cr mun líflcgri cn uppmnalega út-
gáfan, og var hún þó góð á sínum
tíma. Þá kemur seinna lagið af Stccl
Whcel, Rock and a Hard Place, og
það er sama sagan og með tvö fyrstu
lög plötunnar, heföbundinn Stoncs-
rokkari og því miður ekki einn af
þcim bctri.
Þama verða kaflaskipti á diskn-
um því næst koma þrjú gömul Stonc-
slög í rólegri kantinum og þá finnur
maöur að þrátt fyrir að Stoncs hafi
farið fram scm hljóöfæralcikurum og
sviðsmönnum þá hcfur lagasmíðum
þeirra hrakað. Lögin sem um er að
ræða cm ballöðumar Ruby Tuesday
og You C’an’t Always Get What You
Want og Faetory Girl, sem cr mcð
þjóðlagaívafi. Factory Girl er kannski
það lag scm kcmur mest á óvart á
disknum. Það hefur aldrci komist í
hóp sígildra Stoneslaga, en er þó mun
framsæknari tónsmíð en nýju lögin á
Flashpoint þótt tónsmíðin sé orðin
tuttugu ára gömul. Hinar perlumar
tvær birtast þama að ég hygg í fyrsta
skipti í tónleikabúningi og þrátt fyrir
að Jaggcrinn virðist ekki alvcg með á
nótunum í Ruby Tuesday þá yljar
flutningurinn manni um hjartarætur
og þegar salurinn tekur undir í You
Can’t Always Get What You Want,
sprettur gæsahúðin út einsog í gamla
daga þegar kórinn söng þctta stór-
kostlega stcf og maður sættir sig full-
komlega við að maður fái ekki allt
scm maður vill á þessum diski.
Þá cr röðin komin að því að leyfa
Keith Richard að skína í einu lagi og
þótt Keith sé tvímælalaust besti rokk-
gítaristi veraldar þá verður scint um
hann sagt að hann sé góður söngvari.
Blúsarinn á þessum tónlcikum
var Littlc Rcd Roostcr cftir Willie
Dixon, en Stoncs komu þessu Iagi á
vinsældarlista á sokkabandsárum sín-
um semma á sjöunda áratugnum. Er-
ic Clapton plokkar gítarinn mcð þeim
á tónlcikunum og cr útkoman þokka-
lega frambærilcgur blús cn ekkert
mcira. Síðan rckur hvcrt stuðlagið
annað, scm flest cm til í ótal tónlcika-
útgáfum með Stones, nema lokalag-
ið, Sympathy For The Devil, Brown
Sugar, Jumping Jack Flas og Satisf-
action og tónlcikunum cr lokið.
Auðvitað er stuð á plötunni enda
Stones bcsta sveita-
ballahljómsvcit ver-
aldar en maður ætlast
til cinhvcrs meira.
Innihaldið hæfir vart þeim umbúðum
sem það er pakkað í, en djö... væri
gaman að vera á sveitaballi með þeim
fyrir austan fjall.
Nýju lögin Uö á disknum bæta
engu við feril Rolling Stones, þetta
cru meðal Stonesrokkarar einsog allt-
of mikið sem frá þeim hetúr komið
undanfarin ár og hefðu að ósekju mátt
missa sín fyrir lag einsog 5000 Light-
years From Home, en það lag var eft-
irminnilegast frá sjónvarpsupptök-
unni af tónleikunum.
Fyrirgefðu Mummi. -Sáf
es
PLOTUDOMUR
Sigurður A.
Friðþjófsson
22 SlÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 26. júlí 1991