Þjóðviljinn - 26.07.1991, Side 23
sjónvarp
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur
17.50 Litli víkingurinn (41) Teikni-
myndaflokkur um vikinginn Vikka
og ævintýri hans. Leikraddir Aöal-
steinn Bergdal.
18.20 Erfinginn (5) Breskur mynda-
flokkur.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Níundi B (1) (9 B) Kanadiskur
myndaflokkur um kennara frá Eng-
landi sem ræður sig til kennslu í af-
skekktum bæ f Kanada. Leikstjóri
þessa fyrsta þáttar af fimm er Vest-
ur-lslendingurinn Sturia Gunnars-
son.
19.50 Jóki Bjöm Bandarísk teikni-
mynd.
20.00 Fréttir, veður og Kastljós.
20.50 Minningartónleikar um Karl
J. Sighvatsson Annar þáttur af
þremur frá minningartónleikum um
Kari Jóhann Sighvatsson orgelleik-
ara sem haldnir voru í Þjóðleikhús-
inu hinn 4. júli. Meðal þeirra sem
fram koma I þessum þætti eru
hljómsveitin Slðan skein sól og
hljómsveit Bubba Morthens og
Rúnars Júlíussonar G.C.D.
21.20 Samherjar (8) Bandarískur
sakamálaþáttur.
22.10 Úrvalsmaður Bandarisk sjón-
varpsmynd frá 1986. Vinsæll
iþróttakennari fær námsmeyjar til
að taka þátt i kynlífsrannsóknum
undir því yfirskini að hann sé aö
vinna vísindaritgerö um efnið. Leik-
stjóri Lou Antonio.
23.40 Þróun Franskur söngleikur þar
sem leikið er framsækiö rokk eftir
tónskáldiö Cerrone.
00.35 Útvarpsfréttir í dagskráriok.
Laugardagur
16.00 fþróttaþátturinn 16.00 Is-
lenska knattspyrnan - Bikarkeppn-
in. 17.00 Meistaramót Islands í
sundi. 17.50 Úrslit dagsins.
18.00 Alfreð önd (41) Hollenskur
teiknimyndafiokkur. Leikraddir
Magnús Ólafsson.
18.25 Kasper og vinir hans (14)
Bandarískur teiknimyndaflokkur
um vofukríliö Kasper. Leikraddir
Leikhópurinn Fantasia.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Lífríki á suðurhveli (12) Nýsjá-
lensk þáttaröð um sérstætt fugla-
og dýralíf þar syöra.
19.30 Háskaslóðir (18) Kanadískur
myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó
20.40 Skálkar á skólabekk (16)
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
21.05 Fólkið í jandinu Enginn smá-
Patti Einar Örn Stefánsson ræðir
við Patrek Jóhannesson hand-
knattleiksgarp.
21.25 Árósar um nótt Dönsk bíó-
mynd frá 1989. Ungur kvikmynda-
gerðarmaður kemur itl heimabæjar
síns, Árósa, til að leikstýra bíó-
mynd, en það gengur ekki áfalla-
laust fyrir sig. Leikstjóri Nils Malm-
ros.
23.05 Töfrar Bandarísk spennumynd
frá 1978, byggö á sögu eftir William
Goldman um búktalara sem á i erf-
iðleikum og tekur er á Ifður meira
mark á brúðu sinni en góðu hófi
gegnir. Leikstjóri Richard Atten-
borough.
00.45 Útvarpsfréttlr i dagskráriok.
Sunnudagur
17.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi
er RagnarTómasson lögfræðingur.
18.00 Sólargeislar (13) Blandað inn-
lent efni fyrir börn og unglinga. Um-
sjón Bryndís Hólm.
18.25 Heimshornasyrpa Heimkom-
an Barnaþáttur sem segir frá
mannllfi á mismunandi stöðum á
jörðinni. Þessi þáttur er frá Chile.
(Nordvision - Sænska sjónvarpið)
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Snæköngulóin (4) Lokaþáttur.
Breskur myndaflokkur, byggður á
verðlaunasögu eftir Jenny Nimo.
19.30 Böm og búskapur (11) Loka-
þáttur. Bandarískur framhalds-
myndaflokkur um lif og störf stór-
fjölskyldu.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Sunnudagssyrpa Öm Ingi á
ferð um Norðurland. Hann heilsar
upp á bílasafnara I Köldukinn, sem
á eina skriðdrekann á landinu, og
hlýðir á lífsreynslusögu skólastjóra
á Þórshöfn. Þá forvitnast hann um
borðtennisvakninguna miklu í
Grenivík og heimsækir loks Sauð-
kræking sem smlðar fiðlur úr Is-
lensku birki.
21.05 Synir og dætur (8) Bandarísk-
ur myndaflokkur.
21.55 Þrumugnýr Kanadísk mynd
byggð á smásögu eftir Ray Brad-
bury.
22.20 Hljómsveitin Óvenjuleg frönsk
sjónvarpsmynd með nýstáriegri
túlkun á þekktri tónlist, m.a. með
látbragðsleik og dansi.
23.20 Útvarpsfréttir í dagskráriok.
Mánudagur
17.50 Töfraglugginn (12) Endur-
sýndur þáttur frá miðvikudegi.
18.20 Sögurfrá Narníu III (1) Leikinn
breskur myndaflokkur, byggður á
sígildri sögu eftir C. S. Lewis.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Á mörkunum (8) Frönsk/kan-
adísk þáttaröð.
19.20 Fírug og feit (4) Breskur gam-
anmyndaflokkur.
19.50 Jóki bjöm Bandarísk teikni-
mynd.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Simpson-flölskyldan (29)
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
20.55 Æðareldi i Þernuvík Stutt
mynd um æöarvarp og þá erfið-
leika sem fylgja því að fást við æð-
aruppeldi. Rætt er viö tvenn hjón
sem fást við„slíkt, þau Konráö Egg-
ertsson og Önnu Guömundsdóttur
frá Isafirði og Guðmund Jakobsson
og Guðfinnu Magnúsdóttur frá Bol-
ungarvik.
21.00 fþróttahomið Fjallaö um
íþróttaviðburði helgarinnar.
21.25 Nöfnin okkar (12) Þáttaröð um
islensk mannanöfn, merkingu
þeirra og uppruna. I þessum þætti
fjallar Gísli Jónsson um nafnið
Bjami.
21.30 Melba (6) Sjötti þáttur af átta I
áströlskum framhaldsmyndaflokki
um ævi óperusöngkonunnar Nellie
Melba.
22.25 Úr viðjum vanans (5) Sir Har-
old Blandford heldur áfram ferð
sinni um Bandaríkin og heilsar upp
á tónlistarmenn af ýmsu tagi.
23.00 Ellefufréttir og dagskráríok.
STÖÐ2
Föstudagur
16.45 Nágrannar Framhaldsþáttur.
17.30 Gosi Teiknimynd.
17.55 Umhverfis jörðina Teiknimynd
gerð eftir sögu Jules Verne.
18.20 Herra Maggú Teiknimynd.
18.25 Ádagskrá.
18.40 Bylmingur Þungt rokk af bestu
gerð.
19.1919.19
20.10 Kæri Jón Fyndinn þáttur um
fráskilinn mann.
20.35 Lovejoy II Siöundi þátturaf tólf.
21.25 Mótorhjófakappinn Janet
Simmons er ung og félaus ekkja.
Dag einn sendir hún son sinn til
kaupmannsins til að kaupa matvör-
ur. Sonurinn kemur heim án mat-
varanna en (staðinn er hann á mót-
orhjóli. Það kemur slðar í Ijós að að
sonur hennar og fljúgandi hjólið
eiga eftir að bjarga flármálum ungu
ekkjunnar.
22.55 Þögn Kötju Spennandi þýsk
sakamálamynd um lögreglumann-
inn Schimanski sem kallar ekki allt
ömmu sína. Bönnuð bömum.
00.25 Nú drepur þú einn Átakanleg
mynd byggð á sönnum atburðum-
um öriög Isaac bræðranna. Strang-
lega bönnuð bömum.
01.50 Dagskráriok.
Laugardagur
09.00 Böm eru besta fólk Skemmti-
legur og fjölbreyttur þáttur fyrir
börn. Umsjón Agnes Johansen.
10.30 f sumarbúðum Teiknimynd.
10.55 Bamadraumar Fræðandi þátt-
ur um óskadýr barna.
11.05 Ævintýrahöllin Fjórði þáttur af
átta í þessum spennandi mynda-
flokki sem byggður er á samnefndri
sögu bama- og unglingabókahöf-
undarins Enid Blyton.
11.35 Geimriddarar Skemmtileg leik-
brúðumynd.
12.00 Á framandi slóðum Athyglis-
verður þáttur þar sem framandi
staðir enj heimsóttir.
12.50 Á grænni grund Endurtekinn
þáttur frá sl. miðvikudegi.
12.55 Æöisgenginn eltingaleikur
Það er ekki alltaf tekið út með
sældinni að vera í skóla. Dan Bart-
lett hlakkaði mikið til að eyða sum-
arfríi sínu í Karíbahafinu ásamt vin-
konu sinni og fjölskyldu hennar.
Þetta er létt gamanmynd fyrir alla
fjölskylduna.
14.25 Nijinsky Einstæð mynd um
einn besta ballettdansara allra
tíma, Nijinsky sem var á hátindi fer-
il síns i byrjun tuttugustu aldarinnar.
16.25 Sjónaukinn Endurtekinn þáttur
þar sem Helga Guðrún rifjar upp
IKVIKMYNDIR HELGARMNARI
Urvals maður
Sjónvarp föstudag kl.21.45
Víða leynist úlfur i sauðargæm segja
menn og ( sjónvarpsmyna kvöldsins
er rakið dæmi um þetta. Þau em
gjörvileiki og persónutöfrar hafna-
oltaþjálfarans Chariie Brennan sem
gera pað að verkum að enginn vill
trúa neinu misjöfnu um hann. Chariie
er átrúnaðargoö stelpna og stráka i
unglingaskólanum sem hann starfar
við ogpvf verður uppi fótur og fit þeg-
ar unglingsstúlkan Carrie ber nann
þeim sökum að hafa ámm saman
misnotað stúlkur i skólanum á sið-
lausan hátt. Carrie og fjölskylda
hennar lenda í miklum hremmingum
þar sem hvorki skólayfirvöld, nem-
endur né foreldrar þeirra vilja trúa
áburöi stúlkunnar.
Blues-bræður
Stöð tvö laugardag kl.22.50
Fáar myndir njóta eins mikillar hylli og
myndin um Blues-bræðurna sem
leiknir em af John Belushi og Dan
Aykroyd. Myndin er frá árinu 1980 og
er enn á meöal vinsælustu grin-
mynda um heim allan. Myndin er s(-
Eifd og er þaö ekki sist að þakka frá-
æmm leik Belushi og Aykroyd og
svo góðri tónlist. Myndin lýsir því þeg-
ar Blues- bræðurnir reyna að koma
saman gömium félögum i hljómsveit í
þeim tilgangi að safna peningum fyrir
munaðarieysingjahæli þar sem þeir
ólust upp. Þaö gengur a ýmsu og fyrr
en varir er lögqan, nýnasistahreyfing-
in og kántrihljómsveit á hælum
þeirra. Eins og aður sagði er myndin
frábær og tilsvör og latbragð ofan-
greindra leikara ógleymanleg. Mynd
sem enginn ætti að missa af. Mynd
fyrir alla aldurshópa.
Þorskastríðið sem við áttum við
Breta.
17.00 Falcon Crest Framhaldsþáttur.
18.00 Heyrðul Hress tónlistarþáttur.
18.30 Bílasport Endurt. þáttur frá sl.
miðvikudegi.
19.1919.19
20.00 Morðgáta Jessica Fletcher
leysir flókin sakamál.
20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir.
21.20 Feluleikur Röð tilviljana-
kenndra atvika hagar því þannig að
ung kona, ásamt einkaritara sínum,
lokast inn á vinnustaðnum sinum
sem er 63 hæða nýbygging. Eitt-
hvað virðist hafa farið úrskeiðis hjá
öryggisgæslu hússins og Ijóst að
einhver hefur átt við þjófavamar-
kerfið. En þær enj ekki einar i
byggingunni og hefst nú eltingar-
leikur upp á líf og dauöa. Bönnuö
börnum.
22.50 Blues-bræður Frábær grin-
mynd sem aö enginn ætti að missa
af. Toppleikarar og frábær tónlist.
00.50 Varúlfurinn Foreldrar, ungs
drengs eru drepin af úlfum. Úlfamir
taka að sér strákinn og ala hann
upp. Dag nokkurn er hann særður
af veiðimanni sem hyggst nýta sér
dýrslegt útlit drengsins. Stranglega
bönnuð börnum.
02.20 Páskafri Sprellfjönjg mynd um
tvo menntskælingja sem fara til
Flórida i leyfi. Stranglega bönnuð
bömum.
03.50 Dagskráriok
Sunnudagur
09.00 Morgunperiur Teiknimynda-
syrpa.
09.45 Pétur Pan Teiknimynd.
10.10 Skjaidbökurnar Teiknimynd.
10.10 Kaldir krakkar Spennandi
framhaldsþáttur fyrir börn og ung-
linga.
11.00 Maggý Teiknimynd.
11.25 Allir fyrir einn Sjötti þáttur af
átta.
12.00 Heyrðul Tónlistarmyndbönd.
12.50 Ópera mánaðarins Don Gio-
vanni. Don Giovanni er ein af
þekktari óprum Mozarts en hún
útvarp
Rás 1
FM 92,4/93,5
Föstudagur
6.45 Veðurfregnir Bæn. 7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.45
Pæling. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöur-
fregnir. 8.40 I farteskinu. 9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tið". 9.45 Segöu
mér sögu „Svalur og svellkaldur" eft-
ir Karl Helgason (15). 10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Veöur-
fregnir. 10.20 Eldhúskrókurinn.
10.30 Sögustund. 11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir
Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn -
llmur. 13.30 Ut I sumarið. 14.00
Fréttir. 14.03 Utvarpssagan: „Tang-
óleikarinn" eftir Christoph Hein. (2).
14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir.
15.03 islensk þjóömenning. 16.00
Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veö-
urfregnir. 16.20 Á förnum'vegi. 16.40
Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Frétt-
ir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Þættir úr
Draumi á Jónsmessunótt" eftir Felix
Mendelssohn. 18.00 Fréttir. 18.03
Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30
Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45
Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00
Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00
Svipast um I Vinarborg árið 1825.
21.00 Vita skaltu. 21.30 Harmoniku-
þáttur. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð
kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar"
eftir Alberto Moravia. 23.00 Kvöld-
gestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. 01.00 Veöurfregnir.
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir.
7 03 Músik að morgni dags. 8.00
Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. 8.20
Söngvaþing. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi.
10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunkt-
ar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fá-
gæti. 11.00 I vikulokin. 12.00 Út-
varpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00
Undan sólhliflnni. 13.30 Sinna.
14.30 Átyllan. 15.00 Tónmenntir,
leikir og lærðir fjalla um tónlist: Ljóð
og tónar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir. 16.20 Mál til umræöu. 17.10
Síödegistónlist. 18.00 Sögur af fólki.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir. 20.10 (slensk
þjóðmenning. 21.00 Saumastofu-
gleði. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá
morgundagsins. 22.30 Feröalaga-
saga, sittnvað af bændaferðum.
23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Frétt-
ir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
Sunnudagur
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt.
8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist.
9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guö-
spjöll. 9.30 Pianótrió númer 1 í d-
moll ópus 49 eftir Felix Mendelsso-
hn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Af örlögum mannanna. 11.00
Messa í Skálholtskirkju. 12.10 Dag-
skrá sunnudagsins. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.25 Veöurfregnir. Auglýsing-
ar. Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund-
Á Þingeyri. 14.00 „Útvarpsfréttir f
sextíu ár". 15.00 Svipast um í París
árið 1910. 16.00 Fréttir. 16.15 Veð-
urfregnir. 16.30 Á ferð - Á Mýrdals-
jökli. 17.30 Úr heimi óperunnar.
18.00 „Ég berst á fáki fráum". 18.30
Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. 20.30
Hljómplöturabb. 21.10 „Óskirnar
fljúga víða". 22.00 Fréttir. Orö
kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20
Orð kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins. 22.15 Á fjölunum - leikhús-
tónlist. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00
Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og
moll. 01.100 Veðurfregnir. 01.10
Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Mánudagur
6.45. Veðurfregnir Bæn. 7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 8.00
Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 I far-
teskinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskál-
inn. 9.45 Segðu mér sögu. „Svalur
og svellkaldur" 10.00 Fréttir. 10.03
Morgunleikfimi. 10.10 Veðurfregnir.
10.20 Af hvetju hringir þú ekki?
11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53
Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á há-
degi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veðurfegnir. 12.48 Auölindin. 12.55
Dánrfregnir. Auglýsingar. 13.05 I
dagsins önn - Flakkaö um Egypta-
land. 13.30 Ferðalagasaga - Af kór-
feröalögum. 14.00 Fréttir. 14.03 Út-
varpssagan: „Tangóleikarinn". 14.30
Miðdegitónlist. 15.00 Fréttir. 15.03
„Sundurklippt veröld, víma og villtir
strákar". 16.00 Fréttir. 16.05 Völu-
skrin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á
förnum vgi. 16.40 Lög frá ýmsum
löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita
skaltu. 17.30 Tónlistá síðdegi. 18.00
Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að ut-
an. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn
og veginn. Guðrún Þórhallsdóttir
Ludwig talar. 20.00 Skálholtstónleik-
ar '91. 21.00 Sumarvaka. 22.00
Fréttir. 22.07 Aö utan. 22.15 Veður-
fegnir. 22.20 orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins. 22.30 Af örlögum
mannanna. 23.10 Stundarkorn í dúr
og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturút-
varp á báðum rásum til morguns.
Rás 2
FM 90.1
Föstudagur
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til
lífsins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9-
fjögur. 12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur.
16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dæg-
urmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir.
-Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóð-
arsálin - Þjóöfundur i beinni útsend-
ingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig.
19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta
nýtt. 21.00 Gullskífan - Kvöldtónar.
22.07 Allt langt undir. 01.00 Næturút-
varp á báðum rásum til morguns.
Laugardagur
8.05 Söngur villiandarinnar. 9.03 Allt
annað líf. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40
Helgarútgáfan. 16.05 Söngur villi-
andarinnar. 17.00 Með grátt i vöng-
um. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tón-
leikum með Chris Rea. 20.30 Lög úr
kvikmyndum - Kvöldtónar. 22.07
Gramm á fóninn. 02.00 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
Sunnudagur
Hljómfall guðanna. 9.03 Sunnudags-
morgunn með Svavari Gests. 11.00
Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. 15.00 Rokk og
rúll. 16.05 McCartney og tónlist
hans. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.31 Djass. 20.30 (þróttarás-
in - Islandsmótiö f knattspyrnu,
fyrsta deild karla. 22.07 Landið og
miðin. 00.10 ( háttinn. 01.00 Nætur-
útvarp á báðum rásum til morguns.
Mánudagur
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til
lífsins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9-
fjögur. 12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur.
16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá. Dæg-
urmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram. 18.00 Frétt-
ir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i
beinni útsendingu, þjóöin hlustar á
sjálfa sig. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32
(þróttarásin. 22.07 Landiö og miöin.
00.10 ( háttinn. 01.00 Næturútvarp á
báðum rásum til morguns.
AÐALSTOD IN - FM 90,9
BYLGJAN - FM 98,9
STJARNAN - FM 102,2
EFFEMM - FM 95,7
ALFA • 102.9
segir frá samnefndu kvennagulli
sem leikur ástkonur sinar grátt.
Margt góðra söngvara koma fram i
sýningunni þ.á.m. Kiri Te Kanawa,
Ruggro Raimondi, Teresa Berg-
anza, John Macurdy og Malcolm
King ásamt hljómsveit og kór óper-
unnar i París undir stjórn Loren
Maazel.
15.40 Leikur á strönd Næstslöasti
þáttur.
16.30 Gillette sportpakkinn Fjöl-
breyttur íþróttaþáttur.
17.00 Sonny Rollins ( þesumþætti
verður rætt við Sonny Rollins en
hann er talinn einn snjallasti tenór
saxafónleikari fyrr og síðar.
18.00 60 mínútur Fréttaþáttur.
18.40 Maja býfluga Teiknimynd.
19.1919.19
20.00 Stuttmynd
20.25 Pavarotti ( viðtali Næstkom-
andi þriðjudagskvöld verður bein
útsending frá tónleikum Pavarotti i
Hyde Park. (tilefni þess sýnir Stöð
2 skemmtilegt spjall við þennan
stórsöngvara um tónlistarferil hans,
áhugamál og auðvitað tónleikana i
Hyde Park sem eru, eins og áöur
sagði, á dagskrá næstkomandi
þriðjudagskvöld kl. 18:00 i beinni
útsendingu.
20.50 Lagakrókar Bandarískur fram-
haldsþáttur.
21.40 Aspel og félagar Sjónvarps-
maðurinn vinsæli Michael Aspel
tekur á móti Michael Palin, Wendy
og Jenny Aqutter.
22.20 Herrréttarhöldin Ungur sjó-
liðsforingi er sóttur til saka þegar að
upp kemst að hann hafi stýrt her-
skipinu USS Caine i óveðri.
00.00 Leynilögreglumæðginin
Sadie er á fimmtugsaldri og hefur
unnið á lögreglustöð i nær tuttugu
ár. Hana hefur dreymt um að verða
leynilögreglukona en yfirmenn
hennar telja að hún valdi ekki því
starfi. Þess í stað bjóða þeir henni
að vakta kirkjugarð þar sem Ijölda-
morðingi hefur verið á ferð. Hún
þiggur starfið og hyggst handsama
hann með hjálp sonar síns. Strang-
lega bönnuð bömum. Lokasýning.
01.30 Dagskráríok.
Mánudag
16.45 Nágrannar
haldsmyndaflokkur.
17.30 Geimálfarnir Skemmtileg
teiknimynd um ævintýri Garps og
félaga.
18.30 Kjallarinn Góöur tónlistarþátt-
ur.
19.1919.19 Fréttir, veður og þau mál-
efni sem hæst ber hverju sinni.
20.10 Dallas
21.00 Mannlíf vestanhafs Lokaþátt-
ur.
21.25 Barist á Balkanskaga Þórir
Guðmundsson fréttamaður og
Magnús Viðar Sigurðsson kvik-
myndatökumaður héldu til Júgó-
slavíu um miðjan júli og ræddu þar
við ráðamenn og óbreytta borgara
um ástandiö en í þættinum veröur
leitað skýringa á þessari skálmöld
þar f jandi.
22.05 Öngstræti Breskur spennu-
þáttur um störf lögreglumanna f
Hong Kong.
23.00 Quincy Léttur spennuþáttur
um glöggan lækni.
23.50 Fjalakötturinn Verkfallið Þetta
er fyrsta meistaraverk Eisenstein,
sem í raun gæti talist undanfari
myndarinnar Orrustuskipið Pot-
emkin og lýsir á magnaðan hátt
verkfalli verksmiðjufólks í Rúss-
landi árið 1912. Myndin erfrá árinu
1924.
01.10 Dagskrárfok.
lagur
Astralskur fram-
ídag
26. júlí.
Föstudagar. 207. dsgur áts'ns. Fiíltlangi. Sólar-
upprás i Reykiavik kl 4,13 - sciariag kf 22.53.
ií
bjóðhátíðardagur Liberiu. í dsg
NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 23