Þjóðviljinn - 04.10.1991, Blaðsíða 16
Kvikmyndahús
Laugavegi 94
Sími 16500
Frumsýnir stórmynd ársins
Tortímandinn 2:
Dómsdagur
(Terminator 2: Judgement Day)
Arnold Schwarzenegger, Linda Ham-
ilton, Edward Furlong, Robert Patrick.
Tónlist: Brad Fiedel, (Guns and Ros-
es o.fl.)
Kvikmyndun: Adam Greenberg
A.S.C.
Handrit: James Cameron og William
Wisher.
Brellur: Industrial Light and Magic,
Fantasy II Film Effects, 4- Ward
Productions, Stan Winston
Framleiðandi og leikstjóri: James
Cameron.
Framleiðandi og leikstjóri: James
Cameron.
Sýnd i A-sal kl. 4, 6.30, 9 og 11.30
Bönnuð innan 16 ára, miðaverö 500,-
kr.
Hudson-Haukur
Sýnd í B-sal kl. 5.30 og 10.45
Bönnuð innan 14 ára.
Börn náttúrunnar
Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson, Sig-
riöur Hagalin, Egill Ólafsson, Rúrik
Haraldsson, Baldvin Halldórsson,
Margrét Ólafsdóttir, Magnús Ólafson,
Kristinn Friðfinnsson, Tinna Gunn-
laugsdóttir, Valgerður Dan, Hallmar
Sigurðsson, Bruno Ganz, Bryndís
Petra Bragadóttir.
Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson.
Sýnd i B-sal kl. 4, 7.30 og 8.50
Miðaverö 700,- kr.
LAUGARÁS=
SÍMI32075
„Uppí hjá Madonnu“
Fylgst er með Maddonnu og fylgd-
arliði hennar á „Blond Ambition"
tónleikaferðalaginu. Á tónleikum,
baksviðs og uppí rúmi sýnir Mad-
onna á sér nýjar hliðar og hlífir
hvorki sjálfri sér né öðrum.
Mynd sem hneykslar marga, snert-
ir fiesta, en skemmtir öllum.
Framleiðandi Propaganda Films
(Sigurjón Sighvatsson og Steven
Golin)
Leikstjóri Alek Kekshishian
SR Dolby Stereo
Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Frumsýning á stórmyndinni
Eldhugar
Sfttwdý 'í w .átv.
Ot«c bnalh tá'ésf&nivQ ft espkKits ín a kfc-.*Sh n$p-„
tn öwi fewUHtit cantrtvap s kmk.,
iíomt attm
Sýnd kl. 4.50, 7.10 og 9.20
Ath. Númeruð sæti.
Leikaralöggan
“COMICALLYPERFECrT
rauufls 4i8i
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 12 ára.
Miðaverð 450,- kr.
lIÍBBL HÁSKÚLABÍO
SÍMI 2 21 40
Frumsýnir
Fullkomið vopn
Engar byssur, engir hnífar, enginn
jafningi.
Hörkuspennandi mynd með mjög
hraðri atburðarás.
Bardagaatriði myndarinnar eru
einhver þau mögnuðustu sem sést
hafa á hvíta tjaldinu.
Leikstjóri Mark Disalle.
Aðalhlutverk Jeff Speakman,
Mako, John Dye, James Hong.
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05
Bönnuð innan 16 ára.
Frumsýnir
Þar til þú komst
Sýnd kl. 5, 7, 9og11
Bönnuð innan 12 ára.
Frumsýning
Hamlet
Sýnd kl. 9
Beint á ská 2 1/2
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Aiice
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15
Lömbin þagna .
Sýnd kl. 9 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára
Tvennir tímar
(En hándfull tid)
Sýnd kl. 5 og 7
Ath. Ekkert hlé á 7-sýningum til
reynslu.
HVERFISGOTU 54
SÍMI19000
Draugagangur
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Atriði i myndinni eru ekki við hæfi
ungra barna.
Frumsýnir
Næturvaktin
Leikstjóri: Ralph S. Signelton (An-
other48 Hrs., Cagney and Lacey)
Sýndkl. 5, 7,9 og 11
Stranglega bönnuð börnum innan
16 ára.
Hrói Höttur
prins þjófanna
Sýnd kI75, 7.3uog '
Bönnuð börnum yngri en 10 ára
Óskarsverðlaunamyndin
Dansar við úlfa
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5 og 9
Óskarsverðlaunamyndin
Cyrano De Bergerac
Cyrano De Bergerac er heillandi
stórmynd *** SV MBL *** PÁ DV
*** Sif Þjóðviljinn
Sýnd kl. 5 og 9
BÍCCCE6'
SNORRABRAUT 37
SÍMI11384
Nýja Alan Parker myndin
Komdu með í sæluna
Hinn stórgóði leikstjóri Alan Parker er
hér kominn með úrvalsmyndina
„Come see The Paradise". Myndin
fékk frábærar viðtökur vestan hafs og
einnig víða í Evrópu. Hinn snjalli leik-
ari Dennis Quaid er hér I essinu sinu.
Hér er komin mynd með þeim betri I
ár.
Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Tamlyn
Tomita, Sab Shimono.
Framleiðandi: Robert F. Colesberry
Leikstjóri: Alan Parker
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15
í sálarfjötrum
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.10
Frumsýnir toppmyndina
Að leiðarlokum
Dyíng Young
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10
Rússlandsdeildin
Sýnd kl. 6.45
BtÚHðfttÉ
ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLT
SÍMI78900
Frumsýnir toppmynd ársins
Þrumugnýr
Point Break er komin, myndin sem
allir biða spenntir að sjá. Point Bre-
ak myndin sem er núna ein af
toppmyndunum í Evrópu. Myndin
sem James Cameron framleiðir.
Point Break þar sem Patrick
Swayze og Keanu Reeves eru f al-
gjöru banastuði.
„Point Brak pottþétt skemmtun*
Aöalhlutverk: Patrick Swayze, Ke-
anu Reeves, Gary Busy, Lori Petty.
Framleiðandi: James Cameron
Leikstjóri: Kathryn Bigelow
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15
Frumsýnir grínmyndina
Oscar
Gmsm'-mvmmMí
HASSHmSðOíiföSKOÍÍ „
mmumx. -IsS $
SDVÍSUC SLMLOM
OSCAR
Sylvester Stallone er hér kominn
og sýnir heldur betur á sér nýja hliö
með gríni og glensi sem gangster-
inn og au'abáröurinn „Snaps*.
Myndin rau’: rakleiðis í toppsætið
þegar hún var frumsýnd í Banda-
ríkjunum fyrr i sumar.
„Oscar - hreint frábær grinmynd
fyrir alla*
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
Peter Riegert, Omella Muti, Vin-
œnt Spano.
Framleiðandi: Leslie Belzberg
(Trading Places)
Leikstjóri: John Landis (Blues Brot-
hers)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Frumsýnir stórmyndina
Hörkuskyttan
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15
Rakettumaðurinn
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.15
Mömmudrengur
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Aleinn heima
Sýnd kl. 5
L e i k h ú s
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SÍMI 11 200
Gleðispilið
eða Faðir vorrar dramatísku listar
eftir Kjartan Ragnarsson.
4. sýning fös. 4. okt. kl. 20.00
5. sýning lau. 5. okt. kl. 20.00
Búkolla
Barnaleikrit eftir Svein Einarsson
Laugardag 5. okt. kl. 14.00
Sunnudag 6. okt. kl. 14.00
Sunnudag 6. okt. kl. 17.00
Laugardag 12. okt. kl. 14.00
Miöasalan eropin frá kl. 13:00- 18:00 alla
daga nema mánudaga og fram að sýning-
um sýningardagana.
Auk þess er tekið á móti pöntunum í sima
frá kl. 10:00 alla virka daga.
Sölu aðgangskorta lýkur mánudaginn 7.
október.
Bjóðum 5 tegundir áskriftarkorta.
Sjá nánar i kynningarbæklingi Þjóðleik-
hússins.
Greiðslukortaþjónusta.
Græna línan 996160
Leikhúsveislan
Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og
laugardagskvöld.
Leikhúsveisla öll sýningarkvöld. Boröapant-
anir í miðasölu. Leikhúskjallarinn.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Dúfnaveislan
eftir Halldór Laxness
6. sýning föstud. 4. okt. græn kort gilda, fá-
ein sæti laus.
7. sýning sunnud. 6. okt. hvít kort gilda.
8. sýning miðvikud. 9. okt. brún kort gilda.
Á ég hvergi heima?
eftir Alexander Galín
Laugard. 5. okt.
Föstud. 11. okt.
Föstud. 18. okt.
Síðasta sýning
Litla svið
Þétting
eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson
Leikmynd: Jón Þórisson
Búningar: Jón Þórisson og Aðalheiður A!
freðsdóttir
Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson
Tónlist: Sveinbjörn I. Baldvinsson og Stef-
án S. Stefánsson
Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson
Leikarar: Ása Hlín Svavarsdóttir, Jón Júlí-
usson, Kristján Franklín Magnús, Pétur
Einarsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sig-
rún Waage, Soffia Jakobsdóttir, Sverrir Orn
Arnarson og Theodór Júliusson.
Frumsýning fimmtud. 10. október uppselt
Föstud. 11. okt.
Laugard. 12. okt.
Sunnud. 13. okt.
Kortagestir ath. að panta þarf sérstaklega á
sýningarnar á litla sviði.
Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20
nema mánudagafrá kl. 13-17. Miðapantan-
ir i síma aila virka daga frá 10-12. Simi
680680.
LcilJiC^línan
isisiDao
Leikhúskortin skemmtileg nýjung, aðeins
kr. 1.000,-.
Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf.
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús.
Enn blárri Betty
Kvikmyndin Betty
Blue er ein fárra
franskra kvikmynda
sem notið hafa hylli
íslenskra bíógesta hin
síðari ár.
Myndin höfðaði
mjög til ungs fólks og
fréttist af mörgum
sem fóru oftar en
tvisvar í Nýja bíó til
að sjá hina íogru Bé-
atrice Dalle á tjaldinu.
Leikstjóri myndarinn-
ar, Jacques Beineix,
gerði sumarið eftir-
minnilegt fyrir Betty
aðdáendur í Frakk-
landi með því að
frumsýna lengra ein-
tak af myndinni en
bíógestir sáu fyrir
fimm árum. Vonandi
munu íslenskir áhorf-
endur eiga þess kost að horfa á enn blárri
Betty Blue og njóta samleiks þeirra Dalle
og Jean- Hugues Anglade (Zorg) í 180
mínútur.
NÝTT HELGARBLAÐ 16 FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1991
'v ::: r: . ' ■■■" ' 7