Þjóðviljinn - 19.10.1991, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.10.1991, Blaðsíða 10
Fiskaklettur 25 ára í tilefni af tuttugu og fimm ára af- mæli björgunarsveitar Slysa- vamafélags (slands, Fiskakletts I Hafnarfirði, gefet bæjarbúum og öðrum sem áhuga hafa, kostur á að skoða húsnæði og búnað sveitarinnar að Hjallahrauni 9, í dag laugardaginn 19. októberfrá klukkan 13-16. Þar verður meðal annars til sýnis nýr og öflugur 25 feta hraðbjörgunarbátur af Viking- gerð, sem sveitin hefur nýlega fest kaup á. Slysavamadeild Fiskakletts var stofnuð í nóvem- ber 1928, en björgunarsveitin þann 15. febrúar 1966. Aðganaseyrir á skautasvellið (dag verður skautasvellið i Laug- ardal formlega opnað á þessu hausti og veröur það opið frá klukkan 13-16 í dag og á morg- un. Að öðru leyti verða sérstakir bamatímar á alla virka daga frá klukkan 10-12 f. h. og almennir tímarfrá klukkan 13-22 alla virka daga, en á laugardögum og sunnudögum frá klukkan 13-18. Athygli skal vakinn á því að sam- kvæmt gjaldskrá þurfa fullorðnir að greiða 200 krónur fýrir að fá að renna sér á skautum á svell- inu og gjald fyrir böm verður 50 krónur. Gjald fyrir skautaleigu verður krónur 300 auk 200 króna skilagjalds. Þá þarf að greiða krónur 400 fyrir að láta skerpa skautana. Kvensjúkdóma- læknar mótmæla Á almennum félagsfundi ís- lenskra kvensjúkdómalækna var samþykkt ályktun þar sem mót- mælt er þeim áformum heilbrigð- isráðuneytisins að draga stóriega úr þjónustu við sjúklinga. Meðal annars með því að draga úr flár- veitingum til sjúkrastofnana og ætla sér að loka Fæðingarheimili Reykjavikur og breyta St. Jós- epsspitala í Hafnarfiröi i elliheim- ili. Fundurinn bendir á nauðsyn þess aö sjúklingar eigi val um hvar þeir fá þjónustuna. IDAG 19. október er laugardagur 292. dagur ársins. Sólarupprás í Reykjavík kl. 8.28 - sólarlag kl. 17.56. Viðburðir Verkalýðsfélag Þingeyrar, síðar Brynja, stofnað 1926. Opnuð fyrsta hverarafstöð á Islandi 1946. Þjóðviljinn fyrir 50 árum Nýtt Dagblað: Stríð útvarps- stjórnar gegn Þorsteini Stephensen heldur áfram. Útvarpsráðið vill lengja vinnutíma Þorsteins án kauphækkunar. Nýja stjórnin í Japan hefur í hótunum við lýðræðisríkin. fyrir 25 árum Skarðsbók komin heim. Svartolíubrák í Reykjavíkur- höfn. Agnon frá fsrael hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Hæli þarf fyrir allt að 400 fávita hér á landi. Sá spaki Maður sem trúir á gíraffa kyngiröllu. (Adrían Mitchell) VEÐRIÐ Suðvestan og vestan átt, víöast gola eða kaldi en sumsstaðar stinningskaldi norðantil á landinu I kvöld og nótt. Skýjað að mestu og smáskúrir vestanlands en bjart veður að mestu í öðrum landshlutum. Smám saman hlýnar, þó má enn búast við næturfrosti víða inn til landsins, einkum um landið austanvert. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 heilsulin 4 úrgangur 6 kyn 7 blautt 9 æviskeiö 12 veifa 14 hreyfist 15 heyúrgangur 16 sló 19 fita 29 kroppa 21 góö Lóörétt: 2 vafa 3 hamagangur 4 öfl- ug 5 rönd 7 fatta 8 lasleiki 10 viðræða 11 gæfan 13 spil 17 beita 18 fönn Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 1 sæll 4 belg 6 eða 7 hakk 9 last 12 ritin 14 fræ 15 dáð 16 sálma 19 geil 20 óðan 21 nisti Lóörétt: 2 æsa 3 leki 4 bali 7 höfug 8 kræsin 10 andaði 11 tíðina 13 tól 17 áli 18 mót APÓTEK Reykjavlk: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúöa vikuna 18. október til 24. október er I Apóteki Austurbaejar og Breiöholts Apóteki. Fyrmefnda apótekiö er opiö um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á fr(dögum). Síöamefnda apótekiö er opiö á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliöa hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavik...................« 1 11 66 Neyðarn.....................« 000 Kópavogur Seltjamames « 4 12 00 « 1 84 55 Hafnarfjöröur « 5 11 66 V 5 11 66 tr 2 32 22 Slökkvilið og sjúkrabílar Reykjavlk Kópavogur «1 11 00 «111 00 « 1 11 00 Hafnarflörður » 5 11 00 «5 11 00 Akureyri « 2 22 22 L/EKNAR Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjarn-arnes og Kópavog er I Heilsuverndar-stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir I 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. Borgarspltalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspltalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspít-alans er opin allan sólarhringinn, » 696600. Neyðarvak Tannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og stórhátlðir. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, * 53722. Næturvakt lækna, ® 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt, ■b 656066, upplýsingar um vaktlækni «51100 Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstööinni, « 22311, hjá Akureyrar Apóteki, « 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsími). Keflavlk: Dagvakt, upplýsingar I « 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, « 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spítalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Land-spitalans: Alla daga kl. 15 til 16, feöra-tími kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-heimili Reykjavíkur v/Eiríksgötu: Al-mennur tlmi kl. 15-16 alla daga, feðra- qg systkinatlmi kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal-ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstööin við Barónsstlg: Heimsóknartími frjáls. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spítali Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsiö Húsavík: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauða kross húsið: Neyöarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, « 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarslma félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Slmsvari á öðrum tlmum. « 91- 28539. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum, « 91-687075. Lögfræðiaöstoð Orators, félags laganema, er veitt I slma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi ',3: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, tr 91-688620. „Opið hús" fyrir krabbameinssjúk-linga og aðstandendur þeirra I Skóg-arhlíð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra I « 91-22400 og þar er svarað alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: « 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar-fræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars slmsvari. Samtök um kvennaathvarf: « 91-21205, húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opiö þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, « 91-21500, slmsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: « 91-21500, símsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: « 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stlgamót, miðstöð fyrir konur og böm sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I « 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, « 652936. GENGIÐ 18. okt. 1991 Kaup Sala Tollg Bandarikjad... 59, o 00 60,000 59, 280 Sterl.pund...102, 808 103,083 103, 900 Kanadadollar.. 53, 104 53,156 52, 361 Dönsk króna... • 9, 168 9,186 9, 209 Norsk króna... .9, ,020 9,045 9, 117 Sænsk króna... .9, 694 9,720 9, 774 Finnskt mark.. 14, ,436 14,475 14, 667 Fran. franki.. 10, ,362 10,390 10, 467 Belg.franki... 1, ,715 1,720 1, 731 Sviss.franki.. 40, ,414 40,522 40, 939 Holl. gyllini. 31, ,333 31,417 31, 650 Þýskt mark.... 35, ,314 35,408 35, 673 ítölsk lira... .0, ,047 0,047 0, 047 Austurr. sch.. .5, ,017 5,031 5, 568 Portúg. escudc >.0, ,410 0,411 0, 412 Sp. peseti.... .0, ,561 0,562 0, 563 Japanskt jen.. .0, ,461 0,462 0, 446 írskt pund.... 94, ,407 94,659 95, 319 SDR ,524 81,742 81, 087 ECU 72, ,307 72,501 72, 976 LÁNSKJARAVÍSITALA Júnl 1979 - 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mai 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093 júl 1463 1721 2051 2540 2905 3121 ágú 1472 1743 2217 2557 2925 3158 sep 1486 1778 2254 2584 2932 3185 okt 1509 1797 2264 2640 2934 3194 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 des 1542 1886 2274 2722 2952 / Hversvegna ætti ég að ) vera með kynþáttafor- r ' V^dóma? Við erum öll jöfn.J f Þvo puttann. j /Hvert ertuj \ \aðfara?_y \ Með þessum kafaragleraug- um getum við verið í kafi til eilífðar. ai/W^ 10-12. '§) '906 Uomml Pr«s» SynQic. ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 19. október 1991 Síða 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.