Þjóðviljinn - 19.10.1991, Page 11

Þjóðviljinn - 19.10.1991, Page 11
SekáIr GATEÐ RÚSÍNAN Spáð í garnir „Ég var einmitt að skoða garnirnar. Mér sýnist að þetta verði eng- inn voðavetur. Það verð- ur gott framan af og lík- lega ekki nema tveir kuldakaflar í vetur, en þeir verða ekki langir,“ segir Sigurlaug Jónas- dóttir garnaspákona á Kárastöðum ( Hegranesi við óháða fréttablaðið Feyki á Norðurlandi vestra. I blaðinu kemur einnig fram að Sigurlaug telur að tíðarfar verði gott fram að jólum þótt ‘ann eigi kannski eftir að grána eitthvað í rót þang- að til. Spákonan á Kára- stöðum klykkir síðan út með því, að búast megi við kuldakafla um miðjan veturinn og einhverri snjókomu um páskana. Aðstoðarmað- ur Davíðs á röngum stað Gárungarnir hafa ver- ið að velta því fyrir sér hvernig standi eiginlega á því að aðstoðarmaður Davíðs Oddssonar for- sætisráðherra skuli ekki vera aðstoðarmaður Eiðs leiða í umhverfisráðu- neytinu. Sérstaklega þegar það er haft í huga að það er ekki hægt að hugsa sér betra nafn á aðstoðarmanni umhverf- isráðherra, svo ekki sé talað um áhrifamáttinn þegar talsmaður ráðu- neytisins kynnir sig með hinu umhverfisvæna nafni: Hreinn Loftsson. Barbie með bam í maga Nú er komin stórkostleg nýjung í barbie-brúðu- heiminn. í hóp þeirra glæsikvenna hefur bæst ljóskan Judith sem er þeim eiginleika gædd að geta alið börn. Inní álfakroppi hennar hefur verið komið fyrir örlitlu kríli sem stúlkur í mömmuleik geta skemmt sér við að annast þegar þær hafa ákveðið fæðing- ardaginn. Þá þarf bara að smella magaloki af Judith og barnið kemur hljóða- og átakalaust í brúðuheiminn. Eða eins og segir i gæsalappa- skrýddri tilkynningu frá heildsala: „Judith-brúðan er með sérstakan „ófrískan" maga, sem tekinn er burtu þegar bamið „fæðist“. Eftir „fæðinguna" fær Judith aftur slétt- an maga, sem kemur sjálfkrafa fram, þegar bamið er „fætt“.“ Eng- in slit, engin átök og rúsínan í pylsuendanum er: „Fæðinguna er hægt að endurtaka aftur og aftur.“ Má vera að hér sé komið jólamark- aðsæði þessa árs, en Judith verður vafalaust ekki að finna í hörðum pökkum strákanna. Það munu vera danskir bræður, Ole og Keld Nielsen, sem eiga heiðurinn af þessari einstöku brúðu. Þá má ekki hjá líða að taka fram að með Judith er hægt að fá nauðsynlega aukahluti eins og „tækifærisföt“, skiptiborð með baði, göngugrind, bamastól og fleira. I tilkynningu ffá heildsala segir einnig að þrátt fyrir óléttu Judithar geti hún notað brúðuhús- ið, Porsche bilinn, mótorhjólið með alvöru hljóðinu, rúmið og margt fleira skemmtilegt sem fylg- ir Judith-brúðuseríunni. Að ógleymdum Charlie, hann hlýtur að þurfa að koma við sögu. BE Meögangan er Judith auöveld, þegar kemur aö fæðingu þarf einungis að smella loki af maga hennar og taka krílið út og slétt loka fellur fyrir gatiö á ný. Ekki skiptir máli þótt aögerðin sé endurtekin mörgum sinnum, börnun- um á heimili þeirra Judith og Charlies fjölgar lítið, þvl sama barnið fæðist aftur og aftur. Mynd: Jim Smart. STÚMYARP & ÚTVARP Sjónvarp 13.45 Enska knattspyrnan . 16.00 (þróttaþátturinn. 17.00 Alþjóðlegt fimleikamót. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Múmínálfarnir (1) Teiknimyndaflokkur um álf- ana í Múmfndal. 18.25 Kasper og vinir hans 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn Glódls Gunn- arsdóttir kynnir. 19.30 Úr ríki náttúrunnar. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Manstu gamla daga? Annar þáttur: Á útvíöum buxum með túberaö hár f þættinum koma fram fimm söngkonur sem voru I sviösljósinu um og eftir 09.00 Meö afa 10.30 Askotskónum. 10.55 Af hverju er himinninn blár? 11.00 Fimm og furðudýrið . 11.25 Á ferð með New Kids on the Block Teiknimynd. 12.00 Á framandi slóðum . 12.50 Ágrænni grund. 12.55 Tapaö - fundið Myndin segir frá fráskilinni konu sem kynnist ekkjumanni I fjallshlíð á skiðasvæöi I Frakklandi. 15.00 Litli folinn og félagar 16.30 Sjónaukinn Endurtek- inn þáttur þar sem Helga Guðrún bregður sér I leiö- angur um heim hesta- manna á höfuðborgar- svæðinu. 17.00 Falcon Crest 18.00 Popp og kók 18.30 Bllasport Endurt. 19.19 19.19 20.00 Morðgáta. 1970. Þær eru Ingibjörg Guðmundsdóttir, Erla Stef- ánsdóttir, Þuriður Sigurðar- dóttir, Mjöll Hólm og Anna Vilhjálms. 21.20 Fyrirmyndarfaðir (2) 21.50 Blaðasnápar Bresk/- kanadlsk sjónvarpsmynd frá 1990. 23.25 Æska og ástir Frönsk bíómynd frá 1984. [ mynd- inni segir frá Suzanne, 15 ára stulku, og vinkonum hennar sem styðja hver aðra þegar foreldranna nýt- ur ekki við. Þær hafa hug- ann allan við stráka og loks knýr ástin dyra. 01.15 Útvarpsfréttir I dag- skrárlok 20.50 Á norðurslóðum Llfið og tilveran þarna I Cicely er ekki alveg það sem hann bjóst við og gengur svona nokkurn veginn sinn vana- gang með einhverjum und- antekningum. 21.40 Líf að láni Rómantlsk ævintýramynd. (1989) 23.15 Lokaáminning Einka- spæjarinn Harry Stoner fær það verkefni að leysa mál sem kemur upp á bóka- safni. 00.45 Vitfirring Bresk sál- fræðihrollvekja þar sem sagöar eru fjórar dularfullar sögur sem virðast ekki eiga við neina stoö að styðjast. 02.15 Kræfir kroppar Það er ekki amalegt að vera innan um fallegt kvenfólk á strönd Kaliforníu. Sér I lagi þegar grái fiöringurinn er farinn að hrjá mann, eða hvað? 03.45 Dagskrárlok. Dagskrá fjölmiðianna fyrlr sunnudaa og mánudag er aö finna T föstudagsblaöi Þjóðviljans, Nýju Helgar- blaði, á blaðsíöu 19. Rás 1 FM 92.4/93.5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórsteinn Ragnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags Umsjón Svanhildur Jakobs- dóttir. 8.00 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing Sigurður Ol- afsson, Soffía Karlsdóttir, Friðbjörn G. Jónsson, Elín Sigurvinsdóttir, Nútímabörn, Rangárbræöur, Guðrún Hólmgeirsdóttir, Aðalsteinn Ásberg Sigurösson o.fi. flytja sönglög af ýmsu tagi. 9.00 Frost og funi Vetrarþáttur barna. Álfar og álfatrú. Um- sjón: Ellsabet Brekkan. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferöarpunktar 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál Umsjón Arnar Páll Hauksson. 10.40 Fágæti Rondó úr píanó- konsert I Es-dúr K365 fyrir tvö planó og hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Friedrich Gulda og Chick Corea leika með Concertge- bouw hljómsveitinni I Amst- erdam; Nicolaus Harnonco- urt stjórnar. Fantasía fyrir tvö píanó eftir Chick Corea. Höfundur og Friedrich Gulda 11.00 í vikulokin Umsjón Páll Heiöar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagsbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir.13.00 Yfir Esjuna Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karí Helgason, Jórunn Sig- uröardóttir og Ævar Kjart- ansson. 15.00 Tónmenntir [ minningu pfanóleikarans Claudios Ar- raus. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál Umsjón Gunnlaugur Ingólfsson. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barn- anna: „Þegar fellibylurinn skall á“, framhaldsleikrit eftir Ivan Southall. Annar þáttur af ellefu. Þýðandi og leik- stjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Þórður Þórðar- son, Anna Guðmundsdóttir, Árni Tryggvason, Randver Þorláksson, Þórunn Sigurð- ardóttir, Þórhallur Sigurðs- son, Sólveig Hauksdóttir, Sigurður Skúlason og Helga Jónsdóttir. (Áður á dagskrá 1974) 17.00 Leslampinn Umsjón: Friðrik Rafnsson. 18.00 Stélfjaðrir Bing Crosby, Andrew systur, Mills bræður, The Ink Spots, George Benson og The Modern Jazz Quartet leika og syngja. 18.35 Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsing- ar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Diassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarp- að þriðjudagskvöld). 20.10 Það var svo gaman... Afþreying I tali og tónum. Umsjón Sigrún Björnsdóttir. (Áöur útvarpað I árdegisút- varpi I vikunni.) 21.00 Saumastofugleöi Um- sjón og dansstjórn: Her- mann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundags- ins. 22.30 „Röddin", smásaga eftir T. O. Teas. Grétar Skúlason les þýðingu Magnúsar Rafnssonar. 23.00 Laugardagsflétta Svan- hildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Eirík Tómas- son, hæstaréttariögmann. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur Létt lög I dag- skráriok. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 FM 90.1 8.05 Söngur villiandarinnar Þórður Árnason leikur dæg- uriög frá fyrri tlð. (Endurtek- inn þáttur frá slðasta laugar- degi). 9.03 Helgarútgáfan Helgarút- varp Rásar 2 fýrir þá sem vilja vita og vera með. Um- sjon: Llsa Páls og Sigurður Þór Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir 12.40 Helgarútgáfan - heldur áfram. 16.05 Rokktlöindi Umsjón Skúli Helgason. (Einnig út- varpað I næturútvarpi að- faranótt miðvikudags kl. 01.00) 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Mauraþúfan Umsjón: Llsa Páls. (Áður á dagskrá sl.sunnudag). 20.30 Lög úr ýmsum áttum 21.00 Safnskífur „Islandslög", ýmsir tónlistarmenn flytja gömul og gegn íslensk lög undir stjórn Gunnars Þórðar- sonar. „Húsið", safndiskur með ýmsum íslenskum flytj- endum til styrktar Krýsuvlk- ursamtökunum. - Kvöldtón- ar. 22.07 Stungið af Umsjón Mar- grét Hugrún Gústavsdóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum tii morguns. Stöð 2 Síða 11 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 19. október 1991

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.