Þjóðviljinn - 22.10.1991, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.10.1991, Blaðsíða 9
Ýmislegt Saxófónn Vantar notaðan saxófón, ódýrt eða helst gefins. Sími 672463. Ingi. Uppl. í síma 674263. Gólfteppi Stórt og fallegt gólfteppi er til á góðu verði á Nönnugötu 10, Braga- götumegin. Sími 625008. Ný pönkspóla Gallery Krunk hefur gef- ið út safnspólu með pönkhljómsveitunum Dritvík, Drulla, Horver, Kazbol, Indýana og Kjaftæði. Spólan kostar kr. 400 og fæst hjá Gall- ery Krunk, Álakvísl 54. Stórtónleikar í eigin húsi Nú getur þú samið eigin verk á hljómborð því ég hef til sölu Roland 5-10 sampling hljómborð á ca. kr. 35.000 og TX 81Z tone generator/sound module á ca. kr. 25.000. Endilega hringið í síma 674263 til þess að svala forvitni ykkar um undra- tæki þessi eftir kl. 17 alla daga. Spyrjið um Pétur Örn. Til sölu Fischer hljómtækjasam- stæða án geislaspilara til sölu á kr. 15.000,-. Einnig ný og ónotuð Blizzard skíði m/stöfum, poka og skíðaklossum. Uppl. í síma 620475. Píanó - rúm Til sölu gott píanó (ekki stórt) og eins manns rúm frá IKEA. Selst á góðu verði. Sími 672595 e. kl. 18. Eitt og annað óskast Eldhússtólar eða kollar, gamlar fallegar gardínur og dúkar, t.d. úr blúndu eða heklað, skenkur í stofu. Einnig bast- eða körfustólar og borð, mat- ar- og kaffistell (má vanta í). Vinsamlega hringið í síma 43311. Kommóða óskast Óska eftir að kaupa gamla kommóðu í góðu standi fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 686254. Lítil Ijósakróna og tvö veggljós til sölu á kr. 4.000,- Uppl. í sima 642009. Ættir Dalamanna Er ekki einhver sem á Félagsfundur ABR Félagsfundur Alþýðubandalagsins I Reykjavlk verður hald- inn fimmtudaginn 24. október næstkomandi að Hverfisgötu 105, klukkan 20.30. Fundarefni: Kosning fulltrúa á landsfund Alþýðubandalags- ins. Stjómin Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins í Reykjavík. Aðalfundur ÆFR verður haldinn laugardaginn 26. október kl. 14:00 að Laugavegi 3, 5. hæð. Dagskrá nánar auglýst slðar. Stjórnin. Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins ( Vestmannaeyjum verður haldinn í húsi félagsins að Bárustlg 9, fimmtudaginn 24. október klukkan 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið. Stjómin Kjördæmisráð AB Reykjanesi Aðalfundur AB á Suðurlandi Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Suður- landi verður haldinn I Vík ( Mýrdal dagana 26.-27. október næstkomandi. Dagskrá fundarins verður auglýst síðar. Stjómin Alþýðubandalagið Hafnarfírði Aðalfundur ABH Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Hafn- arfirði verður haldinn ( Gaflinum (efri hæð), fimmtudaginn 24. október klukk- an 20. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar 2. Kosningar (stjórn, bæjarmálaráð) 3. Kosning fulltrúa I kjördæmisráð. 4. Kosning fulltrúa á landsfund AB. 5. Reikningar lagöirfram. Að aðalfundinum loknum um klukkan 21 hefst svo opinn fundur um kjaramál. Framsögu hafa þeir Ögmundur Jónas- son, formaður BSRB, og Sigurður T. Sigurðsson, formaður Hlífar. Almennar fyrirspumir og umræður á eftir. Stjórnin Ögmundur Sigurður T. Alþýðubandalagið Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins Reykjanesi verður haldinn laugardaginn 2. nóvember næstkomandi að Þrúðvangi Mosfellsbæ (Félagsheimili starfsmanna Álafoss) klukkan 13. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ónnur mál. Stjómin AB Norðudandi vestra Kjördæmisráðstefna Kjördæmisráöstefna Alþýðubandalagsins á Norðurlandi vestra verður haldin f Villa Nova á Sauðárkróki sunnudag- inn 27. október kl. 13. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Stjórnmálaumræður. 4. Otgáfumál. 5. Kosning stjórnar Kjördæmisráðs og fulltrúa í miðstjórn flokksins. Gestir fundarins verða Ólafur Ragnar Grlmsson og Jóhann Ársælsson alþingismenn. Stjórnin AB Selfoss og nágrennis Aðalfundur Aðalfundur félagsins verður haldinn að Kirkjuvegi 7, Sel- fossi, þriðjudaginn 22. október kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa ( kjördæmisráð. 4. Kosning fulltrúa á landsfund. 5. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin Tíundi landsfundur Alþýðubandalagsins Tlundi landsfundur Alþýðubandalagsins verður haldinn dagana 21.-24. nóvember 1991 í Reykjavík. Fundurinn verður settur fimmtudaginn 21. nóvember kl. 17:30 og lýk- ur sunnudaginn 24. nóvember kl. 14:00. Tillögur kjörnefndar um fulltrúa á landsfund liggja frammi á skrifstofu Alþýðubandalagsins ( Reykjavík. Aðrar tillögur þurfa að berast skrifstofunni fyrir kl. 20,30 miðvikud. 23. okt. n.k. Dagskrá auglýst sfðar. Alþýðubandalagið AB Kefíavík Njarðvík Aðalfundur Aðalfundur Alþýðu- bandalagsfélags Keflavíkur Njarðvíkur verður haldinn mið- vikudaginn 23. októ- ber nk. og hefst kl. 20.30 í Ásbergi, Fé- lagsheimili AB Kefla- vík Njarvik, Hafnar- götu 26, Keflavík. Strax að loknum aðalfundarstörfum: Framsögur: Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalagsins, um stjórnmálaviðhorfið. Sigríður Jóhannesdóttir kennari um launa- og jafnréttismál. Fundurinn er öllum opinn Stjórnin ABR Skrifstofan opin Skrifstofa Alþýðubandalagsins ( Reykjavík að Laugavegi 3 er opin á mánudögum frá klukkan 17-19. Stjómin bækurnar „Ættir Dala- manna“ og vill selja mér þær? Hafðu samband í síma 42828. Húsnæði Húsnæði óskast 5 manna fjölskylda sem er að flytja heim frá Sví- þjóð óskar eftir húsnæði til leigu næsta vor, 3-5 herbergja íbúð eða litlu húsi í Reykjavík eða ná- grenni. Uppl. í síma 674263 á kvöldin. Húsgögn Veggklukka Gömul ítölsk veggklukka og vasaúr til sölu. Uppl. í síma 689614. Kojur Óska eftir notuðum koj- um. Sími 98/61185 Hornsófi Óska eftir furuhornsófa fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 79464. Sófasett óskast Óska eftir sófasetti fyrir lítinn sem engan pening. Uppl. í síma 620475. Fururúm-tágahúsgögn Til sölu er vel með farið fururúm frá IKEA, 105 cm breitt ásamt nátt- borði m/skúffu. Á sama stað er til sölu fallegt, nett tágasófasett ásamt glerborði. Uppl. í síma 623909. Takið eftir Nú er tækifæri til að gera góð kaup fyrir veturinn. 2 leðurstólar, sófaborð, svefnbekkur, bókahilla, Moulinex grill, útvarp og plötuspilari, 4 borðstofu- stólar, loftljós o.m.fl. Uppl. í síma 689651. Anna. HeimiHs- og raftæki Frystiskápur Óska eftir ódýrum frysti- skáp. Einnig óskast jóg- úrtgerill. Uppl. í síma 79396. Þorgerður. Eldavél til sölu Ódýr Rafha eldavél til sölu. Sími 12747. Óska eftir litlum ísskáp með frysti- hólfi og eldavél fyrir lít- inn pening. Uppl. í síma 98-61185. Hæ, hæ! Vill einhver eignast prjónavél fyrir lítinn pen- ing? Ef svo er þá hringið í síma 12007. Hjól Fjallareiðhjól Til sölu á kostakjörum, 4 mánaða lítið notað Timberman fjallareiðhjól. Selst á hálfvirði, kostar nýtt 36.000. Sími 620054 e. kl. 19. Valur. l Fyrir börn Barnagæsla Óskum i eftir barngóðri konu eða unglingsstúlku til að gæta tveggja barna í Teigahverfi. Börnin eru 7 ára og 4 mánaða. Um er að ræða 2-5 tíma á viku. Fyrir börn Óskum eftir dagmömmu fyrir írisi 3 ára og Elínu 6 ára 2-3 daga í viku, helst í Þingholtunum. Uppl. í síma 16686 á kvöldin. Til sölu Maxi Cosy bílstóll, systk- inasæti, skiptiborð m/baði, gögnugrind og vagn m/burðarrúmi, kerrupoka og sæng. Uppl. í síma 46443. Til sölu vel með farinn Motherc- are barnavagn, verð 15.000,- kr. Uppl. í sima 24184. Bílar og varahlutir Skodi Skodi 130L árg „86 til sölu. Fimm gíra, nýyfir- farinn og skoðaður „92. Uppl. í síma 689614. Til sölu Volvo Lapplander árg. 81, vél B20, í góðu standi til sölu mjög ódýrt. Uppl. í síma 671895 eða 40667. Virðisaukaskattsbíll til sölu Suburban jeppi, árg. '78 með 6 strokka Perkins vél, lítið ekinn á vél, beinskiptur. Ný 35“ mud- der dekk á 18 gata felg- um. Mjög góður bíll. Sími 98/61185. t».TONTTST Jfl 1 RAFRUN H.F. Smiðjuvegi 11 E Alhliða rafverktakaþjónusta Allt efni til raflagna Sími641012 GLÓFAXI HF. ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVlK SlMI: 3 42 36 Síða 9 ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 22. október1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.