Þjóðviljinn - 22.10.1991, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.10.1991, Blaðsíða 10
SMÁFRÉTTIR Kvöldganga í Heiðmörk Ferðafélag íslands boðar til kvöldgöngu á fullu tungli í Heið- mörk, klukkan 20 á morgun mið- vikudaginn 23. október og verður gengið í re'rt félagsins í Skógar- hliðakrika i Mörkinni. Þar verður gengið um rómantíska skógar- stíga og i nágrenninu og er hér um að raeða skemmtigöngu fýrir fólk á öllum aldri. Brottför verður frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Gjald fyrir fullorðna verður krónur 500, en ffitt fyrir böm með foreldrum sínum. Sunnudaginn 27. október klukkan 13 veröur svo vetri heilsað með tveimur ferðum: göngu á Vífilsfell og lág- lendisgöngu. Sigrún leikur einleik með Sinfónínuhljóm- sveitinni Fyrstu tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar (slands í rauðri áskriftar- röð verða haldnir í Háskólabíói fimmtudaginn 24. október og hefjast klukkan 20. Á efriisskránni verða þrjú verk: Okto Nóvember eftirÁskel Másson, Fiðlukonsert í D-dúr eftir Jóhannes Bramhs og Sinfónía nr. 7 í d-moll eftir Anton- fn Dvorák. Einleikari á tónleikun- um verður Sigmn Eðvaldsdóttir og hljómsveitarstjóri Petri Sakari, aðhljómsveitarstjóri Sinfóníu- hljómsveitarinnar. Efniskrá tón- leikanna verður einnig fiutt á sér- stökum Háskólatónleikum, sem haldnir verða í Háskólabíói, á morgun miðvikudaginn 23. októ- ber í tengslum við menningarátak Háskóla Islands. Þá mun Sigrún ennffemur leika á tónleikum í Há- skólabíói fyrir framhaldsskóla- nema þriðjudaginn 29. október á tónleikum sem haldnir verða í til- efrii af upptöku á Ljóðasinfóniu eftir Atla Heimi Sveinsson, þar sem verk hans verður einnig á dagskrá ásamt fleiri verkum. Engin undanbrögð! Vikuna 20.-27. október efna mannréttindasamtökin Amnesty Intemational til kynningarviku og ertilganaurinn með henni tví- þættur: rfyrsta lagi að vekja at- hygli á málum nokkurra þeinra einstaklinga sem eru fómariömb mannréttindarbrota af ýmsu tagi, allt frá fangelsun vegna skoðana sinna, til pyntinga, dauðadóms og lífláts án dóms og laga. f öðru lagi að hvetja fólk að ganga til liös við samtökin sem styrktarfélagar eða virkir félagar. Þegar litið er yf- ir 30 ára sögu samtakanna kem- ur í Ijós að alþjóðlegur þrýstingur á ríkisstjómir, sem gerst hafa sek- ar um mannréttindabrot, hefur áhrif. Verkefni Amnesty Intema- tional á næstu árum er að auka þekkingu og vitund fólks um mannréttindi; að tryggja að engin ríkisstjóm komist upp með ólög- lega meðferð þegna sinna á laun; að jafnvel réttindi hinna smæstu þegna séu virt; og stuðla að áffamhaldandi uppbyggingu al- þjóðlegrar mannréttindahreyfing- ar sem er fær um að bregðast við mannréttindabrotum hvar sem þau eiga sér stað - án undan- bragða. Skrifstofa samtakanna að Hafnarstræti 15 eropin alla virka daga. Skáldakynning Tvo undanfama vetur hefur á vegum Félags eldri borgara verið haldiö uppi skáldakynningu og hefur þegar verið fjattaö um 24 ís- lensk skáld og rithöfunda. Flutt hafa verið erindi um skáldin og lesið úr verkum þeirra. Þessari starfsemi verður haldið áfram í vetur og fer hún ffam í Risinu, að Hverfisgötu 105 á þriðjudögum frá klukkan 15-17. Fyrsta skáldakynningin á þessum vetri verður í dag, þriðjudaginn 22. október þar sem Gils Guð- mundsson mun fjalla um Hannes Hafetein og leikaramir Amar Jónsson og Jón Júljusson lesa úr verkum skáldsins. Öllum öldruð- um er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. VEÐRIÐ ( dag verður suðvestlæg átt, kaldi eða stinningskaldi norðvestan- lands. Skýjað og þokusúld vestan til á landinu en léttskýjað um austanvert landið. Hiti víðast á bilinu 5 til 10 stig að deginum en sumsstaöar vægt næturfrost norðaustanlands. Á höfuöborgar- svæðinu verður suðvestanátt og hægviðri, skýjaö og dálítil súld. Hiti 6 til 9 stig í dag. 1 2 KROSSGATAN 7 5 13 U B " ■ n TC“—~ ' J imi ■ ■ Lárétt: 1 sleipur 4 skolla 6 gruni 7 nöldur 9 sæti 12 hallmæli 14 blása 15 miskunn 16 upp 19 steli 20 borgun 21 starfið Lóðrétt: 2 kerald 3 farga 4 grind 5 huggun 7 kalt 8 galgopi 10 steinninn 11 dáinn 13 seint 17 svardaga 18 fæöa Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 veil 4 sorp 6 ætt 7 rakt 9 æska 12 vinka 14 iði 15 moð 16 laust 19 tólg 20 naga 21 indæl Lóðrétt: 2 efa 3 læti 4 stæk 5 rák 7 reista 8 kvilli 10 samtal 11 auönan 13 níu 17 agn 18 snæ APOTEK Reykjavlk: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúöa vikuna 18. október til 24. október er I Apóteki Austurbæjar og Breiöholts Apóteki. Fyrmefnda apótekiö er opiö um helgar og annast naeturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frldögum). Slðamefnda apótekiö er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliöa hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavlk....................« 1 11 66 Neyðarn....................« 000 Kópavogur....................« 4 12 00 Seltjamames.................« 1 84 55 Hafnarfjörður...............« 5 11 66 Garðabær.....................« 5 11 66 Akureyri....................« 2 32 22 Slökkviliö og sjúkrabilar Reykjavlk............ Kópavogur............ Seltjamames......... Hafnarfjörður....... Garðabær............. Akureyri............. LÆKNAR Læknavakt fýrir Reykjavík, Seltjarn-arnes og Kópavog er I Heilsuverndar-stöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tlmapantanir I « 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. Borgarspltalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspltalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspit-alans er opin allan sólarhringinn, 696600. Neyðarvak Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og stórhátlðir. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, « 53722. Næturvakt lækna, « 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt, « 656066, upplýsingar um vaktlækni «51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstöðinni, « 22311, hjá Akureyrar Apóteki, « 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farslmi). Keflavík: Dagvakt, upplýsingar I « 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, «11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spltalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæöingardeild Land-spltalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra-tlmi kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-heimili Reykjavikur v/Eir(ksgötu: Al-mennur tlmi kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatlmi kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal-ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstööin við Barónsstig: Heimsóknartími frjáls. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spítali Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsiö Húsavik: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. « 1 11 00 « 1 11 00 « 1 11 00 « 511 00 «5 11 00 « 2 22 22 ÝMISLEGT Rauöa kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, « 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarsima félags lesbla og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Slmsvari á öðrum tímum. « 91- 28539. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum,« 91-687075. Lögfræðiaðstoö Orators, félags laganema, er veitt I sima 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, «91-688620. „Opið hús’ fyrir krabbameinssjúk-linga og aöstandendur þeirra I Skóg-arhlíð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann sem vilja styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra I « 91-22400 og þar er svarað alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: « 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar-fræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars símsvari. Samtök um kvennaathvarf: « 91-21205, húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fýrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fímmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, « 91-21500, slmsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: « 91-21500, simsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: « 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stlgamót, miðstöð fyrir konur og böm sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræösla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Biianavakt I « 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, « 652936. GENGIÐ 18. okt. 1991 Kaup Sala Tollg Bandaríkjad... 59, 840 60, 000 59, 280 Sterl.pund...102, 808 103, 083 103, 900 Kanadadollar.. 53, 104 53, 156 52, 361 Dönsk króna... .9, 168 9, 186 9, 209 Norsk króna... .9, 020 9, 045 9, 117 Sxnsk króna... .9, 694 9, 720 9, 774 Finnskt mark.. 14, 436 14, 475 14, 667 Fran. franki.. 10, ^62 10, 390 10, 467 Belg.franki... 1, 715 1, 720 1, 731 Sviss.franki.. 40, 414 40, 522 40, 939 Holl. gyllini. 31, ,333 31, 417 31, 650 Þýskt mark.... 35, 314 35, 408 35, 673 ítölsk líra... .0, 047 0, 047 0, 047 Austurr. sch.. .5, 017 5, 031 5, 568 Portúg. escudo.0, ,410 0, 411 0, 412 Sp. peseti.... ,561 o, 562 o. 563 Japanskt jen.. • 0, 461 o, 462 o, 446 írskt pund.... 94, ,407 94, 659 95, 319 SDR ,81, ,524 81, 742 81, 087 ECU 72, ,307 72, 501 72, 976 LÁNSKJARAVÍSITALA Júni 1979 « 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mai 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093 júl 1463 1721 2051 2540 2905 3121 ágú 1472 1743 2217 2557 2925 3158 sep 1486 1778 2254 2584 2932 3185 okt 1509 1797 2264 2640 2934 3194 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 des 1542 1886 2274 2722 2952 Ha, ha. Ég er ósýnilegur! j > Þegar ég er búinn að kasta af mér klæðum get éa óséður framið hinn fullkomna glæp. / Ég er frjáls eins og fugl- inn. Ég get komist upp . með hvað sem er. j ^ KALLI! HVAÐ ERTU AÐ GERA BER- RASSAÐURí KÖKU- KRUKKUNNI? \o-zs i iiWSStt « Hlíio 1 ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 22. október 1991 Síða 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.