Þjóðviljinn - 22.10.1991, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.10.1991, Blaðsíða 11
Var það ekki Elle hinn danski? Mörgum er það kannski enn ferskt f minni þegar Jón Baldvin utanríkisráðherra flaug með vél Flugmála- stjórnar á mikilvægan fund í Áíaborg og með í för var Elli bryti f Borgartúni 6, Rúg- brauðsgerðinni, þar sem Ráðstefnusalir ríksins eru til húsa. Ymsum hefur þótt þetta vera skólabókardæmi um flottræfilshátt ráðamanna þjóðarinnar þegar þeir þykj- ast ekki geta ferðast til út- landa öðruvísi en að hafa Jpjón“ með í för. Þegar Davíð Oddsson forsætisráðherra var spurður álits á þessari ferð utanríkisráðherra og hvort eðlilegt hefði verið að taka Ella bryta með svaraði hann því til að hann hefði ekki vitað betur en að þessi Elli hefði verið danski utan- ríkisráðherrann Uffe Elleman Jensen. Ekkert sniðugt Fyrir nokkru var ráðinn iðn- raðgjafi vestur á Isafjörð sem er nið besta mál, enda er starfssvið hans meðal ann- ars að fást við málefni fram- tíðarinnar þar vestra og stuðla að nýsköpun í at- vinnulífinu. En sá hinn sami virðist þó ekki hafa mikla til- trú á framtíð vestfirskra byggða, ef marka má það sem gamalgróinn Isfirðingur skrifar [ síðasta tölublað Vestfirska fréttablaðsins. Þar kemur fram að eitt fyrsta verk hins nýja iðnráðgjafa hafi verið að festa sér kaup á húsnæði. „En skyldi það hafa verið á Isafirði eða í Hnífsdal? Nei, það var fyrir sunnan.“ Það er því ekki að undra þótt lesandinn láti í Ijós vonbrigði sín með því að segja aö „okkur innfæddum finnst þetta ekkert sniðugt þegar iðnráðgjafinn lætur skoðun sína a framtíðinni hér fyrir vestan í Ijós með þessum hætti“. RÚSÍNAN Höggmyndir Sigurjóns komnar heim í Laugames Graníthðggmyndir Sig- urjóns Olafssonar, sem nú prýða ráðhústorgið í bænum Vejle í Dan- mörku, þóttu á sínum tíma svo Ijótar að bæjarstjórnin hugleiddi að nota þær í uppfyllingu í höfn- ina. Þegar granitverkin voru sett upp á torginu árið 1955 eftir að hafa verið 15 ár í geymslu í vöruskemmu var það aðeins til reynslu í eitt ár. Þetta var meðal þess sem kom fram í ræðu Birgittu Spur, við opn- un sýningar á verkum Siguijóns í saíhi hans á Laugamesi. Þannig breytast skoðanir manna á list, það sem þykir framúrsteíhulegt og ljótt í dag getur þótt klassík á morgun. Því til sönnunar sagði Birgitta ffá því að Siguijón hefði verið á ferð í Vejle nokkrum árum eftir að verk- in voru sett upp á torginu og tekið fólk tali. Sagðist hann þekkja lista- manninn sem skóp verkin. Vegfar- endur hristu höfuðið og sögðu að það gæti vart verið því hann hlyti að vera löngu dáinn. Yfirskrift farandsýningarinnar í safninu í Laugamesi _er: Siguijón Ólafsson Danmörk - ísland 1991, Fjölmenni var við opnun sýningarinnar I gær. Á myndinni má sjá listunnendurna Þorgeir Þorgeirsson, Guðrúnu Jónsdóttur og Pál Líndal. Vil ■ i , y i Frú Vigdls Finnbogadóttir, forseti Islands, og Birgitta Spur við opnun sýn- ingar á verkum Sigurjóns Ólafssonar ( safni hans [ Laugarnesi ( gær. Myndir: Jim Smart. og var hún formlega opnuð hér á landi í gær á fæðingardegi lista- mannsins (21. október 1908). Frú Vigdís Finnbogadóttir for- seti íslands opnaði sýninguna að lokinni ræðu Birgittu og sagði við það tækifæri að verk listamanna á borð við Siguijón Ólafsson væm ómetanlegur þjóðararfur. Þá sagði frú Vigdís að listamönnum tækist að túlka tilfmningar sem við ættum erfitt með að koma í orð. Fjölmenni var við opnunina, en sýning þessi er sú sama og sett var upp á þremur söfnun í Danmörku í sumar. Þrátt fyrir það að Sigurjón hafi varið stómm hluta starfsaldurs síns í Danmörku og verið meðal braut- ryðjenda nútímahöggmyndalistar á Norðurlöndunum var þetta í fyrsta skipti sem heil sýning á verkum hans hafði verið haldin erlendis. Birgitta gat þess í tölu sinni að kostnaðarsamt væri að senda högg- myndir til annarra landa og hefði fjárhagsstuðningur nokkurra inn- lendra aðila gert farandsýninguna mögulega. Við opnunina í gær vom menn í hátíðarskapi og ekki var minnst á þá lækkun á úthlutun sem áætluð er til safhsins. I fjárlögum er gert ráð fyrir að úthlutun til safnsins verði lækkuð úr rúmum fimm milj- ónum í tvær, eins og ffarn hefur komið í Þjóðviljanum. Yfirlitssýningin verður opnuð almenningi á laugardag, 26. októ- ber. BE Sjónvarp 18.00 Lff í nýju Ijósi (3). Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir: Halldór Björns- son oa Þórdfs Arnljótsdóttir. 18.30 íþróttaspegillinn (4) I þættinum verður m.a. litið inn á þadmintonæfingu hjá TBR. Umsjón Adolf Ingi Er- lingsson. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Á mörkunum (45. Þýð- andi Reynir Harðarson. 19.30 Hver á að ráða? (11) (Who is the Boss?). 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Sjónvarpsdagskráin. Dagskrárgerð Þumall. 20.45 Neytandinn Neytandinn hefur nú göngu sína að nýju og að þessu sinni verður m.a. fjallað um mataræði skólabarna. Um- sjón Jóhanna G. Harðar- dóttir. Dagskrárgerð: Þiðrik 16.45 Nágrannar 17.30 Tao Tao. 17.55 Gilbert og Júlía. 18.00 Táningarnir í Hæðar- gerði 18.30 Eöaltónar 19.19 19.19. 20.10 Einn f hreiðri. 20.40 Hættuspil Sjötti og næstsíðasti þáttur þessa þreska myndaflokks um Derek Love, áður Stephen Crane. 21.35 Gerð myndarinnar Terminator 2 I þessum þætti fylgjumst við með gerð myndarinnar Termi- nator 2 sem er vinsælasta myndin vestra þessa dag- ana. Myndin er uppfull af ótrúlegum tækniþrellum. Ch. Emilsson. 21.15 Barnarán (5) Breskur spennumyndaflokkur. Aðal- hlutverk: Miranda Richard- son, Frederic Forrest og Derek Fowlds. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.15 Enginn er einn þó hann viröist stakur I þættinum er fjallað um vanda lítilla mál- hópa á öld upplýsingatækni og fjölmiölunar. Rætt er við Finna, Walesbúa og Inúka frá Kanada um aðgerðir til að viöhalda tungum fá- mennra samfélaga. Auk þeirra koma fram í þættin- um Vigdfs Finnbogadóttir forseti íslands, Pétur Gunn- arsson rithöfundur, Mörður Árnason íslenskufræðingur og fleiri. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 23.00 Ellefufréttir. 22.05 E.N.G. Nýr kanadískur myndaflokkur sem sló í gegn þarlendis sem og f bandarísku sjónvarpi. Þætt- irnir gerast á ónefndri frétta- stofu þar sem atburðarásin er hröð, húmorinn liggur í loftinu og rómantíkin sjald- an langt undan. 23.35 Skotin niður! Myndin segir frá móður fórnarlambs hryðjuverks sem er stað- ráöin í að finna út hverjir stóðu á bak við þegar kór- eska vélin hrapaði 1983. Aðalhlutverk: Angela Lans- bury, George Coe og Molly Hagan. Leikstjóri Michael Pressman. (1988) Bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok Rás 1 FM 92.4/93.5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórsteinn Ragnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blöðin. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þáttinn. (Einn- ig útvarpaö kl. 19.55) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.15 Veðurfregnir. 8.40 Nýir geisladiskar. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Afþreying f tali og tónum. Umsjón Sig- rún Björnsdóttir. 9.45 Segöu mér sögu. 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Börnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur Þáttur um heimilis- og neytendamál. Umsión Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Tómas Tómas- son kynnir óperuþætti og Ijóðasöngva. (Einnig útvarp- að að loknum fréttum á mið- nætti). 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan (Áður útvarpað í Morgunþætti). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.05 ( dagsins önn - Umferð- arfræösla f grunnskólum Umsjón Ásdfs Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Létt tónlist 14.00 Fréttir. 14.03 LJtvarpssagan: „Fleyg og ferðbúnin" eftir Charlottu Blay Bríet Héöinsdóttir les þýðingu sína (13). 14.30 „Haugtussa", söngflokk- ur eftir Edvard Grieg Mari- anne Hirsti syngur. Rudolf Jansen leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Langt í burtu og þá Mannlífsmyndir og hug- sjónaátök fyrr á árum. Um- sjón: Friðrika Benónýsdóttir. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 21.10). 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Kristín Helga- dóttir les ævintýri og barna- sögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sinfónía númer 2 f g- moll ópus 34 eftir Wilhelm Stenhammar. Sinfónfuhljóm- sveit Gautaborgar leikur; Neeme Járvi stjómar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu lllugi Jökuls- son sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú Fréttaskýr- ingaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2) 17.45 Lög frá ýmsum löndum 18.00 Fréttir. 18.03 I rökkrinu Þáttur Guð- bergs Bergssonar. (Einnig útvarpað föstudag kl. 22.30) 18.30 Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsing- ar. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörð- ur Árnason flytur. 20.00 Tónmenntir I minningu píanóleikarans Claudios Ar- raus. Umsjón: Nfna Margrét Grfmsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 21.00 Um bókasöfn Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá laugardegi) 21.30 Hljóðverið Raftónlist. Sónata eftir Þorstein Hauks- son. „Himinglætur" úr „Vetr- arrómantfk" eftir Lárus H. Grimsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Við höfum komið hingað áður" eftir John Sarsfield. Þýðandi Árni Ibsen. Leikstjóri Ingunn Ásdísardóttir. Píanóleikur Ámi Elfar. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Kristbjörg Kjeld, Þórarinn Eyfjörð, Ingr- id Jónsdóttir. Guðmundur Ólafsson og Harald G. Har- aldsson. (Endurt. frá fimmtu- degi.) 23.20 Djassþáttur Umsjón Jón Múli Ámason. (Einnig út- varpað á laugardagskvöldi kl. 19.30). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurt. úr Ár- degisútvarpi). 01.00 Veðurfegnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 FM 90.1 7.03 Morgunfréttir - Vaknað til Iffsins Leifur Hauksson og Eirlkur Hjálmarsson hefja daginn meö hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunút- varpið heldur áfram. Þættir af einkennilegum mönnum Einar Kárason flytur. 9.03 9-fjögur Úrvals dægurtón- list f allan dag. Umsjón: Þor- geir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9-fjögur Úrvals dægur- tónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blön- dal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Berg- Ijót Baldursdóttir, Katrfn Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. Furöusögur Oddnýjar Sen úr daglega lífinu. 17.30 Hér og nú Fréttaskýr- ingaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1). - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við sfmann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Blús Umsjón Árni Matt- híasson. 20.30 Mislétt milli liða Andrea Jónsdóttir við spilarann. 21.00 Gullskífan: „Paul Simon“ frá 1972 22.07 Landið og miðin Sigurð- ur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 00.10 I háttinn Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Stöð 2 Síða 11 ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 22. október 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.