Þjóðviljinn - 23.10.1991, Blaðsíða 7
EKJLENDAR rnf FKETHM
A Umsión Ólafur Gíslason
Hreinsanir
í T ékkó-
slóvakíu
Vaclav Havel hefur undirritað lög um atvinnubann á fyrrverandi kommúnista.
Nýverið undirritaði
Vaclav Havel, forseti
Tékkóslðvakíu, nýja
löggjðf sem útilokar
alla fyrrum stuðningsmenn við
gamla kommúnistaflokkinn frá
því að gegna opinberum störfum
í Tékkóslóvakíu. Lögin voru
samþykkt með miklum meiri-
hluta I tékkneska þinginu í síð-
asta mánuði, en fréttaskýrendur
segja að Havel hafí undirritað
lögin með hálfum huga. Sjálfur
segir hann opinberlega að laga-
setningin hafi verið „nauðsyn-
Ieg“ þar sem margir einstakling-
ar sem hafí borið þunga ábyrgð
hafí ekki notað tækifærið eftir
valdaskiptin til þess að segja af
sér. Almenningur í landinu geti
ekki sætt sig við að svo margir
sitji enn í fyrri störfum, sem áð-
ur hafí ástundað það að „auð-
mýkja og ofsækja“ almenna
borgara.
Nýju lögin, sem ganga lengra í
„hreinsunum“ en í nokkru öðru af
fyrrverandi Varsjárbandalagsríkj-
um, voru borin fram af hægri-
mönnum á þinginu sem hafa lagt
ríka áherslu á að skera endanlega
og hreint á hina kommúnistísku
fortíð Tékkóslóvakiu.
Margir hafa orðið til þess að
gagnrýna lögin, ekki síst margir
þeirra sem stóðu í forystu iyrir
Þessar upplýsingar koma ífam
í nýrri bók eftir Seymour M.
Hersh, kunnan bandariskan blaða-
mann, sem segir kjamavopnum
Israels m.a. beint að Sovétríkjun-
um og að þeim hafi þrisvar verið
komið í skotstöðu: tvisvar í styij-
«i « • 1 ----:— —: a
Vorinu i Prag 1968 og Mannrétt-
indasamtökunum Carta 77. Meðal
þeirra eru Alexandar Dubcek,
Zdenek Mlynar og Jiri Pelikan.
Þeir hafa haldið því fram að verið
sé að endurvekja hinar gömlu
starfsaðferðir kommúnistaflokks-
ins í Tékkóslóvakiu og innleiða
fjöldarefsingar, þar sem kæra nægi
til þess að viðkomandi sé „sekur“.
Það sé svo verk hvers einstaks að
veija sig fyrir ásökunum.
Alexander Dubcek hefur lýst
lögunum sem siðlausum og sagt að
þau gætu bitnað á allt að einni
miljón íbúa Tékkóslóvakíu. Þá
hafa upphafsmenn laganna einnig
verið gagnrýndir fyrir að vilja
kasta rýrð á forsvarsmenn Prag-
vorsins. Lögin áttu reyndar einnig
að ná til þeirra, en var breytt á síð-
ustu stundu, þannig að þeir eru
undanþegnir sekt sem gegndu leið-
andi pólitískum embættum frá árs-
byijun 1968 til l. maí 1969. Einn-
ig eru kjömir þingmenn undan-
þegnir lögunum.
Lagasetning þessi hefur sett
Havel forseta í klipu. Hann hefúr
löngum reynt að viðhalda góðum
tengslum við umbótasinnana i
gamla flokknum, en sú stefna hef-
ur hins vegar ekki átt upp á pall-
borðið hjá hægriöflunum og Lýð-
ræðislega borgaraflokknum, sem
er undir forystu fjármálaráðherrans
blaðamaður við sama dagblað.
Höfúndur styður fullyrðingar
sínar mörgum sannfærandi gögn-
um, og eru niðurstöður hans
byggðar á þriggja ára rannsóknum
og taldar nær sanni en annað sem
birst hefúr opinberlega um meintan
Iranmrtrl/mrínUiinnA Irrnolo \TlAiir
Vaclavs Klaus. Klaus og flokks-
bræður hans hafa viljað slíta öll
tengsl við gömlu umbótahreyflng-
una frá 1968 á þeim forsendum að
ekki hafi verið neinn gmndvallar-
munur á stalínistanum Gustav Hu-
sak og umbótasinnanum Alexand-
er Dubcek: hreyfing Dubceks hafi
verið dæmd til að mistakast því
hún kunni ekki að tileinka sér
markaðsstýringu, og því hafi hún
mun ríkari mæli en áður var talið.
Segir hann að vopnaframleiðslan
hafi hafist 1968 án nokkurra and-
mæla frá rikisstjóm Nixons, enda
hafi Henry Kissinger, utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, verið hlynnt-
ur kjamorkuvígvæðingu ísraels.
Hersh segir að ísrael hafi hótað
Bandaríkjastjóm með að grípa til
kjamorkuvopna í striðinu 1973, ef
Bandaríkin legðu ekki til nægileg-
ar vopnabirgðir og flugvélar til
striðsins.
ekki haft neina sögulega þýðingu.
Klaus og flokksbræður hans,
sem em atkvæðamiklir á þinginu,
hafa lagt áherslu á að koma þurfi
strax á óheftri markaðsstýringu, og
þeir hafa jafnframt ásakað gamla
embættismannaliðið fyrir að vera
hemill á raunvemlegar umbætur.
Þessi skýring Klaus og félaga hans
á þvi að kerfisbreytingin í Tékkó-
slóvakiu skili ekíri árangri jafn-
Titill bókarinnar, „Samson val-
kosturinn“ visar til sögunnar af
Samson sem kom kúgumm sínum
úr röðum filistea fyrir kattamef
með því að láta húsið sem þeir
vom staddir í hrynja yfir þá alla,
hann sjálfan meðtalinn. Titillinn
vísar því til þess vamarvilja sem
grípur til sjálfsmorðsins ef því er
að skipta, enda munu vígvallar-
vopn ísraela af þessu tagi granda
mönnum óháð trúarbrögðum eða
þjóðemi.
skjótt og lofað hafði verið hefúr að
sögn fféttaritara fallið í góðan jarð-
veg hjá almenningi, sem virðist
styðja nýju lögin.
Efasemdarmenn og gagnrýn-
endur laganna hafa hins vegar
spurt sig þeirrar spumingar hvem-
ig ffamkvæmd þeirra verði háttað.
Menn óttast að andrúmsloftið i
landinu muni nú smitast af gagn-
kvæmri tortryggni og ákæmgleði
og að upp kunni að koma djúp-
stæður ágreiningur á milli þeirra
sem teljast til vinstri og hægri.
Forsætisráðherrann, Petr Pithart,
hefúr sagt að svo geti farið að allt
ríkiskerfið lamist verði lögunum
ffamfylgt út i æsar.
Jiri Pelikan, einn af forystu-
mönnum vorsins i Prag, hefúr sagt
að auðveldara sé að hrinda hreins-
unum af þessu tagi af stað en að
stöðva þær. ,Jivar á að draga
mörkin?“ spyr hann. „Gleymið
ekki að skilin á milli óvirkrar að-
lögunar og virkrar þátttöku í
kommúnisku_ rikiskerfi geta verið
mjög óljós. Eg er heldur ekki viss
um að þessi lög geti samræmst
reglum Evrópuráðsins um vinnu-
markað. í versta falli gætu þau því
torveldað okkur að tengjast Evr-
ópu.“
Svisslend'
ingar vilja
ganga í
EB
Rene Felber, utanríkisráðherra
Sviss, sagði í gær eftir að niður-
stöður samningaviðræðna um Evr-
ópskt efnahagssvæði vom kunnar,
að svissneska rikisstjómin væri
reiðubúin að skrifa undir sam-
komulagið, en aðeins sem áfanga
að fúllri aðild að EB. Þetta er i
fyrsta skipti sem fúlltrúi sviss-
neskra stjómvalda lýsir yfir slík-
um vilja, en Svisslendingar hafa
löngum staðið fastan vörð um
hlutleysi sitt og stjómkerfi, sem
samræmist illa reglum EB.
Fjármálaráðherra Sviss, Je-
an-Pascal Delamuraz, sagði í
Luxemburg eflir að samningalotan
var afstaðin að niðurstaða við-
ræðnanna væri ekki í jafnvægi,
þar sem EFTA-ríkin hefðu ekki
fengið hlutdeild í sameiginlegri
ákvarðanatöku til jafns við EB.
Endanleg ákvörðun um sam-
þykki EES-samkomulagsins mun
fara fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu í
Sviss samkvæmt svissnesku
stjómarskránni. Nýlegar skoðana-
kannanir sýna að 58% íbúa er
hlynntur EES-samkomulaginu og
ísrael á hundruð kjamorkuvopna
Nú á ísrael hundruð skammdrægra og langdrægra kjarn-
orkuvopna, þar á meðal yfir 100 fótgönguliðavörpur,
kjarnorkujarðsprengjur í Golan- hæðum og hundruð neu-
trónuvopna sem eru til þess fallin að eyða stórum fylkjum
óvinahermanna.“
Oiuilim iy /J og cmu MIUII a jjcd^u
ári þegar loftskeytaárás var gerð á
Israel frá Irak.
Höfundur bókarinnar „The
Samson Option“ starfaði sem
fréttamaður við New York Times
1972-79 og hefúr síðan starfað
sem sjálfstæður rithöfundur og
xvjaiiivjiivu v ígi/uuavs loiuvio. nniur
stöður hans sýna jafnframt að
kjarnorkuvígbúnaður Israela er
meiri en flesta óraði fyrir.
Hersh færir rök fyrir því að
Frakkar hafi aðstoðað ísraela í
uppbyggingu kjamorkutækni og
vígbúnaðar á 6. og 7. áratugnum í
Hersh segir að miklu at kjam-
orkuvopnum ísraels hafi verið
beint að Sovétríkjunum með vit-
und sovésku leyniþjónustunnar, og
hafi þetta verið úthugsuð herstjóm-
arlist til þess að fá Sovétmenn til
þess að takmarka vopnasendingar
sínar til arabarikja.
Skref í átt að
inngöngu í EB
Utanríkisráðherra Sviss
sagði í Luxemburg f gær
að samningurinn um Evr-
ópskt efnahagssvæði væri skref f
áttina að fullri inngðngu EFTA-
ríkjanna í EB. En nú er Ijóst að 4
af 8 ríkjum EFTA stefna að fullri
aðild.
Þegar er gengið út fiá því að
formlegar viðræður muni hefjast
við Svíþjóð á næsta ári, og hafa
Sviar lagt áherslu á það undanfarið
að Finnar verði þeim samferða,
sem ekki er útilokað að verði.
Samningar við Austurríki munu
væntanlega hefjast líka á næsta ári.
Þau ríki innan EFTA sem ekki
hafa ákveðið sig eða ætla ekki að
sækja um aðild em Noregur, ísland
og Liechtenstein.
Jacques Delors, ffamkvæmda-
stjóri EB, sagði í gær að samkomu-
lagið um EES væri mikilvægt skref
í áttina að þvi að byggja sameinaða
Evrópu, og Frans Andriessen utan-
ríkismálafulltrúi bandalagsins
sagði að það væm hin nýju lýð-
ræðisriki í Mið- og Austurevrópu
sem myndu hafa hvað mestan hag
af þessum samningi þegar fram í
sækti, því hann gæfi aðildarríkjum
samningsins sterkari grundvöll til
að mæta þeim vandamálum sem
þar þarf að leysa.
Pertti Salolainen, viðskiptaráð-
herra Finnlands og forseti EFTA
tók í sama streng og sagði samn-
inginn sýna að ríki V-Evrópu gætu
leyst sin vandamál óstudd.
Slða 7
bok seymour M. Hersh hefúr
vakið heimsathygli og er um hana
fjallað í öllum heimsblöðum þessa
dagana.
Israelsstjóm hefúr alltaf neitað
því með loðnum hætti að hún
byggi yfir kjamorkuvopnum, og
sagt að hún myndi aldrei verða
fyrst til að innleiða kjamorkuvopn
í Miðausturlöndum.
að 55% íbúa vil^a inngöngu í EB.
Úrslit atkvæðagreiðslunnar um
EES em þó ekki vís, því sam-
kvæmt svissneskum lögum verður
að vera til staðar meirihlutavilji
meðal kjósenda og kantóna. Þessi
regla gefúr íhaldssömum dreifbýl-
iskantónum aukið vægi miðað við
þéttbýliskantónumar þar sem vilji
til þátttöku í Evrópusamstarfinu er
meiri.
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
Emilía Karisdóttir
Drápuhlíð 29
lést ( Landakotsspítala föstudaginn 18. október.
Útför hennar verður gerð frá Háteigskirkju föstudaginn 25.
október, kl. 15.00.
Sverrír Steingrímsson
Sigríður Steingrímsdóttir
Sigurgeir Stelngrímsson
Steingrímur Sigurgeirson
Solveig Ýr Sigurgeirsdóttir
Jóhann Guömundsson
Krístrún Emilía Krístjánsdóttir
Sveinborg Símonardóttir
Krístján Hermannsson
Steingrímur Pálsson
Gunnur Sif Sigurgeirsdóttir
Embla Sigurgeirsdóttir
Svanur Krístjánsson
ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 23. októþer 1991