Þjóðviljinn - 23.10.1991, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.10.1991, Blaðsíða 9
Fkéttir Frjálst verð á loðnu og síld Á fundi Verðlagsráðs sjávarútvegsins á mánu- dag varð samkomulag um að gefa frjálsa verð- lagningu á sOd og sfldar- úrgangi til bræðslu á vertíðinni frá 1. október 1991 til vertíðarloka. Ennfremur varð sam- komulag um að gefa frjálsa verðlagningu á loðnu til bræðshi á haust- og vetrarloðnuvertíð 1991-1992. Þúsundir framhaldsskóla- nema vantar vinnu í einn dag Það er geysilegur hug- ur í framhaldsskóla- nemum til að taka sér frí frá námi i einn dag og nota daginn til að safna fé til að styrkja jafnaldra sina í Brasilíu til náms Hinsvegar vantar störf fyr- ir nemendurna og því beinum við þeim tilmælum til atvinnurekenda að þeir hafi samband við okkur á skrifstofuna í síma 10988 og 14318," segir Kristinn Einarsson framkvæmda- stjóri Iðnnemasambands íslands og einn af skipu- leggjendum NOD. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Félagsfundur ABR Félagsfundur Al- þýðubandalagsins f Reykjavlk verður haldinn fimmtudag- inn 24. október næst- komandi að Hverfis- götu 105, klukkan 20.30. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Alþýðu- bandalagsins. Svavar Árni Þór Framsaga: Arm Þór Sigurðsson formaður kjörnefndar. 2. Svavar Gestsson ræðir nýgerðan samning um Evrópskt efnahagssvæði. Tillögur kjörnefndar um fulltrúa á landsfund liggja frammi á skrifstofu Alþýðubandalagsins í Reykjavík. Aðrar tillögur þurfa að berast skrifstofunni fyrir kl. 20,30 miðvikud. 23. okt. n.k. Stjórnin Svavar Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins í Reykjavík. Aðalfundur ÆFR verður haldinn laugar- daginn 26. október kl. 14:00 að Laugavegi 3, 5. hæð. Dagskrá: 1. Svavar Gestsson alþingismaður: Hættumerki í menntamálum. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa á landsfund AB. 4. Önnur mál. Stjórnin. ÁBR Fundi borgarmálaráðs sem átti að vera fimmtudaginn 24. okt. er ffestað um eina viku. Nánar auglýst síðar. Atþýðubandalagið Vestmannaeyjum Aðalfundur Aöalfundur Alþýðubandalagsins I Vestmannaeyjum verður haldinn ( húsi félagsins að Bárustíg 9, fimmtudaginn 24. októ- ber klukkan 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið. Stjórnin Kjördæmisráð AB Reykjanesi Aðalfundur Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýöubandalagsins Reykjanesi verður haldinn laugardaginn 2. nóvember næstkomandi aö Þrúðvangi Mosfellsbæ (Félagsheimili starfsmanna Álafoss) klukkan 13. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ónnur mál. Stjórnin AB Norðurtandi vestra Kjördæmisráðstefna Kjördæmisráöstefna Alþýðubandalagsins á Norðurlandi vestra verður haldin I Villa Nova á Sauðárkróki sunnudaginn 27. októ- ber kl. 13. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Stjórnmálaumræður. 4. Útgáfumál. 5. Kosning stjórnar Kjördæmisráðs og fulltrúa I miðstjórn flokksins. Gestir fundarins verða Ólafur Ragnar Grímsson og Jóhann Ár- sælsson alþingismenn. Stjórnin AB á Suðurlandi Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Suðudandi verður haldinn I Vík I Mýrdal dagana 26.-27. október næst- komandi. Dagskrá fundarins verður auglýst síðar. Stjórnin Atþýðubandatagið Hafnarfirði Aðalfundur ABH Aðalfundur Alþýðubandalagsins I Hafnarfirði verður haldinn I Gafiinum (efri hæð), fimmtudaginn 24. október klukkan 20. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar 2. Kosningar (stjórn, bæjarmálaráð) 3. Kosning fulltrúa I kjördæmisráð. 4. Kosning fulltrúa á landsfund AB. 5. Reikningar lagðir fram. 6. Önnur mál. Opinn fundur um kjaramál Alþýöubandalagið I Hafnarfirði heldur opinn fund um kjaramál I Gaflinum (efri hæð) fimmtudaginn 24. október kl. 21.00. Gestir fundarins verða: Ögmundur Jónasson, formaöur BSRB SigurðurT. Sigurðsson, formaður Hlífar. Þeir munu flytja framsögur, og á eftir verða almennar fyrir- spurnir og umræður. Fundur sem er öllum opinn. Stjórnin Sigurður Sigurður T. Alþýðubandalagið Tíundi landsfundur Alþýðubandalagsins Tlundi landsfundur Al- þýðubandalagsins verður haldinn dagana 21.-24. nóvember 1991 I Reykjavík. Fundurinn verður sett- ur fimmtudaginn 21. nóvember kl. 17:30 og lýkur sunnudaginn 24. nóvember kl. 14:00. Dagskrá auglýst síðar. Alþýðubandaiagiö Sigríður Ólafur AB Keftavik Njarðvík Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsfélags Keflavíkur Njarðvlkur verð- ur haldinn miðvikudaginn 23. október nk. og hefst kl. 20.30 I Ásbergi, Félagsheimili AB Keflavik Njarvlk, Hafnargötu 26, Keflavík. Strax að loknum aðalfundarstörfum: Framsögur: Ólafur Ragnar Grlmsson, formaður Alþýðubandalagsins, um stjórnmálaviðhorfið. Sigríður Jóhannesdóttir kennari um launa- og jafnréttismál. Fundurinn er öllum opinn Stjórnin ABR Skrifstofan opin Skrifstofa Alþýðubandalagsins I Reykjavlk aö Laugavegi 3 er opin á mánudögum frá klukkan 17-19. Stjórnin Eins og greint var frá í Þjóðviljanum í gær hefst þetta átak á morgun, fimmtudaginn 24. október, á degi Sameinuðu þjóðanna. Kristinn segir að búast megi við því að hátt i tíu þúsund framhaldsskólanemendur í átján skólum muni leggja frá sér skólabækumar þennan dag til að geta lagt sitt af mörkum til þessa átaks. Hann segir að sem dæmi hafi skólayfirvöld i Mennta- skólanum í Hamrahlíð látið þau boð út ganga að ekki yrði gefið frí skólanum til þessa átaks nema að því til- skildu að minnst 500 nem- endur í skólanum yrðu með í átakinu. Hinsvegar hefðu nú þegar 670 nemendur í MH ákveðið að verða með, og svipaða sögu væri að segja frá öðrum skólum. -grh Ríkis s tj órninni ber að fara frá Ríkisstjórn sem styður stefnu for- manns Sjálfstæðis- flokksins um að flytja skuli íbúa lands- byggðarinnar nauðungar- flutningum frá heimkynn- um sínum í stað þess að skapa atvinnulífinu heil- brigðan rekstrargrundvöll er ekki hæf til að stjórna málefnum þjóðarinnar og ber að fara frá tafarlaust, segir í stjórnmálaályktun kjördæmisþings Fram- sóknarmanna í Vestfjarða- kjördæmi sem samþykkt var um helgina. I ályktuninni var einnig mótmælt aðför ríkisstjómar- innar að velferðarkerfinu sem kæmi harðast niður á því fólki sem mest lagði af mörkum til þjóðarsáttar- samninganna. Þingið lýsti yfir stuðn- ingi við hugmyndir um vem- lega stækkun sveitarfélaga samhliða því að þau fengju aukin verkefni og aukið valdsvið samfara breyttri tekjuskiptingu. -gpm Evrópska efnahagssvæðið orðið að veruleika Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkis- ráðherra, boðar til almenns borgarafundar í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld miðvikudag 23. október kl. 20:30, þar sem hann mun kynna Samninginn um evrópskt efna- hagssvæði. Utanríkisráðuneytið. HEILBRIGÐIS - OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Viðtalstími heilbrigðisráðherra á Patreksfirði Viðtalstími heilbrigðis- og tryggíngamálaráð- herra, Sighvatar Björgvinssonar, miðvikudaginn 30. þ.m. verður á skrifstofu Patrekshrepps, Pat- reksfirði, kl. 09:00-12:00 fyrir hádegi. Þeir, sem áhuga hafa á að koma til viðtals við ráðherrann, eru vinsamlega beðnir um að láta skrá sig á skrifstofu Patrekshrepps í síma 1221. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið Reykjavík, 21. október 1991 ÞJONUSTUAUG^ . _ RAFRUN H.F. Smiðjuvegi ll E Alhliða rafvcrktakaþjónusta Allt efni til raflagna Sími641012 GLÓFAXI HF. ÁRMÚLA42 108 REYKJAVlK SlMI: 3 42 36 J7/ Orkumælar frá KAMfiTHYTP hílTrRO A7H Á Js'L UR IHF. Innflutnlngur — TjcknlpJónuit* Rennslismætar fri HYDROMETER Sími 652633 Síða 9 ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 23. október1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.