Þjóðviljinn - 23.10.1991, Blaðsíða 11
RÚSÍNAN.
Tímamótaverk um blinda á Islandi
Blindrafélagið hefur gefið út
„Sögu blindra á íslandi“.
Þetta er rúmlega þrjú-
hundruð bls. bók. Þórhallur
Guttormsson sagnfræðingur er
höfundur að verkinu og hefur
unnið að gagnasöfnun í sex ár.
A bókarkápu stendur m.a. að
þetta sé tímamótaverk um sögu
fatlaðra hér á landi og að eftir lest-
ur bókarinnar verði mönnum ljóst
hvert stefni í málefnum blindra og
hvað valdi því að mál hafi þróast
sem raun ber vitni.
Aðdragandi að gerð þessarar
bókar er sá að árið 1979 gáfu hjón-
in Ólafur Pálsson og Steinunn Ög-
mundsdóttir fé til þess að stofna
sjóð sem varið skyldi til að kosta
ritun sögu Blindrafélagsins. Arið
1983 kjöri stjóm Blindrafélagsins
þau Amþór Helgason, Elísabetu
Kristinsdóttur, Halldór S. Rafnar
og Rósu Guðmundsdóttur til að
undirbúa söguritunina og þau
ákváðu að fela Þórhalli Guttorms-
syni sagnffæðingi þetta verk. Hann
kynnti bók sína fyrir blaðamönn-
um og sagði m.a.:
Það sem einkum vafðist fyrir
mér og tafði sýn til verksins var að
ekkert hefur verið skrifað um blint
fólk á íslandi til þessa. Það má
heita að þetta sé frumverk, en
heimildir em gnógar, sagði Þór-
hallur. Þar á ég bæði við skjöl, bréf
og fúndargerðarbækur, t.d. í eigu
Blindrafélagsins. Blindrabókasafn-
ið og Sjónstöðin hafa líka veitt mér
allar þær upplýsingar sem ég
þurfti.
I aðfaraorðum segir höfúndur
m.a.:
„Það liggur í hlutarins eðli að
ekki hefur verið stuðst við erlendar
frumheimildir ffá fyrri tíma, heldur
rit manna sem úr þeim hafa unnið.
En að því er til Islands tekur er hér
um mikla ffumkönnun að ræða og
hafa blindraskýrslur frá 19. öld
komið að töluverðu haldi, en meg-
inefni bókarinnar er saga blindra
ffá því að Blindravinafélag íslands
og Blindrafélagið urðu til á fjórða
áratug þessarar aldar. Sú saga hef-
ur ekki verið skrifuð áður, en
gögnin hafa ekki farið i glatkistuna
og vandi höfundar hefur verið sá
að velja og hafna.“
Þórhallur sagðist við útkomu
bókarinnar ennffemur vilja minn-
ast á þá hjálp sem hann hefði feng-
ið ffá blindum og þá aðallega ffá
starfsfólki í Blindrafélaginu.
Kaflinn um Blindrafélagið er
lengsti kafli verksins og það er
skiljanlegt, sagði Þórhallur. Hann
minnti á að hann hefði verið ráðinn
til þessa verks af Blindrafélaginu
sem væri langöfiugast og fyrirferð-
armest í málefnum blindra hér á
landi. Þar sér blinda fólkið sjálft
um alla starfsemi. Blindravinafé-
lagið er annars eðlis. Það er góð-
gerðafélag sjáandi manna sem bera
hag blindra fyrir bijósti.
Nokkuð er af viðtölum í Sögu
blindra á íslandi. Frá þeim er þann-
ig gengið að byijað er í nútíðinni
og viðtöl tekin við nokkra blinda
menn og síðan kemur endurlit. Þá
er horfið aftur í tímann, farið langt
aftur í aldir. - kj
Ragnar R.
Magnússon
formaður
Blindrafé-
lagsins og
Þórtiallur
Guttormsson,
höfundur ný-
útkominnar
Sögu blindra
á fslandi.
Mynd:
Kristinn.
Hvað dvelur
Sigmund?
Það hafa margir verið að
velta því fyrir sér af hverju
háðfuglinn og teiknarinn
snjalli, Sigmund í Eyjum,
skuli ekki enn hafa teiknað
sína útgáfu I Mogga af „gleði“
Davíðs Oddssonar forsætis-
ráðherra þegar hann tók á
móti heimsmeisturunum 1
bridge, eins og frægt er orðið.
Gárungarnir hafa verið að
velta vöngum yfir þessari
þögn og sýnist þar sitt hverj-
um. Einna vinsælust er sú
skýring að Sigmund hafi fyrir
nokkru sent Mogga mynd en
henni hafi verið hafnað af rit-
stjórum blaðsins, sem hafa
gætt þess vandlega að minn-
ast ekki einu orði á áður-
nefnda „gleði“ forsætisráð-
herra. Hverjar svo sem skýr-
ingamar kunna að vera að
öðm leyti, er næsta vist að
Sigmund getur ekki lengur
látið sem ekkert sé og haldið
áfram að teikna utanríkisráð-
herra I sinni hefðbundnu út-
gáfu, með tappatogara og
brennivínsnef, I Ijósi þess
sem þjóðin varð vitni að í
beinni útsendingu frá Leifs-
stöð.
Vandræði á
Húsavík
Ef að líkum lætur stefnir í
veruleg vandræði hjá Leikfé-
lagi Húsavíkur þegar velja á
leikara til að fara með hlut-
verk þögla indíánans (
Gaukshreiðrinu, samkvæmt
því sem fram kemur I Víkur-
blaðinu. Eins og kunnugt er
hefur þessi indíáni ekki mælt
orð frá vörum ( heil 20-30 ár
og því getur orðið erfitt að
finna einhvern innan sýslunn-
ar til að fara með jafn mikil-
vægt hlutverk. Einkum og sér
i lagi vegna þess að heima-
menn telja það nánast útilok-
að að hægt verði að finna
Þingeying sem getur haldið
kjafti út heila leiksýningu og
hvað þá í þrjá áratugi.
SlÓNVARP & ÚTVAJRP
Sjónvarp
18.00 Sólargeislar (26). End-
ursýndur frá sunnudegi
með skjátextum.
18.25 Töfraglugginn (25. Um-
sjón Sigrún Halldórsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Fimm á flækingi (5) Nýr
breskur brúöumyndaflokkur
fyrir alla fjölskylduna, um
hóp furðufugla frá Ástralíu,
sem komnir eru til Eng-
lands og lenda í ótal ævin-
týrum. Þýöandi: Sveinbjörg
Sveinbjörnsdóttir.
19.30 Staupasteinn (4). Þýð-
andi Guðni Kolbeinsson.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Skuggsjá Ágúst Guð-
mundsson segir frá nýjum
kvikmyndum.
20.50 Víðgelmir Stærsti
16.45 Nágrannar
17.30 Draugabanar.
18.00 Tinna Vinsæll, leikinn
framhaldsmyndaflokkur fyrir
börn og unglinga.
18.30 Nýmeti.
19.19 19.19 Fréttir dagsins i
dag og veðrið á morgun.
20.10 Á grænni grund Umsjón
Hafsteinn Hafliðason.
Framleiðandi Baldur Hrafn-
kell Jónsson.
20.15 Nálarstunguaðferðir I
þessum fjóröa þætti þess-
arar bresku þáttaraöar
verður fjallað um nálar-
stunguaöferð við lækningar.
20.45 Réttur Rosie O'Neill
Það er Sharon Gless sem
fer með aöalhlutverkið l
þessari þáttaröð, sem
reyndar er framleidd af
þeim sömu og á sínum tlma
gerðu þættina um Cagney
hraunhellir landsins, Vlðg-
elmir f Hallmundarhrauni,
var opnaður af mannavöld-
um fyrir skömmu eftir að
hafa verið lokaöur i tvo ára-
tugi. Sjónvarpsmenn slóg-
ust ( för með hellarann-
sóknarmönnum og skoð-
uðu hellinn. Umsjón Páll
Benediktsson.
21.25 Zina Bresk bíómynd frá
1985. ( myndinni segir frá
dóttur Leons Trotskís sem
átti við sálarkreppu að
stríða og er talin hafa stytt
sér aldur í Beriin 1931.
Leikstjóri: Ken McMullen.
Aðalhlutverk: Fomiuziana
Giordano og lan McKellen.
Þýðandi Þuríður Magnús-
dóttir.
og Lacey og hlutu Emmy-
verðlaunin fyrir vikið.
21.35 Spender Bresk spennu-
þáttaröð.
22.25 Tíska
22.55 Björtu hliðarnar Nú
hefst aftur þessi létti og
skemmtilegi spjallþáttur og
verður hann á dagskrá
hálfsmánaðarlega f vetur. I
þessum þætti mun Sig-
mundur Ernir Rúnarsson fá
góða gesti I heimsókn.
Stjórn upptöku Marfa Mar-
íusdóttir.
23.35 Þegar Hany hitti Sally
Frábær gamanmynd sem
segir frá karii og konu sem
hittast á ný eftir að hafa
verið saman i menntaskóla.
Aðalhlutverk: Meg Ryan og
Billy Crystal. Leikstjori Bob
Reiner. (1989)
01.00 Dagskráriok
Rás 1
FM 92.4/93.5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra
Þórsteinn Ragnarsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1 -
Hanna G. Siguröardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. Gluggað i
blöðin.
7.45 Krítík
8.00 Fréttir
8.10 Að utan
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn. Umsjón Sig-
rún Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með
Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Samfélagiö og við Um-
sjón Ásgeir Eggertsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál Tónlist miðalda,
endurreisnar og barokktím-
ans. Umsjón: Þorkell Sigur-
björnsson. (Einnig útvarpaö
að loknum fréttum á mið-
nætti).
11.53 Dagbókin
12.00 Fréttayfiriit á hádegi
12.01 Að utan (Aður útvarpað i
Morgunþætti).
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auölindin Sjávarútvegs-
og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsing-
ar.
13.05 I dagsins önn - Siðferði
í opinberu lífi: Fram-
kvæmdavaldið Umsjón Hall-
dór Reynisson. (Einnig út-
varpað í næturútvarpi kl.
3.00).
13.30 Létt tónlist
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og
feröbúin" eftir Chariottu Blay
Bríet Héöinsdóttir les þýð-
ingu sína (14)
14.30 Miödegistónlist Svita i
G- dúr eftir Marin Marais.
Sarah Cunningham og Ari-
ane Maurette leika á göm-
bur og Mitzi Meyerson á
sembal. Sónata fyrir flautu
eftir Jean-Marie Leclair.
Barthald Kuijken leikur á
þverflautu, Wieland Kuijken
á gömbu og Robert Kohnen
á sembal.
15.00 Fréttir.
15.03 I fáum dráttum Brot úr
lífi og starfi Jóns Óskars.
Umsjón Pjetur Hafstein Lár-
usson.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín Kristin Helga-
dóttir les ævintýri og barna-
sögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Fiðlukonsert í h-moll óp-
us 61 eftir Sir Edward Elgar
Nigel Kennedy leikur með
Fílharmóniusveit Lundúna;
Vernon Handley stjómar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu lllugi Jökuls-
son sér um þáttinn.
17.30 Hér og nú Fréttaskýr-
ingaþáttur Fréttastofu (Sam-
sending með Rás 2)
17.45 Lög frá ýmsum löndum
18.00 Fréttir
18.03 Af öðru fólki Þáttur Önnu
Margrétar Sigurðardóttur.
18.00 Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsing-
ar.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Kviksjá
20.00 Framvarðasveitin „Para-
frasis e Interludio" eftir Luis
de Pablo. Strengjakvartett-
inn f Lille leikur. Frá Myrkum
músikdögum 13. febrúar sl.
(Hljóðritun Útvarpsins).
„Hvelfingar" fyrir sex áslátt-
arhljóðfæri eftir Michael Le-
vinas og „Morfeus" fyrir sex
ásláttarhljóðfæri eftir Christ-
oph Staude. Slagverkshóp-
urinn i Strasborg leikur. Frá
nútfmatónlistarhátlðinni i
Donaueschingen i Þýska-
landi 20. október sl. Umsjón
Una Margrét Jónsdóttir.
21.00 Vímuvargar i grunnskól-
um Umsjón Ásdis Emilsdótt-
ir Petersen. (Endurt. frá 8.
okt.)
21.30 Sigild stofutónlist Leikn-
ar verða fiðlusónötur eftir
Georg Friedrich Hándel.
lona Brown leikur á fiðlu,
Denis Vigay á selló og Nic-
holas Kraemer á sembal.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Uglan hennar Minervu
Umsjón Arthúr Björgvin
Bollason. (Áður útvarpað sl.
sunnudag.)
23.00 Brot úr lífi og starfi Sig-
urðar Guömundssonar
myndlistarmanns Umsjón
Þorgeir Ólafsson. (Endurt.
frá 9. okt.)
24.00 Fréttir
00.10 Tónmál (Endurt.)
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
FM 90.1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað
til lifsins Leifur Hauksson og
Eirikur Hjálmarsson hefja
daginn með hlustendum. -
Inga Dagfinnsdóttir talar frá
Tokyo.
8.00 Morgunfréttir - Morgunút-
varpið heldur áfram.
9.03 9-fjögur Úrvals dægurtón-
list i allan dag. Umsjón Þor-
geir Ástvaldsson, Magnús
R. Einarsson og Margrét
Blöndal.
12.00 Fréttayfiriit og veður.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 9-fjögur Úrvals dægur-
tónlist, í vinnu, heima og á
ferð. Úmsjón: Margrét Blön-
dal, Magnús R. Einarsson
og Þorgeir Ástvaldsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og fréttir Starfsmenn
dægurmálaútvarpsins, Anna
Kristine Magnúsdóttir, Berg-
liót Baldursdóttir, Katrln
Baldursdóttir, Þorsteinn J.
Vilhjálmsson, og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór
og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir - Dagskrá heldur
áfram. Vasaleikhúsiö. Leik-
stjóri Þorvaldur Þorsteins-
son.
17.30 Hér og nú Fréttaskýr-
ingaþáttur Fréttastofu.
(Samsenuing með Rás 1) -
Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur
I beinni útsendingu, þjóðin
hlustar á sjálfa sig Sigurður
G. Tómasson og Stefán Jón
Hafstein sitja við simann,
sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Hljómfall guðanna Dæg-
urtónlist þriðja heimsins og
Vesturlönd. Umsjón: Ás-
mundur Jónsson. (Einnig út-
varpað sunnudag kl. 8.07.)
20.30 Mislétt milli liða Andrea
Jónsdóttir við spilarann.
21.00 Gullskifan: „Yellow mo-
on“ frá 1989 með Neville-
bræðrum.
22.07 Landið og miðin Sigurð-
ur Pétur Harðarson spjallar
við hlustendur til sjávar og
sveita. (Úrvali útvarpað kl.
5.01 næstu nótt.)
00.10 I háttinn Umsjón Gyða
Dröfn Tryggvadóttir.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Stöð 2
Síða 11
ÞJÓÐviLJiNN Miðvikudagur 23. október 1991