Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1995, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1995, Side 1
i i i i i i i i i i i i i i i i i i i Friðgeir Bjarkason, háseti á rækjufrystitogaranum Pétri Jónassyni RE, var í hópi fyrstu björgunarmanna á Flateyri eftir að snjóflóðið féll. Hann tók þátt í því að finna og grafa upp helming þeirra Flateyringa sem fórust. Meðal hinna tíu, sem létu lífið, var tengdafaðir hans, Pórður Júlíusson. í viðtali við DV lýsir Friðgeir átakanlegri reynslu sem hann upplifði á Flateyri, nokkuð sem hann hafði aldrei ímyndað sér að hann ætti eftir að lenda í. Hann segir mörg dæmi úr flóðinu sýna að örlög fólks séu ákveðin fyrir fram. DV-mynd GVA DV-afmæli: Síldarminja- safn laðar að - sjá bls. 18 Ólafur Egilsson: Forsetafram- boð hefur verið nefnt - sjá bls. 7 Færeyingar leggja niður kvótakerfið - sjá bls. 8 Horð viðbrogð við sýknudómi í afamálinu - sjá bls. 2 Litlar vaxtalækkanir bankanna í dag: Verðbólgan er hærri en við reiknuðum með segja Landsbankamenn - sjá bls. 6 Fjolmenni við minningarathöfn á ísafirði - samverustund á Akureyri - sjá bls. 2 Drengir fastir vegna snjóflóðsins: Ég hélt að ég myndi deyja - sjá bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.