Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1995, Page 23
MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1995
23
i>v Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
jfif Atvinna óskast
26 ára karlmafiur óskar eftir atvinnu, er
með meirapróf og vanur
smíðavinnu. Margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 557 6679.
Hjálp! Ég er 20 ára frá Akureyri,
nýkomin í bæinn, og mig vantar vinnu.
Er vön ýmsum afgreiðslustörfum. Get
byijað strax. S. 565 8242. Sara._
27 ára fjölskyldufaðir með meirapróf
óskar eftir vel launaðri erfiðisvinnu.
Uppl. í síma 587 0762.
Barnagæsla
Óska eftir 14-16 ára barnfóstru, sem er
vön, til að gæta 2 systra, ca 2 tíma á
dag. Verður að búa í Hafnarfirði. Upp-
lýsingar í síma 555 4339.
£ Kennsla-námskeið
Aöstoö viö nám gnmn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónust-
@ Ökukennsla
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í .samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449,
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Utv.
prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin
bið. S. 557 2493/852 0929.
K^~ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 6272.______
Au-pair ólögleg. Hefur þú farið ólöglega
til Bandaríkjanna sem au-pair og orðið
fyrir slæmri reynslu. Hafðu þá sam-
band við okkur í síma 561 1183 eftir kl.
17. Linda Hallgrímsdóttir.
Einkamál
Rúmlega sextugur maöur, vel
menntaður, traustur, reglusamur og
fiárhagslega sjálfstæður, vill kynnast
konu á svipuðum aldri eða yngri.
Æskilegt að hún hafi tíma til að stytta
veturinn á hlýjum stað erlendis.
Skránnr. 2176. Beint símasamband
mögulegt. Frekari uppl. hjá Amor í
síma 905-2000 eða í síma 588 2442.
Bláa Línan 904 1100.
Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta
annað fólk? Lífið er til þess að njóta
þess. Hringdu núna. 39,90 min.__
Hvaö hentar þér?
Rauða Torgið, Amor eða Rómantíska
Torgið? ítarlegar upplýsingar allan
sólarhringinn í síma 568 1015.__
Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr-
ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu
ekki happ úr hendi sleppa, hringdu
núna. 904 1666. 39,90 mín.
f Veisluþjónusta
Veislusalir - Einkasamkvæmi.
Leigjum út veislusali. Veislufóngin
færðu þjá okkur. Veislu-Risið, Risinu,
Hverfisgötu 105. S. 562 5270/896 2435.
Bókhald
Bókhald - Ráögjöf.
Skattamál - Launamál.
P. Sturluson - Skeifunni 19.
Sími 588 9550.
0 Þjónusta
Verktak hf., sími 568 2121.
Steypuviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur.
• Lekaviðgerðir.
• Móðuhreinsun glerja.
Fyrirtæki fagmanna.
Langar þig til aö lífga upp á heimlli þitt
eða vinnustað? Tek að mér lagfæringar
og endumýjun á húsnæði. Góð og ódýr
vinna. Uppl. í síma 896 9651.
Jk Hreingerningar
Hreingerningaþjón. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og allsherjarhrein-
gemingar. Öryrkjar og aldraðir fá afsl.
Góð og vönduð þjón. S. 552 0686.
Hólmbræöur. Höfum vant og
vandvirkt fólk til hreingeminga,
teppahreinsunar og bónvinnu.
Upplýsingar í síma 551 9017.
TV Tllbygginga
Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjám og
veggklseðning. Framl. þakjám og fal-
legar veggklæðningar á hagstæðu
verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks-
grátt.
Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp.,
s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607.
Heilsa
Amerískar DÝNUR
Veri dxmi:
Prestige Queen
kr. 79,900
Veldu þaö besta/geröu verösamanburö.
Ath. Síöustu tilboösdagarnir á 12 og 25
tíma kortum. Frír kynningatími. Betri
Mál, í æfingarbekkjum, Lækjargötu
34a Hafnarfirði, sími 565 3034.
£ Spákonur
Spái í spil og bolla á mismunandi hátt.
Tek spádóminn upp á kassettu. Hef
langa reynslu. Uppl. í síma 552 9908
eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna.
!%t_____________________Gefíns
11 mánaöa blandaöa labradortík
vantar gott heimili, búin að fara á
hvolpa- og hlýðninámskeið. Uppl. í
síma 553 7774 e.kl. 17.
Nýlegur AEG ísskápur fæst gefins, 190
lítra kælir, 80 lítra frystir, með ónýtum
mótor, gegn því að vera sóttur. Upplýs-
ingar í síma 587 4088.
Spaniel-skosk-íslenskur hvolpur,
fallegur, blíður og bamgóður, fæst gef-
ins á gott heimili. Upplýsingar í síma
896 9694.
Sófasett fæst gefins. 3 sæta sófi, 2
stólar og borð, lökkuð viðargrind með
lausum púðum. Upplýsingar í síma
564 1345 eftir kl. 19.
Stórt og gott skrifborö, gömul máluð
kista frá 1879 og stórt, gamalt trékoff-
ort fæst gefins. Upplýsingar í síma
554 5426 eftir kl. 19.
Viö enjrn i leiguíbúö og verðum að losa
okkur við yndisl. gulbröndótta læðu. Ef
einhver vill bjarga lífi kisu þá er s. 587
4612 e.kl. 19 í kv. og næstu kv.
3 mánaöa kassavanur högni, blíöur og
kelinn, fæst gefins. Upplýsingur í síma
552 7173 fyrir kl. 18.
Kettlingar. Gullfallegir kettlingar fást
gefins á góð heimili. Upplýsingar í
síma 566 6313.
Lítil, falleg og vinaleg ársgömul tík fæst
gefins. Upplýsingar í síma 437 1217
(fimmtudag).
Gefins 4 mánaöa hvolpur, golden retri-
ever og irish setter, á gott heimili.
Uppl. í síma 562 1329.
Tveir Subaru hatchback ‘81, annar
vélarlaus, fást gefins gegn því að vera
sóttir. Upplýsingar í síma 557 3159.
Vélprjónakonur, athugiö! Vil gefa
listasaumavél (iðnaðarvél). Upplýsing-
ar í síma 553 2413.
4 mánaöa gamall hundur fæst gefins á
gott heimili. Uppl. í síma 554 6910.
8 vikna svartir kassavanir kettlingar fást
gefins. Uppl. í síma 562 2581 (Stefán).
Hamstur (án búrs) fæst gefins. Uppl. í
síma 562 0133.
Hamstur fæst gefins og hlaupahjól
fylgir. Upplýsingar í síma 567 2068.
Irish setter tík fæst gefins, ca 6 mánaða.
Upplýsingar í síma 422 7914.
Skodi fæst gefins. Upplýsingar í síma
588 8512.
c
IDE BOX
Þegar þú vilt sofa vel skaltu velja
Ide Box sænsku fjaðradýnumar.
Margar stærðir. Mjúkar, millistífar
eða harðar dýnur, allt eins og passar
hveijum og einum. Yfirdýna fylgir öll-
um stærðum og verðið er hagstætt.
Þúsundir íslendinga hafa lagt leið sína
til okkar og fundið réttu dýnuna með
aðstoð sérhæfðs sölufólks.
Ide Box fjaðradýnumar fást aðeins í
Húsgagnahöllinni, sími 587 1199.
Hirsihmann
Hirschmann - loftnet og loftnetsefni.
Heimsþekkt gæðavara. Það besta er
aldrei of gott. Betri mynd, meiri end-
ing. Reynslan sannar gæðin. Sendum í
póstkröfu um allt land. Heildsala, smá-
sala. Leiðbeinum fúslega við uppsetn-
ingu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22,
símar 561 0450 og 561 0451.
Verslun
St. 44-60. Nýjung. Bjóðum nú nýja
fatalínu frá bandarísku fyrirtæki.
Þægilegur, sportlegur klæðnaður á
góðu verði. Stóri listinn,
Baldursg. 32, s. 562 2335 og póstversl.
Ath., breyttan afgreiöslutíma frá
1. október. Höfum við opið frá kl. 10-20
mán.-föst., kl. 10-14 laug. Emm í
Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300. Troð-
full búð af allsk. spennandi vörum til
að auðga kynlífið. Fallegum undirfatn-
aði, latex- og pvc- fatnaði o.m.fl. Stór
tækjalisti, kr. 950, plastfat^listi, kr.
500. Allar póstkr. duln. Vertu velkom-
in. Sjón er sögu ríkari.
Sérverslanir meö bamafatnaö.
Við höfiim fótin á bamið þitt. Okkar
markmið er góður fatnaður (100%
bómull) á samkeppnishæfu stórmark-
aðsverði. Erum í alfaraleið, Laugavegi
20, s. 552 5040, í bláu húsunum við
Fákafen, s. 568 3919 og Kirkjuvegi 10,
Vestmannaeyjum, s. 481 3373. Láttu
sjá þig. Sjón er sögu ríkari.
Húsgögn
íslensk framleiösla. Hjá okkur fáið þið
sófasett, homs. og stóla í miklu úrv.
áklæða eða leðurs. Smíðum eftir máli,
klæðum eldri húsgögn. Sérhúsgögn,
Höfðatúni 12, s. 552 6200 og 552 5757.
Jlgl Kerrur
ÍSLENSK
DRÁTTARBEISLI
Geriö verösamanburö. Ásetning á
staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir
hlutir til kerrusmíða. Opið laugard.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568
4911.
Vetrarvörunar eru komnar!
Við höfum yfirstærðirnar
Úlpur - buxur - skyrtur - bolir - vinnufatnaöur
og regnfatnaöur
Einnig mikið úrvai af kventöskum
slæöum - treflum og skartgripum
10% staðgreiðslu afsláttur
EL
Búðin, Bíldshöfða 18
Opið: mánud.-föstud. 10-18
INNBROTSKERFI
fýrir heimili, fyrirtæki og stofnanir
A MJOG HAGSTÆÐU VERÐI
Við kerfin má tengja fleiri skynjara, símhringingabúnað, reykskynjara og fleira.
KERFIN ERU ÞRÁÐLAUS
og því mjög ódýr og auðveld i uppsetningu. Veitum txknilega ráðgjöf.
Einar
Farestveit & Co.hf.
Borgartúni 28 g 562 2901 og 562 2900
, yundur
meo borgarstjóra
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri
heldur fund með íbúum
Túna-
Holta-
Norðurmýrar-
og Hlíðahverfis
í Ráðhúsinu miðvikudaginn 1. ndvember
Á fundinum mun borgarstjóri m.a.
ræða um áætlanir og framkvæmdir í
hverfunum. Síðan verða opnar umræður
og fyrirspumir með þátttöku fundar-
manna og embættismanna borgarinnar.
Jafnframt verða settar upp teikningar af
fyrirhuguðum framkvæmdum í
hverfunum ásamt öðm fróðlegu efni.
Allir velkomnir.
Skrifstofa borgarstjóra.