Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1995, Page 25
MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1995
25
Merming
Geimveran er fyndin að sjá, með tvo hausa og fjórar lappir.
„Bók er góð fyrir
okkar þjóð“
Leiklist
Leikritið um skrýtna geimstrákinn Bétvo var frumsýnt fyrr í haust á
Akureyri og er nú komið suður. Verkið er byggt á samnefndri bók Sigrún-
ar Eldjárn og kryddað léttum lögum eftir Valgeir Skagfjörð. Jón St. Krist-
jánsson leikstýrir.
Helstu tíðindin í þessari sýningu eru auðvitað geimveran Bétveir, sem
skýtur óvænt upp tvöfoldum kolb þegar lítill strákur er úti að leika sér.
Rithöfundurinn Sigurður er á næstu grösum, því að hann er að semja
sögu og þetta er hún! Hann fylgist því grannt með öllu og skráir jafnóðum
niður.
Geimveran er fyndin að sjá, með tvo hausa og fjórar lappir, tölvutakka
á belgnum og skrýtna lýsandi þreifara á skallanum. Þetta fyrirbæri gerði
mikla lukku hjá bömunum í saln-
um, þau lifðu sig vel inn í það sem —
fram fór á sviðinu og voru öll af
vilja gerð þegar Bétveir þurfti á
hjálp að halda.
Öll góð ævintýri hafa einhvern
tilgang og þessi saga segir bömun- -------------------------------—
um hvað lífið væri fátæklegt án bóka. Bétveir getur allt mögulegt, en
hann hefur enga hugmynd um hvað bók er og kann ekki að lesa. Þess
vegna er hann kominn til jarðarinnar og þarf greinilega aðstoð við að
bæta úr ólæsinu.
Leikkonurnar Margrét Pétursdóttir og Ólöf Sverrisdóttir leynast ein-
hvers staðar innan í hnattlaga búknum og þeim tekst að vekja fyrirbær-
ið til lífs með skemmtilegum tilburðum. Helga Rún Pálsdóttir hannar
leikmynd og búninga, og byggir á myndum Sigrúnar Eldjárn.
Aðrir leikendur eru Eggert Kaaber, Gunnar Gunnsteinsson og Katrín
Þorkelsdóttir.
Sýningin er hugsuð sem farandsýning og þess vegna er öllum ytri
umbúnaði stillt í hóf. Aðaltrompið er eins og fyrr segir geimveran Bét-
veir og ekki bar á öðru en börnin á frumsýningunni í Tjarnarbíói fyndu
til samúðar og skilnings með þessum skrýtna strák. Þau fóru heim með
það í farteskinu að „bók er góð fyrir okkar þjóð, bókin er fín eins og víta-
mín“.
Auður Eydal
Innrætingin er sett fram með hófsömum hætti og sagan fær að njóta sín
í þessari einfóldu sýningu Furðuleikhússins.
Furðuleikhúsið sýnir i Tjarnarbiói og viðar:
Bétveir
byggt á samnefndri bók Sigrúnar Eidjárn
Leikgerð: Furðuleikhúsið
Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson
Tónlist: Valgeir Skagfjörð
Söngtextar: Sigrún Eldjárn og Ólöf Sverrisdóttir
Leikmynd og búningar: Helga Rún Pálsdóttir
Ljós: Alfreö Sturla Böðvarsson
t
Ástkær sonur okkar, bróðir, frændi og fósturfaðir og
ástkær móðir okkar, dóttirmín, systir okkar, mágkona
og frænka
Þorleifur Ingvason Lilja Ósk Ásgeirsdóttir
sem létust af slysförum þann 26. október, verða jarðsungin frá
Stokkseyrarkirkju laugardaginn 4. nóvember kl. 14.00.
Fyrir hönd aðstandenda
Ingvi Þórðarson
Auður Þorkelsdóttir
Erlendur Ingvason
Þorkell Ingvason
Þórður Ingvason
Sigríður Ingvadóttir
Kristrún Ragna Elvarsdóttir
Ingólfur Hjálmarsson
Guðrún Helga Elvarsdóttir
Kristrún Ósk Kalmannsdóttir
HalidórÁsgeirsson
Guðlaugur Rúnar Ásgeirsson
Jón Björn Ásgeirsson
Ásrún Sólveig Ásgeirsdóttir og fjölsk.
Sigurborg Kristín Ásgeirsd. og fjölsk.
Gunnlaugur Steinar Ásgeirsson
og aðrir vandamenn
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI568-8000
Stóra svið kl. 20.30.
Rokkóperan
Jesús Kristur
SUPERSTAR
eftir Tim Rice og Andrew
Lloyd Webber
Miðvd. 1/11, fáein sæti laus, laud. 11/11 kl.
23.30, fim. 16/11, fáeinsæti laus.fáarsýn-
ingar eftir.
Stóra svið.
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
Lau. 4/11 kl. 14, fáeln sætl laus, sun. 5/11
kl. 14, laud. 11/11, sun. 12/11.
Litla svið kl. 20:
HVAÐ DREYMDI ÞIG,
VALENTÍNA?
eftir Ljúdmílu Razumovskaju
Fös. 3/11, uppselt, laud. 4/11, fáein sæti
iaus, fös. 10/11, uppselt, laud. 11/11.
Stóra svið kl. 20:
TVÍSKINNUNGSÓPERAN
Gamanleikrit með söngvum eftir
Ágúst Guðmundsson
8. sýn. fim. 2/11, brún kort gilda, 9. sýn.
lau. 4/11, blelk kort gilda.
Stóra svið kl. 20:
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
Fös. 3/11, fös. 10/11. ATH. TVEIR MIÐAR
FYRIR EINN.
Ath. Takmarkaður sýningart jöldi.
HAMINGJUPAKKIÐ
á Lltla sviði kl. 20.30.
DAGUR
Söng-, dans- og leikverk
eftir Helenu Jónsdóttur
Fmmsýning fim. 2/11, sýn. sun. 5/11, þrl.
7/11.
Samstarfsverkefni:
Barflugurnar sýna á Leynibarn-
umkl. 20.30.
BAR PAR
eftir Jim Cartwright
Fös. 3/11, uppselt, lau. 4/11, uppselt, aukas.
fim. 9/11, fös. 10/11, uppselt, laud. 11/11,
fáein sætl laus, fös. 17/11.
Tónleikaröð LR:
Á stóra sviði, alltaf á þriðjudög-
um kl. 20.30.
Þri. 7/11.Caput
Skandinavisk nútímaverk.
Miöaverð 1.200 kr.
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17,
auk þess ertekið á móti miðapöntun-
um i síma 568-8000 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar,
frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
Hjónaband
hjónaband í Innri Njarðvíkurkirkju
af séra Bcildri Rafni Sigurðssyni
Kristjana Hafdís Hreiðarsdóttur og
Ingólfur Jónsson. Þau era til heimil-
is að Hjallavegi 3d, Njarövík.
Ljósm. Nýmynd, Keflavík.
Leikhús
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sími 551 1200
Stórasviðiðkl. 20.00.
GLERBROT
eftir Arthur Miller
Þýðing: Birgir Sigurðsson
Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhanns-
son
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir
Leikendur: Guðrún Gísladóttir, Sígurður Sig-
urjónsson, Arnar Jónsson, Ragnheiður
Steindórsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
og Helgi Skúiason.
Frumsýning föd. 10/11,2. sýn. mvd. 15/11,
3.sýn.sud. 19/11.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Á morgun, nokkur sæti laus, Id. 4/11, upp-
selt, sud. 5/11, örfá sæti laus, sud. 12/11,
uppselt, fid. 16/11, uppselt, Id. 18/11, upp-
seit. Id. 25/11, örfá sæti iaus, sud. 26/11,
nokkur sæti laus, fid. 30/11, nokkur sæti laus.
STAKKASKIPTI
eftir Guðmund Steinsson
Föd. 3/11, næstsíðasta sýning, Id. 11 /11, síð-
asta sýning.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
Ld. 4/11 kl. 14.00, uppselt, sud. 5/11 kl. 14.00,
uppselt, Id. 11/11 kl. 14.00, uppselt, sud. 12/11
kl. 14.00, uppselt, Id. 18/11 kl. 14.00, örfá
sæti laus, sud. 19/11, kl. 14.00, örlá sæti laus,
Id. 25/11 kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 26/11
kl. 14.00, uppselt. Ósóttar pantanir seldar
dagiega.
Litla sviöiö kl. 20.30.
SANNURKARLMAÐUR
eftirTankred Dorst
Fid. 2/11, föd. 3/11, föd. 10/11, Id. 11 /11.
Smiðaverkstæðið kl. 20.00
TAKTU LAGIÐ, LÓA!
eftir Jim Cartwright
í kvöld, laus sæti, Id. 4/11, uppselt, sud. 5/11,
uppsel, sud. 12/11,80. sýning, fid. 16/11, örfá
sæti laus, Id. 18/11, uppselt, mvd. 22/11, Id.
25/11. ATH! Sýningum fer fækkandi.
Miöasalan er opin alla daga nema mánu-
daga frá ki. 13-18 og fram að sýningu sýn-
ingardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10
virkadaga.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 5611200
Simi miðasölu: 5511200
Sími skrifstofu: 5511204
VELKOMIN Í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
CÍSLJENSKA ÓPERAN
iiiii
Sími 551-1475
Laud. 4/11 kl. 21.00, laud. 11/11 kl. 21.00.
MADAMA BUTTERFLY
Frumsýnlng 10. nóv. kl. 20.
Hátióarsýning 12. nóv. kl. 20.
3. sýn. 17. nóv. kl. 20.
Almenn sala hafin.
Miðasalan er opin kl. 15-19
daglega nema mánudaga,
sýnlngardag tilkl. 21.
SÍMI551-1475,
bréfasimi 552-7384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
TJ.IICM KISÍÓ
íltf/úfiilóuleikiu'
I. iKÍl'. kl. 21.00
aÍII n
' “IiIHf
DV
904-1700
Verð aðeins 39,90 mín.
21 Handbolti
Körfubolti
Enski boltinn
ítalski boltinn
Þýski boltinn
Önnur úrslit
NBA-deildin
Vikutil boð
stórmarkaðanna
2 Uppskriftir
S é 1 < @T®j
JLj Læknavaktin
j2J Apótek
[3j Gengi
;1[ Dagskrá Sjónvarps
|2J Dagskrá Stöðvar 2
j;3 j Dagskrá rásar 1
4; Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
5 j Myndbandagagnrýni
; 6 j ísl. listinn
-topp 40
J7j Tónlistargagnrýni
,8 | Nýjustu myndböndin
■31 Leikhús
. 4j Leikhusgagnrýni
5j Bíó
; 6 j Kvikmyndagagnrýni
,11 Lottó
2j Víkingalottó
3 | Getraunir
mim
iivirl
904-1700
Verð aðeins 39,90 mín.