Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1995, Side 31
MIÐVTKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1995
31
Kvikmyndir
LAUGARÁS
Sími 553 2075
AP0LL0 13
. örugglega eftir að setja mark sitt
á næstu óskarsverðlauna-
afhendingar... hvergi er veikan
punkt að finna.“
★★★★ SV, Mbl.
„Þetta er svo hrollvekjandi flott að
það var líkt og ég væri að fá heilt
frystihús niður bakið á mér“.
★★★★ EH, Helgarpósturinn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
DREDD DÓMARI
STALLOHE
Laugarásbíó frumsýnir myndina
sem var tekin að hluta til á Islandi:
JUDGE DREDD.
Hann er ákærandinn, dómarinn og
böðullinn. Hann er réttlætið.
Sylvester Stallone er Dredd
dómari.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MAJOR PAYNE
Major Payne hefur yfirbugað alla
vondu karlana. Þannig að eina
starfið sem honum býðst nú er að
þjálfa hóp vandræðadrengja.
Frábær gamanmynd um hörkutóllð
Májor Payne.
Sýnd kl. 5.
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
NETIÐ
Taktu þátt í net- og
spumingaleiknum á alnetinu, þú
gætir unnið þér inn boðsmiða á
Netið.
Heimasíða
http://WWW.Vortex.is/TheNet
10% afsláttur af SUPRA-mótöldum
hjá APPLE, til 1. nóvember fyrir
þá sem framvísa biómiðanum
„THE NET„
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 12 ára.
f f Sony Dynamic
» wSwMS Digrtal Sound.
Þú heyrír muninn
TÁR ÚR STEINI
J
UR-Sll
Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson.
★★★1/2 HK, DV.
★★★1/2 ES, Mbl.
★★★★ Morgunp.
★★★★ Alþýðubl.
Sýnd í A-sal kl. 4.50 og 6.55.
EINKALÍF
Sýnd kl. 9.05 og 11.
Sfðasti sýningardagur.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
verolaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 904 1065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
Sími 551 9000
MURDER IN THE FIRST
„Af yfirlögöu
ráöi."
| Hörkuspennandi
mynd um
Bendalok Alcatraz-
fangelsisins.
SLAJER
BÁCON
OLDMAN
X
MURDER
★★★ HK, DV.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
OFURGENGIÐ
Sýnd kl. 5 og 7.
BRAVEHEART
Sýnd kl. 5 og 9.
DOLORES CLAIBORNE
Sýnd kl. 9 og 11.25.
B.i. 12 ára.
Frumsýning:
LEYNIVOPNIÐ
LEYNÍVOPNÍÐ
KATE|KNJIVJVNDil\l
IfULLRI LEIMGD
Skífan hf. kynnir fyrstu íslensku
teiknimyndina í fullri lengd,
Leynivopnið. Leiklesarar eru m.a.
Öm Amason, Jóhann Sigurðarson,
Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Kristbjörg
Kjeld. Leikstjóm talsetningar
Þórhallur Sigurösson.
Leynivopnið, frábær teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
rnn f Sony Dynamic
J I#I#J Digital Sound.
Þú heyrir muninn
Sviðsljós
Blake Edwards lætur vonda
gagnrýni ekki á sig fá
Bandaríski kvikmynda-
leikstjórinn Blake Edwards
lætur það ekki á sig fá þótt
leiksýning hans á Broad-
way, Victor/Victoria, eftir
samnefndri kvikmynd og
með eiginkonunni Julie
Andrews í aðalhlutverkinu,
hafi ekki alls staðar fengið
jákvæða dóma. Hann segir
sig langa til að setja upp
aðra sýningu. „Ég er kom-
inn með hugmynd að sýn-
ingu,“ segir Blake. „Það
verður ekki bara þessi til-
raun. Ég er svo kátur yfir að
eyða því sem ég á eftir ólif-
að á sviðinu. Ég vildi bara
að ég hefði uppgötvað leik-
húsvinnuna fyrir tuttugu
árum,“ segir Blake og bætir
við aðspurður að Julie hefði
nú helst viljað einróma lof
gagnrýnenda. En það verður
víst ekki á allt kosið i þess-
Blake Edwards og Julie Andrews ánægð meö viðtökur al-
mennings.
um heimi. Áhorfendur virð-
ast hins vegar ekki ætla að
láta gagnrýnendur spilla
fyrir sér því þeir hafa
flykkst á sýninguna og
skemmta sér konunglega,
sjálfsagt minnugir þess að
samnefnd bíómynd var með
þeim allra skemmtilegustu
sem þessi annars bráð-
skemmtilegi leikstjóri hefur
gert. Julie leikur hér mann
sem leikur konu sem leikur
mann, eða er það kona sem
leikur mann sem leikur
konu? „Þetta er meiri háttar
vinsæl sýning," segir Blake
Edwards harla kátur.
r • ,
HASKOLABIO
Sími 552 2140
Stíi'rsta myml ársins cr knmin.
Aöallilutvcrk Tom llnnks (Korresl
Gump), Kevin liaeon (The Kiver
Wild). Bill Pnxton (True l.ios),
Gary Sinisi' (Forrest Gunip) og iíd
llarris (The Kinht StnfV)
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
TANGÓ
Tango segir frá kvennabósanum
Paul sem verður alveg óöur þegar
konan hans fer frá honum. Hann
telur sig ekki geta verið rórri fyrr
en hún er dauð. Petta er bleksvört
vegagamanmynd þar sem er gert
óspart grín aó öllum
karlmennskuímyndum hins
vestræna heims, meö hinn
hæfileikaríka leikstjóra, Patrice
Leconte, sem á aö baki myndir
eins og „Monsieur Hire“ og
„Hairdresser’s Husband *.
Sýnd kl. 9. Verö 400 kr.
Bönnuð innan 12 ára.
AÐ LIFA
omcuLsoEcno^-a^Ts m
Frá frægasta leikstjóra Kinverja,
Zhang Yimou, kemur ný perla en
með aðalhlutverk fer hin
gullfallega Gong Li. Að lifa rekur
sögu Kína á þessari öld í gegnum
lifsskeiö hjóna sem taka þátt i
byltingu Maós en verða eins og
fleiri fórnarlömb
Menningarbyltingarinnar.
Aöalverölaun dómnefndar í
Cannes 1994.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
JARÐARBER&
SÚKKULAÐI
Nærgöngul og upplifgandi mynd
frá Kúbu sem tilnefnd var til
óskarsverðlauna sem besta
erlenda kvikmyndin i ár.
Sýnd kl. 5 og 7. Verð 400 kr.
VATNAVERÖLD
Aðalhlutverk: Kevin Costner,
Jeanne Triplehorn og Dennis
Hopper.
Sýnd kl. 5, 7.30, 9.10 og 11.
INDIANII
STÓRBORGINNI
BÍÖDCCI
SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384
SHOWGIRLS
ENGLENDINGURINN
SEM FÓR UPP HÆÐINA EN
KOM NIÐUR FJALLIÐ
Sýnd kl. 9.
HUNDALÍF
SHOWIGIRLS
Sýnd m/islensku tali kl. 5 og 7.
BRIDGES OF MADISON
COUNTY
Sýnd kl. 4.50, 7.10 og 9.30.
DIE HARD WITH A
VENGEANCE
Umtalaðasta kvikmynd seinni ára
er komin til íslands, fyrst allra vOMiF LOQK AUVE ‘1
landa utan Bandarfkjanna. Þeir ||IE IIAM)
Paul Verhoeven og Joe Esterhaz,
sem gerðu „Basic Instinct" ganga
enn lengra að þessu sinni.
Raunsönn lýsing á mögnuðu
næturlífi Las Vegasborgar og
ekkert er dregið undan.
SýndfTHXkl. 5,9 og 11.25.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 11, tilb. 400 kr. B.i. 16 ára.
11 m’n 111 n i n 11111111 n 11
BfÖHÖ
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
ANDRE
(Selurínn Andrí)
Sýnd kl. 5 og 7.
SHOWGIRLS
m /
Sýnd m/fslensku tali kl. 5.
NEI, ER EKKERT SVAR
SHOWIGIRLS
Sýnd 9 og 11. B.i. 16 ára.
UMSÁTRIÐ 2
UNDER SIEGE 2
Raunsönn lýsing á mögnuðu
næturlífi Las Vegasborgar og
ekkert er dregið undan.
Aðalhlutverk: Elisabeth Berkley,
Gina Gershon og Kyle
MacLachlan.
Sýnd kl. 5, 6.45,9 og 11 (
THX/DIGITAL.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 9.10 og 11.10.
B.i. 16 ára.
ÓGNIR í
UNDIRDJÚPUNUM
Sýnd kl. 6.50 og 9. B.i. 12ára.
- :HT1II1III1II 11 mii i imr
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
NETIÐ
I 1 I 1 1 1 1 1 l l 1 C I
Etupiii
bjmviblt
irtw jrw'rt mm,
uojteÍA.- mi
•r : .
og sigraði í myndunum „Speed“
og „While You Were Sleeping",
kemst að raun um það í þessari
nýjustu mynd sinni NETIÐ, þar
sem hún þarf að berjast fyrir
tilvist sinni, ein síns liðs gegn
kerfmu. Þaö er töggur í
Söndru Bullock.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.101
THX. B.i. 12 ára.
HLUNKARNIR
. Sandra Bullock, sem kom, sá
Sýnd kl. 5 og 7.
BRIDGES OF
MADISON COUNTY
Sýnd kl. 9.
r
TTTTTIIlflllflllIlIIIIIIIIl