Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1995, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1995, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 Fréttir Ungur maöur stunginn í síðuna eftir ryskingar í Breiðholtinu: „Rambóhnrfur“ gekk inn að lungum „Eg var aö loka dyrunum á bílnum hjá mér þegar sparkað var í hann og spurt hvort ég væri ekki tiltekinn maður. Ég kannaöist ekki við það og spurði hvaö það ætti að þýða að sparka í bílinn hjá mér. Eftir þaö upphófust orðaskipti, fleira fólk dreif að og loks dró einn upp hníf og ég spurði hvort hann Stuttar fréttir Flugleiðirhagnast Flugleiðir högnuðust um 951 milljón fyrstu átta mánuði þessa árs. Enn er það sala á flugvél i byijun ársins sem skýrir betri afkomu auk fjölgunar á farþeg- um. ViðskiptiviðKína Verkefni íslónskra sjávaraf- urða í Kamtsjatka leiða af sér viöskipti við Kínvetja fyrir 1 milljarð króna. Samkvæmt fré'tt RÚV er búið aö ráða í flestar stjórnunarstöður á Kamtsjatka. Hafnartjón Um 100 milljóna króna tjón varð á hafharmannvirkjum á 15 stöðum í óveðrinu í síðustu viku. Þetta kom fram í Mbl. og Tíman- um. Verkfallssjóður styrktur Fulltrúaráð Kennarasam- bandsins hefur ákveðið að fjór- faida greiðslur í verkíallssjóð kennara frá næstu áramótum. RÚV greindi frá þessu. Skildingabréf á uppboð Tvö skildingabréf frá 1874 aö verðmæti 4 milljóna króna verða seld á uppboði í New York á næstu dögum. Samkvæmt frétt Mbl. eru bréfin orðin afar sjald- gæf en þau voru í eigu bandarísks safnara, Rogers Swansons. Halldór Ásgrímsson utanríkis- ráðherra verður á ferð og flugi næstu daga. Hann hittir utanrik- isráöherra Bandaríkjanna í Was- hington á morgun og utanríkis- ráðherra Ítalíu í Róm á þriðjudag. Ennogafturóheppni Enn og aftur höfðu íslendingar ekki heppnina með sér þegar dregið var í Víkingalottóinu í gær. Þá var dregið um tæpar 200 milijónir króna í fyrsta vinning. Alls runnu 4,5 milljónir til íslend- ingaíþessumútdrætti. -bjb ætlaði að stinga mig. Hann neitaöi því og sagði: „Þessi héma ætlar að stinga" og rétti öðrum manni hníf- inn,“ segir Brynjar Öm Valsson, ungur námsmaður í Breiöholti, en hann var stunginn í ryskingum í Breiðholti um helgina. Brynjar segir að reynt hafi veriö að stinga hann nokkrum sinnum og „Ef þetta gengur upp þá er ljóst að hér er um að ræða gríðarlega land- kynningu fyrir ísland. Það þurfa margir aðilar að koma aö þessu verk- efni ef vel á að takast. Eftir skamman undirbúning get ég verið bjartsýnn á framgang málsins þannig að fram- leiðsla þáttanna geti hafist í byijun næsta árs,“ sagði Jóhann Briem, framkvæmdastjóri Myndbæjar, í samtali við DV en hér á landi er staddur fulltrúi bandarísku kennslu- sjónvarpsstöðvarinnar SCOLA sem vill gera 65 kennsluþætti um ísland eitt lagið hafi gengið í gegnum jakka og tvær peysur og um þijá sentí- metra inn í síðuna. Brynjar hefur eftir lækni að litlu hafi mátt muna að stungan næði alla leið inn í lungu. Brynjar varð að vera eina nótt á Borgarspítalanum en situr nú heima og er að ná sér eftir stunguna. Hann kærði málið til Rannsóknarlögregl- og tungumál þess. SCOLA setti sig í samband við Kvikmyndasjóð íslands sem benti síðan á Myndbæ sem aðila til að leiða verkefnið. SCOLA sendir frétta- og fræðslu- efni út á fjórum rásum um gervi- hnött og kapal til 10 milljón heimila, skóla og stofnana í Bandaríkjunum og Kanada. Það þýðir um 30 milljón áhorfendur að meðaltali. Höfuð- stöðvamar eru í smábæ rétt við Omaha í Nebraska. Stöðin, sem fór fyrst í loftiö 1983, sendir m.a. út kennsluþætti um rúmlega 30 tungu- mál en íslenska yrði fyrsta úmginnál Norðurlandanna til að verða kynnt. Ef af sýningu þáttanna verður yrðu þeir sýndir þrisvar sinnum á dag á hveijum degi í allt að þijú ár. „Við höfum verið í viðræðum um aö Myndbær framleiði þessa þætti. Við höfum yfir að ráða góðu safni myndbanda um ísland og íslenska menningu. Þess vegna þyrftum við ekki að fara úr húsi til að framleiða myndir um ísland. Ég hef séö svona þætti um fíýskuna og þar var ein- kennandi hvemig komið var að kynningu um borgir í Þýskalandi og þýska menningu," sagði Jóhann en kostnaður við gerð 65 hálftíma kennsluþátta yrði í kringum 20 mfllj- ónir króna. unnar sem rannsakar nú máhð en óráðið er með framhaldið. „Ég varð alveg óður þegar ég fékk hnífinn í mig og sló til mannsins. Ég held aö hann hafi rotast. Það er ótrú- legt að lenda í svona nánast heima hjá sér og það vegna þess að einhveij- ir menn fara mannavfllt," sagði Brynjar. -GK Rætt við tvo ráðherra Mike Handley, sem er þekktur sjónvarpsmaður í Bandaríkjunum, vinnur að undirbúningi málsins fyr- ir SCOLA. Hann hefur síðustu daga hitt marga aðfla auk Myndbæjar. Hann hefur rætt við forráðamenn Háskólans, menntamálaráðuneytis- ins, fjármálaráðuneytisins, nok- kurra fyrirtækja og ráðherranna Friðriks Sophussonar og Bjöm Bjarnason. Frá þvi hann kom fyrst tfl íslands fyrir 10 ámm hefur hann alltaf haft mikinn áhuga á landinu og heimsótt það ellefu sinnum. Hann sagði í sam- tah við DV að hugmyndin um kennsluþætti um íslensku og menn- ingu landsins væri hráðsnjöh því Bandaríkjamenn hefðu mjög rangar hugmyndir um landið. „Ég hef þá reynslu sjálfur í Banda- ríkjunum að þar er nánast hvergi hægt að læra íslensku. SCOLA hefur mikinn áhuga á þessu því íslenskan er einstakt tungumál með langa sögu og þið hafið svo margt fallegt upp á aö bjóða í landinu sem Bandaríkja- menn hafa ekki hugmynd um. Fram til þessa hafa allir tekið erindi mínu vel og ég get ekki verið annað en bjartsýnn á að þetta gangi upp,“ sagði Mike. -bjb ~r Þú getur svaraö þessari spurningu meö því aö hringia í síma 904-1600. 39,90 kr. mínútan. Já 1 ,r ö d d 904f}600 Á að innheimta afnotagjöld RÚV sem nefskatt? Alllr í »t»frana kartlnu me6 tfinvaHMma <«t» nýtt «tr H«»«» Mfinmtu. Jóhann Briem hjá Myndbæ og Mlke Handley glugga i bækling frá bandarísku kennslusjónvarpsstöðinni SCOLA sem vill sýna 65 kennsluþætti um íslenskt mál og íslenska menningu i gervihnatta- og kapalsjónvarpi sem nær til 30 milljóna manna í Bandaríkjunum og Kanada. DV-mynd GVA Bandarískt kennslusiónvarp vill sýna 65 þætti um ísland ókeypis: Gætu náð ta 30 milljóna manna - gríðarleg landkynning, segir Jóhann Briem hjá Myndbæ Snjóflóðið: Háskólalið í Bandaríkjun- um leikur með sorgarbönd „Þeir ákváðu upphaflega fjórir að vera með sorgarbönd um arm- inn í keppnisleikjum út af snjó- flóðinu á Flateyri. Þá tók þjálfar- inn þetta í sínar hendur og ákvað aö leikmennimir skyldu ailir spila með bönd á sér það sem eft- ir væri af leiktimabihnu,“ segir Þórdís Davíðsdóttir, mágkona ís- lenska knattspyrnumannsins Halldórs Steingrímssonar úr Aft- ureldingu í Mosfellsbæ, en hún er stödd í Bandarílgunum. Fjórir islenskir knattspyrnu- menn úr ÍA og Aftureldingu eru við nám í viöskiptafræðum í Met- hodist Cohege í Fayetteville og leika knattspyrnu með háskólal- iðinu Monarchs. Þeir eru Kári Steinn Reynisson úr ÍA, Björgvin Friðriksson úr Njarðvík en hann lék áður með Aftureldingu, Hall- dór Steingrímsson og Lárus ís- feld, Aftureldingu. Skólahðið Monarchs er komið í úrsht og á fjóra erfiða leiki fram- undan, tvo um helgina og tvo síð- arínóvember. -GHS Kópavogur: Foreldrar mót- mæla leik- skólahækkun Hátt í 1,000 foreldrar i Kópavogi skrifuöu undir mótmæli við hækkun leikskólagjalda bæjarins um fimm prósent frá 1. nóvember og voru undirskriftalistarnir af- hentir bæjaryfirvöldum nýlega. Sesselja Hauksdóttir leikskóla- fulltrúi segir að búið sé að ákveða hækkunina og ekki sé vitað til þess að þeirri ákvörðun verði breytt þrátt fyrir mótmæli for- eldranna. -GHS • if ? .; Reykjavíkur- hátfð verður á Ítalíu á næstaári - 4 milljóna styrkur Reykjavíkurborg hefúr ákveðið að styðja þátttöku í menningar- hátíð í Flórens á Ítalíu á næsta ári. Hátíð sem þessi hefur verið haldin árlega síðustu sjö ár og ávallt kennd við höfuöborg við- komandi landa. Hátíðin verður því að þessu sinni kölluö Intercity Reykjavík og veröa íslendingarn- ir meö leikhst, dans og líklega brúðuleikhús auk landkynning- ar. Anna Margrét Guðjónsdóttir, ferðamálafuhtrúi Reykjavíkur- borgar, hefur tekið þátt í undir- búningi hátíðarinnar í Flórens ásamt fulltrúum Flugleiða, ít- alska leikhússins Intercity Fes- tival, menntamálaráðuneytisins og Félags íslenskra leikstjóra og hefur borgarráð ákveðið að leggja fram eina milljón króna vegna hennar. Búist er við að heildarkostnað- ur vcgna hátíðarinnar nemi Qór- um milljónum króna. Flugleiðir hafa þegar veitt helmingsafslátt á farmiðum fyrir þátttakendur, Þjóðleikhúsiö mun greiða launa- kostnað fyrir starfsmenn og von- ast er eftir einnar mihjónar króna framlagi frá menntamála- ráðuneytinu. Þá verður sótt um styrk annars staðar, tfl dæmis hjá Evrópuráöinu. -GHS 1 I 4 i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.