Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1995, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 Einleikari með Sinfóníuhljóm- sveitinni er Ib Lanzky-Otto. Gunnsteinn Ólafsson stjórnar í kvöld verða í Háskólabíói tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í gulri tónleikaröð. í þetta sinn er hljómsveitarstjóri íslenskur, Gunnsteinn Ólafsson, sem hefur hæði stjórnað hljóm- sveitum hér á landi og erlendis. Einleikari er Ib Lanzky- Otto en hann leikur á franskt hom. Tónleikar Á verkefnaskránni í kvöld er Sinfónía nr. 103 eftir Haydn, Homkonsert nr. 2 eftir Mozart, Rúnir eftir Þorkel Sigurbjöms- son og Danssvíta eftir Béla Bar- tok. Tónleikamir hefjast kl. 20. Hestamenn og Gunnar Kvöldstund hestamanna með Gunnari Bjamasyni ráðunaut í Félagsheimili Fáks í kvöld kl. 20.30. Gunnar lítur yfir farinn veg og svarar spumingum. AGLOW Kristilegt kvennastarf. Nóv- emberfundur verður í kvöld kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleit- isbraut 58-60. Kristín í Hinu húsinu Listafélag Kvennaskólans stendur fyrir tónleikum í Hinu Samkomur húsinu í kvöld kl. 22. Þar kemur Kristín Eysteinsdóttir fram ásamt hljómsveit. Árnesingafélagið í Reykjavík heldur aðalfúnd í Grand Hótel kl. 21. Hver er húsbóndinn, hann eða hún? er nafh á fyrirlestri sem verð- ur fluttur á fundi Félags nýrra íslendinga kl. 20 í Faxafeni 12. Geiturnar þrjár Guðrún Marinósdóttir leik- kona flytur leikþáttinn Geitum- ar þrjár í Ævintýra-Kringlunni kl. 17 í dag. Pasolini Oddur Albertsson heldur fyr- irlestur í Nýlistasafninu í kvöld kl. 20.30 um ítalska leikstjórann Pasolini. Félagsvist verður á vegum Eyfirðingafé- lagsins í ReyHjavík að Hallveig- arstöðum í kvöld kl. 20. -leikur aö Itera! Vinningstölur 1. nóvember1995 1 »3*9*17*20*24*28 Eldri úrslit á símsvara 5681511 Maus í Þjóðleikhúskjallaranum: Draugasöngvar Tónleikum Maus sem áttu að vera fyrir viku var frestað vegna hörmungaratburðanna á Flateyri. Nú er aftur á móti ekkert því til fyrirstöðu að halda útgáfutónleik- ana og verða þeir í Þjóðleikhús- kjallaranum í kvöld. Hljómsveitin Maus vakti strax athygli þegar hún kom fram á sjón- arsviðið í fyrra og hún fylgdi vel- gengninni eftir meö geislaplötu fyrir jólin sem fékk góða dóma. Nú Skemmtanir hefur hljómsveitin gengið frá annarri plötu sem ber nafnið Ghostsongs og er hún væntanleg í búðir á næstu dögum. Samkoman í Þjóðleikhúskjallar- anum hefst kl. 22 og verður þá boð- ið upp á veitingar en Maus hefur leikinn rétt eftir kl. ellefú. Á tón- leikum þessum flytur hljómsveitin plötuna í heild og verður ekki um Hálka á heiðum Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir, en hálka er á vegum á Færð á vegum Vestfjörðum, einnig á heiðum norð- an og austanlands. Á Austurlandi er hálka í Fagradal og Oddsskarði og snjór er einnig á sumum leiðum, til að mynda á milli Egilsstaða og Bog- arfjarðar og Hellisheiði eystri er ófær vegna snjóa, það sama gildir um Mjóafjarðarheiði. Á Suðurlandi er enn verið að vinna við lagfær- ingu vega, meðal annars á leiðinni Laugarvatn-Múli og Skáiholtsveg. Maus kynnir lög af nýrri plötu I Þjóðleikhúskjallaranum. aöra tónlist að ræða frá henni í þetta skipti. Maus fær smáliðstyrk á tónleikunum: Óbó kemur til með að leika á hljómborð, Unnar Bjami sér um aukabassalínu og Aðal- steinn Plastik sér um hljóð. Að- gangseyrir er 500 krónur. Þess má geta að nýja platan verður til sölu í Þjóðleikhúskjallaranum. Dóttir Freyju og Jóns Kristjáns Litla stúlkan, sem sefur svo vært á myndinni, fæddist á fæðingar- deild Landspitalans 26. októher kl. Barn dagsins 15.23. Hún var við fæðingu 3660 grömm og 51 sentímetra löng. For- eldrar hennar eru Freyja Jónsdótt- ir og Jón Kristján Arnarson og er hún fyrsta bam þeirra. La regle du jeu var bönnuð í Frakklandi í mörg ár. Leikreglur Jean Renoirs Á hverjum fimmtudegi er efnt til sýningar í Regnboganum á. klassískum kvikmyndum í til- efni aldarafmælis kvikmyndar- innar. í kvöld kl. 19 og 21 verður sýnt eitt af meistaraverkum kvikmyndsögunnar Leikreglum- ar (La Regle du jeu) eftir Jean Renoir en mynd þessa gerði hann árið 1939. Þessi samfélagskómedía Ren- oirs var upphaflega bönnuð þar sem hún var talin hafa siðspill- andi og mannskemmandi áhrif og var ekki sýnd í Frakklandi fyrr en 1956. Eins og hestu kvik- myndir Jeans Renoirs eru heim- spekilegar hugleiðingar um Kvikmyndir framtíð mannkynsins teknar fyr- ir í hnotskurn. Myndin gerist á frönsku óðalssetri þar sem mikil veisla stendur yfir. Allar stéttir í frönsku þjóðfélagi, frá yfirstétt til betlara, koma fram í veisl- unni og eru miskunnarlaust krufnar á átakanlegan og fynd- inn hátt. Nýjar myndir Háskólabíó: Að lifa Laugarásbíó: Apollo 13 Saga-bíó: Vatnaveröld Bíóhöllin: Andre Bíóborgin: Sýningarstúlkurnar Regnboginn: Leynivopnið Stjörnubíó: Netið Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 261. 02. nóvember 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,570 64,900 64,690 Pund 101,900 102,420 101,950 Kan. dollar 47,750 48,040 48,430 Dönsk kr. 11,7350 11,7970 11,8280. Norsk kr. 10,3230 10,3800 10,377^ -- Sænsk kr. 9.7560 9.8100 9,7280 Fi. mark 15,1010 15,1900 15,2030 Fra. franki 13,1590 13,2340 13.2190 Belg. franki 2,2132 2,2265 2,2311 Sviss. franki 56,6000 56,9100 56,8400 Holl. gyllini 40,6200 40.8600 40,9300 Þýskt mark 45,5200 45,7500 45,8700 ft. líra 0,04039 0,04065 0,04058 Aust. sch. 6,4640 6,5040 6,5240 Port. escudo 0.4318 0,4344 0,4352 Spá. peseti 0,5262 0,5294 0,5296 Jap. yen 0,62290 0,62670 0,63480 frskt pund 104,180 104,830 104,670 SDR 96,13000 96,71000 96,86000 ECU 83,6500 84.1500 Slmsvari veana aenaisskráninaar 5623270. Krossgátan r~ T~ 3I 1", * ot L 1 * )0 1 11 11 j 1 ’í \ 'L 1 * is J flo Lárétt: 1 kyndill, 4 skjól, 6 lengjur, 8 snemma, 10 klaki, 11 álpaöist, 12 dall- ar, 14 þrengsli, 15 álfa, 16 næðing, 18 íþróttafélag, 19 ávöxtur, 20 óhreinki Lóðrétt: 1 barmur, 2 lás, 3 sól, 4 héíl- brigöa, 5 land, 7 vinsamlegur, 9 skrif- ari, 13 auðugt, 14 tré, 17 átt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kynngi, 8 íla, 9 eiði, 10 krumlur, 13 jata, 14 dró, 15 aftni, 18 hr, 19 éta, 20 dróg, 22 laka, 23 slá. Lóðrétt: 1 kíkja, 2 yl, 3 naut, 3 nem- anda, 5 gildir, 6 iður, 7 ei, 11 rafta, 12 rór, 17 tak, 18 hól, 19 él, 21 gá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.