Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1995, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1995, Side 17
JL>V ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1995 ‘MHveran - ’ *■* * Góður grænmetishnífur þarf að fara vel í hendi og blaðið á að vera slétt og að minnsta kosti svo iangt að auðvelt sé að hluta sundur epli með einu hnífsbragði Naglasúpa DV: Glóðuð nýrnaspjót Sigurgeir Jónsson sendi Naglasúpunni uppskrift að bragðgóðum og ódýrum rétti. Margir eiga eflaust nýrun í frysti síðan í sláturtíðinni og þau eru upplögð í þennan rétt. Uppskríftín er þessi: 12 stk. lambanýru 120 kr. 6 laukar (fremur litlir) 30 kr. 6 litlir tómatar 60 kr. 1 græn paprika 6 meðalstórir sveppir 60 kr. grillkrydd 5 kr. grillolía eða ólífuolía 5 kr. Sósa: 1/2 dós sýrður rjómi, 10% 50 kr. 1-2 dl súrmjólk 15 kr. 1-2 tsk. Dijon sinnep 10 kr. hvítlauksduft Bestu brauðhnífarnir eru tenntir. - DV-myndir ÞOK Flökunarhnífur Fyrir þá sem oft flaka fiskinn sjálfir er nauðsynlegt að eiga góðan flökunarhníf. Illa lagaður og lélegur hnífur getur eyðilagt gott fiskflak fyrir utan það hve erfitt er að vinna með slíkum hníf. Góður flökunarhnífur á að vera 15-20 cm langur með góðum oddi. Blaðið á að vera þunnt og sveigjan- legt og renna vel eftir hryggnum í fiskinum. Hnífurinn á auk þess að vera vel beittur þannig að hann vinni vel á roði fisksins. Kjöthnífur Þessi hnífur, sem oft er kallaður gúllashnífur, er góður í að bita nið- ur kjöt í smásteik og eins til að sina- hreinsa kjöt. Hnífurinn er íbjúgur í laginu og mjóstur í miðju. Hann má ekki vera mjög þunnur og verður að vera vel beittur, sérstaklega fremst því þá er auðvelt að smeygja oddin- um undir sinina. Laxahnífur Laxahnífur eða skurðarhnífur er mjög góður til að skera þunnar sneiðar af reyktum eða gröfnum laxi eða sneiða þunnar áleggssneið- ar úr kjöti. Hnífurinn er langur (25-30 cm) og fremur þunnur. Þetta lag gerir það að verkum að hnífur- inn er mjög sveigjanlegur í miðj- unni og því auðvelt að sneiða mjúkt hráefni, eins og fisk eða kjöt, í mjög þunnar sneiðar. -JJ Brýningin kostar 200 krónur Tilveran hafði sambandi við tvo staði sem gefa sig út fyrir að brýna hnífa og skæri. Á báðum stöðunum, Skerpingu Smára í Flatahrauni og Brýnt og bætt í Kringlunni, kostar um 200 krónur að brýna hnífa. Ekki skiptir máli hvort um lítinn eða stóran hníf er að ræða. Viðskipta- vinurinn getur á báðum stöðun- um beðið meðan hnífnum er skellt á hverfistein og hann síðan stálaður, reyndar svo fremi að ekki sé um marga hnífa að ræða. -sv anon mst . . Skerið nýrun í tvennt eftir endilöngu. Skerið einnig lauka, tómata og sveppi í tvennt. Skerið paprikuna í 12 bita. Þræðið upp á fjóra grillpinna (trépinna) þannig að nýru og grænmeti skiptist á. Kryddið eftir smekk með grillkryddi. Penslið með olíu og setjið á grind undir vel heitu grilli. Glóðið í 8-10 mínútur. Snúið þá pinnunum, penslið með olíu og glóðið hina hliöina í sama tíma. Berið ffam með soðnum kartöflum eða hrísgrjónum, ásamt sósu sem löguð er úr sýrðum rjóma, súrmjólk, sinnepi og hvítlauksdufti. Kostnaðurinn við þennan rétt er samtals um 395 kr. eða tæpar 200 kr. á mann miðað við tvo en tæpar 100 kr. á mann miðað við fjóra. -sv $ Silkinærföt •z Úr 100% silbi, sem er hlýtt í huida en svalt í hita. Þau henta bæöi úti sem inni — á IjöIIum sem í borg. Síöar buxur óg rúlluhragabolur eru t.d. Irábær náttföt. Þeim fjölgar á hverju ári sem gefa vinum og ættingjum nærföt í jólagjöf — Stór innkaup gefa góöan afslátt. S Iti. 3.300,- mM kr 3.300,- l kr.4.140, Xt kr.4.140, XXL kr. 4.140,- S kr. 5.940,- M kr. 5.940,- t kr. 7.480,- Xt kr. 7.480,- XXL kr. 7.480,- S kr. 7.150,- M kr. 7.150,- l kr. 7.995,- XL kr. 7.995,- XXL kr. 7.995,- XS kr. 5.885, XS kr. 5.170,- 5 kr. 5.885,- óT'h) S kr. 5.170,- M kr. 5.885, LJ M kr. 6.160,- L kr. 7.425,- 1 kr.6.160,- XI kr. 7.425,- f XI kr. 6.930,- 1 XXL kr. 6.930,- XS kr. 6.990,- 5 kr. 6.990,- M kr. 6.990,- L kr. 7.920,- XL kr. 7.920,- _ XS kr. 5.500,- jO S k,i'500'- 1/LP M kr. 6.820,- tí 1\ L kr. 6.820,- XL kr. 7.700,- XXL kr. 7.700,- hibp XS kr.7.150, 5 kr. 7.150,- kr. 8.250,- r. 8.250, XL kr. 9.350,- XXLkr. 9.350,- ^.i.ir,i.i.wmw» R60 kr. 2.750,- 70 kr. 2.750,- AXÍ\ 60 kr. 2.795,- </LjN70 kr. 2.795,- ^.ffiif.l.fc OS kr. 7.150,- CT’U) 80IW kr. 2.970,- M kr. 8.250,- | f 110-130 kr. 3.410,- L kr 8 250 l—1 140-150 kr. 4.235,- XS kr. 4.365,- □ S kr. 4.365,- M kt. 4.365,- L kr. 5.280, XL kr. 5.280,- XXL kr. 5280,- 0-1 ó-s kr. 1.980,- u) 2-4 órs kr. 1.980,- ' 5-7 órs kr. 1.980,- full. kr. 2.240,- 0-4 mán. kr. 2.310,- 0 4-9 mán. kr. 2.310,- rl 9-16 mán. kr. 2.310,- o 80-100 kr. 3.300,- 110-130 kr. 3.740,- 140-150 kr. 4.620,- 80% ull - 20% silki S kr. 9.980,- M kr. 9.980,- L kr. 9.980,- 5 kr. 2.970,- 5 kr. 3.560,- d^TiM kr.2970, jl L kr 2.970, @M kt. 3.820,- l kr. 3.995,- & XS kr.3.960,- 5 kr. 3.960,- I i M kr. 3.960,- L/U l kr. 4.730,- XL kr. 4.730,- 80-100 kr. 3.130,- 110-130 kr. 4.290,- 140-150 kt. 4.950,- 80% ull - 20% silki 5 kr 3.255, M kr. 3.255,- L kr. 3.255,- Einnig höfum viö nærföt úr 100% Iambsull (Merinó) uliinni sem ehbi stingur, angóru. hanrnuullarnærföt í fimm þybhtum. hnjáhlífar, mittishlífar, axlahlrfar, olnbogahlífar. úlnliöahltfar. varmasohba og varmashó. Nærföt og náttkjóla úr 100% lífrænt ræhtaöri bómull. í öllum þessum geröum eru nærfötin til í barna-. konu- og harlastæröum. Yfir 800 vörunúmer. ■ i . Natturulækningabuoin Latigavegi 25, símar 551-0262 og 551-0263, fax 562-1901 Á morgun mun aukablað um matartilbúning fyrir jólin, kökuuppskriftir og jólasiði, fylgja DV eins og undanfarin ár. MATUR & KÖKUR /////////////////////////////// 24 síðna aukablað um MAT OG KÖKUR fyrir jólin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.