Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1995, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1995, Page 34
38 ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1995 SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós (281) (Guiding Light). Banda- rískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gulleyjan (26:26) (Treasure Island). Bresk- ur teiknimyndaflokkur, byggður á sígildri sögu eftir Robert Louis Stevenson. 18.25 Píla. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.55 Bert (3:12). Sænskur myndafiokkur, gerður eftir víðfrægum bókum Anders Jacobsons og Sörens Olssons sem komið hafa út á ís- lensku. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 Dagsljós framhald. 21.00 Staupasteinn (23:26) (Cheers X). Banda- rískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Ted Danson og Kirstie Alley. 21.30 Ó. í þættinum verður m.a. fariö í heim- sókn til dægurlagasöngkonunnar Le- oncie, Heiðrún Anna Björnsdóttir sýnir á sér nýja hlið og litið verður á tónieika með Ash, Jet Black Joe og Maus í Laugardals- höll. Umsjónarmenn eru Dóra Takefusa og Markús Þór Andrésson, Ásdís Olsen er rit- stjóri. 21.55 Derrick (5:16). Þýskur sakamálaflokkur um Derrick, rannsóknarlögreglumann í Munchen, og ævintýri hans. Aðalhlutverk: Horst Tappert. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 17.00 Læknamiðstööin (Shortland Street). Nýsjálensk sápuópera (2:26). 17.50 Skyggnst yfir sviðið (News Week in Revi- ew). Hraðir, vfkulegir fréttaþættir um skemmtanaiðnaðinn. 18.40 Leiftur (Flash). SjónVarpsmynd fyrir alla fjölskylduna (2:22). 19.30 Simpsons. 19.55 John Larroquette (The John Larroquette Show). John Larroquette er mörgum ís- lendingum vel kunnur úr þáttunum Night Court en í þessum nýju gamanþáttum fer hann á kostum í hlutverki utanveltu alkó- hólista sem ákveður að breyta til og fá sér starf sem stöðvarstjóri á umferðarmiðstöð (1:24).- 20.20 Fyrirsætur (Models Inc.). 21.30 Pointman. Connie er fenginn til að reyna að koma í veg fyrir blóðugt stríð milli tveg- gja mafíósa og helst á hann að koma á hjónabandi milli barna þeirra (2:23). 22.20 48 stundir (48 Hours). Það er ótrúlegt en áætlað er að Bandaríkjamenn hafi í fórum sínum um 222 milljónir skotvopna af ýms- um stærðum og gerðum. Fréttamenn leit- uðu skýringa á þessari vopnaeign almenn- ings. 23.00 David Letterman 23.50 Naðran (Viper). Joe Astor (McCaffrey) er ekki alveg sáttur við minnisleysi sitt og ákveður, þvert gegn boðum yfirmanna RÍKISÚTVARPIÐ 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. Fótatak í myrkri á rás 1 er í leikstjórn Þráins Bertelssonar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Fóta- tak í myrkri eftir Ebbu Haslund. Þýðing: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Þráinn Bert- elsson. Annar þáttur af fimm. Leikendur: Guðrún Ásmundsdóttir, Gísli Rúnar Jóns- son og Hanna María Karlsdóttir. (Frumflutt ' 1982.) 13.20 Við flóðgáttina. Fjallað um nýjar íslenskar bókmenntir og þýðingar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, ævisaga Árna Þórarins- sonar: „Hjá vondu fólki". Þórbergur Þórð- arson skráði. Pétur Pétursson les 2. lestur. 14.30 Pálína með prikið. 15.00 Fréttir. 15.03 Út um græna grundu. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aður á dagskrá sl. laugar- dag.) Daliasstjarnan Linda Gray fer með aðalhlutverkið í myndaflokknum fyr- irsætur. Stöð 3 kl. 20.20: Fynrsætur Flestir aðdáendur þáttanna Melroses Place kannast við mömmu auglýsingakonunnar Amöndu, Hillary Michaels, en með hlutverk hennar fer Dallas- stjarnan Linda Gray. Hillary yfir- gaf dóttur sína og eiginmann fyr- ir starfsfrámann og hefur vegnað mjög vel. I dag rekur hún fyrir- sætumiðlunina Módel hf. ásamt syni sínum. Hillary er ekki ánægð þegar ein af toppfyrirsætunum hennar tilkynnir að hún ætli að finna sér aðra umboðsskrifstofu og afleiðingarnar verða miklu al- varlegri en nokkurn hefði getað grunað. Þetta er fyrsti þáttur af tuttugu og níu. Sýn kl. 21: Ottó 4. Sprellikarlinn og flipparinn Ottó lendir í ýmsum ævintýrum í þessari mynd þar sem hann er ástfanginn upp fyrir haus. Ungu elskendurna vantar þak yfir hjónarúmið. En fyrir þau og okkur hin hefst þessi mynd í raunveruleikanum. í raunveruleikanum fer hvaðeina eins og í ævintýri, að minnsta Sprellikarlinn Ottó er ástfanginn upp fyrir haus. kosti í þessari mynd. Þannig upphófst þetta allt saman. Þau Tina og Ottó verða ham- ingjusöm að lokum en það er Amor, sjálfur ástarguðinn, sem sér til þess eða ætti að tryggja það. Fyrsta ástin er nefnilega alltof alvarlegt mál til að láta hana slíkum byrjendum eftir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. 16.52 Daglegt mál. Baldur Sigurösson flytur þátt- inn. (Endurflutt úr Morgunþætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýútkomnum bókum. 17.30 Síðdegisþáttur rásar 1. 18.00 Fréttir. 18.03 Síðdegisþáttur rásar 1 - heldur átram. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldtréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barnalög. 20.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir (Frá Egilsstöðum.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Helgi Elías- son flytur. 22.20 Á slóð Völsunga. Reisubókarbrot frá Ba- yreuth hátfðinni 1995. 1. þáttur af þremur. Umsjón: Jóhannes Jónasson. 23.10 Þjóðlífsmyndir: Skemmtisögur úr ýmsum áttum. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir og Soffía Vagnsdóttir. (Áður á dagskrá sl. fimmtudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Ókindin - Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Ekki frétt- ir: Haukur Hauksson flytur. - Pistill Helga Péturssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. Kristófer Helgason er umsjónar- maður kvölddagskrár Bylgjunnar. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Kynjakenndir. Sími 568-6090. Umsjón: Óttar Guðmundsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá verQur í lok frótta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24 ítarleg landveðurspá: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og frótt- ir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.00 Frétt- ir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á rás 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. BYLGJAN FM 98.9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fróttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fróttir kl. 16.00 og 17.00. Þriðjudagur 28. nóvember ^SltíM 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Lísa í Undralandi. 17.55 Lási lögga. 18.20 Furðudýrið snýr aftur. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.1919:19. 20.20 Eiríkur. 20.45 VISASPORT. 21.15 Handlaginn heimilisfaðir (Home Improvement) (25:25). 21.45 Sögur úr stórborg (Tales of the City) (3:6). Vandaður myndaflokkur sem gerður er eft- ir rrietsölubók Armisteads Maupin. 22.35 New York löggur (N.Y.P.D Blue) (7:22). 23.25 Klappstýrumamman. Sannsöguleg mynd um húsmóðurina Wöndu Holloway sem dreymir um að dóttir hennar verði klapp- stýra og verður miður sín þegar önnur stúl- ka hreppir hnossið. Wanda missir stjórn á sér og er skömmu síðar ákærð fyrir að hafa sett leigumorðingja til höfuðs móður hinnar nýkrýndu klappstýru. Aðalhlutverk: Holly Hunter og Beau Bridges. 1993. 1.00 Dagskrárlok. ^sfn 17.00 Taumlaus Tónlist. Myndbönd úr ýmsum átt- um. 19.30 Beavis og Butt-head. Gamanþáttur um seinheppnar teiknimyndapersónur. 20.00 Valkyrjur (Sirens). Bandarískur framhalds- myndaflokkur um kvenlögregluþjóna í stór- borg. 21.00 Ottó 4. Kvikmynd. Sprellikarlinn og flippar- inn Ottó er ástfanginn upp fyrir haus. 22.30 Walker. Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur í vestrastíl 23.30 Dagskrárlok 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 22.30 Undir miönætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. KLASSIK FM 106.8 13.00 Fréttir frá BBC World service. 13.15 Diskur dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð klassísk tón- list. 16.00 Fréttir frá BBC World service. 16.05 Tón- list og spjall í hljóðstofu. Umsjón: HinrikÓlafsson. 19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa. SIGILT FM 94.3 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 19.00 Kvöldtónar. Barokktónlist. 22.00 Óperu- höllin. 24.00 Sígildir næturtónar. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafsspn. 15.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Betri blanda.Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Rólegt og rómantískt.Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdag- skráin. Fréttir klukkan 9.00 - 10.00 - 11.00 - 12.00 - 13.00 - 14.00-15.00-16.00-17.00. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson.19.00 Sigvaldi Búi Þórar- insson.22.00 Tónlistardeildin. 1.00 Bjarni Arason (endurtekið). BROSIÐ FM 967 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Jóhannes Högna- son. 16-17 Ragnar Örn Pétursson og Haraldur Helgson. 17-19 Flóamarkaður Brossins s. 421 1150. 19-20 Ókynnt tónlist. 20-22 Rokkárin í tali og tónum. 22- 9 Ókynnt tónlist. SÍGILT FM 97.7 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið efni. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9. Cartoon Network 05.00 A Touch Of Blue In The Stars. 05.30 Spartakus. 06.00 The Frutties. 06.30 Spar- takus. 07.00 Back to Bedrock. 07.15 Tom And Jerry. 07.45 The Addams Family. 08.15 World Premiere Toons. 08.30 The New Yogi Bear Show. 09.00 Perils of Penelope. 09.30 Paw Paws. 10.00 Pound Puppies. 10.30 Dink The Little Dinosaur. 11.00 Heathcliff. 11.30 Sharky and George. 12.00 Top Cat. 12.30 The Jet- sons. 13.00 Flinstones. 13.30 Flintstone Kids. 14.00 Wacky Racers. 14.30 The Bugs and Daffy Show. 15.00 Droppy D. 15.30 The Yogi Bear Show. 16.00 Little Dracula. 16.30 The Addams Family. 17.00 Scooby And Scrabby Doo. 17.30 The Mask, 18.00 Tom and Jerry. 18.30 Flintstones. 19.00 Closedown.. BBC 00.00 Bergerac . 00.55 Arena: Tammy Wy- nette. 01.50 The Onedin Une. 02.50 Katie and Ellie. 03.15 Wogan’s Island. 03.45 999.04.45 The Great British Quiz. 05.10 Pebble Mill. 05.55 Weather. 06.00 BBC News Day . 06.30 Creepy Crawlies. 06.45 The Really Wild Guide to Britain. 07.10 Blue Peter. 07.35 Weather. 07.40 The Great British Quiz . 08.05 All Creat- ures Greal And Small. 09.00 Weather. 09.05 Kilroy. 10.00 BBC News and Weather. 10.05 Good Morning With Anne And Nick. 11.00 BBC News and Weather. 11.05 Good Morning With Anne And Nick. 12.00 BBC News And We- ather. 12.05 Pebble Mill. 12.55 Weather. 13.00 Wogan's Island. 13.30 Eastenders. 14.00 The District Nurse. 14.50 Hot Chefs. 15.00 Creepy Crawlies . 15.15 The Really Wild Guide to Britain. 15.40 Blue Peter . 16.05 The Great British Quiz. 16.30 Weather. 16.35 Howard’s Way. 18.00 The World Today. 18.30 Take Six Cooks. 19.00 French Fields. 19.30 Eastenders . 20.00 Rockcliffe's Babies. 20.55 Weather. 21.00 BBC World News . 21.30 HMS Brilliant. 22.25 Doctor Who. 22.55 Weather . 23.00 French Fields. 23.30 Take Six Cooks. 24.00 Rockcliffe's Babies. Discovery 16.00 Swift and Silent. 17.00 Out of The Past: Collapse. 18.00 Invention. 18.30 Beyond 2000. 19.30 Human / Nature. 20.00 Azimuth: Natur- e’s Technology. 21.00 State Of Alert: Replenis- hment from the Sea. 21.30 On The Road Aga- in: Mama Told Me Not To Come. 22.00 Supers- hip: The Construction. 23.00 Discovery Jo- umal: No Man’s Land. 00.00 Closedown.. MTV 05.00 Awake On The Wiidside. 06.30 The Grind. 07.00 3 from 1. 07.15 Awake on the Wildside. 08.00 VJ Maria. 11.00 The Soul of MTV. 12.00 MTV’s Greatest Hits. 13.00 Music Non-Stop. 14.00 3 from 1. 14.15 Music Non- Stop. 15.00 CineMatic. 15.15 Hanging Out. 16.00 News at Night. 16.15 Hanging Out. 16.30 Dial MTV. 17.00 The Worst of Most Wanted. 17.30 Hanging Out. 18.30 MTV Sports . 19.00 MTV’s Greatest Hits. 20.00 Most wanted. 21.30 Beavis and Butt-Head. 22.00 News at Night. 22.15 CineMatic. 22.30 Real World London. 23.00 The End?. 00.30 Night Videos. Sky News 06.00 Sunrise. 10.30 ABC Nightline. 13.30 CBS News this Morning. 14.30 Parliament Live. 15.00 Sky News. 15.30 Parliament Uve. 16.00 World News and Business. 17.00 Live at Five. 18.30 Tonight with Adam Boulton. 20.30 Target. 23.30 CBS Evening News, 00.30 ABC World News. 01.30 Tonight with Adam Boulton Replay. 02.30 Sky Worldwide Report. 03.30 Parliament Replay. 04.30 CBS Evening News. 05.30 ABC World News Tonight. CNN 06.30 Moneyline. 08.30 Showbiz Today. 10.30 World Report. 12.00 News Asia . 12.30 Sport. 13.00 News Asia. 13.30 Business Asia. 14.00 Larry King Live. 15.30 Sport. 16.30 Business Asia. 19.00 World Business. 20.00 Larry King Uve . 21.45 World Report . 22.00 Business Today. 22.30 Sport. 23.30 Showbiz Today. 00.30 Moneyline. 01.30 Crossfire. 02.00 Larry King Live. 03.30 Showbiz Today. 04.30 Inside Politics . TNT 21.00 Village of the Damned. 23.00 Cause for Alarm. 00.20 A Time to Kill. 01.35 Time Wit- hout Pity. 03.10 The Crooked Sky. 05.00 Clos- edown. Eurosport 07.30 Eurogolf Magazine. 08.30 Equestrian- ism. 09.30 Figure Skating. 11.00 Football. 12.00 Football. 13.00 Skiing. 14.30 Speed- world. 16.30 Boxing. 17.30 Football. 18.30 Eurosport News. 19.00 Motors. 21.00 Football. 22.30 Boxing. 23.30 Snooker. 00.00 Eurosport News. 00.30 Closedown. Sky One 7.00 DJ Kat Show. 7.30 Inspector Gadget. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Jeopar- dy. 9.00 Court TV. 9.30 The Oprah Winfrey Show. 10.30 Concentration. 11.00 Sally Jessy Raphael. 12.00 Spellbound. 12.30 Designing Women. 13.00 The Waltons. 14.00 Ger- aldo. 15.00 Court TV. 15.30 The Oprah Winfrey Show. 16.20 Kids TV. 16.30 Inspector Gadget. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Mighty Morphin Power Rangers. 18.30 Spell- bound. 19.00 LAPD. 19.30 M‘A‘S*H. 20.00 Nowhere Man. 21.00 Chicago Hope. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 Law and Order. 24.00 Late Show with David Lett- erman. 0.45 The Untouchables. 1.30 Smould- ering Lust. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Showcase. 10.00 Toys. 12.00 Legend of the White Horse. 14.00 The Fish that Saved Pittsburgh. 16.00 The Bíg Show. 18.00 Toys. 20.00 Philadelphia. 22.00 No Escape. 0.05 Map of the Human Heart. 1.55 Secret Sins of the Father. 3.30.Cadillac Girls. OMEGA 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbburinn. 8.30 Uvets Ord. 9.00 Hornifi. 9.15 Orðið. 9.30 Heimaverslun Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bama- efni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Hom- ið. 19.45 Orðið. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.