Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1996, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1996, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 1. TBL. - 86. OG 22. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 2. JANUAR 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Tippfréttir: íslandsmeist- arar í get- raunum - sjá bls. 17, 18, 23 og 24 Flóki Kristinsson: Undrandi á gjörðum biskups - sjá bls. 2 Filippseyjar: Áramótagleði | varðátta að bana - sjá bls. 9 Skagfirðingar og Grund- firðingar sameinast - sjá bls. 6 Olíublautir fuglar á ÁKtanesi - sjá bls. 4 Litlu mátti muna að illa færi þegar rifa koma á stefni Styrmis ÍS-207 þegar skipinu var siglt á hafísjaka um 60 sjómílur vestur af Látrabjargi þar sem skipið var í mokveiði skömmu fyrir helgi. Minniháttar leki kom að skipinu en það varð skipverjum til happs að forpikkur eða hylki er í stefni skipsins. 60 sentí- metra breiðar og langar rifur komu á ytra byrði hylkisins og munaði aðeins nokkrum sentímetrum að ísinn næði að gera gat á innra byrðið. Sjór vætlaði inn í vistarverur skipsins og var skipinu siglt til hafnar. DV-mynd Sveinn Iþróttamaöur ársins 1995: Lesendur DV völdu Jón Arnar Magnússon - sjá bls. 27

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.