Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1996, Síða 9
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 1996
Utlönd
9
Verð: Hjónarúm Queen stærð 153x203 kr. 69.990,-
Náttborð kr. 24.590,- stk. Mjór skúffuskápur kr. 69.980,-
Þreföld kommóða kr. 62.850,- Spegill kr. 18.990,-
Rúmdýnan er svo valin eftir því hvað hentar best.
Serta, ameríska lúxusdýnan fæst í mörgum mismunandi
gerðum og stífleikum. -Við veitum faglega aðstoð.
Staðgreiðsluafsláttur
eða greiðslukjör til WKKBBKKKKBMBKtMtHM
margra mánaða.
Komdu og skoðaðu úrvalið
okkar í svefnherbergishúsgögnum.
Hjá okkur fæst landsins mesta
úrval afrúmdýnum og rúmum.
-Allt á einum stað.
HUSGAGNAHOLLIN
Bíldshöföi 20-112 Rvík - S:587 1199
V/SA
ÞORSHAMAR
Byrjenda-
námskeið
eru að
hefjast
simi:
KARATE ... .nn,
Karatefélagið Þórshamar 551 4vv3
Langarþig ískemmtilegan
skóla eitt kvöldí viku?
□ Langar þig að vita hvar látnir vinir þínir og vandamenn
hugsanlega og líklega eru í dag og hversu öruggt meint
samband við þá og þessa undarlegu heima er með aðstoð
miðla?
□ Langar þig að vita hvað eru afturgöngur og draugar og
hvers vegna þessi fyrirbæri sjást? Og langar þig ef til vill
að vita hvar álfar og huldufólk eru og hvað raunverulega
megi læra af þessum afar merkilegu verum?
□ Langar þig að vita hvað best og mest er vitað í gegnum
sálarrannsóknarhreyfinguna sem og vísindalegar rannsókn-
ir á líkunum á lífí eftir dauðann og hvers konar heimur er
sem líklegast bíður okkar allra?
□ Og langar þig að lyfta þér upp eitt kvöld í viku í bráð-
skemmtilegum og vönduðum skóla innan um lífsglatt og
skemmtilegt fólk, þar sem skólagjöldunum er stillt í hóf?
Ef svo er þá állu cf til vill samlcið með okkur og fjöldamörgum öðrum
ánœgðum nemendum Sálarrannsóknarskólans undanfarin ár. Tveirbyrj■
unarbekkir hefja brátt nám i Sálarrannsóknum I nú á vorönn '96. Skrán■
ing slendur vfir. Hringdu og fáóu allar nánari upplýsingar i súhuttl skól-
ans, 561-9015 vg 588-6050.,.
Yfir skráningardagana út janúar er að jaí'naði svarað i síma Sálarrann-
sóknarskólans alla virka daga k). 14.00 til 19.00. Skrifstola skólans er
hins vegar opin alla virka daga kl. 17.00 til
Sálarrannsóknarskólinn
Vegmúla 2
S. 561-9015 og
DV
og hlýleiki eru ein adaleinkenni nýju
svefhherbergislínunnar frá Broyhill.
Þetta eru sérstaklega falleg og vöndud
húsgögn, hönnuð fyrir þá sem vilja
aðeins það besta.
íbúar á Filippseyjum brugðu ekki út af vananum og héldu upp á áramótin
með tilheyrandi látum. Átta létust í „gleðinni" sem er þó helmingi færra en í
fyrra. Á myndinni er verið að koma einum slösuðum á sjúkrahús.
Símamynd Reuter
Filippseyingjar fagna nýju ári:
Áramótagleðin
varð átta að bana
Dómur í Kaliforníu:
Bannar konu barneignir
Dómstóll í Salinas í Kaliforniu í
Bandaríkjunum kvað upp þann
óvenjulega dóm fyrir helgi að 25 ára
gamalli konu, Gelendu Ballance
Bosley, væri bannað að eignast
barn. Virði hún ekki dóminn bíður
hennar ellefu ára vist í fangelsi.
Málsatvik eru þau að Gelenda,
sem er búsett í Greenfield nærri
Salinas, var gefið að sök að bera
ábyrgð á dauða þriggja bama sem
fórust I eldsvoða. Hinn hörmulegi
atburður gerðist á heimili hinnar
dæmdu en þar voru sjö ung böm að
leik. Á meðan Gelenda, sem hefur
átt við eiturlyfjavandamál að stríða,
steinsvaf komust bömin í eldspýtur
með fyrrgreindum afleiðingum. Eitt
bamanna sera lést var 5 ára sonur
hennar en slökkviliðsmönnum tókst
að bjarga fjórum börnum sem og
Gelendu sjálfri.
Eftir að Gelenda hafði verið fund-
in sek var hún dæmd til eins árs
fangelsisvistar og til að sækja nám-
skeið fyrir eiturlyfjafikla. Verði hún
hins vegar ólétt á meðan hún á enn
við eiturlyfj avandamál að stríða
bíður hennar ellefu ára vist í fang-
elsi eins og fyrr segir. Reuter
Átta létust og yfír 800 slösuðust
þegar íbúar á Filippseyjum héldu
upp á áramótin með hefðbundnum
hætti! Engu að síður fóm hátíðar-
höldin nú mun betur fram en i fyrra
sé litið til þess að þá létust sextán og
yfir þúsund slösuðust.
„Þetta eru friðsömustu áramót-
in,“ sagði einn lögreglumaður en yf-
irvöld hvöttu íbúa til að notast við
lúðra í stað flugelda og skotvopna
og bar áskorun þeirra nokkurn ár-
angur. „Dauðsföllum fækkaði um
50%. Aðferð okkar skilaði því ár-
angri,“ sagði talsmaður heilbrigðis-
yfirvalda við fréttamenn.
Flestir hinna slösuðu vom sárir
af völdum flugelda en margir
misstu fingur eða hendur. Margir
voru líka með skotsár. „Þeir byrj-
uðu að skjóta á okkur án nokkurrar
sýnilegrar ástæðu," sagði maður
einn sem hafði hlotið skotsár á baki
og afturenda. Hann var ásamt sjö
öðrum að sprengja púðurkerlingar
nærri dýragarðinum i höfuðborg-
inni Manila þegar byssumenn létu
til skarar skríða. Þá braust út eldur
á nokkmm stöðum í og við höfuð-
borgina en ekki fer neinum sögum
af tjóni vegna þessa. Reuter