Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1996, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1996, Síða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 1996 Hringiðan A föstudagskvöldiö var opnuð Ijósmyndasýning i Loftkastalanum á verkum Andreu Brabln. María Guðmundsdóttir fagnaðl með Andreu enda hafa þær báðar snúið sér að Ijósmyndun eftir að hafa verið Ijósmyndafyrirsætur. 6600 ítAUS Það var sungið dátt á brennunni við Ægisíðu á gamlárskvöld. Söngsveitin Frónmenn mætti á svæðið og tók laglð hvert af öðru, nærstöddum til mikillar ánægju. A fostudagskvoldið opnaði Andrea Brabin ijósmyndasýningu í Loftkastalanum. Peppi og Sherry voru við opn- unina en sýningin skartar mörgum stór- um og glæsilegum myndum eftir Andreu. A fostudagskvoldið verðlaunaði Elnherjaklubburmn alla þa golfara sem farið hafa holu í höggi á árinu. Hér er hluti hópslns saman kominn eftir verðlauna- afhendinguna en í það hella voru 70 einherjar á íslandi á árinu 1995. Það er alltaf Qör hjá ungviðlnu á gamlárs- kvöld. Félagarnir Bald- vin, Atli og Hjaltl skemmtu sér konung- lega við að skjóta upp flugeldum við brennuna við Ægisíðu. Það var mikið að gera hjá hjálpar- sveitunum síðustu dagana fyrir ára- mótin. Hjálparsveit skáta í Kópa- vogi seldi mlkið fyrir þessi áramót. Guðrún Ása, Jóhanna Ósk og Pétur Ingi seldu grimmt á sölustað sveit- arinnar við Dalveg í Kópavogi. DV-myndir Teitur 2 ' Tjörnin er ísi lögð og margir nýta sér það og fara á skauta eða gefa öndunum og gæsunum eitthvað í gogginn á ísnum. Hjördís Asmunds- dóttir gaf þessum gæsum, sem voru á vappi úti á ísnum, brauð. Stjörnuljósin eru alltaf vinsæl meðal krakkanna. er hægt að teikna með þeim í loftinu eins og Sólrún sýndi þegar hún var á brennunni við Ægi- síðuna á gamlárskvöld. I Loftkastalanum á föstudaginn var opnuð Ijósmyndasýning með verkum Andreu Brabin sem starfar sem tískuljósmyndari er- lendis. Hreinn bróðir llstakon- unnar og Hrund vinkona henn- ar voru að sjálfsögðu á staðn- um. - c Þegar Tjörnin er ísi lögð gefst ungum sem öldnum færi á því að taka fram skautana og sýna listir sínar. Pétur Sig- urðsson og Jón Karl Sigurðsson eru miklir íshokkíaðdáendur og farnir að stunda þá íþrótt sjálfir þegar tjörnin leyfir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.