Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1996, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1996, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 1996 13 pv______________________________ Fréttir Hæsta leyfileg útsvarsprósenta á Akureyri: Ekki of há miðað við fjárþörfina - segir bæjarfulltrúi Alþýöuflokksins DV, Akureyri: „Útsvarsprósenta Akureyringa tekur ekki mið af því fyrst og fremst hvort fjárhagsleg staða bæjarsjóðs er góð eða slæm. Þótt við greiðum lítið í vexti og afborganir af lánum miðað við önnur sveitarfélög hef ég ekki heyrt á bæjarbúum að þeir vilji draga mikið úr framkvæmdum á vegum bæjarins," segir Gisli Bragi Hjartarson, bæjarfulltrúi Al- þýðuflokks í meirihluta bæjar- stjórnar Akureyrar. Útsvarsprósenta Akureyringa er 9,2%, nokkuð hærri en hjá mörgum skuldsettari sveitarfélögum og hæsta leyfileg prósenta. „Við erum í mjög miklum fram- kvæmdum sem kosta mikið fé og sjáum fram á það að við höfum ekki það fjármagn sem við þurfum að leggja til málaflokka eins og skóla- mála og fráveitumála, svo að eitt- hvað sé nefnt sem dæmi. Þær 360 milljónir sem við höfum til ráðstöf- unar á ári að frádregnum rekstri segja því miður lítið. Mér skilst að það sé aðallega á höfuðborgarsvæðinu sem út- svarsprósentan er lægri en hjá okk- ur en þeir ná því til baka með öðr- um sköttum, s.s. hærri sorpeyðing- argjöldum, fasteignasköttum og vatnsgjöldum. Það þarf að skoða all- an pakkann í heild þegar verið er að tala um háa útsvarsprósentu á Ak- ureyri,“ segir Gísli Bragi. -gk Borgarnes: Útsvar hækkar dv Akranesi- sonar bæjarstjóra er þessi hækkun —:-----:---------------- tilkomin vegna þess að tekjujöfnun- Bæjarstjórn Borgarbyggðar sam- arframlag lækkar verulega og því þykkti nýlega að hækka útsvar um verður að hækka útsvarið vegna 0,2% eða í 9,2% en á síðasta ári var minni tekna bæjarsjóðs. þa* r'V0. Að sögn Óla Jóns Gunnars- Frá vinstri: Ingibjörg, Heiðar, Svanhildur, Hinrik og Harpa | Erlendir gestakennarar ■ Barnadarisar, yngst 3 ára. ■ Einkatímar ■ Hóptímar ■ Afsláttur fyrir hópa sem taka sig saman. Kennslustaðir: Reykjavík, Brautarholti 4. Mosfellsbær, Varmárskóli. Innritun í síma 552-0345 kl. 17 19 cjaglega til 6. jan. Keflavík, Sandgerði, Garður og Grindavík: Innritun daglega í síma 426-7680 kl. 21-22 og í síma 552-0345 kl. 17-19. ennum alla samkvæmisdansa. Þjálfum keppnisdansara og sýningarfólk. Vaxtalína Búnaðarbankans veitir frábæra fjármálaþjónustu GÓÐAR FRÉTTIR FYRIR 1983 ÁRGANGINN *H.ið samþykki foreldris/rorráðamanns. Gangið í Vaxtalínuna og þið eruð komin ó góða braut i fjórmólum. Nú er rétta tækifærið fyrir þá sem eru fæddir árið 1983 að gerast félagar í Vaxtalínu Búnaðarbankans. Vaxtalínan er fjármálaþjónusta fyrir alla unglinga á aldrinum 13 til 18 ára. Við skráningu geta félagar stofnað Vaxtalínureikning og fengið Vaxtalínukort. Við inngöngu í Vaxtalinuna stendur félögum til boða: ítarleg skipulagsbók og dagbók ásamt ýmsum fróðleik. Með kortinu er hægt að taka út peninga í bönkum og spari- sjóðum hérlendis og í hraðbönkum hér heima og erlendis. Hægt er að fylgjast með stöðu bankareiknings. Veitir afslátt af vöru og þjónustu á matsölustöðum, mynd- bandaleigum, í sportvöruverslunum, hljómplötuverslunum, tískuverslunum o.fl. Ókeypis fjármálanámskeið og fjármálahandbók. 30% afsláttur af áskrift að Interneti hjá Miðheimum*. ÞJ0NUSTA INGA Skipulagsbók Vaxtalínukort Færslubók Afslóttarkort Nómskeið og handbók Internet BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS vis/s oou voqa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.