Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1996, Page 27
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 1996
35
Lalli og Lína
Nei, Lalli... það er ekki kominn tími til að fara heim
ennþá.
PV Sviðsljós
Richard Dreyf-
uss til bjargar
Richard
Dreyfuss getur
horft kinnroða-
laust framan í
sjálfan sig í
speglinum,
hann er búinn
að gera góðverk
dagsins og
meira til. Já,
Richard kom til bjargar börn-
um í neyð í Idaho. í ljós kom að
fjárveitingar til hjálparstarfsins
voru ekki nægar og því sendi
leikarinn bömunum sex kassa af
leikföngum.
Peter Jennings
næstum farinn
Peter Jennings, íslandsvinur-
inn og fréttalesarinn hjá ABC
sjónvarpsstöðinni í Bandaríkj-
unúm, var næstum því búinn að
skipta um
starf fyrir tveimur árum og
slást í hópinn með þeim hjá
keppinautinum CBS og frétta-
þættinum 60 Minutes. Ekki er
neitt laust starf við þáttinn nú
en að sögn myndu þeir hjá CBS
taka' Peter feginshendi ef hann
sýndi áhuga á að koma.
Andlát
Jónína Jakobsdóttir, Þingholts-
braut 54, andaðist 23. desember.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrr-
þey að ósk hinnar látnu.
Gunnlaug Guðmundsdóttir Bald-
win lést í Winnipeg 19. desember sl.
Jarðarförin hefur farið fram.
Þorbjörg Jónína Gestsdóttir frá
Þórshöfn lést á dvalarheimilinu
Nausti á Þórshöfn miðvikudaginn
27. desember.
Einbjörg Einarsdóttir, Ásvalla-
götu 35, Reykjavík, andaðist 20. des-
ember sl. Jarðarförin hefur farið
fram í kyrrþey samkvæmt ósk hinn-
ar látnu.
Ríkarður Sigmundsson rafvirkja-
meistari, Sundlaugavegi 20, Reykja-
vík, andaðist í Landspítalanum að
kvöldi 28. desember.
Pétur Á. Guðmundsson, til heimil
is í Keflavík, lést í Sjúkrahúsi Kefla-
víkur 29. desember.
Kristján Benediktsson er látinn.
Jarðarfarir
Hörður Heiðar Jónsson, Tómasar-
haga 46, Reykjavík, verður jarð-
sunginn frá Hvammstangakirkju
miðvikudaginn 3. janúar kl. 14.
Adam Jóhannsson, Álftamýri 18,
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju í dag, þriðjudaginn 2. janúar,
kl. 15.
Árni Böðvarsson, Skarðshlíð 29d,
Akureyri, verður jarðsunginn frá
Akureyrarkirkju föstudaginn 5. jan-
úar kl. 13.30.
Bjarni Þórir Bjarnason verður
jarðsunginn frá Fossvogskapellu
miðvikudaginn 3. janúar kl. 15.
Ingibjörg Jónsdóttir verður jarð
sungin frá Fríkirkjunni í Hafnar-
firði miðvikudaginn 3. janúar kl.
13.30.
Pjetur Hallgrímsson, Aðalstræti
19, Akureyri, verður jarðsunginn
frá Akureyrarkirkju miðvikudag-
inn 3. janúar kl. 13.30.
Ingibert Pétursson verður jarð-
sunginn frá Laugameskirkju í dag,
þriðjudaginn 2. janúar, kl. 13.30.
Kristján Ágúst Jónasson frá Lýsu-
dal í Staðarsveit, Valbergi v/Suður-
landsbraut, verður jarðsunginn frá
Lágafellskirkju í Mosfellsbæ mið-
vikudaginn 3. janúar kl. 14.
Guðbjörg Hákonardóttir, Hlíðar-
hjalla 68, Kópavogi, verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju mið-
vikudaginn 3. janúar kl. 13.30.
Ólafur Hinrik Guðlaugsson,
Hólmgarði 49, Reykjavík, verður
jarðsunginn frá Bústaðakirkju mið-
vikudaginn 3. janúar kl. 13.30.
Sigurragna Jónsdóttir, Dalbraut
27, verður jarðsungin frá Áskirkju í
dag, þriðjudaginn 2. janúar, kl.
13.30.
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavik: Lögreglan sími 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími
11100.
Seltjarnames: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 29. desember tO 4. jan-
úar, að báðum dögum meðtöldum, verö-
ur i Grafarvogsapóteki, Hverafold 1-5,
sími 587- 1200. Auk þess verður varsla í
Borgarapóteki, Álftamýri 1-3, sími 568-
1251, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnu-
daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 551-8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opiö mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og aþótikin til
skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og timapantanir í
síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til hans (s.
569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (s. 569 6600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17.. Vaktþjónusta
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjudagur 2. janúar.
Nýtt fangahús tekið
til notkunar í Hafnar-
firði.
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 552 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna f
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sfma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sfma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í slma 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 Og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspftalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 Og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er simi samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
Og fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomul. Upplýsingar í síma 558 4412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Frfkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tfma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safniö
opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Spakmæli
Sá sem hefur aldrei
tíma til neins kemur
minnstu í verk.
G.C. Lichtenberg.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugamesi er opið laugard- sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafh Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands: Opið laugardaga
og sunnudaga kl. 13-17 og eftir
samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud.
þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17
Stofiiun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið f Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opiö samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga
frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig
þriöjudags og fimmdagskvöld frá kl.
20-23.
Póst og símamynjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536.
Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmanna-
eyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Adamson
1 6168 % \W/ 'Oí // (\
—
V V 1 // \Oc ///Á'
\W /> 'Oc 4 X// iN í» ffleia sy
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 -
28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 3. janúar
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Eitthvað sem þú ert að fást við verður ekki eins spennandi og
þú vonaöist til. Þú skalt samt ekki láta á neinu bera. Óánægja
yrði tekin sem veikleiki.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Gætu þín á að láta viðskiptavini ekki komast of nærri þér
persónulega. Bráðlega muntu þurfa að leita þér ráðlegginga
vegna mjög óvenjulegra aðstæðna.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Enginn skortur verður á hugmyndum hjá þér. Þú heldur
áfram að vera vinum þinum hjálplegur. Þú átt góðan tíma í
vændum.
Nautiö (20. april-20. mai):
Það er hætta á árekstrum milli manna ef þú sýnir ekki tillits-
semi. Ekki er þó hætta á að þú verðir undir í orðasennu.
Tviburamir (21. mai-21. jUní):
Þetta verður rólegur og góður dagur ef þú forðast samneyti
við þá sem eru á öndverðum meiði við þig. Einhver lætur það
angra sig hve rólegur þú ert.
Krabbinn (22. jUní-22. jUli);
Þú hefur mikið aö gera viö að halda saman ástarsambandi
sem þú átt í. Kvöldið verður einkar ánægjulegt í góðra vina
hópi.
Ljónirt (23. júli-22. ágUst):
Einhverjar breytingar eru væntanlegar í lffi þínu. Þær kunna
að virðast óheppilegar í augnablikinu en til lengri tíma litið
veröa þær til góðs.
Meyjan (23. ágUst-22. sept.):
Minni þitt er ekki gott um þessar mundir. Þetta er ekki góð-
ur tími til að byrja á neinum nýjungum. Betra að halda sig á
kunnuglegum slóöum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Best er fyrir þig að sinna eigin hugðarefnum í dag og á þann
hátt sem þú helst kýst. Ef þú gefur einhverjum ráðleggingar
er líklegt að þær teljist ekki góðar.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Lítils háttar árekstrar verða milli manna í morgunsárið. Síö-
degið verður rólegra og kvöldiö veröur beinlínis yndislegt.
Ástvinir eiga góða stund saman.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Mikið er aö gera hjá þér um þessar mundir og verður trúlega
svo næstu vikurnar. Mest verður um að vera heima fyrir, lík-
lega einhverjar endurbætur.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þér finnst þeir sem nálægt þér standa ekki fylgja þér eftir í
framkvæmdagleði þinni. Reyndu að vera þolinmóður og ekki
ýta á fólk að taka ákvarðanir.