Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1996, Qupperneq 29
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 1996
Gömlu jólin eru í heiðri höfð í
Þjóðminjasafninu.
Jólasýning
helguð
jólaljósum
Árleg jólasýning Þjóðminja-
safnsins stendur nú yfir. Sýning-
in er í Bogasalnum og er hún
helguð jólaljósum. Sýndai eru
lýsiskolur og kerti af ýmsum
gerðum, olíulampar, gaslukt og
tírur. Einnig sjást ýmsar gerðir
af rafljósaseríum fyrir jólatré,
glugga og kaffiborð og eru hinar
elstu frá því um 1930. Nokkrar
gerðir af jólatrjám og aðventu-
krönsum eru sýndar og loks má
geta að útbúin hefur verið jóla-
stofa frá því um 1930. Sýning
þessi stendur til 6. janúar.
Sýningar
Nýtt myndlistar-
verk í
Borgarleikhúsi
Við frumsýningu leikritsins
íslenska mafian 28. desember
var opnað nýtt myndlistarverk
eftir Kristin Hrafnsson. Verkið,
sem mun vera leikhúsgestum til
sýnis næstu vikurnar, ber heitið
Sjö vatnsborð. Verkið er skúlpt-
úrar sem sýna sjö stöðuvötn í ís-
lenskri náttúru og grafíkmyndir
sem fylgja verkinu. Vatnsborð
stöðuvatnanna er steypt í brons
sem stendur á steinsteyptum
stöplum í forsal Borgarleikhúss-
ins. Grafikmyndirnar sýna sömu
vatnsborð. Sjö vatnsborð var
fyrst sýnt í Ásmundarsafni á
einkasýningu Kristins og er í
eigu Listasafns Reykjavíkur.
KÍN
-leikur að Itera!
Vinningstölur 30. desember 1995
1 •2«6*7«13*22*27
Eldri úrslit á símsvara 5681511
Smá-
auglýsingar
550 5000
Hæglætisveður en frost
Það ríkir hæglætisveður um
landið mestallt í dag, en spáð er
hægri breytilegri átt og verður víða
léttskýjað. Eins og landsmenn hafa
orðiö varir við hefur frost verið
Veðrið í dag
ríkjandi þegar hitastigið á landinu
er skoðaö og svo verður áfram í dag
og á morgun en síðan ætti að fara
að hitna. I dag verður mesta frostið
á Norður- og Norðausturlandi, en
þar má búast við 10 stiga frosti við
ströndina og meira inn til landsins.
Á Suður- og Suðvesturlandi ætti að
vera hlýjast og ætti frostið þar að
vera í kringum fimm stig. Til sólar
ætti að sjást alls staðar en varla
verður mikið um að heiðskírt verði.
Sólarlag í Reykjavík: 15.39.
Sólarupprás á morgxui: 11.20.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.29.
Árdegisflóð á morgun: 2.11.
Heimild: Almanak Háskólans.
Veörió kl. 12 á hádegi i gœr:
Akureyri léttskýjaö -12
Akurnes skýjaó 4
Bergsstaðir léttskýjaö -8
Bolungarvík heiöskírt -6
Egilsstaóir skýjaó -7
Keflavíkurflugv. skýjaó 3
Kirkjubkl. skúr á síö. klst. 2
Raufarhöfn léttskýjað -5
Reykjavík hálfskýjaó 3
Stórhöfói skýjaö 4
Helsinki skýjaö -7
Kaupmannah. skýjaó -1
Ósló snjókoma -5
Stokkhólmur þokumóöa -6
Þórshöfn alskýjaö 5
Amsterdam frostúói -2
Barcelona skýjaö 16
Chicago þoka 6
Frankfurt þokumóöa 1
Glasgow rigning 4
Hamborg þokumóða -9
London þokumóóa 5
Los Angeles léttskýjaö 12
Madríd hálfskýjaó 13
París þokumóóa 7
Róm skýjað 15
Mallorca léttskýjaö 19
New York alskýjaó 3
Nice skýjaö 13
Nuuk léttskýjaö 0
Orlando súld 20
Valencia léttskýjaó 21
Vín snjókoma -1
Winnipeg snjókoma -9
Kirsuber skemmtir á Gauk á Stöng í kvöid.
Kirsuber á
Gauknum
Þeir sem eru í leit að lifandi tón-
list á kvöldin geta alltaf treyst því
að á Gauk á Stöng er lifandi tón-
list á hveiju kvöldi og í kvöld er
það hljómsveitin Kirsuber, sem
skemmtir gestum staðarins. Kirsu-
ber hafði í nógu að snúast á síð-
asta ári gerði víðreist um landið í
sumar og gaf út lög á safnplötur.
Skemmtanir
Tónlistarval þeirra er fjölbreytt og
byggist bæði á frumsömdu efhi og
efni eftir aðra.'
Kirsuber er skipuð fimm tón-
lisramönnum sem eru: Friðrik
Júlíusson, trommur, Ingi S. Skúla-
son, bassi, Sigurður Örn Jónsson,
hljómborð og bræðurnir Bergþór
Smári, sem er gítarleikari sveitar-
innar og Örlygur Smári sem er
söngvarinn í hópnum.
Myndgátan
Emma Thompson og Jonathan
Pryce í hlutverkum Doru Carr-
ington og Lytton Strachey.
Carrington
Háskólabíó frumsýndi á ann-
an í jólum bresku gæðamyndina
Carrington, sem fjallar um tvo
þekkta listamenn, sem uppi voru
á fyrri hluta aldarinnar, rithöf-
undinn Lytton Strachey og list-
málarann Doru Carrington.
Fylgst er með kynnum þeirra
sem hefjast undir skothríðinni í
fyrri heimsstyrjöldinni og enda
á fjórða áratugnum þegar
Strachey deyr.
Kvikmyndir
Handritið að Carrington skrif-
aði leikskáldið Christopher
Hampton og leikstýrir einnig
myndinni. Skrifar hann handrit-
ið eftir ævisögu Lyttons
Stracheys en það sem heillaði
hann mest við lestur bókarinnar
var Dora Carrington og í mynd-
inni leggur hann áherslu á þátt
hennar í lífi rithöfundarins. Við
fylgjumst með fyrstu kynnum
þeirra sem eru ekki á alltof vina-
legum nótum en þrátt fyrir að
helmings aldursmunur sé á milli
þeirra og að Strachey er yfirlýst-
ur hommi þá verður hann stóra
ástin í lífi hennar og í raun
ástæðan fyrir mörgum mis-
heppnuðum ástarsamböndum.
Það er Emma Thompson sem
leikur Doru Carrington og Jon-
athan Pryce leikur Lytton
Strachey. Aðrir leikarar eru
Steven Waddington, Rufus
Sewell, Samuel West og Penelope
Wiiton.
Nýjar myndir
Háskólabíó: GoldenEye
Háskólabíó: Carrington
Laugarásbíó: Agnes
Saga-bíó: Algjör jóla-
sveinn
Bíóhöllin: Pocahontas
Bíóborgin: Assassins
Regnboginn: Borg týndu
barnanna
Stjörnubíó: Indíáninn í
skápnum
Gengið
Almenn gengisskráning Ll nr. 305.
29. desember 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 65,130 65,470 65,260
Pund 100,870 101,390 101,280
Kan. dollar 47,810 48,110 48.220
Dönsk kr. 11,7160 11,7780 11,7440
Norsk kr. 10,2660 10,3220 10,3220
Sænsk kr. 9,7640 9,8180 9,9670
Fi. mark 14,9130 15,0010 15,2950
Fra. franki 13,2720 13,3470 13.2300^
Belg. franki 2,2062 2,2194 2,2115
Sviss. franki 56,5300 56,8400 56,4100
Holl. gyllini 40,4800 40,7200 40,5800
Þýskt mark 45.3200 45,5500 45.4200
It. lira ' 0,04105 0,04131 0,04089
Aust. sch. 6,4380 6,4780 6,4570
Port. escudo 0,4340 0,4366 0,4357
Spá. peseti 0,5351 0,5385 0,5338
Jap. yen 0.63270 0,63650 0,64260
Irskt pund 104.070 104,720 104,620
5DR 96,68000 97,26000 97,18000
ECU 83,2900 83,7900
Brennuvargar
Myndgátan hér aö ofan lýsir orðasambandi.
Simsvari vegna gengisskráningar.5623270.