Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1996, Qupperneq 31
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 1996
39
Kvikmyndir
Sími 553 2075
Jólamyndin 1995:
AGNES
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Stórmyndin
MORTAL KOMBAT
Ein aðsóknarmesta myndin í
Bandaríkjunum á þessu ári með
ótrúlegum tæknibrellum!
Barátta aldarinnar er hafrn!!!
★★★ ÓHT, rás2
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
(B. i. 14 ára.)
NEVER TALK TO
STRANGERS
Ástin getur stundum verið
banvænn blekkingarleikur.
Antonio Banderas (Interview with a
Vampire, Philadelpia), Rebecca
DeMornay (Hand That Rocks the
Cradle, Guilty as Sin.)
Elskhugi eða morðingi?
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
AGNES
Sýnd kl. 5, 9 og 11..
Jólamyndin 1995 - Fjölskyldumynd
INDÍÁNINN í SKÁPNUM
Það er þess virði að bíða eftir
bestu gjöfunum
Fjörleg, frumleg og spennandi
ævintýramynd sem uppfull er af
ógleymanlegum tæknibrellum
fyrir alla fjöiskylduna. Jólamynd
sem kallar fram barnið í okkur
öllum.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
UPPGJÖRIÐ
★★★ ÁÞ. Dagsljós. ★★ 1/2 SV. Mbl.
Sýnd í SDDS
Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára.
#Sony Dynamic
3 mJUJ Digital Sound.
Þú heyrir muninn
TÁR ÚR STEINI
Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson.
Sýnd kl. 6.50. Kr. 750.
BENJAMÍN DÚFA
Sýnd kl. 3. 700 kr.
Dpr.Monr.iuM
Sími 551 3000
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
★★★ OHT. Rás 2
BEYOND RANGOON
Aðalhlutverk: Patricia Arquette.
★★★ Al. Mbl.
★★ 1/2 ÁÞ. Dagsljós.
★★★ ÞÓ. dagsljós.
Sýnd kl. 5 og 7. B.i. 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára.
BRAVEHEART
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
LEYNIVOPNIÐ
Sýnd kl. 3 og 5.
OFURGENGIÐ
Sýnd kl. 3.
BORG TÝNDU
BARNANNA
Einstök mynd frá leikstjórum
hinnar víðáttu furðulegu
„Delicatessen." Sannkallað
augnakonfekt fyrir
kvikmyndaáhugamenn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
PRINSESSAN OG DURTARNIR
Sýnd kl. 3.
Þú heyrir muninn
Sony Dynamic
Digital Sound.
GLEÐILEGT
NÝTTÁR!
GLEÐILEGT
NÝTTÁR!
GLEÐILEGT
NÝTTÁR!
Sviðsljós
Sophiu Loren finnst
ofsagaman að hlæja
Sophia Loren er ein af risunum, ein af gyðjun-
um. Hvað væri kvikmyndagerðin án hennar,
hvort sem hún heitir ítölsk eða amerisk? Öllu fá-
tæklegri. Um það ríkir einhugur. En það er með
Sophiu eins og svo margar aðrar stjörnur sem
farnar eru að eldast að ekki sést nógu mikið til
þeirra á hvita tjaldinu. Aðdáendur Sophiu þurfa
þó ekki að kvarta jafn mikið og aðdáendur
margra annarra stjarna gamalla. Hún var jú ný-
lega í mynd Roberts Altmans um tískuheiminn í
París og núna er hún ein af stjörnunum í mynd
númer tvö um gömlu fúllyndu nágrannana Jack
Lemmon og Walter Matthau. Þar er Sophia á
heimavelli, eldfjörug og skemmtileg. „Mér finnst
gaman aö hlæja og mér finnst gaman að fá aðra
til að hlæja líka,“ segir Sophia. í myndinni um
gömlu karlana leikur hún veitingakonu sem opn-
ar veitingastað í heimabæ tvímenninganna. Þeir
eru þó langt frá því að vera hriínir þar sem nýja
búllan kemur í staðinn fyrir tvo uppáhaldsstaði
þeirra. En þeir sem þekkja Sophiu vita að það hef-
ur ekki tekið hana langan tíma að sjarmera fýlu-
pokana upp úr skónum.
Sophia Loren lendir í útistöðum við tvo
fýlupoka.
HÁSKOLABÍÓ
Slmi 552 2140
GOLDENEYE
Emma Thompson og Jonathan
Pryce í margverölaunaöri
kvikmynd um einstætt samband
listakonunnar Doru Carrington við
skáldiö Lytton Stracchey.
Hún átti marga elskhuga en aöeins
eina sanna ást.
Sýnd kl. 3, 5, 6.45, 9 og 11
PRESTUR
4
e
Ungur, kappsfullur kaþólskur
prestur glímir viö stærstu
spurningar lífsins er hann veröur
aö horfast í augu viö
samkynhneigð sína. Bundinn af
þagnarheiti sínu er hann ekki
megnugur aó hjálpa ungri stúlku
sem segir frá því viö skriftir að
faðir hennar hafi misnotaö hana
kynferðislega.
Myndin hefur vakiö miklar deilur
enda er tæpt á stórum
siðferðilegum og trúarlegum
spurningum. Samt er húmorinn
alltaf á réttum staö, enda er
handritið eftir Jimmy McGovern,
höfund sjónvarpsþáttanna vinsælu,
Cracker eöa Brestir, meö Robbie
Coltrane í aöalhlutverki.
Aðalhlutverk: Linus Roache.
Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9.
FYRIR REGNIÐ
‘I.U
Hefur hltið glæsilega dóma
gagnrýnenda og fjöldamörg
verölaun víöa um heim.
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
INDÍÁNINN í
STÓRBORGINNI
Sýnd kl. 3.
GLÓRULAUS
Sýnd kl. 11.15.
JÓLASVEINNINN
(Santa Claus)
Sígild jólamynd.
Sýnd kl. 3.
GLEÐILEGT
NÝTTÁR!
SAMm
niIIIXIIIITIIIIIIIIIIIIirTHIITrrxriTIl®
SAM
tTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTrTTTTTTTTT
Sýnd kl. 1, 3 og 5. V. 700 kr.
SAGA-I
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
POCAHONTAS
ALGJÖR JÓLASVEINN
Sýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11.
GLEÐILEGT
NÝTTÁR!
BÍCBCEf
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
GOLDENEYE
ASSASSINS
Sýndkl. 7, 9 og 11.
ASSASSINS
M/fsl. tali.
Sýnd kl. 1, 3, 5 og 7.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.30.
B.i. 12 ára.
POCAHONTAS
M/ísl. tali sýnd kl. 3, 5 og 7.
M/ensku tali sýnd kl. 9 og 11.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
B.i. 16 ára.
ALGJÖR JÓLASVEINN
(tkcrS&nep HCIURES
FneJno
THE
MIBI'JÍ..-.,-Mínf 3B ílfcHBt
•tu,.,. &m cenoi onait.itia
5BPWS •CiMHW.m : JHI,
lUVXm 34HH3 :ll!Elil ͮMI
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sýnd kl. 2, 4.45, 7.15, 9,10.15
og 11.30. B.i. 12ára.
POCAHONTAS
Stórstjörnurnar Sylvester Stallone
og Antonio Banderas eru
launmoröingjar í fremstu röð.
Annar vill hætta - hinn vill ólmur
komast á toppinn í hans stað.
Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
BENJAMÍN
DÚFA
THE MOVIE [VENT Of- THE YEAR!
the adv'enture of a LirmMFJ
•ASLCŒS “A FILM D WT FAR.N5 A
QmmVCOLOWUL, RAŒ OF HONí.tr AMONG
A LVÆMARK fíAT" ESSMY'SFlI.MSHTJyLRS!'
“TOCAHfísTAS’ lSl fö TOWERRL'
FAVOIV HrrOFTHT SLMMFR'- AKátsmxuRafí «4«
(uairr.ActNSTx'
É^TWOTUivesL&r
BlðHÖUJ
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8‘
GOLDENEYE
DANGEROUS MINDS
m M/fsl. tali sýnd kl. 1,3og5.
■ M/ensku tali kl. 1,3, 5, 7,9 og 11.
liiiiiiiiiiiniTTI I I I I 111111