Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1996, Blaðsíða 20
52
MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1996
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Seljum sjónv. og vldeo frá kr. 8.000,
m/ábyrgo, yfirfarin. Tökum í umboðs-
sölu, hreinsum video og sjónv., ódýrt.
Viðgerðaþj. Góð kaup, s. 588 9919.
EE
Video
Rölföldum myndbönd og kassettur.
Færum kvikmyndafilmur á myndb.,
klippum og hljöðsetjum. Leigjum far-
síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
V Hestamennska
Aöalfundur Hestaíl
Harðar verður haldinn 28.Tebrúar n.k.
í Harðarbóli, að loknum aðalfundi
Hestamannafélagsins Harðar, þ.e. um
kl. 22.30.
Dagskrá:
1. Kosinn fundarstjóri og fundaritari.
2. Formaður flytur skýrslu stjómar.
3. Gjaldkeri les og skýrir
endurskoðaða reikninga.
4. Lagabreytingar.
5. Kosningar.
6. Önnur mál.
Aöalfundur Hestamannafélagslns
Harðar verður haldinn 28. febrúar n.k.
kl. 20 í Harðarbóli.
Dagskrá:
1. Kosinn fundarstjóri og fimdaritari.
2. Formaður flytur skýrslu stjómar og
skýrir störf nefiida.
3. Gjaldkeri les og skýrir
endurskoðaða reikninga.
4. Lagabreytingar.
5. Kosningar.
6. Starfsáætlun næsta árs, önnur mál.
Til forkaups er boöinn stóðhesturinn
Faldur 90187289 frá Tóftum, Stokks-
eyrarhreppi. Kynbótamat: 130 stig. Út-
flutningsverð kr. 3.500.000. Skrifleg
tilboð berist Bændasamtökum íslands
íyrir 20. febrúar nk.
7 vetra þægur fjölskylduhestur, 6 v.
tölthryssa, vel vökur, einnig nokkrir
folar á tamningaraldri, feður: Sólon,
Asi, Galdur, Léttir. Óska eftir vel ætt-
aðri ótaminni hryssu. S. 462 5289 á
kvöldin.
Eddahestar, Neöri-Fáki v/Bústaðaveg.
Til sölu góðir hestar í öllum
verðflokkum er henta öllum.
Verið velkomin að líta inn eða hafa
samband í síma 588 6555 eða 893 6933.
Hestafólk - ný verslun. Framleiðum
hnakka, beisli, tauma, múla o.m.fl.
Viðgerðaþjónusta. Söðlasmiður Pétur
Þórarinsson. Listbólstmn - reiðtygja-
smiðja, Síðumúla 34, sími/fax 588 3540.
Aöalfundur Iþróttadeildar Gusts veröur
haldinn í Glaðheimum þriðjudaginn
20. febrúar kl. 20.30. Venjuleg
aðalíundarstörf. Í.D.G
Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer
reglul. norður og um Snæfellsnes. Vel
útbúinn bíll. Sólmundur Sigurðsson,
s. 852 3066/483 4134/892 3066.
Ath. - hestaflutningar. Reglulegar ferðir
um Norður-, Austiu--, Suður- og Vestur-
land. Hestaflutningaþjónusta Ólafs og
Jóns, s. 852 7092 og 852 4477.________
Jeppi fyrir hross. Góður Scout, árg. ‘80,
á nyjum 33” dekkjum, verð ca 400 þús.,
skipti á hrossum eða bein sala. S. hs.
554 5701, vs. 555 2060 og 897 1477,
Til sölu jörp 7 vetra fjórgangshryssa.
Þjálfuð í fimiæfingum. Til greina
kemur að taka trippi upp í.
Upplýsingar í síma 588 7533.
Ath. Fer frá Reykjavík á Norðurland
15. febrúar. Flyt emnig 20 feta gáma.
Uppl. í síma 554 4955 og 855 1755.
Torfi.
Duglegur starfskraftur óskast á hesta-
búgarð í Þýskalandi.
Uppl. i síma 557 3788.________________
Óska eftir aö kaupa bil í skiptum fyrir
hross, helst fjórhjóladrifinn.
Upplýsingar í síma 581 1093.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða
bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bílinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Krossari til sölu, Suzuki TS 125X,
árg. ‘87, allt nýtt í mótor, dekk fýlgja.
Lítur vel út. Uppl. í síma 461 2664.
Vetrarvörur
Óska eftir gönguskiöaskóm með 75 mm
tá, nr. 43. Upplýsingar í síma 553 5234.
Vélsleðar
Aukahlutir - varahlutir - sérpantanir:
• Plast á skíði, verð frá 4.180 parið.
• Meiðar undir skíði, 1.718 parið.
• Jámskíði, verð frá 3.400.
• Reimar, verð frá 2.015.
• Hjálmar, lokaðir, verð frá 7.309.
• Belti (Full Block), verð frá 42.900.
• Gasdemparar, verð frá 5.250.
• Kortatöskur, verð 1.900.
• Naglar, 24 stk., verð frá 3.336.
• Hlífðarpönnur, verð frá 8.080.
VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747.
Kimpex fyrir vélsleöann. Gasdemparar,
belti, reimar, meiðar, skíði, naglar,
plast á skíði, bremsuklossar, spymur,
afturljós, búkkahjól o.m.fl. Einnig
hjálmar, skór, hanskar, fatnaður o.fl.
Merkúr, Skútuvogi 12a, sími 581 2530.
Nýir og notaöir vélsleöar f sýr
Gísli Jónsson hf., Bíldshöfoa 14,
sími 587 6644.
Ski-doo til sölu, Mach 1, árg. ‘91,
neglt belti. Upplýsingar í síma
854 6478. Sigurður.
Sumarbústaðir
Til sölu gaseldavél meö bakaraofni, mjög
góð, nýr saunaofn fyrir gas, nýr
gasskynjari, nýlegur olíuofn fyrir notk-
un án reylú-örs. Á sama stað óskast
ódýr vélsleði. S. 565 8861.
X) Fyrir veiðimenn
Til sölu eru veiöidagar I Blöndu, 1. og 2. svæði. Nánari upplýsingar 1 síma 462 1978, Karl, milli kl. 19 og 22.
# Fyrirtæki
Söluturn I vesturbænum! Til sölu afar
vel staðsettur og vel rekinn sölutum í
hjarta vesturbæjar, video, matvara,
sælgæti og mikil samlokusala, smur-
brauðsleyfi er fyrir hendi, svo og góður
tækjakostur. Hagstætt verð og sveigj-
anleg greiðslukjör í boði. Uppl. veittar í
síma 561 4001 eftir kl. 19.
Videoleiga - Söluturn. Til sölu ein af
elstu og rótgrónustu videoleigum á höf-
uðborgarsvæðinu. Leigan er vel stað-
sett og í alfaraleið. S. 892 8705.
4
Bátar
Línuspil, ýmsar stærðir og gerðir,
ásamt tilheyrandi vélbúnaði. Einnig
lagningarrennur, framleitt úr ryðfríu
eða galvaniseruðu stáli. Electra hf.,
Lyngási 11, Garðabæ, sími 565 8688.
40 rása bátatalstöö og Mitsubishi MK111
farsími til sölu. Upplýsingar f síma 553
7686 eftir kl. 18.
Beitningatrekt til sölu ásamt 60 bjóðum,
6 mm. Uppl. í slma 436 6714.
Til sölu 2ja rótora netaspil frá Sjóvélum.
Úppl. í sima 477 1657 eftir kl. 18.
Óska eftir litlu 3 rótara netaspili á Sóma
860. Uppl. í síma 436 1393 a kvöldin.
Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Emm að rífa: Subaru
4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88, Carina ‘87, Colt
‘91, BMW 318 ‘88, Nissan Prairie 4x4,
Tredia 4x4 ‘86, Dh. Applause ‘92,
Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90
4x4, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Áudi
100 ‘85, Terrano ‘90, Hilux double cab
‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91,
Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87,
Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9
og 11, Express ‘91, Sierra ‘85, Cuore
‘89, Golf‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82,
245 st., Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88,
Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo
‘91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323
‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87,
Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86,
Tercel ‘84, Prelude ‘87, Accord ‘85, CRX
‘85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og lau.
10-16. Visa/Euro.
Varahlutir - felgur.Flytjum inn felgur
fyrir flesta japanska bíla. Tilv. fyrir
snjódekkin. Einnig varahl. í Rover
‘72-’82 og LandCruiser ‘88, Rocky ‘87,
Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84, L-200 ‘82,
Sport ‘80-’88, Fox ‘86, Subaru ‘81-’87,
Justy ‘85, Colt/Lancer ‘81-90, Tredia
‘82-’87, Mazda 323 ‘81-’89,626 ‘80-’88,
Corolla ‘80-’89, Tercel ‘83-’87, Touring
‘89, Sunny ‘83-’92, Charade ‘83-’92,
Cuore ‘87, Swift ‘88, Civic ‘87-’89, CRX
‘89, Prelude ‘86, Peugeot 205 ‘85-’88,
BX ‘87, Monza ‘87, Escort ‘84-87, Orion
‘88, Sierra ‘83-’85, Blazer S-10 ‘85,
Benz 190E ‘83, Samara ‘88, Space Wa-
gon ‘88 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 lau.
Visa/Euro. Partasalan Austurhlíð, Ak-
ureyri. S. 462 6512. Fax 461 2040.
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 565 3323.
Eigum til nýja og notaða boddíhluti í
japanska og evrópska bíla. Eigum
einnig í 323, 626, 929, Aries, Audi 100,
Benz 126, BMW 300, Camry, Carina E,
II, Charade, Colt, Corolla, Cuore,
Escort, Galant, Golf, HiAce, Hyundai,
Exel, Pony, Scoupe, Jetta, Justy,
Kadett, Lada, Sport, Lancer, Legacy,
Micra, Nissan 100 NX, Nissan coupé,
Vectra, Peugeot 205, Primera, Renault
9, og Clio, Rocky, Samara, Sierra,
Subaru, Sunny, Swift, Topaz, Tran-
sporter, Tredia, Trooper, Vento, Vitara,
Volvo. Visa/Euro raðgr. S. 565 3323.
O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hf. Nýlega rifnir:
Swift ‘84-’89, Colt Lancer ‘84-’88,
BMW 316-318-320-323i-325i, 520,
518 ‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87,
Golf, Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’89,
Metro ‘88, Corolla ‘87, Vitara ‘91,
March ‘84-’87, Cherry ‘85-’87, Mazda
626 ‘83-’87, Cuore ‘87, Justy ‘85-’87,
Orion ‘88, Escort ‘82-’88, Sierra
‘83-’87, Galant ‘86, Favorit ‘90, Sam-
ara ‘87-’89. Kaupum nýlega tjónbíla til
niðurrifs. Sendum. Visa/Euro.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30.
Það er kominn tími til
að ég taki mér fri,
Jóakim trændil
rOg mundi
hann eftir að
>setja lukkupening^
I hana!
w
í NAS/Dii'r BULIS
r Besta vinátta ríkir á'
I milli manna sem bera
jtraust hvor tii annars og
vænta aldrei neins af ,
hvor öðrum. )
"X
Og meinar þú þá að s
vinátta okkar sé ekki
einnar krónu virði?