Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1996, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1996
57
Leikhús
Fréttir
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
STÓRA SVIðló KL. 20.00:
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Á morgun uppselt. föd. 16/2, uppselt,
fid. 22/2, uppselt, Id. 24/2, uppselt, fid.
29/2, uppselt.
GLERBROT
eftir Arthur Miller
Ld. 17/2, næstsíðasta sýning, sud.
25/2, síðasta sýning.
DONJUAN
eftir Moliére
Sun. 18/2, næstsíðasta sýning, föd.
23/2, síðasta sýning.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
Ld. 17/2, uppselt, sud. 18/2, uppselt, Id.
24/2, uppselt, sud. 25/2, uppselt, Id.
2/3, sud. 3/3, Id. 9/3.
LITLA SVIólð KL. 20.30:
KIRKJUGARÐSKLÚBBURNN
Ld. 17/2, uppselt, sud. 18/2, uppselt,
mvd. 21/2, örfá sæti, föd. 23/2, uppselt,
sud. 25/2, laus sæti.
Athugið að ekki er hægt að hleypa
gestum ínn í salinn eftir að sýning
hefst.
SMÍÓAVERKSTÆÓIÓ KL. 20.00:
Leigjandinn
eftir Simon Burke
Ld. 17/2, uppselt, sud. 18/2, föd. 23/2,
sud. 25/2.
Sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn f
salinn eftir að sýning hefst.
ÁSTARBRÉF
með sunnudagskaffinu.
kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum.
Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir og
Gunnar Eyjólfsson.
Gjafakort í leikhús -
sígila og skemmtileg gjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og
fram að sýningu sýningardaga.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00
virka daga.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími
skrifstofu 551 1204.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
SÍMI MIÓASÖLU: 551 1200
SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204
VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
Bæjarleikh úsið
Mosfellsbæ
LEIKFÉLAO
MOSFELLS5VEITAR
sýnir
gamanleikinn
Deleríum Búbónis
eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni
f Bæjarleikhúsinu.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Föstudaginn 16. febr.
Sunnudaginn 18. febr.
Föstudaginn 23. febr.
Sunnudaginn 25. febrúar.
Miðaverð kr. 1200.
Miðapantanir í sfma 566 7788
allan sólarhringinn.
Miðasala f leikhúsi frá ki. 17
sýningardaga.
Safnaðarstarf
Áskirkja: Samverustund fyrir
foreldra ungra barna í dag kl.
13.30-15.30. Starf fyrir 10-12 ára
börn kl. 17.00.
Bústaðakirkja: Félagsstarf aldr-
aðra. Opið hús kl. 13.30-16.30.
Dómkirkjan: Hádegisbænir kl.
12.10. Léttur hádegisverður á
kirkjuloftinu á eftir. Lesmessa kl.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
STÓRA SVIÖ:
ÍSLENSKA MAFÍAN
eftir Einar Kárason og Kjartan
Ragnarsson
Lau. 17/2, fáein sæti laus, lau. 24/2.
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
Sun. 18/2, uppselt, sun. 25/2, fáein
sæti laus.
STÓRA SVIA KL. 20:
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
Fösd. 16/2, fáein sæti laus, fös. 23/2,
aukasýningar.
Þú kaupir einn miða, færð tvo!
Samstarfsverkefni
við Leikfélag Reykjavíkur:
Alheimsleikhúsið sýnir á
Litla sviði kl. 20.00:
KONUR SKELFA
toilet-drama eftir Hlín
Agnarsdóttur.
Fid. 15/2, uppselt, föd. 16/2, örfá sæti
laus, laud. 17/2, uppselt, fid. 22/2,
uppselt, föst. 23/2, uppselt, lau. 24/2,
uppseltt, aukasýning sund. 25/2, fid.
29/2, fáein sæti laus.
Barflugurnar sýna á
Leynibarnum kl. 20.30:
BAR PAR
eftir Jim Cartwright
Föst. 16/2, uppselt, lau 17/2 kl. 23.00,
fáein sæti laus, fös. 23/2, örfá sæti
laus, lau. 24/2 ki. 23.00, fáein sæti laus,
sund. 25/2, uppselt.
Tónleikaröð L.R.
Á STÓRA SVIÖI KL. 20.30.
Ljóðatónleikar Gerðubergs: Kristinn
Sigmundsson, Jónas Ingimundarson
og Arnar Jónsson. Miðaverð kr. 1.400,-
HÖFUNDASMIÖJA L.R.
LAUGARDAGINN 17. FEBR. KL.
16.00.
Einþáttungurinn „Hvernig dó mamma
þín?“
eftir Ingibjörgu Hjartardóttur.
Miðaverð kr. 500.-
Fyrir bömin: Línu-ópal, Linu-bolir og
Línu-púsluspil.
Miðasalan er opin alla daga frá
kl. 13-20, nema mánudaga frá
kl. 13-17, auk þess er tekið á
móti miðapöntunum í síma
568-8000 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar
- frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
18. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson.
Grensáskirkja: Starf fyrir 10-12
ára börn kl. 17.
Hallgrímskirkja: Opið hús fyrir
foreldra ungra barna ki. 10-12. Jóna
Margrét Jónsdóttir hjúkrunarfræð-
ingur. Opið hús fyrir aldraða kl.
14.00.
Háteigskirkja: Foreldramorgnar
kl. 10.00. Kvöldbænir og fyrirbænir
í dag kl. 18.
Langholtskirkja: Kirkjustarf
aldraðra: Samverustund kl. 13-17.
Akstur fyrir þá sem þurfa. Spilað,
léttar leikfimiæfingar. Dagblaðalest-
ur, kórsöngur, ritningalestur, bæn.
KafFiveitingar. Aftansöngur kl.
18.00. Lestur Passíusálma fram að
páskum.
Neskirkja: Kvenfélag Neskirkju
hefur opið hús í dag kl. 13-17 í safn-
aðarheimili kirkjunnar. Kínversk
leikfimi, kaffi og spjail. Fótsnyrting
á sama tíma. Litli kórinn æfir kl.
16.15. Umsjón Inga Backman og
Reynir Jónasson. Fyrirbænaguðs-
þjónusta kl. 18.05. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
Seltjarnarneskirkja: Kyrrðar-
stund kl. 12.00. Söngur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Léttur hádegis-
verður í safnaðarheimilinu.
Fóöurbíll illa
farinn eftir veltu
Fóðurbíll skemmdist mikið í
veltu á Sæbrautinni skömmu fyrir
hádegið í gær. Ökumaðurinn slapp
án teljandi meiðsla en kvartaði þó
undan eymslum í baki.
Óhappið varð þegar bílnum var
ekið niður Ártúnsbrekkuna og til
hægri inn á Sæbrautina. í beygj-
unni missti ökumaðurinn stjórn á
bílnum og valt hann á hliðina.
Ekki liggur ljóst fyrir af hverju
bUlinn varð stjórnlaus en svo virð-
ist sem hann hafi rekist utan í ljósa-
staur skömmu áður en hann valt.
Bíllinn var tómur.
-GK
Hafnaði
á hvolfi
Bíll valt út af veginum skammt
austan við Laugarvatn um klukkan
sex í gær. Hafnaði hann á hvolfi
utan vegar en svell er þarna á veg-
inum og skomingar. Tvennt var í
bílnum og slapp það ómeitt en bU-
inn varð að hífa upp á veg með
krana. -GK
Ökumaður fóðurbíls slapp með lítil meiðsl eftir að hann velti bílnum á Sæ-
brautinni í gær. Bíllinn er mikið skemmdur ef ekki ónýtur. DV-mynd S
Afuröasalan Borgarnesi:
Tap þrátt fyrir 600 milljóna veltu
DV, Akranesi:
I áramótauppgjöri Afurðasölunn-
ar hf. í Borgarnesi, sem miðast við
1. september, kemur í ljós að 13,7
milljóna króna tap var á rekstrinum
á rekstrarárinu. Nettóvelta var þó
tæpar 600 milljónir króna.
Gjöld fyrir utan fjármagnskostn-
að voru 570 mUljónir. Hagnaður án
fjármagnskostnaðar var tvær millj-
ónir og fjármagnskostnaður 15
mUljónir.
Að sögn ívars Ragnarssonar
framkvæmdastjóra var hlutafé fé-
Reykjavíkurborg:
Selur hlut í
Jarðborunum
Borgarráð hefur ákveðið að selja
allt að þriðjungi hlutabréfa sinn í
Jarðborunum hf. ef viðunandi tU-
boð fást. Verðbréfafyrirtæki verður
fengið til að leita hagstæðustu tU-
boða í hlutabréfin. Ef af sölunni
verður gæti eignarhluti Hitaveitu
Reykjavíkur í fyrirtækinu orðið 20
prósent.
I greinargerð með tillögunni segir
að töluverðpr hreyfingar séu á
hlutabréfamarkaði um þessar
mundir og verð á hlutabréfum hafi
hækkað. Við þær aðstæður sé rök-
rétt aö halda áfram sölu hlutabréfa
í Jarðborunum hf. innan ákveðinna
marka enda samstaða innan borgar-
stjórnar um sölu á eignum sem ekki
er bráðnauðsyniegt að séu í eigu
borgarinnar.
í bókun frá borgarráðsfulltrúum
Sjálfstæðisflokksins segir að þeir
leggi áherslu á að hlutaféð verði selt
eins fljótt og hægt er. -GHS
Fundir
ITC
Melkorka heldur fund í kvöld,
14. febrúar, í Menningarmiðstöðinni
Gerðubergi kl. 20.00. Fundarstef:
Lærður veit mikið en reyndur
meira.
Tapað-fundið
Karlmannsúr fannst á Öldugötu
um 10.30 á laugardagsmorgun. Upp-
lýsingar í síma 551 2041.
lagsins nýverið aukiö um 20 millj-
ónir og var alltaf meiningin að
breyta eignaraðildinni þannig að
fleiri kæmu inn í reksturinn.
„Við teljum okkur hafa verið leið-
andi, á griilmarkaðinum og ætlum
okkur að halda því og koma með
nýjungar fyrir sumarið," sagði ívar.
-DÓ
c
LANDSVIRKJUN
Endurnýjun á stjórn- og varnarbúnaði
Landsvirkjun óskar hér með eftir umsóknum verktaka um að fá að taka þátt i lok-
uðu útboði vegna endurnýjunar á stjórn- og varnarbúnaði fyrir Ljósafossstöð,
írafossstöð og Steingrímsstöð í samræmi við forvalsgögn SOG-06.
Verkið felur m.a. í sér deilihönnun, efnisútvegun, framleiðslu, samsetningu og
prófun á stjórn- og varnarbúnaði fyrir 8 vélasamstæður, 3 tengivirki og 8 lokuvirki
auk tilheyrandi hjálparbúnaðar í stöðvunum öllum.
Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,103
Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 14. febrúar 1996 gegn óafturkræfu gjaldi
aö upphæð 3.000 krónur m. VSK fyrir hvert eintak.
Umsoknum skal skilað á skrifstofu Landsvirkjunar í Reykjavfk fyrir
kl. 12.00 mánudaginn 18. mars 1996.
HAPPDRÆTTI HÚSNÆÐISFÉLAGS
S.E.M. 1996
TOYOTA BIFREIÐ KR. 1.440.000
ÁMIÐA 96454
UTANLANDSFERÐIR Á KR.250.000
ÁMIÐA 9629 47439 53495 90859
UTANLANDSFERÐIR Á 100.000
40 8173 22257 23934 33535 40032 52981
72235 84413 94521 390 10229 22316 23943
33720 45794 58359 73893 87629 96227 7163
2234 88001 22891 96694 26621 39533 48774 60894 81563
VÖRUÚTTEKT HJÁ RADÍÓBÚÐINNI Á KR. 75.000
1723 15122 17951 29965 43077 45115 62824
68028 75867 96409 7139 15936 25123 30356
44392 52917 63284 68932 75995 98176 11168
16532 78255 25920 99729 32634 44479 59383 64399 75855
VÖRUÚTTEKT HJÁ RADÍÓBÚÐINNI Á KR. 50.000.
164 9261 17877 28015 36039 54117 54895
68262 76958 96362 637 9833 17904 29022
37480 45280 54980 68432 77654 96471 1014
9869 20069 29285 38283 50080 57290 70879
82121 97361 1588 10167 20873 29465 41285
50083 57880 70988 83804 98709 2005 11687
21755 29727 42061 50112 58677 71551 84952
99404 2467 11757 22379 31282 42332 50134
60550 72387 85652 99747 4831 11791 22395
32643 42763 50452 60606 72694 86706 6181
12237 24927 32704 42971 50907 62056 73038
87592 6197 14371 26876 32967 43484 51107
62725 73150 89385 6800 15896 27340 33988
43538 51180 63580 73326 89838 7832 15902
27502 34423 43743 53180 66169 75232 90191
8786 76844 16594 93425 27580 36038 44023 54390 67313
Þeir sem hlotið hafa vinning vinsamlega hafi samband í sfma 568 2121, Egill. “