Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1996, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1996
53
DV
565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7.
Vorum að rífa: Bluebird ‘87, Benz 200,
230, 280, Galant ‘82-’87, Colt-Lancer
82-’88, Charade ‘83-’88, Cuore ‘86,
Qno ‘84-’88, Skoda Favorit ‘90-’91,
-\ccord ‘82-’84, Lada ‘88, Samara
86-’92, Sunny ‘85, Pulsar ‘86, BMW
300,500, 700, Subaru ‘82-’84, Ibiza ‘86,
Lancia ‘87, Corsa ‘88, Kadett ‘84-’85,
\scona ‘84-’87, Monza ‘86-’88, Swift
86, Sierra ‘86, Volvo 245 ‘82, Escort
84- ’86, Mazda 323-626 ‘82-’87. Kaup-
rm bfla. Opið v.d. 9-18.30. Visa/Euro.
3. 565 0372. Bílapartasala Garðabæjar,
3keiðarási 8. Nýl. rifnir bflar: Subaru
Legacy, Subaru station, Subaru Justy
85- ’92, Benz 190E, BMW 300-500-
100, Bluebird ‘87-’90, Sunny ‘91,
Lharade ‘83-’92, Cuore ‘87, Audi 100
85, Renault 19 ‘90-’92, Colt, Lancer
84-’90, Opel Vectra ‘90, Dodge Neon
95, Lancia Thema, Honda CRX ‘85 og
87, Peugeot 106 ‘92, Golf‘85, Tempo og
Ibpaz ‘86, Vanette o.fl. bflar.
-Caupum bfla til niðurifs. Opið virka
iaga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-16.
3ílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
dafnarf., símar 565 2577 og 555 3560.
irum að rífa: Galant ‘89, HiAce 4x4
91, Peugeot 309 ‘89, 205 ‘87, Mazda
123, 626, 929, E 2000, MMC Lancer,
iolt, Galant, Tredia, Citroeen BX og
VX, Peugeot 205, 505, Traffic, Monza,
Vscona, Corsa, Corolla, Charade, Lada
- Samara + Sport, Aries, Escort, Ciera,
Vlfa Romeo, Uno, Ritmo, Lancia,
Vccord, Volvo, Saab. Aðstaða til við-
;erða. Opið 9-22, Visa/Euro._________
ídýrir varahlutir, felgur og dekk.
irum að rífa. MMC Galant ‘85, BMW
!18i ‘84, Subaru station ‘86, Subaru
iusty ‘86, Nissan Micra ‘87-90, Suzuki
íwift ‘86, Ford Sierra ‘85, Ford Escort
34-’86, Skoda Favorit ‘89-’91, Lada
iamara, Wagoneer ‘74-’79, Ford
iconoline ‘78, MMC Colt ‘86, Citroén
3X, Charade ‘84, Volvo 244 og fl. bifr.
Cinnig vörubflar, Volvo 610 og F12.
fisa/Euro. Vaka hf. varahlutasala,
ími 567 6860.________________________
iílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
byota Corolla ‘84-’95, Touring ‘90,
\vin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
3amry ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica
32-’87, Hilux ‘80-’85, LandCruiser
36-’88, 4Runner ‘90, Cressida, Legacy
30, Sunny ‘87-’93, Justy ‘85-’90,
iconoline ‘79-’90, Lite Ace, Charade ‘88.
faupum tjónbfla. Opið 10-18 virka d.
iílamiöjan, bílapartasala, s. 564 3400,
Híðarsmára 8, Kóp. Mikið af varahlut-
Lm í Cherokee, ljós í flesta bfla. Erum
ð rífa Tercel, LiteAce, Golf, Corsa,
Ladett, Charade, Cuore, CRX, Galant,
.ancer, Colt, BMW, Aries, Escort, Si-
rra, Orion, Pajero, Mazda. Kaupum
'fla. Visa/Euro._____________________
Alternatorar og startarar f
byota Corolla, Daihatsu, Mazda, Colt,
londa, Volvo, Benz, Golf, Uno, Escort,
’ord, Chevr., Dodge, Cherokee, GM
,2, Ford 6,9, Lada, Samara, Peugeot
.fl. Mjög hagstætt verð.
íflaraf hf., Borgartúni 19, s, 552 4700.
'artasalan, s. 557 7740.
ligum varahluti í Swift ‘91, Charade
38—’92, Lancer ‘84-’93, Uno ‘84-’88,
!herry ‘83-’86, Accord, Toyota, Mözdu
23 og 626 og ýmsar aðrar gerðir kaup-
m bfla. Visa/Euro. Partasalan,
kemmuvegi 32. Opið 9-19, lau. 10-16.
65 6172, Bílapartar, Lyngási 17, Gbæ.
Notaðir varahlutir í flesta bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs.
Isetningar/viðg. Gerum við startara
g altematora. Tökum gamla upp í.
endum um land allt. Visa/Euro._______
ílaskemman, Völlum, Ölfusi, 483 4300.
Irum að rífa Hondu Prelude ‘85,
lözdu 626 ‘84 og 2200 ‘86, Lancia ‘87,
ajero o.fl. Kaupum bíla, sendum
eim. Visa/Euro. Opið mánudaga-
lugardaga frá kl. 8-18.______________
flhlutir, Drangahrauni 6, sfmi 555 4940.
!rum að rífa Lancer st. ‘87, Charade
>4—'91, Aries ‘87, Escort XR3i ‘85,
Lrion ‘88, Fiesta ‘86, Favorit ‘92, BMW
20 ‘85, Lancia Y10 ‘88, Sunny ‘88 o.fl.
aupum bfla. Visa/Euro._______________
J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðar-
smegin. Höfum fyrirliggjandi vara-
luti í margar gerðir bfla. Sendum um
llt land. ísetning og viðgerðarþj.
uupum bfla. Opið kl. 9-19 virka daga.
. 565 2012, 565 4816. Visa/Euro/debet.
öalpartasalan, sfmi 587 0877,
miðjuvegi 12 (rauð gata). Eigum vara-
luti í flestar gerðir bfla. ísetning á
;aðnum. Kaupum bfla. Opið virka
aga 9-18.30, Visa/Euro.______________
igum á lager vatnskassa í ýmsar
írðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
míðum einnig sflsalista.
rum flutt að Smiðjuvegi 2,
mi 577 1200, Stjömublikk.____________
Iternatorar, startarar, viögeröir - sala.
ökum þann gamla upp í.
isa/Euro. Sendum um land allt.
M hf., Stapahrauni 6, Hf,, s. 555 4900.
th.l Mazda - Mazda - Mazda.
ið sérhæfum okkur í Mazda-varahlut-
m. Erum í Flugumýri 4,270 Mosfells-
b, s, 566 8339 og 852 5849.__________
ilapartasala Suöurnesja. Varahlutir í
estar gerðir bfla. Kaupum bfla til nið-
rrifs. Opið 9-19 mánud.-laugard.
pplýsingar í síma 421 6998. Hafnir.
ílljós. Geri við brotin bflliós og
amrúður sem skemmdar eru eftir
einkast. Geri einnig við allt úr gleri
mtik). Sfmar 568 6874 og 896 0689.
Lancer - Colt. Erum að rífa Lancer ‘87,
eigum varahluti í ‘84-’88, Lancer og
Colt. Kaupum nýlega bfla til niðurrifs.
Upplýsingar í síma 421 3335.
Notaöir varahl. Volvo, Saab, Chevy, Dod-
ge, Fiat, Toyota Hiace, BMW, Subaru.
Kaupum bfla til niðurrifs. S.
566 7722/566 7620/566 7650, Flugu-
mýri.
Vatnskassalagerinn, Smiöjuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020. Ódýnr
vatnskassar í flestar gerðir bifreiða.
Ódýrir vatnskassar í Dodge Aries.
Er aö rffa Colt ‘87, Mözdu 626 ‘87, sem er
á góðum álfelgum, Swift ‘86 og L300
‘84. Upplýsingar í síma 567 4748.
Óska eftir vél af gerðinni Chevrolet,
Oldsmobile eða Bmck, 4ra eða 6 cyl.
Upplýsingar í síma 586 1071.
£3 Aukahlutir á bíla
Ath. Brettakantar. Framl. brettak. og
sólsk. á jeppa og Van og boddíhl. í vöru-
bfla. Besta verð, gæði. Allt Plast,
Kænuvogi 17, s. 588 6740, hs. 588 0043.
V Viðgerðir
Ódýrar viögeröir og stillingar.
Verðdæmi: vélastilling, 4 cyl., 3000
kr./án efnis. Skipt um bremsuklossa,
framan, 1500 kr./án efnis, ljósastilling
500 kr. Átak, bflaverkst., Nýbýlavegi
24, Kóp, sími 554 6040 og 554 6081.
Tökum aö okkur almennar viögerðir og
réttingar á fólksbflum og vörubflum.
Ódýr, góð og örugg þjónusta.
AB-bflar, Stapahrauni 8, s. 565 5333.
M Bílaróskast
Höfum fjársterka kaupendur að nýl.
bflum.vantar alla bfla á skrá og á stað-
inn. Utv. bílalán. Höfðahöllin, lögg.
bflasala, Vagnhöfða 9, sími 567 4840.
Bfll óskast í skiptum fyrir HQ
myndbandstæki með fjarstýnngu, verð
20 þúsund. Uppl. í síma 587 7740.
Bíll óskast til kaups, veröhugmynd
20-70 þús., má líta illa út. Upplýsingar
í síma 893 0019 eða 562 8215.____
Hef áhuga á aö kaupa Lada
og Lada Samara bifreiðar. Uppl.
í síma 552 1155. Igor.
Sprautun - Rétting - Viðgerðir.
Ódýrara færðu það varla.
Brún, Mosfellsbæ, s. 566 7363/566
7405.____________________________
Ódýr bfll óskast, skoðaöur. Á sama stað
til sölu tjónuð Sierra, árgerð ‘84. Upp-
lýsingar í síma 421 3138.
Óska eftir ódýrum bíl, þarf aö vera
skoðaður og í góðu standi. Afborganir
10 þús. á mán. Uppl. í síma 482 3362.
M Bílartilsölu
Viltu birta mvnd af bilnum þfnum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bflinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000.
Veröhrun. Toyota HiAce ‘88, bensín, 9
manna, ek. 148 þús., verð 450 þ. stgr.
Subaru Justy J-10 ‘87, ek. 105 þ., verð
200 þús. stgr. S. 587 7760 á daginn, 588
4441, e.kl. 19 896 6727,897 1225.
Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar
viðgerðir og ryðbætingar. Gerum fóst
verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta.
Bflvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 557
2060.
MMC Colt ‘90, gullfallegur og vel meö
farinn bfll, Dodge Van 250 husbfll, full-
innr., H-toppur, og Malibu ‘80. Einnig
loftpressa. S. 893 1657.
Til bílasprautunar. Óskum eftir
hitakerfi fyrír sprautuklefa eða góðu
hitaelementi. Upplýsingar í síma 896
8042 eða 564 2422 eftir kl. 20.
Til sölu Ford Escort XR3i, árg. ‘84, mikið
endurnýjaður, upptekin vél, álfelgur,
topplúga, góður bíll. Verð 210 þús stgr.
Símar 587 5622 eða 557 2050.
Til sölu Suzuki Vitara ‘91, 3ja dyra, 33”
dekk, gullfallegur. Einmg til sölu
Hyundai Pony ‘94, sjálfsk. Uppl. hjá
Höfðahöllinni í síma 567 4840.
Til sölu vegna brottflutnings, Mitsubis-
hi Colt ‘82, sumardekk fylgja. Selst á
45 þús. eða besta tilboð. Verður að selj-
ast fyrir 19. febr. S. 552 6350. Letitia.
Toyota Carina II ‘87, helst bein sála eða
skipti á Cherokee ‘85, ‘86 eða ‘87. Uppl.
í síma 486 6562 næstu daga.
Ford Escort, árgerð ‘84, þarfnast
viðgerðar. Upplýsingar í síma 588 1014.
Fiat
Fiat Uno 45 S Fire, árgerö ‘88, í mjög
góðu ástandi, er á nýjum nagladekkj-
um og nýleg sumardekk fylgja. Uppl. í
síma 551 8746 eftir kl. 15.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Mazda
Mazda 323 ‘88 til sölu, ekinn 87 þús.,
sjálfskiptur, 3 dyra. Verð 350 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 896 5494.
Mitsubishi
MMC Tredia 4x4, árg. ‘86, til sölu, mjög
góður að innan. Þarmast lagfæringar á
lakki. Verðhugmynd 300 þús. Skipti á
4ra dyra sjálfskiptum bfl á ca 550-600
þús. koma til greina, milligjöf stgr.
Uppl. í síma 552 1187 e.kl. 20.
Nissan / Datsun
Nissan Sunny wagon, árg. '91, 1600
SLX, nýrra lagið, 5 dyra, 5 gíra, skoð-
aður ‘97, bein sala eða skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 554 3044 eða 554 4869.
Saab 900 GL, árg. ‘81, til sölu,
ek. 232 þús. km, sk. ‘96. Staðgrverð 70
þús. Upplýsingar í síma 587 2907
eftir kl. 16. Davíð.
Toyota
Góöur 5 dyra fjölskyldubíll, Tbyota
Corolla, árg. ‘88, hvít, ekin 89 þús., er
nú til sölu gegn staðgreiðslu, kr. 450
þús. Hún er reyk- og ryðlaus og algjör
dekurrófa. Rósa og Geir gefa
upplýsingar í síma 561 0912.
Toyota Carina II special series ‘88
til sölu. Mjög góður bfll. Góður
staðgreiðsluafsláttur. Athuga skipti.
Upplýsingar í síma 421 2656.____________
Toyota Corolla sedan special series,
árg. ‘95, til sölu, ekinn 23 þús.
Fæst með 400 þús. kr. útborgun. Uppl.
ísímum 588 9910 og 897 1717.
(^) Volkswagen
Golf, árg. ‘87, einn eigandi.
Mjög góður, 3 dyra, sumar- og vetrar-
dekk á felgum, útvarp og segulband.
Selst á 360.000 stgr. Sími 587 1189.
Jeppar
Mitsubishi Pajero, árgerö ‘91, til sölu,
grænn, ekinn 105.000 km, V6, 3000.
Góður bfll. Uppl. í síma 451 3272.
Þorsteinn.
Plasthús óskast á Nissan king cab,
lengd og breidd á skúffu er innanmál
184x138,5. Uppl. í síma 568 4450 á
daginn og á kvöldin í síma 565 6564.
Scout ‘77,345 vél, 4 gíra kassa, Dana 44
framan og aftan, 4:56 hlutf., breyttur
fyrir 44”, er á 38”, 2 felga gangur. Skipti
möguleg. S. 463 1244 e.kl. 18.________
Tveir góöir. Pajero, árg. ‘85, dísil, turbo,
7 manna, og Mazda 626, árg. ‘84, dísil,
m/mæli. Uppl. í síma 894 2720 eða 567
5027 eftir kl. 18.30.
Sendibílar
Til sölu Mazda E 2200 ‘87, pickup, dísil,
double cab, skráður 6 manna, á
tvöföldu að aftan, skoðaður ‘96. Verð
570.000. S. 421 4444 og421 4266 e.kl. 20.
Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl.,
stýrisendar, spindlar, miðstöðvar, 12 og
24 V, o.m.fl. Sérpöntunarþj., í. Erlings-
son hf„ s. 567 0699.___________________
Eigum fjaörir í flestar geröir vöru- og
sendibifreiða, einnig laus blöð,
fjaðraklemmur og slitbolta. Fjaðrabúð-
in Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757.
Scania hlutir. Vélar, hásingar, búkkar
og margt, margt fleira í Scania 111,
140, 141,142 og 112. Gott verð.
Upplýsingar í síma 566 7073.___________
Til sölu lítill vörubílspallur af Miller
gerð, sturtar á 3 vegu, lengd 4 m,
breidd 2,5 m. Á sama stað óskast 1,5
tonna vörulyfta. Sími 567 1313.________
Ökuritar. Sala, fsetning og löggilding á
ökuritum í allar gerðir bifreiða.
Bfla- og vagnaþjónustan, Dranga-
hrauni 7, 220 Hafnarfj., s. 565 3867.
*r\
Vinnuvélar
Vélplógur. Mjög nýlegur fjölplógur til
sölu. Er með festingum fynr bfl,
iðnaðardráttarvél, traktorsgröfti eða
hjólaskóflu. Breidd 3,10, hæð 1,35.
Verð aðeins 495.000 + vsk. S. 587 1553.
st
I-
Lyftarar
• Ath. Mikið úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiðsluskilmálar.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Lyftaraleiga.
Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
Margar geröir af Kentruck og Stocka
handlyfturum og stöflurum. Mjög
hagst. verð. Nýir og notaðir rafm.-,
dísil- og gaslyftarar frá Yale og Halla.
10-14 daga afgreiðslutími. Árvík hf.,
Ármúla 1, s, 568 7222, fax 568 7295.
Nýir Irishman. Nýir og notaðir rafm.- og
dísillyftarar. Einmg hillulyftarar.
Viðg.- og varahlþjón., sérp. varahl.,
leigjum. Lyftarar hf., s. 581 2655.
fgj Húsnæðiíboði
Miöborgin. Til leigu björt 3 herb. íbúð á
jarðhæð í steinhúsi. Hentar vel 2 ein-
staklingum sem vilja leigja saman. Til-
boð ásamt uppl. sendist DV fyrir 16.
febrúar, merkt „P 5256“.
30 fm björt einstaklingslbúö til leigu í
Hafnarnrði. Sérinngangur. Verð 24
þús. á mánuði með rafmagni, hita og
Stöð 2. Uppl. í síma 893 6345.
Ert þú reglus. og ábyggilegur leigjandi?
Nýttu þer það forskot sem það gefur
Í)ér. Fjöldi íbúða á skrá. íbúðaleigan,
ögg. leigum., Laugav. 3, s. 511 2700.
Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á
unaan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Flokkum eignir. Leigu-
listinn, Skipholti 50b, s. 511 1600.
Lftil 2ja herbergja íbúö I vesturbænum
(Framnesvegi) til leigu, aðeins fyrir
relgusama. Leiga 30.000 + 2 mánuðir
fyrirfram. Upplýsingar í síma 552 5137.
Sjálfboöaliðinn, búslóöaflutningar.
2 menn á bíl (stór bfll m/lyrtu) og þú
borgar einfalt taxtaverð. S. 852 2074
eða 567 4046. Búslóðageymsla Olivers.
Óska eftir tveimur traustum með-
leigjendum að stóru og björtu húsi í
gamla vesturbænum. Leiga 30.000 á
mán. með hita og rafm. Sími 551 9452.
Herbergi til leigu aö Suöurgötu 82,
Hafnarfirði, reglusemi ásldlin. Uppl. í
síma 555 0826 eftir kl. 17.
Löggiltir húsaieigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
© Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér að
kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda,
göngum frá leigusamningi og
tiyggingu þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar, sé þess óskað.
íbúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700.
Bráövantar íbúö fyrir 1. mars nk. á svæði
101, 105 eða 107. Er 28 ára, reglusöm,
reyklaus og róleg. Góðri umgengni og
slolvísum greiðslum heitið. Greiðslu-
geta 25-30 þús. á mán. Hringið í s. 552
7418 e. kl. 16._____________________
511 1600 er síminn leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigia íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hrað-
virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
Ieigumiðlun, Skipholti 50b, 2, hæð.
3 herb. íbúö óskast I Reykjavík.
Skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma
561 1658 e.kl. 16 (Brynjúlfur) eða 568
1323 e.kl. 18 (Sigurður).___________
47 ára, fráskilinn, heiöarlegur, traustur
karlmaður óskar eftir einstaklingsí-
búð, helst með nauðsynlegustu hús-
gögnum. S. 553 3524 eða 553 7641.
Bílskúr óskast til leigu í Reykjavík til við-
gerða á bfl, greiðslugeta ca 10-20 þús-
und. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 552 0929. Sif eða Gísli.
Herbergi/stúdíóíbúö óskast til -leigu,
20-30 fm, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma
552 8734. e.kl. 18. Siggi.____________
Reyklaust, reglusamt par óskar eftir að
taka á leigu priggja til fjögurra herb.
íbúð. Skilvísar greiðslur.
Uppl. í síma 567 4424 milli 19 og 21.
Traust fyrirtæki leitar eftir einbýlis- eða
raðhúsi á leigu fyrir framkvstj., helst í
Ártúns- eða Árbæjarhverfi, frá apr-
fl/maí ‘96. Uppl. í síma 567 8545._______
Óska eftir 4-5 herb. húsnæöi í Hafnarf.
Erum m/hús í Vestmeyjum til sölu/
leigu - leiguskipti. Skilv. gr. og góðri
umgengni heitið. S. 897 2897 (Rafn).
Óska eftir 4 herb. íbúö (efri hæð) í
Hafnarfirði. Svar sendist DV, merkt
„ÁS 5265“.
Atvinnuhúsnæði
200 fm skrifstofuhúsnæöi til leiqu í
Múlahverfi. Hagstæð leiga, fallegt hús-
næði. Upplýsingar í símum
581 2166 og 561 6655._________________
30-70 ferm pláss til leigu, allt eftir eigin
þörfum, í stóru rúmgóðu húsnæði,
hentugt fyrir bflaviðgerðir o.fl. Uppl. f
sfma 565 6111.________________________
Til leigu 45 fm í verslunarhúsi í aust-
urborginni, hentugt fyrir þjónustu,
verslun eða léttan iðnað. Upplýsingar í
sfma 557 3131._______________________
Óska eftir 250-500 m’ húsnæöi tll leigu
með góðum innkeyrsludyrum og niður-
föllum, til bifreiðaviðgerða. Uppl. í
síma 565 6140 eða 564 3471.
Óska eftir 50-60 m! húsnæöi á jaröhæö
(Reykjavík, Kópavogur, Garðabær),
undir léttan iðnað. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 60896.
4 Atvinna í boði
Góöir tekiumöguleikar - sími 565 3860.
Lærðu allt um neglur: Silki.
Fíberglassneglur. Naglaskraut.
Naglaskartgripir. Naglastyrking.
Önnumst einnig ásetningu.
Upplýsingar gefur Kolbrún.
Svarþjónusta DV, simi 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Hafnarfiöröur. Helmingshlutur í
vinsælíi hárgreiðslustofu með mikla
veltu til sölu. Svör sendist DV fyrir 19.
febr., merkt „Hár 96 5264“.___________
Hárgreiöslusveinn óskast á
hárgreiðslustofu í miðbænum,
æslalegt að geta unnið sjálfstætt. Uppl.
í síma 561 2122 eftir kl. 18.
Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa
frá kl. 13-18. Þarf að getabyrjað strax.
Upplýsingar á staðnum, fyrir hádegi,
Bjömsbakarí við Skúlagötu.____________
Starfskraftur óskast viö afgreiöslu í
bakarí og á kassa í Hagkaupi, Eiðis-
torgi. Um er að ræða heilsdagsstörf.
Uppl. gefur verslunarstjóri í síma 561
2000._________________________________
Óska eftir aö ráöa duglega og heiðarlega
manneskju til afgreiðslustarfa í sölu-
tumi frá kl. 9-13. Svör sendist DV, sem
fyrst, merkt „B-5263“.________________
Óskum eftir aö ráöa vélvirkja, bif-
vélavirkja eða mann vanan járnsmíði
og vinnuvélaviðgerðum. Uppl. á
skrifst. JVJ, Drangahrauni 10-12,
Hafnarf.
Barnagæsla
Óska eftir barnapíu, til að gæta 5 ára
stúlku á kvöldin. Uppl. 1 síma 551 7747.
£ Kennsla-námskeið
Aðstoð viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Ökukennsla
Ökukennarafélag Islands auglýsir:
Látið vinnubrögð
fagmannsins ráða ferðinni!
Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E,
s. 587 9516/896 0100. Visa/euro.
Þorvaldur Finnbogason, MMC
Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Toyota Carina E
’95, s. 554 0452, fars. 896 1911.
Sveinn Ingimarsson, VW Golf,
s. 551 7097, bílas. 896 3248.
Finnbogi Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068, bflas. 852 8323.
Valur Haraldsson, Nissan Sunny
SLX ‘94, s. 552 8852, 897 1298.
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda,
s. 554 0594, fars. 853 2060.
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir.
Fagmennska. Löng reynsla.
Árni H. Guðmundsson, Hyimdai
Sonata, s. 892 7021, 853 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subaru Legacy,
s. 892 0042, 852 0042,566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera,
s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Toyota touring 4wd„
s. 892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘95, s. 557 2940,852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94,
s. 565 2877, 854 5200, 894 5200.
551-4762. Lúövík Eiösson. 854-4444.
Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á
Huyndai Elantra. Ökuskóli og öll próf-
gögn. Euro/Visa greiðslukjör.__________
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv.
prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin
bið. S. 557 2493/852 0929.
K^~ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kL 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 6272.__________
Fjárhagserfiöleikar. Viðskfr. aðstoða ein-
stakl. og smærri rekstraraðila við fjár-
málin. Gemm einnig skattframtöl.
Fyrirgreiðslan ehf., s. 562 1350.
X? Einkamál
49 ára maður, hlýr, heimakær,
reglusamur, óskar kynna við góðlynda,
reglusama, þroskaða konu. Sveigjanleg
aldursmörk. Svör sendist DV, merkt
„V-Dagur 5266“, eða Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 61279.