Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1996, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1996, Page 8
8 FIMMTUDAGUR 21. MARS 1996 Útlönd Herskip nálgast Taívan Annar hópur herskipa Banda- ríkjamanna nálgaðist Taívan í mcrgim þrátt fyrir varnaðarorð Kínverja um harkaleg viðbrögð af þeirra hálfu, tveimur dögum fyrir forsetakosningar Taívana. Er floti Bandaríkjamanna sá stærsti í þessum heismhluta í tvo áratugi. Vöruðu Kínverjar við að Taívansund væri í „seil- ingarf|arlægð“ hernaðarvélar Alþýðuhersins sem gæti tortimt óvinaherskipum í eldhafi. Reuter Panasonic HiFi myndbandstæki HD600 Nicam HiFi stereo, 4 hausa Long Play, Super Drive, Clear view control, fjarstýringu, 2x Scart tengi ásamt þvi aö sýna allar aðgerðir á skjá. HD600 fékk 10 fyrir myndgæði, og var valið besta fjölskyldu- og heimablómyndbandstækið Tækið endurgreitt! Einn heppinn vlðskiptavlnur fær tækið endurgreittl Nelson Mandela býöur fyrrum eiginkonunni fébætur: Feginn að málinu skuli vera lokið - sagði forseti Suður-Afríku sem fær að halda eigum sínum óskertum Nelson Mandela, forseti Suður:Afr- íku, bauð fyrrum eiginkonu sinni, eyðsluklónni Winnie, fébætur í gær eftir að kröfu hennar um að fá helm- ing eigna hans, sem metnar eru á allt að 650 milljónir króna, var hafnað af rétti í Jóhannesarborg. Mandela fékk lögskilnað á þriðju- dag eftir 38 ára hjónaband með Winnie, sem hann sagði að hefði haldið fram hjá sér og valdið sér vandræðum og angist. . 10 leigumyndir frá VideohöUinni fylgja Panasonic myndbandstækjunuml k ró n u r 69.900, stgr. JAPISð BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI „Ég er feginn að málinu skuli vera lokið og ég harma að fyrrum eigin- kona min skuli ekki hafa fengist til að semja í góðu. Það hefði firrt okk- ur bæði og börn okkar miklum sárs- auka,“ sagði Mandela í yfirlýsingu sem lögfræðingar hans gerðu opin- bera. „Ég vona og treysti því að hún sé nú reiðubúin að vera sanngjörn, það getur aðeins verið henni til góða,“ sagði forsetinn og bætti við að hann hefði fyrirskipað lögfræðingum sín- um að bjóða henni fébætur, þótt hon- um bæri ekki lagaleg skylda til þess. Ekki var skýrt frá um hversu háa upphæð væri að tefla. Winnie fordæmdi skilnaðinn og sagði hann óréttiæti í anda þess sem tíðkaðist á tímum aðskilnaðarstefn- unnar og sagði að hún kynni að berj- Nelson Mandela fyrir utan réttarsalinn í Jóhannesarborg þar sem honum var veittur lögskilnaður frá Winnie. Símamynd Reuter ast gegn honum á æðstu dómstigum landsins. „Svo virðist sem eina leiðin fyrir mig til að fá sanngjarna málsmeðferð sé að skjóta málinu til stjórnarskrár- dómstólsins. Ég er að leita mér ráð- gjafar í því sambandi," sagði í yfir- lýsingu sem Winnie sendi frá sér. Kröfum hennar um helming af eig- um forsetans var vísað frá þar sem hvorki hún né lögfræðingar hennar komu í réttarsalinn. Winnie hafði rekið lögfræðing sinn á þriðjudag eft- ir að rétturinn hafnaði beiðni hennar um að málinu yrði frestað. Mandela sjálfur var heldur ekki í réttinum i gær þar sem hann sat ríkisstjórnar- fund á sama tíma en lögfræðingur hans var þar og fór fram á að kröfum Winnie yrði vísað frá. Reuter Bill Clinton: Afneitunarmúr tóbaksfram- leiðenda rofinn Bill Clinton forseti fagnaði því í gær, á reyklausum degi, að tó- baksframleiðendur skyldu hafa viðurkennt að reykingar geti valdið heilsufjóni. Sagði hann viðhorfsbreytingu framleiðend- anna fyrsta merki þess að múr afneitunar hefði verið rofinn. Tóbaksframleiðandinn Ligget varð í síðustu viku fyrsta tóbaks- fyrirtækið til að brjóta samstöðu tóbaksframleiðenda með því að leita sátta í fimm dómsmálum sem höfðuð höfðu verið gegn fyr- irtækinu. Þó tóbaksframleiðendur full- yrði stöðugt að nikótín sé ekki ávanabindandi hafa fjórir fyrr- um starfsmenn tóbaksframleið- enda, þar á meðal vísindamenn, sagt opinberlega að þær fullyrð- ingar séu rangar. Von er á frek- ari framburði í þá veru á næst- unni. Fjórmenningunum hefur verið stefnt til að bera vitni í rannsókn dómsmálaráðuneytisins á því hvort fulltrúar tóbaksframleið- enda hafi logið að rannsóknar- nefnd Bandaríkjaþings þegar þeir voru yfirheyrðir um vana- bindandi áhrif nikótíns. Viðhorfsbreytingin getur hjálpað hreyfingum gegn reyk- ingum í áralangri baráttu þeirra gegn tóbaksframleiðendum og sannfært kviðdómendur um að framleiðendur séu ábyrgir fyrir að fólk ánetjast tóbaki þar sem nikótín sé ávanabindandi. Reuter Gullteigur 4, 1. hæð s-enda, þingl. eig. Jón Elíasson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður sjómanna og Lífeyris- sjóður verslunarmanna, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 10.00. Rauðarárstígur 7, íbúð á 1. hæð t.h., merkt 0102, þingl. eig. Einar Óskars- son, gerðarbeiðandi Innheimtustofn- un sveitarfélaga, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 13.30. Stíflusel 5, hluti í íbúð á 2. hæð merkt 2-2, þingl. eig. Þorgrímur Kristjáns- son, gerðarbeiðandi Skarð hf. v/Bókaútg. Þjóðsögu, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 10.00. Hamraberg 20, þingl. eig. Kristín Magnadóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 10.00. Ránargata 2, íbúð í kjallara, þingl. eig. Jóhannes Jónsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 13.30. Reyrengi 2, íbúð á 2. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Katrín Björk Eyjólfsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykja- vík og tollstjórinn í Reykjavík, mánu- daginn 25. mars 1996 kl. 13.30. Strandasel 11, íbúð á 2. hæð, merkt 2- 3, þingl. eig. Arabella Eymundsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Strandasel 11, húsfélag, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 13.30. Suðurhólar 28, íbúð á 1. hæð, merkt 0102, þingl. eig. Bjöm Stefán Láms- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur verkamanna og Suðurhólar 28, húsfélag, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 13.30. Háberg 7, íbúð á 3. hæð, merkt 0303, þingl. eig. Halldór Ólafsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 10.00. Hjaltabakki 12, íbúð á 2. hæð f.m., þingl. eig. Tryggvi Bjamason og Hús- næðisnefnd Reykjavíkur, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, mánu- daginn 25. mars 1996 kl. 10.00. Seljabraut 36, 1. hæð t.h. og stæði nr. 7 í bílhúsi, þingl. eig. Pétur Kristjáns- son og Anna Linda Skúladóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins, Byggingarsjóður ríídsins, hús- bréfadeild, og Offsetþjónustan hf., mánudaginn 25. mars 1996 kl. 10.00. Skeiðarvogur 29, kjallaraíbúð og af- mörkuð lóðarafnot, þingl. eig. Magn- ús Ríkharðsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag- inn 25. mars 1996 kl. 13.30. Skeljagrandi 2, íbúð merkt 0201, þingl. eig. Hulda Björk Ingibergsdótt- ir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Páll Davíðsson, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 13.30. Tungusel 1, íbúð á 1. hæð, merkt 0102, þingl. eig. Guðný Helga Þór- hallsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 10.00. Tungusel 5, íbúð á 1. hæð, merkt 0102, þingl. eig. Ársæll Baldvinsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 13.30. Hofteigur 23, kjallari, þingl. eig. Erla Hannesdóttir, gerðarbeiðandi Lands- banki íslands, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 10.00. Hólastekkur 1, þingl. eig. Freyja Har- aldsdóttir, gerðarbeiðandi Lands- banki íslands, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 13.30. Vallarás 2, íbúð 05-03, þingl. eig. Ingi- björg Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður Kópavogs og Sparisjóður Mývetninga, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 10.00. Hringbraut 119, íbúð 04-10, þingl. eig. Vigfús G. Bjömsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudag- inn 25. mars 1996 kl. 10.00. Hús og spilda úr landi Laugabóls, Breiðafit, Mosfellsb., þingl. eig. Svan- hildur Svavarsdóttir, gerðarbeiðend- ur Búnaðarbanki íslands og Sam- vinnulífeyrissjóðurinn, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 10.00. Vesturás 23, þingl. eig. Baldur S. Þor- leifsson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsasmiðjan hf. og toll- stjórinn í Reykjavík, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 13.30. Skriðustekkur 19, þingl. eig. Andrés Sighvatsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 13.30. Skúlagata 61, þingl. eig. Stálhúsgögn hf., gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyr- issjóðurinn, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 10.00. Vesturberg 6, íbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Einar Marteinn Þórðarson og Helga Sigurðardóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríldsins og Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 13.30. Laugalækur 25, þingl. eig. Ólafur Ein- ar Jóhannsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 13.30. Snorrabraut 42, íb. t.h. á 1. h. ásamt 1/5 í geymslurisi m.m, þingl. eig. Jó- hanna Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudag- inn 25. mars 1996 kl. 10.00. Vesturhús 6, íbúð á efri hæð m.m. og tvö bílstæði framan við bílgeymslu, þingl. eig. Fjölritun Nóns hf., gerðar- beiðandi Haukur Harðarson, mánu- daginn 25. mars 1996 kl. 10.00. Víðidalur, hesthús, B-Tröð, þingl. eig. Ólafur Magnússon, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag- inn 25. mars 1996 kl. 10.00. Miklabraut 20, íbúð á 1. hæð m.m., þingl. eig. Tryggvi Ólafsson og Ásta Birna Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag- inn 25. mars 1996 kl. 13.30. Spilda úr landi Helgadals, Dalsbú, ásamt mannvirkjum/búnaði, þingl. eig. Dalsbú hf., gerðarbeiðandi Fram- kvæmdasjóður Islands, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 10.00. Njörvasund 23, hluti, þingl. eig. Sig- ríður Sveinsdóttir og Guðmundur Bjömsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsj. ríkisins, húsbréfadeild, og Bygg- ingarsjóður ríkisins, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 13.30. Stigahlíð 10, íbúð á 4. hæð t.h., þingl. eig. Steinunn Hannesdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag- inn 25. mars 1996 kl. 13.30. Völvufell 44, íbúð á 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Sigrún Amardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 13.30. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- _______irfarandi eignum._______ Bragagata 22, verslunarpláss á neðri hæð, 01-01, þingl. eig. Smári Guð- mundsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður Dags- br/Framsóknar og Póstur og sími, innheimta, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 10.00.________________ Dalsel 27, þingl. eig. Guðbjörg Helga- dóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands, Byggingarsjóður ríkis- ins, Gjaldheimtan í Reykjavík og ís- landsbanki hf. 526, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 10.00. Fífurimi 6, íbúð nr. 1 frá vinstri á 1. hæð, þingl. eig. Súsanna Ósk Sims, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 10.00.________________ Flugskóli og verksmiðjuhús á Reykja- víkurflugvelli, þingl. eig. Helgi Jóns- son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 13.30. Flúðasel 92, íbúð á 3. hæð t.h., þingl. eig. Jón Rafns Antonsson, gerðarbeið- endur Flúðasel 92, húsfélag, og Líf- eyrissjóður starfsm. ríkisins, mánu- daginn 25. mars 1996 kl. 13.30. Frostafold 3, íbúð 01-01, þingl. eig. Svala Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf., höfuðst. 500, mánu- daginn 25. mars 1996 kl. 10.00. Gróðrarstöðin Lambhaga v/Vestur- landsveg, þingl. eig. Hafberg Þóris- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins og Glomma Papp A/S, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 13.30. Grundarhús 18, íbúð á 1. hæð, 4. íbúð frá vinstri, þingl. eig. Karen Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna og Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 10.00. Grundarhús 22, íbúð á 1. hæð, 2. íbúð frá vinstri, þingl. eig. Ólafía Bjöms- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur verkamanna, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 10.00. Þingás 35, þingl. eig. Heba Hallsdótt- ir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, og Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 10.00. Þórsgata 23, íbúð 04-01, þingl. eig. Magnús Þór Jónsson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Gjald- heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 10.00._______________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Furubyggð 14, hluti, Mosfellsbæ, þingl. eig. Páll Júlíusson, gerðarbeið- endur Mosfellsbær og tollstjórinn í Reykjavík, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 11.00. Grensásvegur 5, 1/2 1. hæð austur- hluta og Grensásvegur 7, götuhæð í norðurenda ásamt öllum vélum og tækjum, þingl. eig. Þómnn Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóður, mánu- daginn 25. mars 1996 kl. 14.30. Holtsgata 9, þingl. eig. Halldóra Sól- veig Valgarðsdóttir og Sæmundur Aðalsteinsson, gerðarbeiðendur hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, Mikligarður hf. og Samvinnusjóður íslands hf., mánudaginn 25. mars 1996 kl. 15.00. Hæðargarður 30, íbúð á efri hæð, þingl. eig. Ásta Helgadóttir, gerðar- beiðendur Lánasjóður ísl. náms- manna og Lífeyrissjóður Dags- br/Framsóknar, mánudaginn 25. mars 1996 kl. 15.30. Ljósheimar 4, 1. hæð t.v., þingl. eig. Sigurður Benjamínsson, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki fslands, mánu- daginn 25. mars 1996 kl. 16.00. Markholt 17, Mosfellsbæ, þingl. eig. Þorsteinn Jónsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudag- inn 25. mars 1996 kl. 11.30.__ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.