Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1996, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1996, Síða 21
FIMMTUDAGUR 21. MARS 1996 33 Leikhús Fréttir LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIö KL. 20.00: HIÐ UÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð Bríetar Héðinsdóttur 4. sýn. fim. 21/3, blá kort gilda, fáeln sæti laus, 5. sýn. sud. 24/3, gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. fim. 28/3, græn kort gilda, fáein sæti laus. ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Lau. 23/3, fös. 29/3. Sýningum fer fækkandi. Stóra sviðið kl. 14.00 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sud. 24/3, sud. 31/3. Sýningum fer fækkandi. STÓRA SVIÖ KL. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Fös. 22/3, fáein sæti laus, sun 31/3. Þú kaupir einn miöa, færð tvo! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Lelkhópurinn Bandamenn sýna á Litla sviði AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson og leikhópinn. fim. 21/3 kl. 20.30, lau 23/3 kl. 17.00, sud,.24/3 kl. 17 þri. 26/3 kl. 20.30. Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Föd. 22/3, uppselt, laud. 23/3, uppselt. sud. 24/3 uppselt, mið. 27/3, örfá sæti laus, fös. 29/3, uppselt, lau. 30/3, fáein sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum. BAR PAR eftir Jim Cartwright Föd. 22/3, kl. 20.30, uppselt, laud. 23/3 kl. 23.00, fáein sæti laus, föst. 29/3, kl. 23.00, örfá sæti iaus, sud. 31/3, kl. 20.30, fáein sæti laus. Tónleikaröð LR á stóra sviðinu kl. 20.30 Þriðjud. 26/3, Graudualekór Langholtskirkju, Kór Öldutúnsskóla og Skólakór Kársness, Miðaverð 1.000. Fyrir börnin: Línu-bolir og Linupúsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum i sima 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Sýningar íslenski dansflokkurinn Föstud. 22.3. verður síðasta sýn- ing íslenska dansflokksins á „Þrenningu" í Islensku óperunni. Verkið „Þrenning" samanstendur af þremur sjálfstæðum verkum eftir þau Hlíf Svavarsdóttur, Láru Stef- ánsdóttur og Davids Hanratty Gre- enall. Listhár í Listhúsinu Nýlega var opnuð í Listhúsinu í Laugardal, Engjateigi 17-19, hár- snyrtistofan Listhár, sími 553-4466. Eigandi er Hildur Blumenstein. Hún lærði og starfaði á Salon Ritz og var síðan annar eigandi Hárlit- rófs. Liathár annast alla almenna hárþjónustu fyrir dömur og herra. Listhár er opið alla daga nema sunnudaga. Seyöisfjöröur: Hæsti löndunarstað- urinn á gjöfulli vertíö ÞJÓDLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIðlð KL. 20.00: TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 6. sýn. Id. 23/3, uppselt, 7. sýn. fid. 28/3, uppselt, 8. syn. sud. 31/3 kl. 20.00. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, uppselt, á morgun, uppselt, föd. 29/3, uppselt, 50. sýn. lau 30/3 uppselt. Dy Seyðisfirði: Júpíter sá færeyski landaði fyrst í vikunni rúmlega 1000 tonnum hjá SR-Mjöli. Skipið hefur verið hér á loðnuvertíðinni á þeirra vegum og flutt loðnu milli verksmiðjanna eft- ir því hvernig álagi hefur verið háttað hverju sinni á hverjum stað. SR-Mjöl hefur nú tekið á móti 64.500 tonnum en á sama degi í fyrravetur hafði verið landað þar 36.900 tonnum. Hér á Seyðisfírði hefur alls verið landað rúmlega 71.000 tonnum og þetta er orðin ein allra besta loðnuvertíðin. Vert er líka að hafa í huga að verðlag á framleiðslunni er óvenjulega hag- stætt. Enn eru skipin að veiðum fyrir vestan land og þó þær hafi gengið misjafnlega er síður en svo öllu lok- ið. Gunnar, verksmiðjustjóri hér, segist eiga von á því að til hans komi skip allra næstu daga og því ekki ástæða til að slá botninn í þetta að sinni. Hjólin eru ekki hætt að snúast. -JJ ÐV] R/lfll/UlfMftJ! fiw lHlTI I Iitl#19ÍItff KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Id. 23/3 kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 24/3 kl. 14.00, uppselt, sud. 24/3 kl. 17.00, nokkur sæti laus,ld. 30/3 kl. 14.00, uppselt, sud. 31/3 kl. 14.00, örfá sæti laus, 50. sýn. Id. 13/4 kl. 14.00, sud. 14/4kl. 14.00. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir ívan Menchell Ld. 32/3, uppselt, sud 24/3, laus sæti, fid. 28/3, uppselt, sud. 31/3, uppselt. SMÍÖAVERKSTÆðlð KL. 20.00: LEIGJANDINN eftir Simon Burke Id. 23/3, fid. 28/3 næst síðasta sýn„ sud. 31/3 síðasta sýning. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Gjafakort í leikhús - sígiid og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MlóASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Tilkynningar Sjóðurinn Þjóðhátíðargjöf Norðmanna Úthlutað hefur verið styrkjum þessa árs úr sjóðnum Þjóðhátíðar- gjöf Norðmanna. Norska Stórþingið samþykkti í tilefni ellefu alda af- mælis íslandsbyggðar 1974 að færa íslendingum eina milljón norskra króna að gjöf í ferðasjóð. Aðalfundur Tattooklúbbs íslands Aðalfundur Tattooklúbbs íslands verður haldinn í Kabaret, Austur- stræti, fimmtudaginn 28. mars kl. '20.00. Kosin verður ný stjórn og framtíð klúbbsins rædd. Norræn útvarpsleikhúss- verðlaun veitt í fyrsta sinn. Fyrir nokkru ákváðu útvarpsleik- húsin á Norðurlöndum að stofna til nýrra norrænna útvarpsleik- hússverðlauna sem verða aflient í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn nk. fostudag, 22. mars, í ABC-leikhús- inu í Kaupmannahöfn. [LHðHIRD®^ þjónusta allan Mynd úr Stræti - götu í litlum smábæ Stræti DV, Höfn: Leikfélag Hornafjarðar hefur að undanfórnu sýnt leikritið Stræti eft- ir Jim Cartwright í leikstjórn Guð- jóns Sigvaldasonar í Mánagarði. Leikstjórinn hefur nokkurs konar endaskipti á skipulagi sýningarinn- ar því áhorfendur sitja á sviðinu en athafnasvæði leikaranna er í saln- um. í Lancasterskíri á Englandi. DV-mynd Júlía á Höfn Stræti er þriðja leikritið sem Guðjón setur upp hjá Leikfélagi Hornafjarðar. Hin voru Þar sem Djöflaeyjan rís og Götuleikhúsið og það var á Hátíð á Höfn. Stefán Bald- ursson þjóðleikhússtjóri og Kolbrún Halldórsdóttir eru væntanleg hing- að til að sjá þessa uppsetningu á Stræti. Þau munu síðan ásamt Guð- rúnu Stephensen, sem situr með þeim í dómnefnd, velja eitt af leik- ritum áhugaleikfélaganna í landinu til sýningar í Þjóðleikhúsinu. Leikfélag Hornafjarðar varð fyrir valinu fyrir tveimur árum og sýndi Þar sem Djöflaeyjan rís í leikstjórn Guðjóns í Þjóðleikhúsinu. BRflUn RAFMAGNS- RAKVÉLAR 551-3010 'akarastofan lapparstíg x X STOFNUÐ 1918 ^ Rak R stgr. JAPISð BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI Panasonic hljómtækjasamstæða SC CH32 Samstæða með geislaspilara, kassettutæki, 80W. surround magnara, tónjafnara, útvarpi, hátölurum og fjarstýringu. Akranes: Hótelið til sölu eftir vatns- skemmdirnar DV, Akranesi: Nú er orðið ljóst að tjónið sem varð á Hótel Akranesi á dögunum, þegar heita- og kaldavatnslagnir gáfu sig, er á bilinu 12-15 milljón- ir króna. Aö sögn Halldórs Júlíus- sonar, veitingamanns hjá Veislu- eldhúsinu í Glæsibæ í Reykjavík og eiganda hótelsins á Akranesi, reiknar hann ekki með að fara út í að endurbyggja hótelið heldur muni hann auglýsa það til sölu í því ástandi sem það er nú. „Það er mjög hagstætt fyrir þá sem áhuga hafa á því að endur- byggja hótelið að kaupa það í því ástandi sem það er og ég veit um aðila sem hafa áhuga á því,“ sagöi Halldór. DÓ Verð aðeins 39,90 mín. Þú þarft aðeins eitt símtal í Kvikmyndasíma DV til að fá uppiýsingar um allar sýningar kvikmyndahúsanna t E33 KVIKMYNDAsMw

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.