Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1996, Síða 22
34
FIMMTUDAGUR 21. MARS 1996
Afmæli
Guðbjöm Jóhannesson
Guðbjörn Jóhannesson, fyrrv.
fangavörður, Austurbrún 4,
Reykjavík, er áttatíu og fimm ára
í dag.
Starfsferill
Guðbjöm fæddist í Skálmardal
í Múlasveit í Austur-Barðastrand-
arsýslu og ólst upp hjá fósturfor-
eldrum sínum á Svínanesi í Múla-
sveit og síðan í Kvígindisfirði.
Guðbjöm fór að heiman nítján
ára og stundaði þá ýmis störf til
sjávar og sveita, var við húsa-
smíðar í Reykjavík einn vetur,
vann við refarækt í nágrenni
Reykjavíkur og var siðan þrjú ár
í Kalmanstungu og á Þorgauts-
stöðum í Hvítársíðu við refarækt.
Guðbjörn flutti aftur til Reykja-
víkur 1940 og stundaði þar ýmis
almenn störf, var t.d. eitt sumar á
síld, vann hjá SVR í sjö ár og var
bóndi í Viðey og reyndar sá síð-
asti sem þar stundaði búskap.
Guðbjörn hóf síðan störf sem
fangavörður og starfaði við fanga-
vörslu við Skólavörðustíg 9 í tutt-
ugu og þrjú ár eða þar til hann lét
af störfum fyrir aldurs sakir.
Guðbjörn var trúnaðarmaður á
vinnustað er hann var fangavörð-
ur. Hann starfaði í BSRB og sat í
nefndum á vegum þess. Hann hef-
ur lengi haft áhuga á garðyrkju
og hefur stundað garðyrkjustörf í
tómstundum auk þess sem hann
starfaði við garðyrkju við Borgar-
spítalann og Arnarholt á Kjalar-
nesi eftir að hann hætti störfum
sem fangavörður. Þá starfaði
hann fyrir Gunnar og Hjördísi á
Vallá á Kjalamesi um skeið.
Fjölskylda
Guðbjörn kvæntist 31.3. 1951
Stefaníu Guðmundsdóttur, f. 3.10.
1927, húsmóður. Hún er dóttir
Guðmundar Gíslasonar, verka-
manns í Hafnariirði, og k.h., Guð-
rúnar Sigurðardóttur húsmóður.
Börn Guðbjörns og Stefaníu em
Ingigerður Guðbjörnsdóttir, f. 3.1.
1951, hjúkrunarfræðingur og ljós-
móðir í Reykjavík, en maður
hennar er Robert Bermann, dokt-
or í kennslufræðum, og eru börn
þeirra Kristína, og Davíð James;
Jóhannes Sæmundur Guðbjöms-
son, f. 5.9.1952, kennari í Reykja-
vík, kvæntur Brynju Blumenstein
kennara og eru börn þeirra Stef-
anía Björk og Björn Steinar; Guð-
mundur Guðbjömsson, f. 17.8.
1954, flokksstjóri hjá Pósti og
síma, búsettur í Kópavogi, kvænt-
ur Elísabetu Ólafsdóttur, starfs-
konu við barnaheimili, og eru
börn þeirra Pétur og Rakel; Skúli
Guðbjörnsson, f. 23.6. 1956, líffræð-
ingur, búsettur í Reykjavík,
kvæntur Sigrúnu Jóhannesdóttur
uppeldisfræðingi og eru dætur
þeirra Hildur og íris Stefanía.
Systkini Guðbjörns: Guðmund-
ína Ingibjörg Jóhannesdóttir, f.
4.7. 1900, nú látin, ljósmóðir í
Bergen, gift Harald Djurkabotn;
Haflfríður Jóhannesdóttir, f. 10.9.
1903, d. 11.10. 1988, húsmóðir á
ísafirði og síðar í Hafnarfirði;
Guðjóna Jóhannesdóttir, f. 8.9.
1904, nú látin, húsfreyja í Hafnar-
dal, á ísafirði og loks í Hafnar-
flröi, gift Jóni Katarínussyni;
Ólafur Helgi Jóhannesson, f. 20.9.
1907, nú látinn, sjómaður og
verkamaður á ísafirði og í Kópa-
vogi, kvæntur Ingibjörgu Árna-
dóttur; Auðunn Jóhannesson, f.
16.12.1908, húsgagnasmiður í
Reykjavík, kvæntirr Sigríði Sig-
urðardóttur; Ari Líndal Jóhannes-
son, f. 2.2.1910, nú látinn, verk-
stjóri hjá Flugfélagi íslands, bú-
settur á Akureyri og síðar í Kópa-
vogi, kvæntur Ásgerði Einarsdótt-
ur; Ólöf Jóhannesdóttir, f. 25.5.
1912, lengst af húsfreyja í Kvígind-
isfirði, gift Guðmundi Guðmunds-
syni bónda; Sigurður Jóhannes-
son, f. 3.10. 1914, múrarameistari í
Reykjavík, kvæntur Guðfríði Jó-
hannesdóttur; Guðmundur Jó-
hannesson, f. 3.10.1914, nú látinn,
málarameistari í Reykjavík,
kvæntur Margréti O. Jósepsdótt-
ur; Leópold Jóhannesson, f. 16.7.
1917, lengi verkstjóri hjá Vegagerð
ríkisins og síðar veitingamaður á
Hreðavatni, kvæntur Maríu
Magnúsdóttur og síðar Olgu Sig-
urðardóttur.
Fósturforeldrar Guðbjörns voru
Guðbjörn Jóhannesson.
Sæmundur Guðmundsson, f. 1.8.
1882, bóndi í Múlasveit í Austur-
Barðastrandarsýslu, og María
Einarsdóttir, f. 27.9. 1883, hús-
freyja.
Foreldrar Guðbjörns voru Jó-
hannes Guðmundsson, f. 6.1.1873,
d. 13.10.1951, bóndi og sjómaður í
Skálmardal og síðar verkstjóri í
Hnífsdal og á ísafirði, og k.h.,
Oddný Guðmundsdóttir, f. 25.7.
1875, húsfreyja.
Ásdís Guðbjörg Konráðsdóttir
Ásdís Guðbjörg Konráðsdóttir
verkstjóri, Suðurgötu 47, Hafn-
arfirði, er sextug í dag.
Starfsferill
Ásdís fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp. Hún lauk gagnfræða-
prófi frá Gagnfræðaskóla verk-
náms 1953.
Ásdís hefur verið starfsmaður
Hafnarfjarðarbæjar frá 1968. Hún
hefur haft umsjón með opnum
svæðum í bænum, ásamt
„blómarósum" bæjarins á sumrin.
Þá hefur hún á vetrum séð um
innkaup fyrir hannyrðakennslu i
öllum grunnskólum Hafnarfjarð-
ar.
90 ára
Þórunn Þórðardóttir,
Hrafnistu í Reykjavík.
85 ára
Gunnlaugur Snædal,
Brekkuseli 12, Reykjavík.
Marianne St. Ólafsson,
Kárastíg 9A, Reykjavík.
75 ára
Leifur Þorbjarnarson,
bókbindari frá Kirkjubæ í Vest-
mannaeyjum,
Espigerði 2,
Reykjavík.
Eiginkona hans
er Hulda Reyn-
hlið Jörunds-
dóttir húsmóðir.
Þau eru að
heiman.
Sigríður Jóns-
dóttir,
Stóragerði 4, Reykjavik.
70 ára
Sigurður Marteinsson,
Hrafnagilsstræti 25, Akureyri.
Ema Elíasdóttir,
Vogatungu 71, Kópavogi.
Ámi Sigurjónsson,
Víkurbraut 14, Mýrdalshreppi.
60 ára
Unnur Elísdóttir,
Birkihvammi 21, Kópavogi.
Guðmundur Stefán Jónsson,
Asdís hefur starfað mikið fyrir
Sjálfstæðisflokkinn í Hafnarfirði,
hefur verið í framboði og starfað í
hinum ýmsu nefndum bæjarins,
m.a. í barnaverndamefnd, gróður-
nefnd, byggingamefnd og um-
hverfisnefnd. Þá hefur hún setið í
stjórn Vorboðans og situr í stjórn
Bandalags kvenna í Hafnarfirði.
Fjölskylda
Ásdís giftist 8.12. 1955 Kristjáni
Hans Jónssyni, f. 27.4. 1927, fyrrv.
rennismiði á Keflavíkurflugvelli.
Hann er sonur Jóns Kristjáns
Guðmundar Kristjánssonar, sjó-
manns í Reykjavík sem fórst með
Goðafossi 1944, og k.h., Sólveigar
Móabarði 14B, Hafnarfirði.
Guðný Sigurðardóttir,
Miðgarði 7, Neskaupstað.
Jóhanna Dagmar Magnúsdótt-
ir,
Hlíðartúni 8, Höfn í Hornafirði.
Þóra Ingimarsdóttir,
Grófargili, Seyluhreppi.
Friðbjöm Jónsson,
Hlégerði 18, Kópavogi.
Ragnheiður Hjartardóttir,
Hringbraut 27, Hafnarfirði.
Guðmunda Rósa Helgadóttir,
Lágholti 12, Stykkishólmi.
50 ára___________________
Guðríður Ágústsdóttir,
Árbakka 7, Seyðisfirði.
Sigríður Friðfinnsdóttir,
Lerkilundi 38, Akureyri.
Heiðar Vildng Eiríksson,
Kringlunni 85, Reykjavik.
Amar Valgarðsson,
Grenimel 30, Reykjavík.
40 ára
Helga Erlingsdóttir,
Gaukshólum 2, Reykjavík.
Laufey Jónsdóttir,
Pollgötu 4, fsafirði.
Jóhanna Benediktsdóttir,
Hagaseli 15, Reykjavík.
Kristbjörg U. Grettisdóttir,
Boðaslóð 25, Vestmannaeyjum.
öm Ellertsson,
Háteigi 21B, Keflavík.
Viðar Viðarsson,
Suðurhúsum 5, Reykjavík.
Tryggvi Sigfússon,
Vesturvör 9, Kópavogi.
Jón Óttar Karlsson,
Fagrahjalla 64, Kópavogi.
Jónsdóttur húsmóður.
Böm Ásdísar og Kristjáns eru
Jón Konráð, f. 5.10.1954, búsettur
í Kópavogi; Sólveig, f. 22.3. 1956,
grunnskólakennari í Hafnarfirði,
gift Finni Óskarssyni húsasmíða-
meistara og eru börn þeirra Ás-
dís, f. 1984, Óskar Auðunn, f. 1987
Konráð Gauti, f. 1988, d. s.á, Sig-
rún, f. 1991, og Fanney Ösp, f.
1994; Sigríður, f. 22.5. 1957, þroska-
þjálfi og forstöðumaður í Hafnar-
firði, gift Birni Kristjáni Svavars-
syni, verkstjóra hjá Pósti og síma,
og em böm þeirra Kristján Ómar,
f. 1980, og Svava, f. 1983; Kristján
Rúnar, f. 19.11. 1958, umsjónar-
maður á St. Jósepsspítala, búsett-
ur í Hafnarfirði, kvæntur Katrínu
Sveinsdóttur, leiðbeinanda á leik-
skóla, og eru börn þeirra Hildur
Dís, f. 1983, og Svana Lovísa, f.
1986; Stella, f. 9.3. 1961, grunn-
skólakennari í Hafnarfirði, gift
Svavari Svavarssyni bankafull-
Hermann Helgi Hoffmann Pét-
ursson póstvarðstjóri, Njálsgötu
87, Reykjavík, er sextugur í dag.
Starfsferill
Hermann fæddist í Reykjavík
og ólst þar upp við almenna
verkamannavinnu á unglingsár-
unum. Hann lauk gagnfræða- og
landsprófi frá Gagnfræðaskóla
Vesturbæjar og Núpsskóla í Dýra-
firði, prófi frá Póst- og símaskól-
anum 1970 og stundaði málanám í
Málaskólanum Mími og hjá Náms-
flokkum Reykjavíkur.
Hermann stundaði vinnu hjá
Hamilton á Keflavíkurflugvelli,
við skóverslun Stefáns Gunnars-
sonar, starfrækti verslunina
Pollýönnu 1973-79, var einn af
stofnfélögum Byggingasamvinnu-
félagsins Framtaks 1957 og vann
við byggingu fyrsta tólf hæða
hússins sem reist var á íslandi,
hóf störf hjá Pósti og síma í árs-
byrjun 1958 sem bréfberi, varð
póstafgreiðslumaður 1967, yfirpó-
stafgreiðslumaður 1968, fulltrúi
þar 1976 og póstvarðstjóri 1981.
Fjölskylda
Systir Hermanns, sammæðra,
er Jónína Inga Hoffmann Harðar-
dóttir, skálds frá Hofi, Hjálmars-
trúa og eru börn þeirra Hákon, f.
1983, Yrsa, f. 1990, og Styrmir, f.
1992; Ragnar Frank, f. 1962, lands-
lagsarkitekt og starfsmaður Nátt-
úruvemdarráðs, búsettur í Hafn-
arfirði, kvæntur Ullu Rolf Peder-
sen landslagsarkitekt og eru dæt-
ur þeirra Anna, f. 1991 og íris, f.
1995.
Systkini Ásdísar: Guðbjörg, f.
21.11. 1922, d. 14.2. 1923; Ásta Hall-
dóra, f. 6.11. 1924, d. 24.4. 1944,
húsmóðir í Reykjavík; Árni Jón, f.
16.9. 1926, sjómaður í Reykjavík;
Sigríður, f. 15.11. 1928, d. 31.12.
1982, húsmóðir í Reykjavík; Jó-
hanna, f. 12.7. 1930^ húsmóðir í
Sandgerði; Eggert, f. 11.4. 1934,
bankastarfsmaður, búsettur í
Kópavogi; Rafn, f. 14.12. 1937, sjó-
maður í Kópavogi.
Fóstursystkini og systurbörn
Ásdísar eru Sigurður Konráð, f.
9.8. 1942, búsettur í Noregi; Ásta
Jóhanna, f. 23.2.1944, húsmóðir í
sonar, gift Sigfúsi Þorgrímssyni
og eiga þau fjóra syni.
Alsystkini Hermanns: Svein-
björg Svanbjört Lárskóg Péturs-
dóttir, f. 1937, gift Pétri Jónssyni
og eiga þau fimm syni; Gunnar
Lúðvíg Snæfeld Pétursson, f. 1941,
kvæntur Selmu Eyjólfsdóttur og
eiga þau þrjú börn; Sigurdís Birna
Hólm Pétursdóttir, f. 1945, ekkja,
og á hún tvær dætur.
Foreldrar Hermanns voru Pétur
Guðmundsson, f. 13.4. 1912, d. 19.5.
1985, bólstari, og Petrea Ingimars-
dóttir Hoffmann, f. 8.10. 1908, d.
8.5. 1990, húsmóðir.
Ætt
Pétur var sonur Guðmundar, b.
í Sænautaseli, Guðmundssonar, er
fór til Kanada, Þorlákssonar. Móð-
ir Guðmundar Guðmundssonar
var Petra Jónsdóttir.
Móðir Péturs var Jónína Sigríð-
ur Guðnadóttir frá Grunnavatni
Arnbjörnssonar.
Petrea Hoffmann var dóttir
Ingimars Péturs Hoffmann, tré-
smíðameistara og eins af stofnend-
um Völundar, bróður Kristjönu,
móður Karls, forstjóra Björnsbak-
arís. Hálfbróðir Ingimars var
Hans Jónsson, prestur á Stað í
Steingrímsfirði. Móðir Ingimars
var Elínborg Hoffmann Hansdótt-
Til hamingju með afmælið 21. mars
Hermann Helgi
Hoffmann Pétursson
Ásdís Guðbjörg Konráðsdóttir.
Hafnarfirði.
Foreldrar Ásdísar voru Konráð
Ámason, f. 2.2. 1902, d. 22.12. 1975,
frá Hrauni í Grindavík, og k.h.,
Sigríður Jónsdóttir, f. 1.9.1895, d.
27.6. 1957, húsfreyja.
Ásdís tekur á móti gestum í
Golfskálanum á Hvaleyri í Hafn-
arfirði fóstudaginn 22.3. kl. 20.00.
Hermann Helgi Hoffmann Péturs-
son.
ir, systir Mettu, ömmu Sturlaugs,
útgerðarmanns hjá Haraldi Böðv-
arssyni á Akranesi, föður Haralds,
knattspyrnukappa og fram-
kvæmdastjóra Haralds Böðvarson-
ar.
Móðir Petreu var Jónína Jóns-
dóttir, systir Odds, afa Óskars
Guðmundssonar blaðamanns.
Móðir Jónínu var Hólmfríður
Oddsdóttir, systir Þorláks, föður
Stefáns á Reykjum, og systir
Odds, afa Ellýjar Vilhjálms söng-
konu.
Hermann er á Flórída í Banda-
ríkjunum um þessar mundir.