Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1996, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 21. MARS 1996
35
I
n
Lalliog Lína
©1995 WM. HOEST ENTERPRISES. INC Duinbui.ð B* Kmg Fa.lui.t Si
'lloesfe
IZeiueR
va
Ég hef ekki áhyggjur, Helena...Lalli kemst yfir það.
DV Sviðsljós
Gafst upp á
drykkju Depps
Fyrirsætan
Kate Moss hef-;
ur verið mjög
öfunduð af
kærasta sín-
um, leikaran-
um Johnny
Depp. En nú
hefur hún sagt
honum upp og
vill ekkert hafa saman við hann
að sælda. Depp var víst orðinn erf-
iður í sambúð en að sögn mun
mikU drykkja hans hafa verið
dropinn sem fyllti mælinn.
Ringo dugleg-
ur að þéna
Ringo Starr er
duglegur að
þéna peninga
og þekktur
fyrir að gefa út
svimandi háa
reikninga.
Þannig kom
það engum á
óvart þegar
hann sendi japönsku djúsfyrir-
tæki 40 miUjóna króna reikning.
En margir fúrða sig kannski á að
mUljónimar fékk hann fyrir að
fara með eina stutta setningu í
auglýsingu.
Andlát
Þuríður Dalrós Hallbjömsdóttir and-
aöist á Hrafnistu, Reykjavík, 19. mars
sl.
Jarðarfarir
Oddný Þorsteinsdóttir frá Hofströnd
verður kvödd í kirkjunni i Ytri-Njarð-
vík fóstudaginn 22. mars kl. 13.
Guðrún Þórólfsdóttir frá EskUirði
' lést í Landspítalanum 14. mars. Jarð-
arfórin fer fram frá Eskifjarðarkirkju
laugardaginn 23. mars kl. 14.
I Hilmar Sæberg Björnsson skipstjóri,-
Suðurgötu 75, Hafnarfirði, lést á Sól-
vangi, Hafnarfirði, 15. mars. Jaröarfór-
in fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju
fóstudaginn 22. mars kl. 13.30.
Bjömúlfur Rúnar Ólafsson, Grund-
arási 1, sem lést þann 12. mars, verður
jarðsunginn frá HaUgrímskirkju fóstu-
daginn 22. mars kl. 15.
Ámý Sigurlaug Jóhannsdóttir, Hlíð-
arvegi 45, Siglufirði, verður jarðsungin
frá Siglufiarðarkirkju laugardaginn 23.
mars kl. 14.
Ragnhildur Óskarsdóttir, Róska, er
látin og verður kvödd í Dómkirkjunni í
Reykjavík föstudaginn 22. mars kl. 15.
Eyrún Guðmundsdóttir, Hamrahlíð
27, veröur jarðsungin frá Fossvogs-
( kirkju fóstudaginn 22. mars kl. 13.30.
Tómas Bjarnason, áður til heimilis í
Breiðumörk 5, Hveragerði, er andaðist
( á Ljósheimum, Selfossi, miðvikudaginn
13. mars sl„ verður jarðsunginn frá
Hveragerðiskirkju laugardaginn 23.
( mars kl. 14.
Panasonic
Ferðatæki RX DS2S
Ferðatæki með geislaspilara,
40W magnara, kassettutæki,
útvarpi m/stöðvaminni og
fiarstýringu.
BRAUTARHOLTI OQ KRINGLUNNI
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavlk: Lögreglan sími 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími
11100.
Seltjamarnes: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkviliö 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 15. til 21. mars, að báðum dög-
um meðtöldum, verða Apótek Austur-
bæjar, Háteigsvegi 1, sími 562 1044, og
Breiðholtsapótek, Álfabakka 23, sími
557 3390, opin til kl. 22. Sömu daga frá
kl. 22 til morguns annast Apótek Aust-
urbæjar næturvörslu.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
síma 551-8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opiö mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafharfiarðarapótek opiö mán.-fóstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til
skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100,
Hafnarfiörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og timapantanir í sima 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfiaþjónustu í sím-
svara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavlkur: Slysa- og
sjúkravakt er allan sólarhringinn sími
525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000)
Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtudagur21. mars
Uppþot í Hamborg
slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur,
Fossvogi sími 525-1000.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070.
Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í slma 552 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19, Bamadeild kl. 14-18,
aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspltalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspltalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er simi samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastrælti 74:
Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomul. Upplýsingar i sima 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafniöri Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud,- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud,- laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud.
kl. 15-19.
Sefiasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viökomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Spakmæli
Voldugastur er sá
sem hefur stjórn á
sjálfum sér.
Ók. höf.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið
opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard- sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16. .
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands: Opið laugardaga
og sunnudaga kl. 13-17 og eftir
samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud.
þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar i sima 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti
58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga
frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig
þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl.
20-23.
Póst og símamynjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opiö sunnud. og þriöjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Réykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðumes, sími 613536.
Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmanna-
eyjar, sími 481 1321.
Adamson
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames,
simi 562 1180. Kópavogur, simi 85 -
28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfi.,
sími 555 3445.
Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fostudaginn 22. mars
Vatnsbermn (20. jan.-18 febr.):
Fréttir verða til þess að breyta atburðarásinni hjá þér. Þú lít-
ur mun bjartari augum á framtíðina en verið hefur.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Ef þú ert tilbúinn að gera allt sjálfur skaltu ekki láta þér detta
í hug að neinn hafi neitt á móti því. Láttu ekki yfirkeyra þig.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Vertu viðbúinn því að endurmeta það sem þú hefur verið að
gera undanfarið. Hamingja einhvers veldur þér gleði.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Það sem reynist erfitt er það sem gerir að verkum aö þú
kannt að meta sjálfan þig. Þú þarft að taka ákvarðanir upp á
þitt eindæmi.
Tvíburarnir (21. maí-21. júnl):
Peningar gætu verið undirrót þeirra vandamála sem upp
koma í dag. Hugsaöu þig vel um áður en þú fiárfestir. Happa-
tölur eru 7, 16 og 32.
Krabbinn (22. júni-22. júlt):
Ekki láta orðróm hafa áhrif á þig þó að ffeistingin sé mikil.
Erfitt fólk gæti tekið of mikið af tíma þínum ef þú gætir ekki
að þér.
Ljónið (23. júlt-22. ágúst):
Hjálpsemi þín getur orðið einum of mikil. Ekki er ráðlegt að
gefa þeim ráð sem ekki vill þiggja þau. Dagurinn verður ekki
auðveldur, kvöldið verður mun skárra.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú þarft ekki að samþykkja allt sem aörir vilja. Stattu fast á
þínu, jafnvel þó þaö kosti að þú verður einn um þína skoðun.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ef þú byrjar ekki snemma á því sem gera þarf gætir þú lent
í tímaþröng. Einhver nálægt þér sýnir kæruleysi. Happatölur
eru 2, 21 og 35.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þér hættir til óþolinmæði og það hefur slæm áhrif á þá sem í
kringum þig eru. Þú skalt fara þínar eigin leiðir í dag.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú vinnur að áætlunum á félagslega sviðinu en þér gengur
ekki vel að fá fólk til að vinna meö þér. Þú færð áhugaverðar
fréttir.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ert mjög upptekinn af þínum eigin áhugamálum. Þú vinn-
ur að langtímaáætlun varðandi sjálfan þig. Þínir nánustu eru
uppörvandi.