Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1996, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1996, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 28. MARS 1996 3 I>v Fréttir Nauðgunarkæra: ’ Ekki tilefni til gæslu- 1 varðhalds Fallið hefur verið frá kröfu um gæsluvarðhald yfir fjórum mönnum sem kona á Egilsstöðum kærði fyrir nauðgun fyrr í þessari viku. Voru þrír mannanna í yfirheyrsl- um í einn sólarhring en var sleppt að því loknu í fyrrakvöld. Rannsókn málsins stendur enn enda hefur kæran ekki verið dregin til baka. Fólkið sem hér á í hlut er alit ungt og heimafólk á staðnum. -GK Akraborgin: Farþegum fækkar - bílum íjölgar DV, Akranesi: Nokkur fækkun varð á farþegum með Akraborginni á síðasta ári að sögn Helga Ibsen, framkvæmdastjóra ferjunnar, og er aðalástæðan fyrir því færri ferðir. Veður spilar þar nokkuð inn i. Hins vegar flutti Akraborgin 62.888 bíla 1995 og er það 1,4% aukn- ing milli ára. 1994 voru bílanir 62.000. Farþegar án bíla voru 61.574 í fyrra en voru 63.386 árið 1994. Meðaltal gangandi farþega á ferð á síðasta ári var 22,36 en 1994 var hlutfallið 22,76. Minnkun 2,85%. Heildarfarþegafjöldi bæði með bíla og gangandi var 218.794 árið 1995 en voru 218.386 árið 1994. Fjölgun 0,19% -DÓ Iveco EuroTech . DV-mynd GS ístraktor: Sýna nýjan Iveco Fram að helgi heldur ístraktor hf. sýningu á Iveco bílum í nýju húsnæði umboðsins að Smiðsbúð 2 í Garðabæ. Þungamiöja sýningarinnar er Iveco EuroTech, 10 hjóla trukkur með drifi á tveimur hásingum - valinn vörubíll ársins 1993. Þessi bíll er fáanlegur með fullkominni hálfsjálfskiptingu og er auk þess afar spaneytin. Einnig er til sýnis Iveco EuroC- argo, vöru/sendibíll fyrir 6-17 tonna heildarþunga, svo og Iveco Daily sendibíll með háþekju og Iveco Daily aldrifsbíll. Sýningin er opin fimmtudag og fostudag kl. 8-18, en lýkur á laugardag og þá er opin 10-16. (DeLonghi) INNBYGGINGAROFNAR hvítir - svartir - spegill - stál HELLUBORÐ venjuleg - keramik - gas þú getur gert REYFARAKAUP Allt að afsláttur (PaUmghl) . fyrsta flokks frá /?omx HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 Enn einu sinni slær aiu/a í gegn með ævintýralegu tilboði á enn öflugri hljómtækjum í tilefni ferminganna er boðinn sérstakur 10.000 kr. afsláttur af þessum einstöku tækjum. NÚ kr. 3®n900stgr. NÚ kr. stgr. aiiua NSX-V8 84 vött Þessi 49.900 kr. stæða er nú boðin á sérstöku tilboðsverði, Fullkominn geislaspilari, tónjafnari með rokk/popp/djass, karaoke kerfi með radddeyfi, super bassi, útvarp með 32 stöðva minni, tvöfalt segulband, klukka/timer, fjarstýring. aiiua NSX-V30 90 vött Þessi 59.900 kr. stæða er nú boðin á sérstöku tilboðsverði. 3 diska geislaspilari, útvarp með 32 stöðva minni, tvöfalt segulband, tónjafnari með rokk/popp/klassík, super T-bassi, hátalarar, fjarstýring. NÚ kr.59.900 stgr. aiu/a NSX-V50 130 vött Þessi 69.900 kr. stæða er nú á sérstöku tilboðsverði. 3 diska geislaspilari, Front Surround hátalarar, 3S hljómkerfi, 7 banda tónjafnari með rokk/popp/klassík, útvarp með 32 stöðva minni, super T-bassi, karaoke kerfi með radddeyfi, tvöfalt segulband, segulvarðir hátalarar, fjarstýring. NÚ kr. ©ðaðOO stgr. ailUB NSX-V70 250 vött Þessi 79.900 kr. stæða er nú á sérstöku tilboðsverði. 3 diska geislaspilari, Front Surround hátalarar, DSP hljómkerfi, 9 banda tónjafnari með rokk/popp/klassík, útvarp með 32 stöðva minni, super T-bassi, BBE hljómkerfi, karaoke kerfi með radd- deyfi og digital echo, tvöfalt segulband, segulvarðir hátalarar, fjarstýring. Það er ekki spurning um yfirburði, heldur hversu mikla yfirburði sum hljómtæki hafa framyfir önnur Ármúla 38 (Selmúlamegin), 108 Reykjavík Sími 553 1133 • Fax 588 4099

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.