Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1996, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1996, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 28. MARS 1996 33 Fréttir Leikhús Tapað fundið Stelpuhjól Nýlegt gíra stelpuhjól, bleikt og gult, fannst í október-nóvember rétt hjá Grandaskóla. Uppl. gefur Elsa í síma 552-5536 eftir kl. 17. Tilkynningar Félag kennara á eftirlaunum Söngæfmg í dag, fimmtudag 28. mars, kl. 15.00 og leshringur kl. 16.50. Laugardaginn 30. mars er skemmtifundur kl. 14.00. Unglingamót '96 Úrslit í hinni árlegu unglingamódel- keppni á vegum Módel ’79 fer fram í Tunglinu í kvöld, fimmtudaginn 28. mars. Þaö voru á annað hundrað keppendur sem skráðu sig í keppn- ina. Kynnir kvöldsins verður Jó- hann G. Jóhannsson leikari úr Hár- inu. Húsið verður opnað kl. 20.00. Miðaverð kr. 700. Kvenfélagið Hringurinn er með sinn árlega páskabasar fóstudaginn 29. og laugardaginn 30. mars í Kringlunni. íþróttasamband fatlaðra Nýlega færði Hans Petersen hf. íþróttasambandi fatlaðra styrk að upphæð 474.225 kr. Þetta er hluti ágóða af jólakortum sem verslanir Hans Petersen hf. seldu fyrir jólin 1995. Þessi ágóði hefur á undanfórn- um árum runnið til hinna ýmsu góðgerðarmála en í ár ákvað fyrir- tækið að ágóðinn rynni til íþrótta- sambands fatlaðra til uppbyggingar íþróttastarfs fatlaðra hér á landi. Listhár í Listhúsinu Nýlega var opnuð í Listhúsinu í Laugardal, Engjateigi 17-19, hár- snyrtistofan Listhár, sími 553-4466. Éigandi er Hildur Blumenstein. Hún lærði og starfaði á Salon Ritz og var síðan annar eigandi Hárlit- rófs. Listhár annast alla almenna hárþjónustu fyrir dömur og herra. Listhár er opið alla daga nema sunnudaga. Yfirmaður Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkurborga: Gerður G. ráðin Borgarstjórn Reykjavíkur sam- þykkti á síðasta fundi sínum að ráða Gerði G. Óskarsdóttur yfir- mann hinnar nýju Fræðslumið- stöðvar Reykjavíkurborgar en stofnunin mun hafa yfirstjórn grunnskólamála þegar grunnskól- ar færast yfir til sveitarfélaga þann 1. ágúst nk. Gerður G. Óskarsdóttir er nú kennslustjóri í kennslufræðum við Háskóla íslands en hefur áður starfað sem ráðgjafi menntamála- ráðherra um stefnumörkun í kennslumálum á öllum skólastig- um. Þá hefur hún verið kennari og skólastjóri við grunn- og fram- haldsskóla. Gerður hefur doktorspróf í stjórn og skipulagi menntamála og skólastarfs frá UCLA háskóla í Berkeley í Kaliforníu. Þá hefur hún meistaragráðu í kennslufræð- um frá Bostonháskóla og BA próf í landafræði og þýsku frá Háskóla íslands. Alls sóttu 14 um stöðuna. Á myndinni veitir Camilla Th. Hallgrímsson (t.v.), varaformaður ÍF, styrknum viðtöku úr hendi Guðrúnar Eyjólfsdóttir (t.h.), sölustjóra hjá Hans Petersen hf. Með þeim á myndinni er Olafur Eiríksson, einn af ólympíuförum fatlaðra á leikana í Atlanta 1996. Ný snyrtistofa Nýlega var opnuð snyrtistofa í List- húsinu í Laugardal, Snyrtistudio Palma & RVB, Engjateigi 19. Eig- endur snyrtistofunnar eru Elísabet Katrín Jósefsdóttir og Erla Gunn- arsdóttir. Þær vinna eingöngu með RVB snyrtivörur frá Ítalíu sem eru unnar úr náttúrulegum efnum og of- næmisprófaðar. Snyrtistofan Ásýnd Kolbrún Kristjánsdóttir hefur nú tekið að fullu við rekstri snyrtistof- unnar Ásýnd, Starmýri,- sími 588- 7550. Kolbrún hefur starfað á Ásýnd síðastliðin 7 ár. Safnaðarstarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14.00-17.00. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Dav- íðssálmar lesnir og skýrðir. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Grensáskirkja: Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14.00. Biblíulestur, bænastund, kaffiveitingar. Sr. Hall- dór S. Gröndal. Hallgrímskirkja: Kyrrðarstund með lestri Passíusálma kl. 12.15. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja: Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.00. Kvöldsöngur með taizé-tón- list kl. 21.00. Kyrrð, íhugun, endur- næring. Allir hjartanlega velkomn- ir. Keflavíkurkirkja: Kirkjulundur Keflavík. Biblíulestur í dag kl. 17.30- 18.30. Langholtskirkja: Vinafundur kl. 14.00. Samvera þar sem aldraðir ræða trú og líf. Aftansöngur kl. 18.00. Lestur Passíusálma fram að páskum. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12.00. Orgelleikur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur málsverður í safn- aðarheimilinu að stundinni lokinni. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Seltjarnarneskirkja: Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Hamraborg 10, 0101, þingl. kaup- samningshafi H.J. teiknistofa, gerðar- beiðandi Landsbanki fslands, mánu- daginn 1. apríl 1996 kl. 14.30. Hesthús í Vatnsendalandi v/Kjóa- velli 14B, þingl. eig. S.H. Verktakar hf., gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafn- arfjarðar, mánudaginn 1. apríl 1996 kl. 13.45.___________________ Hlíðarhjalli 66,0301, þingl. eig. Smári Hlöðversson, gerðarbeiðandi Helga Gunnarsdóttir, mánudaginn 1. apríl 1996 kl. 15.15.______________ Hlíðarhjalli 67,0201, þingl. eig. Krist- ín Bima Angantýsdóttir, gerðarbeið- andi Bæjarsjóður Kópavogs, mánu- daginn 1. apríl 1996 kl. 15.30. Litlavör 1, þingl. eig. Vífill ehf., gerð- arbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar ríkisins, þriðjudaginn 2. apríl 1996 kl. 14.00.________ SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI t Elskuleg móðir okkar, tengda móðir, amma og langamma, ELÍN GUÐMUNDSDÓTTIR trá Stafholtsveggjum, andaðist á Sjúkrahúsi Akraness sunnudaginn 24. mars. Sólvegi Árnadóttir Ágústa Árnadóttir . Davið Árnason Guðjón Árnason Guðmundur Árnason Magga Hrönn Árnadóttir Guðbjörg Magnúsdóttir SumarrósArnadóttir Reynir Árnason Rúnar Árnason Jón Elís Sæmundsson Hlynur Þórðarson Guðmundína Jóhannsdóttir Ingibjörg Hargrave Margrét Ingadóttir Jón Emilsson Páll Sigurðsson Guðbjörg Ólafsdóttir Erla Einarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ KL. 20.00: HIÐ UÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð Bríetar Héðinsdóttur 6. sýn. fim. 28/3, græn kort gilda, fáein sæti laus 7. sýn. Id. 30/3, hvít kort gilda, örfá sæti laus, 8. sýn. laud. 20/4, brún kort gilda. ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Fös. 29/3, föd. 19/4. Sýnlngum fer fækkandi. Stóra sviðið kl. 14.00 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sud. 31/3, sud.14/4. Einungis 4 sýn. eftir. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Sun 31/3., laud. 13/4. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Leikhöpurinn Bandamenn sýna á Litla sviðl AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson og leikhópinn. Fid. 28/3 kl. 20.30, fáein sæti laus, Id. 30/3 kl. 17.00, Id. 30/3, kl. 20.00, sud. 31/3, kl. 17.00. Einungis þessar sýningar eftir! Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviöi kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Fös. 29/3, uppselt, lau. 30/3, kl. 23.00, uppselt, sud. 31/3, örfá sæti laus, fid. 11/4, fös. 12/4, örfá sæti laus, Id. 13/4, örfá sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum. BAR PAR eftir Jim Cartwrjght Föst. 29/3, kl. 23.00, örfá sæti laus, sud. 31/3, kl. 20.30, örfá sæti laus, fös. 12/4, uppselt, Id. 13/4, fáein sætl laus. Tónleikaröð LR á stóra sviðinu kl. 20.30 Þrid. 2/4. Caput - hópurinn. Saga dátans eftir Igor Stravinsky. miðaverð kr. 800. Höfundasmiðja LR laugardaginn 30/3 kl. 16.00. Bragi Ólafsson: Spurning um orðalag - leikrit um auglýsingagerð og vináttu. Miðaverð kr. 500. Fyrir börnin: Línu-bolir og Linupúsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13-17, auk pess er tekið á móti miðapöntunum i sima 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. sýnir í Tjarnarbíói sa kamálaleikinn PÁSKAHRET eftir Árna Hjartarson, leikstjóri Hávar Sigurjónsson. Frumsýning föd. 29. mars 2. sýn. sund. 1. apríl 3. sýning miðd. 3. apríl 4. sýn. föd. 12. apríl 5. sýn. fid. 18. apríl Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasala opnuð kl. 19.00 sýningardaga. Miðasölusími 5512525, símsvari altan sólarhringinn. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 7. sýn. í kvöld, uppselt, 8. sýn. sud. 31/3 kl. 20.00. nokkur sæti laus, 9. sýn. föd. 12/4,10. sýn. sud. 14/4. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun, uppselt, 50. sýn. lau 30/3 uppselt, fid. 11/4, Id. 13/4, uppselt, fid. 18/4, föd. 19/4, uppselt. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 30/3 kl. 14.00, uppselt, sud. 31/3 kl. 14.00, uppselt, 50. sýn. Id. 13/4 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 14/4 kl. 14.00., nokkur sæti laus, Id. 20/4, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 21/4, kl. 14.00, sud. 21/4, kl. 17.00. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir ívan Menchell Fid. 28/3, uppselt, sud. 31/3, uppselt, föd. 12/4, uppselt, sud. 14/4, Id. 20/4, sud. 21/4. SMÍÐAVERKSTÆÐIO KL. 20.00: LEIGJANDINN eftir Simon Burke f kvöld, næstsíðasta sýn., sud. 31/3, síðasta sýning. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Gjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Smá- auglýsingar OPIÐ Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 Sunnudaga kl. 16-22 • • • • • Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum Panasonic Ferðatæki RX DS1S Ferðatæki með geislaspilara, 40W magnara, kassettutæki, og útvarpi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.