Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1996, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 28. MARS 1996 35 DV Sviðsljós Heim að hugsa um börnin Susan Sar- andon rauk ekki til vinnu eftir afhendingu óskarsverð- launanna eins og flestir leikaranna heldur fór hún heim að huga að börnum sínum fjórum sem hún á með sambýlismanni sínum, Tim Robbins. Hún vinnur ekki að neinum myndum í augnablikinu en fær væntanlega ekki að vera lengi í friði. Reeve hlaðinn verkefnum Christopher Reeve, sem bundinn er við hjólastól eftir að hafa lamast frá hálsi, hefur meira en nóg að gera. Dag- bókin hans er þéttskrifuð fram í tímann en hann hefur verið iðinn við að koma fram á fundum og góðgerð- arsamkomum. Hann hefur ernnig talað inn á heimildar- mynd og mun á næstunni tala inn á teiknimynd um Camelot riddara. Andlát Þröstur Jónsson lést í Landspítal- anum 21. mars. Útforin hefur farið fram í kyrrþey. Sigríður Guðlaugsdóttir frá Bjarnalandi, Skagaströnd, lést í Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 25. mars. Jarðarförin fer fram frá Hóla- neskirkju á Skagaströnd laugardag- inn 30. mars. Jóna Margrét Sveinsdóttir, Hamraborg 16, Kópavogi, lést á heimili sínu 16. mars. Jarðarforin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Elín Guðmundsdóttir frá Staf- holtsveggjum lést í Sjúkrahúsi Akraness sunnudaginn 24. mars. Jarðarfarir Guðrún Ásbjömsdóttir, Ölduslóð 21, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju fostudaginn 29. mars kl. 13.30. Sigríður M. Jóhannesdóttir, áður til heimilis í Áiftröð 5, Kópavogi, verður jarðsungin frá Kópavogskirkju fostu- daginn 29. mars kl. 13.30. Útför Eiríks Sveinssonar frá Miklaholti, Biskupstungum, fer fram frá Skálholtskirkkju laugar- daginn 30. mars kl. 14.00. Jarðsett verður frá Torfastaðakirkju. Magnús Björvin Jónsson, Öldu- granda 3, Reykjavik, verður jarð- sunginn Trá Fríkirkjunni fóstudag- inn 29. mars kl. 13.30. Grettir Lárusson bifvélavirki, Súlunesi 20, Garðabæ, verður jarð- sunginn frá Garðakirkju fostudag- inn 29. mars kl. 13.30. Ingigerður Sigmundsdóttir, Birki- teigi 4, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju fostudaginn 29. mars kl. 13.30. Ómar Emilsson, sem andaðist á Staten Island 16. mars, verður kvaddur frá Keflavíkurkirkju laug- ardaginn 30. mars kl. 13.30. Útfór Sigriðar Jóhönnu Ásgeirs- dóttur, áður til heimilis í Fýlshólum 11, Reykjavík, fer fram frá Fossvogs- kirkju fóstudaginn 29. mars kl. 13.30. Útför Guðbjargar Jónsdótur, Hrafnistu, Reykjavík, fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík fóstudag- inn 29. mars kl. 10.30. Guðrún (Dúna) Þórðardóttir verð ur jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 29. mars kl. 15.00. Sigurbjörg Pétursdóttir, dvalar- ^“’milinu Hlíð, Akureyri, verður ■ngin frá Akureyrarkirkju ginn 29. mars kl. 10.30. Lalli og Lína ©199S WM MOEST ENTERPRISES. INC OillMButM By Kinfl FMMM SynO.C»l» Það var gott að við keyptum skutbíl. Slökkvilið - Lögregla Reykjavlk: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkviliö s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreiö 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 22. til 28. mars, að báðum dög- um meðtöldum, verða Ingólfsapótek, Kringlunni, sími 568-9970, og Hraun- bergsapótek, Hraunbergi 4, efra Breið- holti, sími 557-490, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Ing- ólfsapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjaröarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnames: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals i Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 28. mars Vestur-íslenskum vís- indamanni sýndur mikill sómi slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geödeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekiö á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opiö mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tima. Spakmæli Reynsla byggist á styrkleika, ekki varan- leika. Thomas Hardy Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn fslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmanna- eyjar, sími 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnames, sími 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa • að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 29. mars Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú lætur hugann reika og hugleiðir alls kyns mál sem þú hef- ur ekki gefið þér tíma fyrir að undanfornu. Þú skalt gæta hófs. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þú ert mjög gefinn fyrir aö hjálpa fólki en einhver gæti reynt að misnota það. Taktu ekki meira að þér en þú ræöur við. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú getur komist hjá misskilningi ef þú reynir að sjá fyrir um viðbrögð fólks. Ekki vera of kumpánlegur við þá sem taka sjálfa sig of alvarlega. Nautið (20. april-20. mai): Uppástungur um samvinnu falla í grýttan jarðveg enda á best við þig að vinna í einrúmi. Kvöldið verður skemmtilegt. Happatölur eru 9,17 og 28. Tvíburarnir (21. maí-21. jUní): Þér berst tilboð um að taka þátt í fifldjörfu uppátæki. Áður en þú tekur ákvörðun skaltu hugleiða hvaða áhrif hún gæti haft á þína nánustu. Krabbinn (22. jUni-22. jUli): Dagurinn byrjar rólega en það færist heldur betur fjör í leik- inn er líöur á daginn. Þú þarft að gæta þín vel ef þú ert að kaupa eitthvað eða selja. Ljónið (23. jUlí-22. ágUst): Falleg framkoma þín aflar þér trausts og einhverjir treysta á þig. Haltu þig frá vafasömum atburöum í kvöld. Happatölur eru 8, 21 og 26. Meyjan (23. ágUst-22. sept.): Reyndu að kom þér upp einhverjum varasjóði. Mjög líklegt er að þú þurfir að grípa til hans á næstunni. Vinur þinn á við vandamál að etja. / Vogin (23. sept.-23. okt.): Gættu þess að taka rétt á málum sem leysa þarf. Kvöldið verö- ur einkar skemmtilegt og full ástæða til að ætla að þú skemmtir þér konunglega. Sporðdrckinn (24. okt.-21. nóv.): Gættu vel að smáatriðum, sérstaklega ef um bréfaskriftir er að ræöa. Rétt er að sinna fjölskyldunni vel. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Rómantíkin blómstrar um þessar mundir og nú er góður tími til að treysta á náin sambönd. Ekki er eins hagstætt að eiga i stórvægilegum viðskiptum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hvílist ekki nóg og þér gengur illa aö einbeita þér. Sem betur fer tekst þér að gleyma öllum leiðindum og áhyggjum i góðra vina hópi í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.