Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1996, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1996, Blaðsíða 18
30 FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1996 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Þýskur Escort, árg. ‘87, til sölu, nýskoðaður ‘97. Verð 180-200 þús. Uppl. í síma 897 2506 fyrir kl. 20 næstu daga. Mazda 323 ‘86 til sölu, ekinn 122 þús km. Verð 160 þús. staðgreitt. Upplýsingar í slma 845 0110 símboði. Mazda 929, árg. ‘82, til sölu, nýtt lakk Verð 100 þús. Upplýsingar í síma 564 1619 eftir kl. 19. ^ BMW Til sölu BMW 316, árg. ‘82, þokkalegt útlit og ágæt vél. Verð 70 þús. Uppl. í síma 565 0209 eftir kl. 18. Ford Ford Taunus til sölu, árg. ‘81, á númerum, vantar smálagfæringar. Verðtilboð. Uppl. í síma 564 3544. Skoda Skoda Favorit, árg. ‘91, til sölu, einnig Mercury Topaz, árg. '85. Uppíýsingar í síma 588 1469. Toyota Toyota Tercel RV special 4x4, árg. ‘88, ek. 140 þús., blágrár, rafdr. topplúga, aukadekk á felgum. Uppítaka mögid. Toppeintak. S. 568 3152 og 853 8102. VOI.VO Volvo Tii sölu Volvo 240 DL, árg. ‘86, beinskiptur, vökvastýri, ekinn 130.000 km. Skipti á ódýrari koma til greina. Upplýsingar í síma 557 6943. Bryndís. Jeppar Toyota extra cab V6 ‘90 til sölu, 38* dekk, læsingar, hiutföll, auka- tankur, opið aftur í skúffu, leitarljós o.m.fl. Símar 587 1025 og 897 5333. Tveir Lapplanderjeppar ‘81 til sölu sam- an á 250 þús. staogreitt. Upplýsingar í síma 5511831 (símsvari). Vinnuvélar Ferguson 60 HX, árg. ‘91, með fylgihlut- um, til sölu. Uppl. í síma 551 2600 eða 552 1750. St Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar. Veltibúnaður og fylgihlutir. Lyftaraleiga. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Lyftu þér upp og fáöu þér snúning. Eigum til á Iager nýja og notaða Toyota rafmagns- og dísillyftara. Kaup snúninga og hliðarfærslur. Einnig NH handlyftitæki á góðu verði. Kraftvélar hf., s. 563 4500. m Húsnæði 1 boði 2 herbergja íbúö viö Dúfnahóla meö glæsilegu útsýni, sófasett, sófaborð og eldhúsborð getur fylgt. Laus strax. Verð 38.000 pr. mán. Svör sendist DV fyrir kl. 16 á fóstudag, merkt „D-5507. 2ja herbergja 60 m2 góö íbúö á 2. hæö, v/Rekagranda til leigu. Leigist á 35 þús. á mán. Suðursvalir. Nýstandsett, laus strax. Uppl. í síma 553 2126. Hafnarfjöröur. Stórt og gott herbergi til leigu við Dalshraun. Góð eldhús- og hreinlætisaðstaða. Góð umgengni skilyrði. Uppl. í síma 555 1296 e.kí. 16. Herbergi til leigu, með aðgangi að eld- húsi, baói, þvottaaðstöðu og setustofu með sjónvarpi. Reglusemi áskilin. Strætisvagnar í allar áttir. S. 551 3550. Herbergi í miöbænum til leigu, eldhús og baoherbergi tilheyrandi. Keglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 551 5222 milli kl. 10 og 18. Rúmgóö 3 herb. íbúö í Engihjalla, Kópavogi, til leigu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61170 eða svar sendist DV, merkt „Engi 5495. Sjálfboöaliöinn, búslóöaflutninaar. 2 menn á bíl (stór bíll m/íyftu) og þú borgar einfalt taxtaverð. S. 852 2074 eða 567 4046. Búslóðageymsla Olivers. 2ja herbergja íbúö til leigu í hverfi 104, reglusemi algjört skilyrði, laus strax. Uppl. í síma 557 9059. 70 fm, 2 herberaja íbúö í kjallara við Efstahjalla til leigu. Upplýsignar í síma 554 3545. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Pverholti 11, síminn er 550 5000. 3 herbergja íbúö til leigu í Grafarvogi. Upplýsingar í síma 551 0153. fg Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbuðina þlna á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3,2. hæð, s. 511 2700. Hjón meö 16 ára stúlku óska eftir 4 herbergja íbúð, raðhúsi eða einbýlis- húsi með góðum bílskúr á höfuðborg- arsvæðinu til leigu í allt að 2 ár. Góðri umgengni og reglusemi heitið ásamt skilvísum greiðslum. Upplýsingar síma 5641008 eða 564 1017. Mjög traustur aöili leitar aö einbýli, helst í Mosfellsbæ eða -sveit, í a.m.k. eitt ár. Verðhugmynd 50 þús. Allar tryggingar f. hendi. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60972. 3-4 herbergja íbúö óskast, helst í Breiðholti, sem fyrst. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Upp- lýsingar í síma 557 7879 eða 897 2363. 4ra herbergja ibúö óskast á svæði 108, 105 eða 101. 3 mánaða fyrirfram- greiðsla. Hef meðmæli. Uppl. í síma 421 5121. Hjón m/3 börn óska eftir snyrtilegri 4-5 herb. íbúð, helst í hverfi 104, í ca 2-3 ár. Algjör reglusemi og öruggar leigu- greiðslur. S. 568 3407 eða 894 3099. Trausta leigjendur vantar 4-5 herbergja íbúð miðsvæðis í Reykjavík fyrir 1. maí. Upplýsingar í síma 552 9518 e.kl. 20. Hjalti. Áreiöanlegir og snyrtilegir leigiendur óska eftir 3-4 herbergja íbúð. Ef þú hefur rétta húsnæðið þá vinsamlega hafðu samband í síma 555 3663. 3ja herbergja íbúö óskast til leigu strax. Er reglusöm og áreiðanlegum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 565 1364. Kennari óskar eftir einstaklingsíbúö í miðbænum. Reglusemi. Upplysingar í síma 551 5068. Ungt par með bam óskar eftir 3-4 her- bergja íbúð. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 897 5210. Kjartan. Óska eftir einstaklings- eöa 2ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Góðri umgengni lofað. Uppl. í síma 562 9637. |f Atvinnuhúsnæði Leigulistinn, leigumiölun. • Synishorn afatvinnuhúsn. til leigu: • 138 m2 við Lyngháls. • 260 m2 skrifstofuhúsn. í Skeifunni. • 130 m2 skrifstofuhúsn. v/Stangarhyl. • 188 m2 verslhúsn. á Laugamesvegi. • 85 m2 skrifstofuhúsn. v/Grensásveg. • 100 m2 skrifsthúsn. v/Bæjarhr. í Hf. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. 100-200 m2 húsnæöi undir fiskvinnslu óskast til leigu á höfuðborgarsvæðinu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60418. lönaöarpláss til leigu, v/Skipholt, 127 m2, v/Krókháls 95 m2 og 104 m2, og Kleppsmýrarveg, 40 m2 og 60 m2. S. 553 9820 á dag. og 565 7929 á kv. Óska eftir iönaðarhúsnæði, 100-150 m2, .með snyrtilegri aðkomu, á kaupleigu. Uppl. f síma 897 2506 fyrir kl. 20 næstu daga. lönaöarhúsnæöi óskast í skiptum fyrir 2ja herbergja blokkaríbúð í Hólunum. Uppl. í slma 562 7683. Til leigu í miöbænum 25 m2 skrifstofu- herbergi, gott útsýni, sanngjöm leiga. Upplýsingar f síma 562 3515. 0 Atvinna í boði Pizza 67, Hafnarfiröi, óskar eftir hressu og skemmtilegu s'tarfsfólki í sal. Dag-, kvöld- og helgarvinna. Helst með reynslu í þjónustustörfum. Upplýsingar á staðnum fimmtudaginn 11. apríl milli kl. 16 og 18. Sérverslun meö gjafavörur, húsbúnaö o.fl. óskar eftir að ráða sem fyrst starfskraft til ffamtíðar. Aðeins bros- mildur, þjónustulipur og röskur ein- staklingur kemur til greina. Umsóknir sendist DV, merkt „M 5498. Helgarvinna. Starfskraftur óskast á smurbrauðsstofu alla laugardaga, einnig fólk í uppvask alla fóstudaga og laugardaga. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. í Kaffi Húsinu, Kringlunni. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í söluskála í Hafnarfirði, vaktavinna 8-16 og 16-23.30 til skiptis daglega, tveir frídagar í viku. Upplýsingar í síma 567 6969 milli kl. 16 og 19 í dag. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða sölumann til starfa í afinarkað verk- efni í 4-6 vikur. Reynsla í sölu- mennsku nauðsynleg. Svör sendist DV, merkt „VM 5508, fyrir 16/4. Frítt fæöi oa húsnæöi. Vantar fólk til starfa á kúa- og hesta- jörð í fallegri sveit. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60932. Kaffihús i Krinqlunni óskar eftir starfs- krafti í sal. Reynsla áskilin. Verður að vera reyklaus. Upplýsingar í síma 553 5020 milli kl. 18og20. Mann vantar strax á 11 tonna grá- sleppubát sem rær við suðurströndína. Aðeins vanur maður kemur til greina. Upplýsingar í síma 893 5900. Matreiöslumaður. Veitingastaðuriim Hverinn í Mývatnssveit óskar eftir að ráða matreiðslumann í sumar. Uppl. í símum 464 4189 og 464 4186. Starfskraftur óskast til afgreiöslu i bakaríi. Svör sendist DV, merkt .Bakarí 5504, fyrir 16. apríl með upp- lýsingum um nafn, aldur og fyrri störf. 'Cð Ö> O cð w Ö^ Ö) • rH w i £ Komið nú mlnir I Við skulum svaJa hraustu hermennijþorstanum og hvllast bjku^ganum þar ÚL yjð tWin Hverníg líkar þér þessi óáfengi bjór? Hann bragðast alveg eins og venjulegur bjór... VIÐ LOKUM, HEFiRAR MINIRI Rólegur nú, Jón.^ Eg er alveg að fara. Þú mátt trúa því J ogtreysta! Það er eitthvað svo sérstakt við það að eiga sitt eigið eplatré og ég hlakka svo til að borða eplið. Það er alveg að verða tilbúið---- 'hrfX’) „ ' W\ „ ^ A U Geturðu útvegað mér, börk til j að senda J skilaboð 2 ■4-> með, 3 TT' Rauðauga?'^ M m ro r—^ Ph naHMLátaZS Ef þú ætar að fara að tala við mömmu þína þarftu þykkan börk. \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.