Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1996, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1996. 39»- WINNER N.itfonal Bo«ird of Rcvicw Aw.irtís Ncw York Fílm Critics Awartís Herþotur, jeppar, járnbrautalestir og allt ofan og neöanjaröar er lagt undir þar sem gífurleg spenna, hraði og áhætta eru við hvert fótmál. Með aðalhlutverk fara John Travolta og Christian Slater sem eru samstarfsmenn í Bandaríska hernum en slettist upp á vinskapinn svo um munar! Leikstjóri myndarinnar er John Woo sem er einhver mesti hraða- og spennumyndaleikstjórinn í dag. Sýnd kl. 4.45, 6.50. 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Frumsýning: HEIM í FRÍIÐ Ein besta grímnynd ársins frá framleiöanda PULP FICTION. Myndin var samileytt í þrjár vikur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. ★★★ Ó.T.H. Rás 2. ★★★ K.D.P. Helgarpósturinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,10. THX-Digital. NIXON «, '*•*-*- nr. BABE ••rin ticklcd pink' 7 'ACADEMY AWARD N O M INATIÖNS BEST Ep FILM SIGOURNEY WEAVER 'A HOLIY HUNTER ajÁ . M>'oóa«t liln ín jf|S 0-* 0» <H fr»«. ÍPYCAT Sími 551 6500 - Laugavegi 94 REGNBOGÍNN Sími 551 9000 Úr smiðju snillingsins James Camerons sem færði okkur meðal annars myndirnar um Tortímandann og Sannar lygar kemur frábærspennumynd með úrvalsleikurunum Ralph Fiennes (Listi Schindlers), Angelu Basset (Tina: What’s Love Got to Do with It) Juliette Lewis (Cape Fear). Smákrimminn Lenny (Fiennes) lendir i vondum málum þegar raðmorðingi sendir honum upptöku af morði. Mögnuð spennumynd með alvöruplotti! Sýnd kl. 5 og 9. DAUÐAMAÐUR NÁLGAST DEAD MAf WALKING Óskarsverðlau 1996 Susan Saradon hluat Óskarinn fyrir frábæra frammistöðu sína í þessari mynd. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. j ÓPUS HERRA HOLLANDS . Sýnd kl. 5 og 9. Sviðsljós Marlon Brando iðrast orða sinna um gyðinga Þungavigtarleikarinn Marlon Brando er af- skaplega leiður yflr orðum sem hann lét falla um gyðinga og Hollywood í sjónvarpsviðtali fyrir páska og vöktu mikla reiði. Marlon hringdi í yfírmann Simon Wiesenthal stofnun- arinnar í Los Angeles til að lýsa yfir iðrun sinni. Leikarinn sagði í áðurnefndu sjónvarps- viðtali við Larry King á CNN að gyðingar hefðu tögl og hagldir í Hollywood. Þar gagn- rýndi hann kvikmyndagerðarmenn af gyð- ingaættum fyrir að draga upp neikvæða mynd af minnihlutahópum öðrum en gyðingum. í samtali sínu við Marvin Hier, yfirmann Simon Wiesenthal stofnunarinnar, sagði Brando að hann hefði ekki ætlað sér að móðga gyðinga á neinn hátt. Hier sagði að Brando hefði fallist á að heimsækja safn stofnunarinn- ar sem helgað er umburðarlyndinu á föstudag- inn kemur og hann vænti þess að leikarinn mundi þá gefa út yfirlýsingu um málið. „Ég sagði Brando að orð hans um meint yfirráð gyðinga í Hollywood hljómuðu fallega í eyrum kynþáttahatara sem reyna að halda fram lyg- inni um samsæri gyðinga," sagði Hier. Marlon Brando ætlar í heimsókn. Kvikmyndir ÍM Jodie Foster leikstýrir sæg stjarna í kostulegu gamni. Litrík gamanmynd um efni sem flestir þekkja: Óþolandi fjölskyldu sem maður verður skyldunnar vegna að heimsækja! Mamman keðjureykir, pabbinn vill bara horfa á sjónvarpið og drekka bjór, bróðirinn er hommi og tekur manninn sinn með og systirin, ja... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. SKRÝTNIR DAGAR HASKOLABIO Sími 552 2140 uuii _r_i /i: Sýnd kl 5, 7, 9 og 11.10. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Óskarsverðlaun - Besta tónlistin. Sýnd kl. 5 og 7. Einnlg sýnd í Sambíóunum Álfabakka. Ein vinsælasta teiknimynd allra tíma. Fullkomnasta teiknimyndin sem unnin er eingöngu með tölvum. Hvað gerist þegar leikfóngin í þamaherberginu lifna við? Tom Hanks og Tim Allen slá ’ gegn sem Buzz og Woody. Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7. M/ensku tali kl. 9 og 11. COPYCAT (ÁVALDI ÓTTANS) Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16 ára. bíöm#lCi ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 TOYSTORY YOU! IL POSTINO (BRÉFBERINN) “Passionaté! -Mií trxr. 11, KOHH TUfGRAM Aðalhlutverk: Massimo Troisi og Philippe Noiret. Óskarsverðlaun - Besta tónlistin. Sýnd kl. 7 og 9 HEAT Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. Sími 553 2075 NÁIÐ ÞEIM STUTTA nxvae Stórbrotið ævintýri sem enginn má missa af. Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7. Sýnd m/ensku tali kl. 5, 7, 9 og 11. FATHER OFTHE BRIDE Part II (Faðir brúðarinnar II) VONIR OG VÆNITNGA GALLERI REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON Páskamyndin 1996: BROTIN ÖR Herþotur, jeppar, jámbrautarlestir og allt ofan og neðanjarðar er lagt undir þar sem gifurleg spenna, hraði og áhætta eru við hvert fótmál. Með aðalhlutverk fara John Travolta og Christian Slater sem eru samstarfsmenn í handaríska hernum en svo slettist upp á vinskapinn svo um munar! Leikstjóri myndarinnar er John Woo sem er einhver mesti hraða- og spennumyndaleikstjórinn í dag. Sýnd kl. 5, 7, 8, 9,10 og 11. B.i. 16 ára. ÁFÖRUM FRÁVEGAS ACADEMY AWA RD* -NOMINATIONS-- z: s«a». n WINNER GOLDEN GlOBE AWARDÍ . Bestacior Nicoias Cage WIN'NER teríícrotí OíTHtYUR Harmþmngin og dramatísk mynd með Nicolas Cage og Elisabeth Shue í aðalhlutverkum. Nicolas Cage hlaut Óskarsverðlaun sem besti leikarinn í aðalhlutverki. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. FORDÆMD (Scarlet Letter) WHtN INTIMACYIS rORBIDDEN AND PASSIONIS ASIN. lOVEISTHrMOST DEflANT CRIME 01 ALL « ungin og ástriðufull saga úr iminum þar sem samfélagið fullt af fordómum og heift NINE MONTHS NÍU MÁNUÐIR Sýnd kl. 5 og 7. BESTSVPPORTIMG ACTÖR .uxKioœimL Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15 í THX Digital. B.i. 16 ára. Óskarsverölaun - Bestu tæknibrellumar. Sýnd m/ísl. tali kl. 5 í THX. Sýnd með ensku tali kl. 5, 7, 9 og 11 í THX. Sýnd kl. 5 og 9 NOWANDTHEN THEBEST MOIflESINCE ‘STAND B¥ ME!,! ‘'UWJ AIIÐTHEII' JUKLS TWIUU6HABDCW! IT'S njHNT AIÍD CHARMHJGT "WÍIITRPISA vfoiBERFuiLí imsmii STWT* OSCAK'TömP *1T tYlL TOlKH ÍOU UíE NO OTKER MOYIE THIS TEART JTOOS FIIJMiBSTMTEl Mrmnnv Nýjasta mynd Demi Moore, Meilanie GrifFith. Sýnd kl. 5 og 7, DAUÐASYNDIRNAR SJÖ ★★★ 1/2 SV, Mbl. ★★★★ HK, DV. ★★★ ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl.9og11.15. B.i. 16. Rómantíska gamanmyndin „Sence & Sensibility" (vonir og væntingar). Mynd sem veitir þér gleði og ánægju. Mynd sem kemur þér í gott skap. Mynd sem hefur farið sigurför um heiminn. Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun (sem besta myndin, fyrir besta handritið), hlaut ails 7 óskarstilnefningar, hlaut gullna bjöminn sem besta mynd á kvikmyndahátíðinni í Berlín og Emma Thompson hlaut Óskarinn fyrir besta handritið. Aðalhlutverk Emma Thompson, Kate Winslet, Hugh Grant og Alan Rickman. Sýnd kl. 4.30, 6.50, 9 og 10.40. Mlðaverð 600 kr. DRAUMADÍSIR mmm m Sýnd kl. 9 og 11.25. Miðaverð 650 kr. JUMANJI ★★★ Al. Mbl. ★★★ A.Þ. Dagsljós. ★★★ Ó.T.H. Rás 2. ★★★ Xið Sýnd kl. 5. B.i. 10 ára. DEVIL IN THE BLUE DRESS Sýnd kl. 7. rDDTOT ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 COPYCAT Á VALDI ÓTTANS o2L_o I l< I < I SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 TO DIE FOR TOY STORY ★★★ Al. Mbl. ★★★ A.Þ. Dagsljós. ★★★ Ó.T.H. Rás 2.★★★ Xið Sýnd kl. 5. B.i. 10 ára. FAIR GAME Sýndkl. 11.THX B.i. 16ára. THE USUAL SUSPECTS GOÐKUNNINGJAR LÖGREGLUNNAR. 2 óskarsverðlaun. Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. JUMANJI Diane Keaton, Martin Short og Kimberly Williams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. M'NM. p Sl'NSIBIl.HY Einnig sýnd í Borgarbíói Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.