Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Blaðsíða 54
62
LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1996
Laugardagur 4. maí
SJONVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rann-
veig Jóhannsdóttir.
'10.50 Hlé.
15.30 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi.
16.00 íþróttaþátturinn. Sýnd verður upptaka frá
úrslitaleíknum á íslandsmótinu í snóker.
17.00 Hlé.
18.00 Öskubuska (7:26)
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Hvíta tjaldið. Kvikmyndaþáttur í umsjón
Valgerðar Matthíasdóttur.
19.00 Strandveröir (8:22)
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Lottó.
20.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps-
stöðva (3:8). Kynnt verða þrjú laganna
sem keþpa í Ósló 18. maí.
20.50 Enn eln stööin. Spaugstofumennirnir Karl
Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver
Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn
Árnason bregða á leik.
21.15 Simpson-fjölskyldan (15:24)
21.45 Leitin að Jóakim (Das Phantom - Die
Jagd auf Dagobert).
23.30 Dótturhefnd (Mothers Justice). Bandarísk
sjónvarpsmynd frá 1993. Myndin er byggð
á raunverulegum atburðum og segir frá
baráttu konu við að hafa uppi á manni sem
, nauðgaði dóttur hennar.
1.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
S T Ö Ð
9.00 Barnatfmi Stöðvar 3.
11.05 Bjallan hrlngir.
11.30 Fótbolti um víða veröld.
12.00 Suður-ameríska knattspyrnan.
13.25 Þýska knattspyrnan. Bein útsending.
15.15 Hlé.
_ 16 25 Brimrót (High Tide).
17.10 Nærmynd (E).
17.35 Gestir (E).
18.15 Lffshættir ríka og fræga fólksins.
19.00 Benny Hill.
19.30 Vísitölufjölskyldan.
19.55 Sfmon. Lokaþáttur.
20.20 Strokukerlur (Jailbirds). Ævintýraleg gam-
anmynd um tvær konur sem eru handjárn-
aðar saman og á flótta undan lögum og
reglu. I misgripum er Janice Grant hand-
tekin fyrir að aka um á stolnum bíl. Hún er
sett í fangelsi og hittir þar Rosie Lacroix
sem hefur verið ákærð fyrir að stytta
kærastanum aldur. Janice og Rosie er
meinilla hvorri við aðra og eru síður en svo
lukkulegar þegar þær eru handjárnaðar
saman þar sem það á að flytja þær á milli
fangelsa. Aðalhlutverk: Dyan Cannon,
Phylicia Rashad og Dakin Matthews.
21.50 Sáttmálarof (Broken Chain). Mynd sem
byggð er á sönnum atburðum um líf tvegg-
ja ungra indíána sem á tímum Frelsis-
stríðsins verða að gera upp hug sinn þeg-
ar friðarkeðja Iroquois-indíánanna var rof-
in. Erich Sweíg (Inuit) leikur Joseph Brant,
ungan stríðsmann sem er tilbúinn til að leg-
gja allt I sölurnar til að koma Frökkum út úr
Norður- Ameríku. Hann vekur athygli Sir
Williams Johnson (Pierce Brosnan) sem
kemur honum til mennta. Erich snýr aftur á
heimaslóðir og þegar landnemar ógna til-
veru þeirra kemur upp alvarlegt ósætti milli
hans og æskuvinar hans, Lohaheo (J.C.
White Shirt). Þetta ósætti haföi mikil áhrif á
gang mála og reyndar á líf Iroquois-indfána
fram á okkar daga.
Myndin er bönn'uð börnum.
23.20 Vörður laganna.
0.05 Morð á ameríska vísu (All American
Murder). Christopher Walken, Josie Bissett
og Charlíe Schlatter eru í aðalhlutverkum
þessarar spennumyndar um ungan mann
sem skiptir um skóla vegna upploginna
saka. (E).
1.35 Dagskrárlok Stöðvar 3.
Pierce Brosnan leikur eitt aðalhlutverkanna í þessari sakamálamynd.
Stöð 2 kl. 23.05:
Hverjum
skal treysta?
Sakamálamyndin Don’t Talk to
Strangers er á dagskrá Stöðvar 2 í
kvöld.
Jane Bonner skilur við eigin-
mann sinn en hann hafði beitt
hana ofbeldi í hjónabandinu. Jane
fær forræði yfir einkasyni þeirra
en það gerir eiginmanninn mjög
reiðan. Fljótlega eftir skilnaðinn
kynnist Jane ungum manni að
nafni Patrick Brouse. Þau giftast
og ætla að stofna nýtt heimili í
Los Angeles. Akveðið er að Pat-
rick verði eftir í St. Louis til að
undirbúa flutninginn á meðan
Jane ekur til Los Angeles ásamt
syni sínum. En hún er varla lögð
af stað þegar hún verður þess vör
að einhver veitir þeim eftirför.
Aðalhlutverk leika Pierce
Brosnan, Shanna Reed og Terry
O’Quinn. Leikstjóri er Robert
Lewis. Myndin er frá árinu 1994.
Sjónvarpið kl. 21.45:
Leitin að Jóakim
Þýska sjónvarps-
myndin Leitin að
Jóakim er byggð á
sönnum atburðum
sem héldu þýsku
þjóðinni í hlátur-
krampa fyrir
nokkrum árum en
lögreglan engdist í
skömm og ráðaleysi.
Maður, sem kall-
aði sig Jóakim eftir
hinum fræga frænd, 2nln„Sur9S ‘
Andrésar andar,
kúgaði milljónir
marka út úr eigend-
um stórs vöruhúss.
Lögreglufulltrúinn
Pietsch, sem stjórn-
aði rannsókninni,
og menn hans urðu
uppvísir að hverju
klúðrinu á fætur
öðru.
gsm-2
9.00 Með Afa.
10.00 Eðlukrílin.
10.10 Baldur búálfur.
10.35 Trillurnar þrjár.
11.00 Sögur úr Andabæ.
11.30 Ævintýrabækur Enid Blyton.
12.00 Körfuboltinn um víöa veröld.
12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Hvaö er ást? (The Thing Called Love). Ein
af síðustu myndunum sem River Phoenix
lék í en hann lést árið 1993. Hér er sfóra
spurningin sú hversu mörg Ijón séu i vegin-
um hjá ungu tónlistarfólki sem dreymir um
frægð og frama í Nashville, höfuðvigi kán-
trítónlistarinnar.
15.00 Ernest fer í fangelsi (Ernest Goes to Jail).
16.20 Andrés önd og Mikki mús.
17.00 Oprah Winfrey.
18.00 Lincoln (4:4).
19.0019:20.
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (4:25).
20.30 Góöa nótt, elskan.
21.00 Litli Búddha (Little Buddha). Þetta er
merkileg mynd um búddhamunkinn Norbu
sem saknar læriföður sfns, Dorje, og er
sannfærður um að hann sé enduriæddur i
Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Keanu
Reeves, Chris Isaak, Bridget Fonda og
Alex Wiesendanger. Leikstjóri: Bernardo
Bertolucci. 1993.
23.05 Hverjum skal treysta?
0.35 Hvaö er ást? Sjá umfjöllun að ofan.
2.05 Dagskrárlok.
% svn
17.00 Taumlaus tónlist.
19.30 Þjálfarinn (Coach). Bandariskur gaman-
myndaflokkur.
20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur um lögreglu-
manninn Rick Hunter.
21.00 Með góðu eða illu (The Hard Way). Lög-
reglumaðurinn Tucker og lögreglukonan
Tqrri Flynn handtaka rússneska konu fyrir
morð á 10 ára gömlum dreng. Áhrifamiklir
aðilar fá konuna leysta úr haldi á þeim und-
arlegu forsendum að hún sé virtur vísinda-
maður. Lögreglumennirnir bregðast hart
við þessari djöfullegu spillingu og láta sver-
fa til stáls. Aðalhlutverk: Lou Gosssett Jr.,
Bill Paxton, Lindsay Frost og John Hurt.
Stranglega bönnuð börnum.
22.30 Óráðnar gátur (Unsolved Mysteries).
Heimildarþáttur um óleyst sakamál og fleiri
dulariullar ráðgátur. Kynnir er leikarinn Ro-
bert Stack.
23.30 Ástir Emmanuelle (EmmanueH's Love).
Stranglega bönnuð börnum.
1.00 Dagskrárlok.
RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Sóra Yrsa Þórðardóttir flytur. Snemma á
laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist.
8.00 Fréttir.
8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram.
8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.)
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, um-
hverfið og ferðamál. (Endurfluttur annað kvöld
kl. 19.40.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Með morgunkaffinu.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá iaugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Smámunir. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson.
15.00 Með laugardagskaffinu.
16.00 Fréttir.
16.08 ísMús 1996. Tónlistarhefðir Suður-Ameríku:
KólumbíaA/enezúela/Karíbaeyjarnar.
17.00 Endurflutt hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins. Keystone, byggt á sögu eftir Peter Loves-
ay.
18.15 Standarðar og stél.
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein útsending frá
Palais Garnier í París.
23.00 Orð kvöldsins hefst að óperu lokinni: Hauk-
ur Ingi Jónasson flytur.
23.05 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættið.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
8.15 Morguntónar.
9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. Umsjón: Helgi
Pótursson og Valgerður Matthíasdóttir.
15.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigúrjón
Kjartansson.
16.00 Fréttir.
17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson:
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jós-
epsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt Rásar 2 til kl. 02.00 heldur áfram.
1.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til mórguns.
2.00 Fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson
og Sigurður Hall, sem eru engum líkir, með
morgunþátt án hliðstæðu. Fróttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Halldór
Backman meö góða tónlist, skemmtilegt spjall
pg margt fleira. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þarsem
kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski
listinn er endurfluttur á mánudögum milli kl.
20.00 og 23.00. Kynnir er Jón Axel Ólafsson.
Fréttir kl. 17.00.
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld,. Helgarstemning á
laugardagskvöldi. Umsjón Ásgeir Kolbeinsson.
3.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lokinni
dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
KLASSIK FM 106,8
13.00 Randver Þorláksson. 15.00 Ópera (endur-
flutt). 18.00 Tónlist til morguns.
SIGILT FM 94,3
8.00 Með Ijúfum tónum. Ljúfar ballöður. 10.00 Laug-
ardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00
Á léttum nótum. 17.00 Sígildir tónar á laugardegi.
19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Á dansskón-
um. 24.00 Sígildir næturtónar.
FM957
10.00 Sportpakkinn. 13.00 Rúnar Ró-
bertsson. 16.00 Pétur Valgeirsson.
19.00 Jón Gunnar Geirdal. 22.00
Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráða-
vaktin. 4.00 Næturdagskrá.
AÐALSTOÐIN FM 90,9
9.0Ö Ljúfur laugardagur. Tónlistarpáttur.
13.00 Kaffi Gurrí. Guðríður Haraldsdóttir með Ijúfan
og skemmtilegan þátt fyrir húsmæöur af báðum kynj-
um. Lótt spjall yfir kaffibollanum, spádómar og gestir.
16.00 Hipp og Bítl. Umsjón Kári Waage. 19.00 Logi
Dýrfjörð með partýstemmninguna. 22.00 Nætur-
vaktin. Óskalagasíminn er 562 6060.
BROSIÐ FM 96,7
10.00 Laugardagur með Leifi. 13.00 Léttur laugar-
dagur. 16.00 Sveitasöngvatónlistin. 18.00 Rokkár-
in í tali og tónum. 20.00 Upphitun á laugardags-
kvöldi. 23.00 Næturvakt s. 421 1150. 3.00 Ókynnt
tónlist.
X-ið FM 97,7
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Með sítt að
aftan (tónlist níunda áratugarins). 15.00 X-Dó-
mínóslistinn endurfiuttur. 17.00 Rappþátturinn
Cronic. 19.00 Partý Zone. 23.00 Næturvaktin. S.
5626-977. 3.00 Endurvinnslan.
UNDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery ✓
15.00 Saturday Stack (until 8.00pm); Deadly Austrahans
15.30 Deadly Australians 16.00 Deadly Australians 16.30
Deadly Australians 17.00 Deadly Australians 17.30 Deadly
Australians 18.00 Troubled Waters 19.00 Rightline 19.30
Disaster 20.00 Battlefield 21.00 Battlefield 22.00 Justice Files
23.00 Close
BBC
05.00 BBC World News 05.30 Button Moon 05.40 Monster
Cafe 05.55 Gordon the Gopher 06.05 Avenger Penguins
06.30 The Really Wild Show 06.55 Nobody’s Hero 07.20 Blue
Peter 07.45 The Biz 08.10 The Ozone 08.25 Dr Who 08.50
Hot Chefs:grant 09.00 The Best of Pebble Mill 09.45 The Best
of Anne & Nick 11.30 The Best of Pebble Mifi 12.15 Prime
Weather 12.20 Eastenders Omnibus 13.45 Prime Weather
13.50 Monster Cafe 14.05 Count Duckula 14.25 Blue Peter
14.50 The Tomorrow People 15.15 Prime Weather 15.20 One
Man and His Dog 16.05 Dr Who 16.30 Whatever Happened to
the Likefy Lads 17.00 BBC World News 17.30 Strike It Lucky
18.00 Jim Davidson's Generation Game 19.00 Casuafty 19.55
Prime Weather 20.00 A Question of Sport 20.30 A Bit of Fry
and Laurie 21.00 Alas Smith and Jones 21.30 Top of the Pops
22.00 The Vibe 22.30 Dr Who 23.00 Wíldlife 23.30 English
Only in America? 00.00 Caught in Time 00.30 Managmg
Schools:makíng Teams Work 01.00 Lanquage Developmerrt
01.30 Pure Maths: Pi and e 02.00 Maths Methods: Projectiies
02.30 Abortion - Whose Decision? 03.00 Biology Form and
Function 03.30 Discovering 16th Century Strasbourg 04.00
Poland:democracy & Change 04.30 A Lesson in Progress?
Eurosport ✓
06.30 Basketball: SLAM Magazine 07.00 Eurofun: Fun Sports
Proqramme, World Speedskiing Professional Championships
07.30 Mountainbike: The Grundig Mountain Bike World Cup
from St. 08.00 Formula 1: San Marino Grand Prix from Imola
09.00 Truck Racing: European Truck Racing Cup from
Barcelona, Spain. 09.30 Football: 96 European
Championships : Road to England 10.30 Formula 1: San
Marino Grand Prix from Imola - Pole Position 11.00 Formuia
1: San Marino Grand Prix from Imola 12.00 Tennis: ATP
Toumament from Prague. Czech Republic 14.00
Equestrianism: Badminton Horse Trials Gloucestershire,
Great Britain 16.00 International Motorsports Report: Motor
Sports Programme 17.00 Formula 1: San Marino Grand Prix
from Imola 18.00 Football: French Cup from Paris 20.00
Formula 1: San Marino Grand Prix from Imola - Pole Position
21.00 Golf: Conte of Florence italian Open from Bergamo
22.00 lce Hockey (NHL): World Championships Pooi A from
Vienna, Austria 00.00 Close
MTV ✓
SATURDAY 4 ma11996 06.00 Kickstart 08.00 Hanging Out
Weekend 08.30 Road Rules 09.00 MTV's European Top 20
11.00 The Bía Picture 11.30 MTV’s Rrst Look 12.00 Hanging
Out Weekend 15.00 Dance Floor 16.00 The Big Picture 16.30
MTV News 17.00 Hanging Out Weekend 21.00 MTV
Unplugged 21.30 MTV Unplugged 22.00 Yo! MTV Raps 00.00
Chill Out Zone 01.30 Night Videos
Sky News
SATURDAY 04 mal 1996 05.00 Sunrise 07.30 Saturday
Sports Action 08.00 Sunrise Continues 08.30 The
Entertainment Show 09.00 Sky News Sunrise UK 09.30
Fashion TV 10.00 SKY World News 10.30 Sky Destinations
11.00 Sky News Today 11.30 Week In Review • Uk 12.00 Sky
News Sunrise UK 12.30 ABC Nightline 13.00 Sky News
Sunrise UK 13.30 CBS 48 Hours 14.00 Sky News Sunrise UK
14.30 Century 15.00 SKY World News 15.30 Week in Review
- Uk 16.00 Live At Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30
Target 18.00 SKY Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky
News Sunrise UK 19.30 Court Tv 20.00 SKY Wortd News
20.30 CBS 48 Hours 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky
News Sunrise UK 22.30 Sportsline Extra 23.00 Sky News
Sunrise UK 23.30 Target 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30
Court Tv 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Week In Review
• Uk 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Beyond 2000 03.00
Sky News Sunrise UK 03.30 CBS 48 Hours 04.00 Sky News
Sunrise UK 04.30 The Entertainment Show
TNT
18.00 The Wreck of the Mary Deare 20.00 The V.I.P.s 22.15
The Asphalt Jungle 23.55 Signpost to murder 01.40 The
V.f.Rs
CNN ✓
04.00 CNNI World News 04.30 CNNI World News Update
05.00 CNNI World News 05.30 World News Update 06.00
CNNI Wortd News 06.30 World News Update 07.00 CNNI
World News 07.30 World News Update 08.00 CNNI Worid
News 08.30 World News Update 09.00 CNNI World News
09.30 World News Update 10.00 CNNI Worfd News 10.30
World News Update 11.00 CNNI World News 11JJ0 Worid
Sport 12.00 CNNI World News 12.30 World News Update
13.00 World News Update 14.00 CNNI Worid News 14.30
World Sport 15.00 World News Update 15.30 World News
Update 16.00 CNNI World News 16.30 World News Update
17.00 CNN! World News 17.30 Inside Asia 18.00 World
Business This Week 18.30 Earth Matters 19.00 CNN
Presents 20.00 CNNI World News 20.30 World News Update
21.00 Inside Business 21.30 World Sport 22.00 World View
22.30 World News Update 23.00 World News Update 23.30
Worid News Update 00.00 Pnme News 00.30 Inside Asia
01.00 Larry King Weekend 02.00 CNNI World News 03.00
Worid News update/ Both Sides With Jesse Jackson 03.30
Worid News Update/ Evans & Novak
NBC Super Channel
SATURDAY 4 mal 1996 04.00 Winners 04.30 NBC News
05.00 The McLaughlin Group U5.30 Hello Austria, Hello
Vienna 06.00 ITN World News 06.30 Europa Joumal 07.00
Cyberschool 09.00 Super Shop 10.00 Executive Lifestyles
10.30 Videofashion! 11.00 Ushuaia 12.00 NBC Super Sport
16.00 ITN Worid News 16.30 Combat At Sea 17.30 The
Selina Scott Show 18.30 Executive Lifestyles 19.00 Talkin'
Blues 19.30 ITN Worid News 20.00 Boat Race 20.30
Belgrade Marathon 21.00 The Tonight Show with Jay Leno
22.00 Late Night With Conan O'Brien 23.00 Talkin' Blues
23.30 The Tonight Show with Jay Leno 00.30 The Selina Scott
Show 01.30 Taíkin' Blues 02.00 Rivera Live 03.00 The Seiina
Scott Show
Cartoon Network
04.00 Sharky and George 04.30 Spartakus 05.00 The
Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00 Galtar 06.30
Challenge of the Gobots 07.00 Dragon's Lair 07.30 Yogi Bear
Show 08.00 A Pup Named Scooby Doo 08.30 Tom and Jerry
09.00 Two Stupid Dogs 09.30 The Jetsons 10.00 The House
of Doo 10.30 Bugs Bunny 11.00 Little Dracula 11.30 Dumb
and Dumber 11.45 Worid Premiere Toons 12.00 Wacky Races
12.30 Josie and the Pussycats 13.00 Jabberjaw 13.30 Funky
Phantom 14.00 Little Dracula 14.30 Dynomutt 15.00 Scooby
Doo Specials 15.45 Two Stupid Dogs 16.00 Tom and Jerry
16.30 The Addams Family 17.00 The Jetsons 17.30 The
Rintstones 18.00 Close
|/ einníg á STÖÐ 3
Sky One
6.00 Undun. 6.01 Delfy and His Friends. 6.25 Dynamo Duck!
6.30 Gadget Boy. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.30
Action Man. 8-00 Ace Ventura: Pet Detective. 8.30 The Ad-
ventures of Hyperman. 9.00 Skysurfer. 9.30 Teenage Mutant
Hero Turtles 10.00 Double Dragon. 10.30 Ghoul-Lashed.
11.00 World Wrestling Federation. 12.00 The Hit Mix. 13.00
The Adventures of Brisco County Junior. 14.00 One West
Waikiki. 15.00 Kung Fu. 16.00 Mysterious Island. 17.00 World
Wrestling Federation. 18.00 Sliders. 19.00 Unsolved Mysteri-
es. 20.00 Cops I oa II. 21.00 Stand and Delíver. 21.30
Revelations. 22.00 Tne Movie Show. 22.30 Forever Knight.
23.30 Dream On. 24.00 Saturday Night Live. 1.00 Hit Mix
Long Play.
Sky Movies
5.00 The Adventures of Robin Hood. 7.00 Ivanhoe. 9.00 The
Poseidon Adventure. 11.00 The Waltons: An Easter Story.
13.00 Corrina, Corrina. 15.00 Moon Zero Two. 17.00 How the
West Was Fun. 19.00 Corrina, Corrina. 21.00 Pulp Rction.
22.35 Retum to Two Moon Junction. 1.15 Someone She
Knows. 2.50 Ultimate Betrayal.
Omega
10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Barnaefni. 18.00 Heimaverslun
Omega. 20.00 Livets Ord. 20.30 Bein útsending frá Bolholti.
22.00 Praise the Lord.