Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1996, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 23. MAÍ1996 43 Lalli og Lína Hjartaatall? Ég fæ ekki hjartaáfall fyrr en Laiii byðist til að moka. DV Sviðsljós Vill bíða með bameignir Sharon Sto- ne hugsar nú um það eitt að giftast veitinga- manninum Brad John- son, 39 ára, en sá var áður með söngkonunni Whitney Houston. En Stone vill bara mann, engin börn. Hún segist fyrst sétla að eignast böm þegar hún getur sinnt þeim sómasamlega. Of djörf Demi Moore var ekki að leyna neinu þegar hún vann að gerð auglýsingar vegna nýju myndar sinn- ar, Striptea- se. Moore vildi gefa fólki hugmynd um hvað biði þess í bíó en það fór hins vegar fyrir hjartað á siða- postulum vestra sem tóku skær- in og klipptu auglýsinguna með látum. Nærbuxurnar vernda Brad Pitt er svo hjátrúar- fullur að hann tekur nærbuxur unnustunnar traustataki þegar mikið liggur við og hefur þær í vasanum sem eins konar vernd- argrip. Ekki fer sögum af því hvort þetta tiltæki beri tilætlað- an árangur. Andlát Eggert Ólafsson frá Miðvogi, dval- arheimilinu Ási, Hveragerði, andað- ist í Sjúkrahúsi Suðurlands 21. maí. Helga Lára Þorgilsdóttir lést í Landsspitalanum 21. maí. Útförin fer fram frá Kristskirkju, Landa- koti, þriðjudaginn 28. maí kl. 15. Jarðarfarir Guðmundur Guðjónsson leigubif- reiðastjóri, frá Hermundarstöðum, Þverárhlíð, Borgarfirði, síðast til heimilis í Mýrarási 3, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 24. maí kl. 15. Elín Jósefsdóttir, Reykjavíkurvegi 34, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 24. maí kl. 13.30. Knútur Þorsteinsson, Goðheimum 21, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun, föstu- daginn 24. maí kl. 10.30. Bjargey Lilja Sigvaldadóttir, Fornhaga 19, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu föstudaginn 24. maí kl. 13.30. Helga Gunnarsdóttir, dvalarheim- ilinu Höfða, lést 19. maí. Útförin fer fram frá Akraneskirkju föstudaginn 24. maí kl. 14. Bergþóra Halldórsdóttir, Miðtúni 46, verður jarðsungin frá Laugar- neskirkju föstudaginn 24. maí kl. 15. Steinþór Erlendsson, Laufási 5, Egilsstöðum, lést þann 19. maí. Út- fór hans fer fram frá Egilsstaða- kirkju laugardaginn 25. maí kl. 14. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 17. til 23. maí, að báðum dögum meðtöldum, verða Laugarnespótek, Kirkjuteigi 21, sími 553 8331, og Arbæj- arapótek, Hraunbæ 102 b, sími 567 4200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Laugarnesapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudagá'kfr -9-48.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavlkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögúm og fimmtudögum kl. 11-12 í sím'a 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn simi Vísir fyrir 50 árum 23. maí 1946 Fjórir menn hand- teknir fyrir sláturhús- brunann á Akranesi. 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna- nauðgunar er á slysadeild Sjúkraliús Reykjavíkur, Fossvogi simi 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavfk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspftali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. FæðingarheimiU Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspltalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóöbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Frá 21. júni er opið á mánud. í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- Áskrifendur f á •'ifíSS aukaafslátt af smáauglýsingum DV auglýsingar Spakmæli Samviskan er æða- sláttur skynseminnar. Samuel Coleridge heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5,—31.8. KjarvalsstaÖir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir I kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjúd. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagaröi viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opiö samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafniö: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Adamson Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamarnes, simi 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 24. maí ... --r Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Nú er mikilvægt að halda vel á spöðunum því að nóg veröur við að fást á næstunni. Vinir standa vel saman um þessar mundir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Eitthvað liggur í loftinu sem þú áttar þig ekki fyllilega á. Best er að bíða og sjá til, þá skýrist máliö. Kvöldið verður fremur rólegt. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú verður fyrir óvæntu happi i flármálum á næstunni. Hafðu augun opin fyrir nýjum tækifærum en þar er ekki átt við pen- inga. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú virðist í tilfmningalegu ójafnvægi og sjálfstraust þitt er með minnsta móti. Þetta ástand vari þó ekki lengi. Happatöl- ur eru 4, 8 og 26. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Hætta er á mistökum og ónákvæmni í vinnubrögðum ef þú gætir ekki sérstaklega aö þér. Kunningjahópurinn fer stækk- andi. Krabbinn (22. júní-22. júli): Það er mikið um að vera í félagslifinu hjá þér um þessar mundir og þér finnst reyndar nóg um. Einhver öfundar þig. Ljóniö (23. júll-22. ágúst): Láttu sem ekkert sé þó að þú verðir var viö baktjaldamakk. Líklegt er aö það eigi allt aðrar orsakir en þú heldur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Miklar breytingar verða á lifi þínu á næstunni og búferla- flutningar eru líklegir. Þú færð óvenjulegar fréttir í kvöld. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert að skipuleggja frí og ferðalag ásamt fjölskyldu þinni. Það þarf að mörgu að hyggja áður en lagt er af stað. Kvöldið verður rómantískt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Líklegt er að samband milli ástvina styrkist verulega á næst- unni. Þú færö óvænt tækifæri upp i hendurnar sem þú ættir að nýta þér. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gamalt mál, sem þú varst nærri búin að gleyma, kemur upp á yfirborðið á ný og krefst bæði mikils tima og veldur þér áhyggjum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Farðu varlega í öllum viðskiptum þar sem einhver gæti ver- iö að reyna að hlunnfara þig. Leitaðu þér ráðlegginga ef þú þarft.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.