Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1996, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1996, Síða 24
44 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 1996 Er Reykjavík besti kosturinn fyr- ir íslendinga? Samviskubit án þess að vita af hverju „Svo mikill áróður hefur verið rekinn gegn þessum fólksflutn- ingum að Reykvíkingar og raun- ar allir sem á höfuðborgarsvæð- inu búa hafa fengið samviskubit án þess þó að vita af hverju.“ Pétur Jónsson borgarfulltrui, I DV. Stéttskipt þjóðfélag „Ég get ekki fallist á það að það sé hlutverk ríkisins að stétt- skipta þjóðfélaginu, þannig að í Reykjavík búi menntamennirnir og á landsbyggðinni búi verka- mennirnir." Kristinn H. Gunnarsson alþingismað- ur. Ummæli Tilbúinn hráefnisskortur „Við teljum það misnotkun þegar menn tala um hráefnis- skort á sama tíma og þeir eru að láta fullvinna fiskinn í frystitog- urum. Það er tilbúinn hráefnis- skortur.“ Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður fiskvinnsludeildar Verkamannasam- bandsins, í Alþýöublaöinu. Faðir Ólymp- íuleikanna Pierre de Coubertin hefur ver- ið kallaður „faðir Ólympíuleik- anna“ og það að verðleikum. Það var hann sem fyrst og fremst endurvakti þá og mótaði fyrir- komulag þeirra og störf Ólymp- íuhreyfingarinnar. Coubertin stundaði margar íþróttir í æsku og þegar hann eitt sinn heim- sótti skóla í Windsor á Bretlandi þar sem íþróttir voru hafðar að leiðarljósi í uppeldi drengjanna gerði hann sér grein fyrir mikil- vægi íþrótta í uppeldi. Eins og svo margir aðrir sá Coubertin í uppeldi Forn- Grikkja lýsandi fordæmi og end- urvakning Ólympíuleikanna varð að sterkri hugmynd hjá honum. Ekki fékk hann hljóm- grunn fyrir hugmynd sína í fyrstu, sérstaklega voru landar hans, Frakkar, á móti hugmynd- inni. En Coubertin fékk óvæntan stuðning frá Nýja- Sjálandi, Jamaíku og Sviþjóð og það varð til þess að hann gafst ekki upp. Coubertin boðaði til alþjóðlegs þings í París árið 1884 í krafti embættis síns sem ritari stærsta Blessuð veröldin íþróttasambands Frakklands. Til að dylja raunverulegan tilgang þingsins lét hann lengi vel líta út sem þinginu væri ætlað að ganga frá reglum um áhuga- mennsku. Á síðustu stundu breytti hann titli þingsins í Þing um endurreisn Ólympíuleik- anna. Þingfulltrúamir 79 urðu hrifnir af eldmóði Coubertins og samþykkti þingið 23. júní 1894 að enduvekja leikana og að þeir fyrstu yrðu í Aþenu árið 1896. DV Veðrið í dag: um mestallt land Rigning 986 mb lægð um 600 km vestsuð- vestur af Reykjanesi þokast norður og síðar norðvestur. Hæðarhryggur skammt austur af landinu fjar- Veðrið í dag lægist. í dag verður suðlæg átt á landinu, víða kaldi og rigning eða skúrir en síðdegis og í kvöld léttir heldur til á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður sunnan- og suðvestankaldi eða st- inningskaldi og rigning með köfl- um. Sólarlag í Reykjavík: 22.57 Sólarupprás á morgun: 4.12 Síðdegisflóð í Reykjavík: 24.48 Árdegisflóð á morgun: 00.48 Veðriö kl. 6.00 í morgun: Akureyri skýjað 9 Akurnes þoka í grennd 9 Bergsstaðir skýjaö 8 Bolungarvík alskýjað 10 Egilsstaðir þoks í grennd 7 Keflavíkurflugv. þokumóða 10 Kirkjubkl. Léttskýjað 9 Raufarhöfn alskýjað 8 Reykjavík skýjað 10 Stórhöfði léttskýjaö 11 Helsinki léttskýjað 17 Kaupmannah. Ósló skýjað 16 Stokkhólmur léttskýjað 19 Þórshöfn Amsterdam léttskýjað 19 Barcelona Chicago hálfskýjaó 18 Frankfurt heióskírt 16 Glasgow þokumóða 15 Hamborg léttskýjað 17 London leiftur 19 Los Angeles heiðskírt 19 Lúxemborg skýjað 17 Madríd skýjað 22 Mallorca þokumóða 19 París léttskýjað 23 Róm heiðskírt 20 Valencia þokumóöa 21 New York alskýjaö 22 Nuuk þoka 3 Vín heiðskírt 14 Washington þokumóða 21 Winnipeg heiðskýrt 15 ÍAog ÍBV áfram? 1 kvöld verða seinni leikir ÍA og ÍBV í fyrstu umferð Evrópu- keppninar í knattspyrnu og eiga bæði liðin töluverða möguleika á að komast áfram. ÍA, sem leikur í Evrópukeppni meistaraliða, lék fyrri leik sinn gegn Sileks frá Makedóníu hér heima og sigraði, 2-0. Seinni leikurinn verður leik- inn úti og verður róð- urinn erfið- ari en ÍA- liðið er sterkt og er ekki auð- veld bráð fyrir Make- dóníu- mennina. ÍBV tapaði 2-1 fyrir Lantana frá Eist- landi og þarf þvi að sigra 1-0 eða með tveggja marka mun til að komast áfram. Liðið er á heimavelli og því eru mögu- leikarnir á sigri góðir. Það er meira um að vera í fót- boltanum í kvöld, botnliðin i 1. deild, Fylkir og Breiðablik, mæt- 11 11 14 í'//~ 13 8 9 14° ft 11 11° 'V í> 11° m Veðrið kl. 6 í morgun Fyrri leikur ÍA og Sileks fór fram á Akranesi í slæmu veðri. Hrönn Sigurgeirsdóttir í Heilsusporti: Reyni að hafa stöðina sem heimilislegasta mér er ekki sama um þá. Ég er . með kerfi sem heitir Body Culture kerfið, það er sex bekkja kerfi og eru gerðar ein til tvær æfingar í hverjum bekk og tekur allt prógrammið um það bil klukku- stund og ég get ekki annað en ver- ið ánægð með árangurinn sem náðst hefur.“ Hrönn sagðist aðspurð alltaf hafa stundað heilsurækt en hún opnaði Heilsusport fyrir tveimur árum: „Ég hafði verið sjö ár ann- ars staðar. Ég minnkaði við mig til að gera þetta heimilislegt. Það er mest kvenfólk sem er í tímum hjá mér á bekkjunum en ég er einnig með það sem ég kalla trimmform og þar eru jafnt karlar og konur.“ Hrönn segist sameina áhugamál og vinnu: „Ég er í Heilsusporti frá morgni til kvöld, þetta er mitt líf og yndi. Eiginmaður Hrannar er Gunnar Þór Birgisson: „Ég á einn son sem heitir Rúnar og tvö bama- böm sem ég er afskaplega stolt af.“ Hrönn Sigurgeirsdóttir, eigandi heilsuræktarstöðvarinnar Heilsu- sport i Kópavogi, sýndi mikið snarræði fyrir helgi þegar hún elti uppi þjóf sem hafði stolið veskinu hennar og kom honum í hendum- ar á lögreglunni. Hrönn sem þjálf- ar í Heilsusporti og rekur það, seg- ir aö allt þetta hefði komiö henni mikið á óvart: „Ég hélt satt að segja aö þetta'gæti ekki gerst og að lenda í svona löguðu kennir manni að vera á varðbergi. Það er Maður dagsins orðið allt of algengt að saklausir borgarar verði fyrir sliku af völd- um uppdópaðra manna sem varla vita hvað þeir eru að gera. Fólk er ómeðvitað um það ástand sem rik- ir og því verður það felmtri slegið . þegar það verður sjálft fórnarlamb slikra manna. Þetta er mál okkar allra og velferð slíks fólks á að skipta okkur meira máli. Þetta fólk er veikt og því á ábyrgð okk- Hrönn Sigurgeirsdóttir. ar allra.“ Hrönn segir Heilsusport vera lítinn líkamsræktarstað: „Ég markaösset mig með það fyrir aug- um að hafa allt mjög persónulegt, kúnnarnir mínir eru mitt fólk og íþróttir ast á Fylkisvelli og í 2. deild mætast Víkingur og Þróttur á Víkingsvelli. Þá eru fjórir leikir í 1. deild kvenna, ÍBA leikur gegn ÍA á Akureyri, Breiðablik leikur í Kópavogi gegn ÍBV, KR leikur í vesturbænum gegn Val og Afturelding leikur gegn Stjömunni í Mosfellsbæ. Bridge Opnun vesturs á fiórum hjörtum var ekki beinlínis það sem austur vonaðist eftir en hann var ánægður þegar NS blönduðu sér í sagnirnar. NS á hættu og vestur gjafari: 4 K5 *4 -- ♦ KG93 4 ÁKD10854 Vestur Norður Austur Suður 4<e pass pass 4* pass 5+ Dobl Redobl pass 6é Dobl p/h Vestur taldi líklegt að NS væru með vald á hjartalitnum og spilaði út laufi. Suður trompaði í blindum og svínaði næst spaðagosa. Hann tók síðan á spaðaás og spilaði tígli á ásinn. Þegar tíguláttunni var spilað úr blindum hafði austur ekki efni á að setja kónginn og setti níuna þess í stað. Tían átti slaginn og staðan var þessi: 4 9 V D1074 -f 754 4 -- * -- «4 KG98 ♦ -- * G1976 4 D1074 *» Á6 4 D6 N V A S 4 KG 4 ÁKD1085 4 G962 «4 D107' 4 Á8754 4 -- 4 8 •4 KG98532 4 -- 4 G9762 N V A S 4 AD10 «4 Á6 4 D106I 4 3 Suður sneri sér nú að hjartalitn- um, spilaði ásnum og' síðan sex- unni. Vestur tók slaginn á kónginn og nú fór blindur að verða verðmik- ill á ný. Hvort sem vestur spilaði hjarta upp í sannaða svíningu eða laufi í tvöfalda eyðu hlaut sagnhafi að standa spilið. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.