Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1996, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1996, Qupperneq 2
2 FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1996 Fréttir Samtök iðnaðarins um skipasmíðaiðnaðinn: Fyrri markaðshlutdeild verði náð fyrir aldamót - hvert fiskveiðiskipið af öðru siglir nú til Póllands til breytinga DV, Akrireyri: Ingólfur Sverrisson, deildarstjóri hjá Samtökum iönaöarins sem hef- ur með aö gera málefni skipaiðnað- arins, segir samtök iðnaðarins hafa sett sér það markmið að skipaiðnað- urinn nái fyrri markaðshlutdeild (75-80%) fyrir næstu aldamót og auki umsvifin síðan um 30% innan tíu ára. Til að þetta takist veröi að skapa grundvöll innan greinarinnar fyrir arðbær verkefni sem standist alþjóðlegar köfur um verð og gæði. Úm þessar mundir eru 5-7 íslensk fiskveiðiskip í Póllandi þar sem unniö er við lengingu á þeim og önnur verk og að óbreyttu er fyrir- sjáanlegt að framhald verði á því að íslenskir útgerðarmenn sigli skip- um sínum þangað til slíkra breyt- inga enda munar allt að 100% á því verði sem pólsku stöðvamar bjóða miðað við þær íslensku eins og fram kom í DV í gær. Mun skemmri verktími Sverrir Leósson, sem gerir úr nótaskipið Súluna frá Akureyri, hefur sent sitt skip til Póllands þar sem lengja á það um nokkra metra og framkvæma fleiri verkþætti. Munurinn á pólska tilboðinu, sem útgerðin tók, og innlendum tilboð- um í því tilfelli var um 30% og inn- lent tilboö i svipað verk á nótaskip- inu Guðmundi Ólafssyni ffá Ólafs- firði var 100% dýrara innanlands en í Póllandi, svo dæmi séu nefnd. „Það er þó ekki eina atriðið sem við horfum á. Pólverjamir vinna þessi verk á mun skemmri tíma og þegar verðið bætist svo við er ekki um annað að ræöa fyrir okkur en taka erlendu tilboðunum þótt viö viljum auðvitað veg innlendrar skipasmíði sem mestan,“ segir Sverrir. Aukin samvinna Ingólfur Sverrisson segir aö með samvinnu sé unnt að auka afrakst- ur einstakra verka, bæta gæði fram- leiðslu og þjónustu og stytta vinnslutíma. TU að örva slíka þróun verða innlend fyrirtæki hvött til að sérhæfa sig á tilteknum sviðum og ná með því hámarksafköstum og gæðum. Þá segir Ingólfur að hefja þurfi skipulagt starf til að ryðja úr vegi markaðshindrunum eins og reglum sem koma í veg fyrir að er- lend fiskiskip geti leitað hafna hér á landi, landað afla og þegið þjónustu. „Sannleikurinn er sá að verð í Póllandi hefúr verið að nálgast okk- ar verð enda leggi pólsk yfirvöld áherslu á að skipasmíðastöðvamar þar verði aö standa sig sjálfar. Hvað varðar stálvinnu standa Pólvérjar öðram þjóðum framar en þegar kem- ur að annarri vinnu séu íslensku stöðvamar samkeppnisfærar og það fyUUega. Eitt vandamálið sé þó vinnslutiminn. í PóUandi sé hægt að vinna verkin á mun skemmri tíma vegna þess hversu stór fyrirtækin eru og þess vegna verði m.a. lögð áhersla á einhverja samvinnu ís- lensku fyrirtækjanna sem sérhæfi sig á ákveðnum sviðum. Hægt aö kæra Um árabU hafa Norðmenn og Spánverjar einnig tekið tU sín stór- an hluta vinnu við smíði og viðgerð- ir og breytingar á íslenskum skip- um en nú er að verða breyting þar á. „Nú erum við komnir undir sömu reglugerðir og þessi lönd og það er einn af kostunum að við fóram inn á EES- svæðið. Við getum því kært hluti eins og undirboð þessara aðUa vegna þess að stöðvamar þar eru komnir undir sömu reglur og við störfum eftir" segir Ingólfúr. -gk DV, Akureyri: Loðnuaflinn á sumarvertíðinni er nú kominn yfir 300 þúsund tonn sem er það langmesta sem veiðst hefur á sumarvertíð tU þessa og rúmlega helmingi meira en veiðst hefur mest áður í upphafi loðnuvertíðar. Aflinn væri án efa mun meiri hefðu veiö- amar hafist fyrr eins og sjómenn óskuðu eftir en fengu ekki vegna ákvæða í samningi við Norðmenn. Loðnuaflinn á fiskveiðiárinu, sem er frá 1. september tU 31. ágúst, er nú kominn yfir eina mUljón tonna og það hefur heldur ekki gerst áður og er aflinn um 350 þúsund tonnum meiri en á sama tíma á síðasta fisk- veiðiári. Á sumarvertíðinni hafa borist tæplega 46 þúsund tónn tU Siglu- fjarðar, um 30 þúsund tonn til Seyð- isfiarðar, ríflega 27 þúsund tonn tU Eskifjarðar og fjórði hæsti löndun- arstaðurinn er Raufarhöfn með tæp- lega 26 þúsund tonn. -gk Vigdísi veitt heiðursverðlaun Sumarvertíöin: Loðnuaflinn yfir 300 þúsund tonn Það verður vegleg fjölskylduhátíð um helgina í RangárvaUasýslu. Töðugjöld kaUast hún og þar verður fjölbreytt dagskrá aUa helgina. í dag er bænda- og markaðsdagur og keppt verður meðal annars í plæg- ingu. Sunnudagurinn verður helg- aður menningu, gengið verður á Heklu og ýmsar uppákomur verða aUan daginn. Sérstök alþjóðleg verð- laun, Heimshomið, verða veitt og það verður frú Vigdís Finnbogadótt- ir sem tekur við þeim. Búist er við miklu fjöri á töðu- gjöldunum en þar verður lögð áhersla á kynningu á landbúnaðar- framleiðslu héraðsins, menningu, náttúru og útivist. -ilk Guðmundur Árni Stefánsson alþingismaður er oddamaður nefndar sem kjörin var á fulltrúaráðsfundi krata í Hafnar- firði í gær og er sögð eiga að endurskoða núverandi meirihlutasamstarf í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Ingvar Viktors- son bæjarstjóri, sem hér er ásamt Guömundi Árna, er líka í nefndinni. Hann og formann Alþýðuflokksfélags Hafnar- fjarðar greindi á um það í sjónvarpsviötali í gærkvöldi hvert væri hlutverk nefndarinnar. DV-mynd S Sjópróf á sjóslysinu á Arnarfiröi hófust í gær: Þörf að na myndum af flakinu Sjópróf hófust í gær á ísafirði vegna sjóslyssins þegar skelfiskbát- urinn Æsa sökk á Arnarfirði 25. júlí sl. Þijú vitni vora kölluð fyrir í sjó- prófum i gær, tveir af áhafnarmeð- limunum fjóram sem komust lífs af og skipstjórinn á Æsu en hann var */ rödd FOLKSINS 904 1600 Á að leyfa Dönum að veiða á gráa svæðinu? ekki meö í ferðinni örlagaríku. Sem kunnugt er fórast tveir úr áhöfn skipsins þegar þvi hvolfdi á dular- fullan hátt um eina og hálfa mílu frá landi. Flakið af Æsu liggur enn á botni Arnarfjarðar. Sjóprófin fóra fram fyrir luktum dyram í stjómsýsluhúsinu á ísa- firði í gær. Var það gert samkvæmt ósk útgerðarfélagsins sem er Vest- fiskur skelfiskur hf. á Flateyri. Tveir af áhafnarmeðlimum eiga enn eftir að bera vitni en þeir vora báð- ir löglega forfallaðir I Reykjavík. „Sjóprófum er ekki lokið því það eiga enn eftir að koma fyrir tvö vitni sem höfðu lögmæt forfoll. Um leið og þessi vitni hafa komið fyrir verða málsgögn unnin og send áfram til Rannsóknamefndar sjó- slysa, Siglingamálastofnunar og rík- issaksóknara. Það er lítið um sjó- prófin að segja sem slik. Það hefur ekkert komið fram sem getur varp- að ljósi á hvað gerðist þegar skipið fórst. Það hefur ekki verið hægt að ná flakinu upp þar sem það liggur svo djúpt. Því er þörf að ná betri myndum af flakinu og veriö er að vinna í því,“ sagði Sonja Hreiðars- dóttir, settur héraðsdómari í málinu á ísafirði í gær. -RR Frá sjóprófunum DV-mynd Hörður H valij arðar strönd: Álverið kærkomin viðbót DV, Akranesi: Ef af byggingu álvers á Grandar- tanga verður mun lóð þess ná yfir hreppamörk og tilheyra bæði Skil- mannahreppi og Hvalfjarðarstrand- arhreppi. Fasteignagjöld álversins, sem yrðu um 8,5 milljónir, myndu skiptast til helminga á milli þessara tveggja hreppa. Jón Valgarðsson, oddviti Hvalfjarðarstrandarhrepps, segir að álverið verði kærkomin bú- bót fyrir sveitarfélagið ef af verði og líst flestum vel á að fá það í sveita- félagið. íbúar þar era 160 og segir Jón að fasteignagjöldin yrðu helsta búbót hreppsins og sé komin tölu- verð reynsla á þetta því að nágrann- amir í Skilmannahreppi hafi fast- eignagjöld af Járnblendifélaginu. Hann býst hann við að fasteigna- gjöldum yrði skipt til helminga. „Þetta era kærkomin atvinnu- tækifæri til sveitarinnar því þau hafa ekki verið mörg síðan Jám- blendið kom til sögunnar og einkum er þetta kærkomið vegna þess að samdrátturinn í landbúnaði, og þá einkum sauðfjárrækt, hefur bitnað hvað mest á hreppnum og ofan á þetta misstum við hvalinn sem var ákaflega slæmt.“ Jón Valgarðsson vildi ekki tjá sig um það hvort til- koma álvers myndi flýta fyrir sam- einingu hreppanna. Hann sagði að þótt þetta hefði lítils háttar verið rætt heföi það ekki verið í neinni £d- vöru til þessa. -DVÓ Gekk ótrúlega vel „Þetta gekk alveg ótrulega vel fyr- ir sig, það var lítilleg seinkun á sum- um leiðum, en það var aðallega vegna þess að fólk var mikið að spyijast fyrir,“ sagði Lilja Ólafsdótt- ir, forstjóri SVR um hinar viðtæku breytingar sem áttu sér stað i gær. Hún sagði að símalínur hjá SVR heföu verið rauðglóandi í allan gær- dag, fólk heföi flest verið að afla sér upplýsinga um nýja leiðakerfið. -gdt Stuttar fréttir Slitnað upp úr Slitnað er upp úr viðræðum Þormóðs Ramma hf. og Haraldar Böðvarssonar hf. um myndun stærsta sjávarútvegsfyrirtækis á landinu. Sjónvarpið sagði frá. Innheimt í sjávarútvegi Um 800 milljónir verða inn- heimtar af sjávarútvegsfyrir- tækjum í þróunarsjóð og til veiðieftirlits á næsta fiskveiði- ári. Eftirspurn minnkar Eftirspum eftir íslenskri rækju í Japan hefur minnkað vegna matareitranarinnar þar, skv. RÚV. Seinagangur í kerfinu íbúar Flateyrar eru óánægðh- með að ekki er byrjað að reisa snjóflóðavamargarð vegna seinagangs í stjómkerfinu. Sjón- varpið greindi frá. Úr Þjóðvaka Lilja Á. Guðmundsdóttir kennari ætlar að segja sig úr Þjóðvaka ef hún fær starf dag- skrárstjóra Rásar 2. Alþýðublað- ið sagði frá. Almannagjá lokuð Almannagjá var lokuð í gær og fyrradag vegna töku erlendr- ar auglýsingakvikmyndar. Mogginn greindi frá. Landnámsbær fundinn Fundist hafa minjar um land- námsbæ nærri kumli í Nesjum. Moggi greindi frá. -GHS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.