Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1996, Síða 11
FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1996
11
Fréttir
Lítil þorskveiöi í Smugunni:
Nokkrir skiptu
á rækjutroll
„Þaö er allt frekar rólegt hér sem
stendur. Það hefur verið frekar lítil
veiði hér síðan á sunnudagskvöld.
Skipin eru að fá 2-5 tonn í flottroll
og hafa dregið mjög lengi, oft í 12-14
tíma. Þó hefur heyrst að eitt og eitt
skip hafi tekið 10 tonn,“ sagði Krist-
inn Gestsson, skipstjóri á Snorra
Sturlusyni, við DV þar sem hann
var að veiðum í Smugunni.
„Nokkrir hafa skipt yfir á rækjut-
roll vegna þess hve lítið hefur verið
að hafa í þorski. Norska strandgæsl-
an fylgist með en þar angra menn
okkur ekkert. Þeir sigla hara hér
um og athuga hvort allir séu á rétt-
um stað,“ sagði Kristinn.
-RR
- J
r -1
Átakinu „íslensk verslun - allra hagur" var hrint af stað í gær. Markmiðið er aö minna á verslun hér á landi og mik-
ilvægi íslenskrar versiunar nú þegar verslunarferðir til erlendra borga eru að hefjast. Talið er að um 20 þúsund ís-
lendingar fari í slíkar feröir á ári hverju og innkaupin frá október til ársloka nemi um 2 milljöröum króna. Aðstand-
endur átaksins eru Félag íslenskra stórkaupmanna, Hagkaup, Kaupmannasamtökin og Samtök samvinnuverslana.
Fulltrúar þessara aðila eru hér á myndinni, frá vinstri Sigurður Jónsson, Örn Kjartansson, Björn Jóhannsson, Stef-
án Guðjónsson og Þórir Páll Guðjónsson. DV-mynd Pjetur
Vetnisperoxíðverksmiðja í Reykjavík:
Hagkvæmniathug-
un haldið áfram
Frumathugun á hagkvæmni þess
að reisa vetnisperoxíðverksmiðju á
Islandi hefur verið gerð á vegum At-
vinnu- og ferðamálaskrifstofu
Reykjavíkurborgar og Vatnsveitu
Reykjavíkur. Að sögn Guðmundar
Þóroddssonar hefur athugunin leitt
til þeirrar niðurstöðu að rétt sé að
kanna þetta mál betur og er frekari
niðurstöðu að vænta í haust. Gert
er ráð fyrir því að nauðsynleg fjár-
festing í verksmiðju af þessu tagi sé
3-4 milljarðar króna.
Vetnisperoxíð er notað sem bleik-
ingarefni í t.d. pappírsiðnaði og
kemur í stað klórs. Notkun þess fer
Fyrir skömmu fór fram verðlaunaafhending í Ólympíuleik DV og bræðranna
Ormsson en fjöldi manns um allt land tók þátt í leiknum. Á myndinni er Skúli
Oddgeirsson, deildarstjóri hjá Bræðrunum Ormsson, að afhenda Elínu B.
Árnadóttur aðalvinninginn, 29” sjónvarp frá Sharp að verðmæti 149.900
krónur. DV-mynd Pjetur
mjög vaxandi þar sem efnið er um-
hverfisvænt, gagnstætt klómum
sem er mjög mengandi. Kostir þess
að framleiða vetnisperoxíð hér eru
þeir helstir, að sögn vatnsveitu-
stjóra, að hér er nægt hreint, gott og
ódýrt vatn og nóg orka.
-SÁ
Götu-
markaður
í Kringl-
unni
Um helgina verður götumark-
aöur í Kringlunni í tilefhi þess
að útsölum er að ljúka. Yfir 40
verslanir munu bjóða vömr sín-
ar á vægu verði, vörur veröa á
borðum úti í götu þar sem við-
skiptavinir geta rótað í vöm-
stöflum og jafnvel prúttað. Götu-
markaðurinn verður opinn í dag
og á morgun, en á sunnudag
verður hluti verslana opinn eft-
ir hádegi. -gdt
Sauðfé
drapst
Ekið var á kind og tvö lömb
við Fiskilæk undir Hafnarfjalli
um miðnætti í fyrrakvöld. Sauð-
féð drapst og bíllinn varð óöku-
fær eftir. Engin meiðsl urðu á
farþegum. -sv
DMMlMjl UTSALA
HÓFST í DAG - STENDUR í EINA VIKU
HAUSTVÖRUR, VETRARVÖRUR, SUMARVÖRUR
ÍÞRÓTTASKÓR, ÚLPUR, ÍÞRÓTTAGALLAR,
SUNDFÖT, BUXUR, JAKKAR, PEYSUR, BOLIR,
KULDASKÓR OG MARGT, MARGT FLEIRA
Á MIKIÐ LÆKKUÐU VERÐI
ALLT AÐ 80% AFSLÁTTUR
EINSTAKT TÆKIFÆRI!
KK® imUFi
Glæsibæ - Sími 5812922
V t
Skeiíunniö^.
Sumarsala
á teppum, dúkum,
alla daga"
Stök teppi: Verð Áður Verð Nú
Stærð .. 250x340 26.641.- 19.980.-
Stærð .. 200x290 16.810.- 12.607.-
Stærð .. 170x240 8.950.- 6.713.-
40% ull .. 170x230 15.980.- 11.985.-
Stærð ..120x200 6.956.- 5.913.-
Stærð ... 90x160 4.173.- 3.547,-
Stærð ... 70x130 2.638.- 2.243.-
Stærð ....70x300 6.087.- 4.999.-
Gólfteppi, dreglar:
(fermetraverð)
Eldri gerðir...........
Eldri gerðir...........
Stigahúsateppi (5 litir)...
Stofuteppi (3 litir)...
Filt teppi.............
Grasteppi..............
Dreglar 1m breidd......
Verð Verð
Áður Nú
1.313.- 400.-
2.992.- 1.496.-
1.990.- 1.493.-
1.805.- 1.354.-
361.- 290.-
868.- 651.-
1.025.- 769.-
Dúkar og flísar:
(fermetraverð)
Gólfdúkur...........
Gólfflísar eldri gerð..
Eldri gerð...
Nýjar.
Verð
Áður
Verð
Nú
1.055.- 799.-
1.496.- 1.122.-
2.992.- 1.496.-
1.750.- 1.299.-
SVAR
••903 * 5670 ••
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn.