Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1996, Page 16
28
FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1996
■
o\\t rrillli hirpjns
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
TN /
/"
MáRKADS-
mtiisöiu
Sprengitilboö til 17. ágúst. Tveir fyrir
einn, kr. 1.500. Bamasportskór, st.
27-36, einnig aðrar stærðir, gott verð.
25% afsláttur af rúmteppum (búta-
saumur) og margt, margt fleira.
Útsölumarkaðurinn, Reykjavíkurvegi
68, Hafnarfirði. Opið virka daga 11-18
og laugard. 12-16. Lokad. 17. ágúst.
Hjá Krissa, Skeifunni 5.
Frá 25/8-17/9 verður aðeins opið ffá
kl. 10-13 vegna sumarleyfa. Útsala á
sumardekkjum, sóluð, 175/65x14”, kr.
2.800, 185/60x14”, kr. 3.200. Ný
185/60x14”, kr. 4.500, 165x13”, kr. 3.300.
Tbrfæruhjóladekk verð frá 2.500.
Tímapantanir s. 553 5777 eða 588 4535.
Til sölu mjög fallegir fataskápar, hvítir
með krómhöldum, ca eins árs, ffá
Brúnási (ísl.). Hæð 2 m, breidd 1,8 m,
góðar skúfiúr og hillur. Einnig
baðskápur, 100x100x40. Sanngjamt
verð. Uppl. í síma 564 4963.
Baðherbergi - sumarhús: WC 12.990,
handl. 2.390, stálv. 3.300, einfaldir
kranar fyrir eldhús- og baðv., sturtu-
botnar 4.752, og ódýr fúavöm. O.M.
búðin, Grensásvegi 14. S. 568 1190.
Farsímahlutir, póstverslun, s. 554 5334.
Höfum landsins mesta úrvai af
aukahl. fyrir farsíma. Verðdæmi:
mælabfesting, 890, leðurhulstur, 1390,
hleðslutæki í bíl, 1090 og 1.890.
Bílskúrssala: Kermvagn, útigrill,
bensínorf og fleira til sölu laugardag
og sunnudag, kl. 13-17, að Miðengi
8, Selfossi.___________________________
Búbót í baslinu. Úrval af notuðum,
uppgerðum kæliskápum og ffystikist-
um. Veitum allt að árs ábyrgð. Versl-
unin Búbót, Laugavegi 168, s. 552 1130.
Eldhusinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Islensk
ffamleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474.
Gáma-útsala. Aflt í búskapinn, antik,
nýtt og notað, allt á að seljast, gerðu
góð kaup. Gámurinn er opinn bara á
laugd. ffá 9-18., að Birkihlíð 48, Rvík.
Góö þvottavél til sölu, lítið notuð.
Úppl. í síma 552 0254 milli kf. 10 og
16 fóstudaginn 16. ágúst og þriðjudag-
inn 20 ágúst.
Notuö eldhúsinnrétting með
AEG-bakaraofhi, AEG-helluborði,
þrefóldum stálvaski. Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 565 5368.
Réttur dagsins! Þú kaupir 10 1 af gæða-
málningu ffá Nordsjö, færð 5 pensla,
málningarrúllu og bakka í kaupbæti.
ÓM-búðin, Grensásv. 14, s. 568 1190.
Samhent hjón óska eftir aukastarfi, t.d.
við ræstingar, um helgar og/eða á
kvöldin, eftir kl. 19. Úpplýsingar í
síma 565 7172.
Simo kerruvagn til sölu, 15 þ., einnig
hvitt rimlarúm, 5 þ., Century burð-
arst., 5 þ., matarst., 4 þ., skrifb., 5 þ.,
handsláttuvél, 4 þ. S. 567 5112 e.kl, 17.
Simo kerruvagn til sölu, 15 þ., einnig
hvítt rimlarúm, 5 þ., Century burð-
arst., 5 þ., matarst., 4 þ., skrifb., 5 þ.,
handsláttuvél, 4 þ. S. 567 5112 e.kl. 17.
Til sölu eru ýmis verslunartæki,
þ. á m. peningakassi, vigt, afgreiðslu-
borð og frystikista o.fl. Úpplýsingar í
síma 487 8220.
Til sölu Siemens þvottavél
og Philips ísskápur. Nýlegt. Einnig
hvítt bamarimlarúm. Uppl. í síma
487 6510.______________________________
Tilboð. Flisar frá kr. 1.160. Tilboð.
WC, handlaug og baðker, stgr. 21.000.
Blöndt., sturtukl. og stálv. Odýrt.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Tölvur - tölvuborö. Skrifborð, stólar,
málverk og ýmis annar skrifstofúbún-
aður, selst úr gámi, laugardag ffá 9-18
að Birkihlíð 48, Rvlk.
ísskápur, 141 cm hár, meö frysti á 10
þús. Annar 105 cm á 8 þús., 4 dekk á
sex gata felgum, P215/75 R15, á 6 þús.
Uppl. í síma 896 8568.
Ódýrt - ódýrt. V/búferlafl., hjónadýna
+ gaflar, náttb., stereogr., nmlarúm,
bamast., bamahjól, Sega tölva, kom-
móða og ýmis heimilist. S. 568 0306.
Ódýrt. Þarf að losna við nokkurt magn
af Spiró-rörum, þverm. 40 cm og 63 cm,
einnig rennihurðir með gleri, stærð
186x246 cm. Sími 567 0152,_____________
Bílskúrshurö meö tilheyrandi járnum,
213 cm hæð, 222 cm breidd.
Uppl. í símum 554 1137 og 564 1161.
Innihuröir í úrvali. Hvar færðþú
ódýrari innhurðir? Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 567 1010.
Parket í úrvali. Hvar færð þú
ódýrara parket? Harðviðarval,
Króldiálsi 4, sími 567 1010.
Til sölu 13001 saltvatnsbúr
og/eða fiskabúr. Tilboð sendist DV,
merkt „Fiskur-6134.
Ódýr flltteppl! 13 htir. Verð ffá kr. 310
fm. 2ja og 4ra metra breidd.
ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Rúm, 1,15x1,97, til sölu. Upplýsingar í
síma 553 2974.
Til sölu sófasett, 3+2+1. Verð 30 þús.
Upplýsingar í síma 557 1772.
Videotækl til sölu á 15 þús.
Uppl. í síma 588 5061 e.kl. 17.
Vanur gítarleikarl óskast i starfandi
hljómsveit, ekki yngri en 30 ára.
Blönduð tónlist. Svarþj. DV, s. 903
5670, tilvísunamr. 80800, eða svör
sendist DV, merkt „T-6133.
Gamalt þýskt píanó tll sölu. Upplýsing-
ar í síma 557 9624.
Hljómtæki
Vegna mikillar eftlrsp. vantar í um-
boðss. hljómt., bílt., video, sjónv., PC-
tölvur, faxt., fars. Sportmarkaðurinn,
Skipholti 37 (Bolholtsm.), s. 553 1290.
Óskastkeypt
Óska eftlr aö kaupa frosinn fisk, t.d.
þorsk, keilu, karfa, ýsu, löngu, ufsa
o.fl., blokk, millilagt, lausffyst, bita,
með eða án roðs, einfryst, tvífryst, má
vera 1-4 ára gamalt. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 81466.
Halló, halló! Mig bráðvantar lítinn
kæliskáp/ísskáp, nelst ódýrt, einnig
útvarpsmagnara f. græjur með tengi-
stykki f. geislaspilara. S. 4311861.
Vantar allt f búiö.
Vel greitt fyrir góða muni. Svara
aðeins í dag milli kl. 18 og 22
í síma 483 4420. Kristján Helgi.
Viö leitum aö gömlum, fallegum
fataskáp(umi), bókahillum, skrifb., eld-
húsviftu, eldhúsb., gjaman í hvítu/
beyki. Vinsaml. hringið í s. 567 3375.
Óska eftir ísskáp, tvískiptum, hálfur
ffystir og hálfur ísskápur. Upplýsing-
ar í síma 554 3596.
Óska eftir aö kaupa linudeili fyrir
farsíma. Upplýsingar í síma 456 7335
og 852 1435.
Mótatimbur óskast. Upplýsingar í síma
421 3049.______________________________
Til sölu iðnaöarhurö (Borgarneshurð),
stærð 240x300. Uppl. í síma 587 6137.
Óska eftir aö kaupa 20 feta gám.
Uppl. í síma 893 4526 eða 433 8866.
Tölvur
Tölvulistinn, besta veröiö, s. 562 6730.
Gæðamerki á langbesta verðinu.
• 4 Mb vinnsluminni, 72 pinna.... 4.500.
• 8 Mb vinnsluminni, 72 pinna.... 7.900.
• 16 Mb vinnsluminni, 72 pinna .15.800.
Western Digital harðdiskar:
• 850 Mb harðdiskur (mode 3)....17.900.
• 1,2 Gb harðdiskur (mode 4)...19.900.
• 1,6 Gb harðdiskur (mode 4)...24.900.
Gott AmJet USA PnP módem:
• 33.600 BPS faxmódem m/öllu... 14.900.
Enhanced IDE geisladrif:
• 4x hraða geisladrif, með öllu.6.900.
• 6x hraða geisladrif, með öllu.9.900.
• 8x hraða geisladrif, með öllu.14.900.
Ekkert nema góð PnP-hljóðkort:
• 16 bita stereo PnP-hljóðkort..4.900.
• SB 16, hljóðkort með útvarpi..7.900.
Alvöruhátalarar:
• 2 W stereo hátalarapar........ 1.490.
• 60 W stereo hátalarapar.......3.990.
• 120 W risa stereo hátalarapar... 5.900.
Og endalaust úrval af vörum:
• Stór Analogue stýripinni...... 1.490.
• HP 340, Uta bleksprautuprent .19.900.
O.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
Heill veggur, hlaðinn PC-leikjum:
• Enginn PC-leikur dýrari en kr. 2.990.
O.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
Visa- og Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Treknet Internetþjónusta.
Nýja gjaldskráin tekur gildi 1. sept.
• 720 kr. mánaðargjald (650* kr.)
• 1,12 kr. mínútugjald (1,0* kr.)
Innifalin í mángj. er 4 klst. notkun.
Hámarksgjald er 1880 kr.
Verðdæmi m.v. meðalnotkun á mán.
8 mín./dag: 650* kr. (P&S: 643 kr.)
30 mín./dag: 1314* kr. (P&S: 1382 kr.)
60 mín./dag: 1880 kr. (P&S: 2390 kr.)
• Með 10% afslætti af mánaðar- og
mínútugjaldi. Hringdu og kynntu þér
hvemig þú getur fengið afsl. Ekkert
skráningargjald og ffí notkun til mán-
aðamóta ef þú skráir þig fyrir 1. sept.
Öll módem 33,6 Kb, bandvídd 256 Kb.
Upplýsingar í síma 561 6699.
Tökum í umboðssölu og seljum notaðar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Allar Power Mac tölvur velkomnar.
• Mac Performur, vantar alltaf.
• Mac LC tölvur, LC vantar alltaf.
• Mac Classic, SE o.fl., vantar alltaf.
• Bráðvantar allar PC-tölvur.
• Vantar alla prentara, Mac og PC...
Opið 10.00-18.00, laugd. 11.00-14.00.
Visa/Euro raðgreiðslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tökum í umboössölu og seljum notaðar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Allar Pentium tölvur velkomnar.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Bráðvantar allar Macintosh tölvur.
• Vantar alla prentara, Mac og PC...
Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
SmartNet vekur alþjóðaathygll. Vertu
með heimasíður þínar þar sem þær
sjást. Intemetþjónusta sem ekki er á
tali. Beinlínutenging með PPP/ISDN.
Vertu smart á intemetinu.
SmartNet, Hveragerði. Uppl. í síma
483 4735. http://www.smart.is/
486 DX2, 80 MHz margmlðlunartölva,
með 540 Mb HDD, 16 Mb minni,
Windows 95, Office 95, ásamt fl. forrit-
um/leikj. S. 474 1480 e.kl. 19. Hörður.
Hringiðan - Internetþjónusta - 525 4468.
Afmælistilboð Hnngiðimnar: Bjóðum
tímabundið upp á ekkert stofngjald
og ffía intemettengingu í mánuð.
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Til sölu Innovace fistölva, 486, 66 MHz,
8 Mb minni, 250 Mb diskur, verð 60
þús. Pcmcea módem 14.4, verð 5 þús.
Upplýsingar í síma 567 8610.
Tölvuþjónusta. Bilanagreining, upp-
færslur, internetteng. og skjávíðg.
Hröð og góð þjónusta. Radíóhúsið
ehf., Skiph. 9, s. 562 7090, fax 562 7093.
Verslun
jadeild DVeropin:
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Stál og hnifur er merkiö... Grensásvegi
16, s. 568 5577. Höfum úrval af hnífum,
hnífasettum og stálum. Stál ffá kr.
600. Mikið úrval vinnufatnaðar, eitt
verð, allar stærðir, einnig yfirstærðir.
Útgerðarvörur
OilWind handfærarúllur. 11 stk. m/24 v
tölvu, lítið notaðar, í toppstandi. Verð
kr. 10 þús. dkr stk. (nýjar 18 þús).
Uppl. í s. 554 3933 eða fax 564 1733.
7 mm lína til sölu, hagstætt verö.
Sími 565 4767.
HIIMIUD
'S
Bamavörur
Til sölu fallegur og góður barnavagn,
net bamagrind, mjög vönduð tré
bamagrind, ungbama bílstóll og h'tið
notuð lítil þvottavél. S. 551 1138.
—BHW
Dýrahald
Frá HRFI. Alþjóðlega hundasýningin
sunnan heiða verður 5.-6. okt. Skrán-
ingu lýkur 6. sept. Dómarar verða
Rainer Wuorinen ffá Finnlandi og
Della Rena ffá Ítalíu. Skráið ykkur
tímanlega. Nánari uppl. á skrifstof-
unni, Síðumúla 15, kl. 14-18,
sími 588 5255 og fax 588 5269.
Landfroskgr - landfroskar. í fyrsta
skipti á Islandi em til sölu litfagrir
landffoskar. Eingöngu til í Fiskó.
Sendum út á land. Fiskó, Hlíðasmára
8, 200 Kópavogur, sími 564 3364.
spaniel hvolpar, 9
:tbc"
Til sölu sc
vikna, með heilsubók og ættbókar-
skírteini ffá HRFÍ. Uppl. í síma
555 4750 og 896 4750.___________________
4 mánaöa síams chocolate point högni
til sölu. Ættbók fylgir.
Upplýsingar í síma 561 1836.
Gott rúm meö dýnu til sölu, 120x200.
Verð 14 þús. Upplýsingar í síma
562 2708 á kvöldin.
Óska eftir teikninaum, stóram sem
igun
smáum, eftir Alfreð Flóka.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvísunamúmer 61417.
&
Slípun og lökkun á viöargólfum.
Parketlögn og viðhald.
Geram fóst tilboð.
Uppl. í síma 55-345-11.
Sjónvarpsvlðg. samdægurs. Sérsv.:
sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 562 7474.
ÞJÓNUSTA
+Á
Bókhald
Alhliða aöstoö við bókhald og aöra
skrifstofúvinnu, svo sem laun, ffam-
talsgerð og kærur. P. Sturluson ehf.,
Grensásvegi 16, s. 588 9550.
Bólstmn
Aklæöaúrvaliö er hiá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
Garðyrkja
Túnþökur. Seljum úrvalstúnþökur, allt
skorið með nýjum og mjög nákvæmum
vélum,, jafnari skurður en áður hefúr
sést. í stærðunum 40x125, einnig f
stórum rúllum. Þökuleggjum með
beltavélum. Getum útvegað úthaga-
þökur fyrir svæði sem ekki á að slá.
Túnþökuvinnslan, Guðmundur Þ.
Jónsson, s. 894 3000 og 566 8668.
Túnþökur - S. 892 4430. Sérræktaðar
túnþökur af sandmojdartúnum. Gerið
verð-/gæðasamanb. Útv. mold í garð-
inn. Fljót og góð þjón. 40 ára reynsla
tiyggir gæðin. Túnþökusalan sf.______
Túnþökur. Túnþökumar færðu beint
frá bóndanum. Sérræktað vallarsveif-
gras, gott verð. Jarðsambandið Snjall-
steinshöfða. S. 487 5040, 854 6140 og
upplýsingas. í Reykjavík 587 0928.
Gæöatúnþökur á góöu verði.
Heimkeyrt og híft inn í garð.
Visa/Euro-þjónusta.
Sími 897 6650 og 897 6651.___________
Garðsláttur og snyrting. Lagfæri einnig
grindverk o.fl. Upplýsingar í síma
897 8525.
>
Hárogsnyrting
Hárstopp. Ertu með óæskileg hár í
andliti eða á líkamanum? Við leysum
vandann, varanleg meðferð, sársauka-
laus. Dekurhomið, sími 567 7227.
Kennsla-námskeið
Aöstoö við nám grann-, ffamhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Háþrýstiþvottur. Öflug tæki, vinnu-
þrýstingur allt að 6000 psi. Vönduð
vinna. Geram verðtilboð þér að kostn-
aðarl. Evró hf„ s. 588 4050/897 7785
eða 551 0300 á kvöldin. Geymið augl.
Pípulagnir í ný og gömul hús, lagnir
inni/úti, stilling á hitakerfum, kjama-
boran fyrir lögnum. Hreinsunarþj.
Símar 893 6929, 553 6929 og 564 1303.
@ Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir.
Fagmennska. Löng reynsla.
Snorri Bjarnason, Tbyota Corolla GLi
1600, s. 892 1451,557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
“95, s. 557 2940,852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94,
s. 565 2877, 854 5200, 894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Corolla ‘94,
s. 557 2493,852 0929.
Ami H. Guðmundsson, Ilyundai
Sonata, s. 553 7021, 853 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subara Legacy,
s. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera,
s. 568 9898,892 0002, Visa/Euro.
551-4762. Lúövík Eiösson. 8544444.
Öku- og bifhjólakennsla, æfingatímar.
Kenni á Hyundai Elantra ‘96. Öku-
skóli og öll prófgögn. Euro/Visa.
567 8229. Guöjón Hansson. Lancer.
Hjálpa til við endumýjun ökusk.
Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör.
Símar 567 8229 og 852 3634,
Bifhjóla- og ökuskóll Halldórs. Sérhæfð
bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160, 852 1980,892 1980.
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474.
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla
daga á Corolla ‘96. Aðstoða einnig við
endumýjun ökuréttinda. Engin bið.
>
t V
V rJ'
/
TÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
X
Byssur
jæsir:
Grágæsir, hörðskel með lausan haus,
sérstaklega ffamleiddar fyrir íslenska
skotveiðimenn. Frábært verð. ,
Helstu sölustaðir: Reykjavík: Útilíf,
Veiðihúsið, Veiðilist, Veiðivon.
Akureyri: KEA, Veiðisport.
Dalvík: Sportvík. Húsavík: Hlað sf.
Selfoss: Hjólabær. Þorlákshöfn: Rás.
Haglaskotin eru komin. Frábært verð á
gæsa-, anda- og ijúpnaskotum.
Magnafsláttur, sendum í póstkröfu.
Sportbúð, Seljavegi 2, sími 551 6080.
Skotþingi sem halda átti sunnudaginn
18. ágúst hefúr verið ffestað til 14.
sept., kl. 13. Stjóm STÍ.
Fyrir ferðamenn
Gistih. Langaholt, Snæfellsnesi.
Við eram á besta stað miðsvæðis á
sunnanv. Snæfellsnesi. Stórt útivistar-
svæði við ströndina og Lýsuvötnin.
Góð aðstaða fyrir fjölskyldumót, nám-
skeið og jöklaferðir. Laxveiðileyfi.
Ágætt tjaldstæði með snyrtingu og
þvottaaðstöðu. S. 435 6789,435 6719.
Gistiheimiliö Runnar, Borgarfirði.
Munið heitapottinn og gufúna! Aðeins
kr. 1250 nóttin. Sértilboð fyrir hópa.
Opið allt árið. S. 435 1262 eða 894 3885.
Tjaldsvæöiö Göröum, Snæfellsnesi.
Rúmgott, snyrtil. tjaldsvæði við fall-
ega strönd. WC, vaskur, tengill og ljós.
Verið velkomin. Sími 435 6719.