Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1996, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1996, Side 18
30 FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1996 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu DV >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki. og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >f Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu OV >f Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. ^ Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færö þú aö heyra skilaboð auglýsandans. 7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. 7 Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. 7 Þá færð þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. 7 Þegar skilaboöin hafa verið geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. 7 Auglýsandinn hefur ákveöinn 1 tlma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðelns 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tryggingu sé þess óskað. íbúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3,2. hæð, s. 511 2700._____ Reglusöm og reykl. hjón með tvær dætur, 5 og 11 ára, óska eftir að taka á leigu 5-6 herb. einbýlishús eða rað- hús á einni hæð á höfuðborgarsv. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgr. Leigut. a.m.k. eitt ár. Svör sendist DV fyrir 19,8., merkt, ABEL 6096._______ 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leiguhstinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð, Augl. eftlr miskunnsama Samverjanum. Tvær stúlkur frá Austfjörðum, 25 og 21 árs, eru að lenda á götunni. Vantar 3ja herb. íbúð frá 1. sept. í 9 mán. 5. 475 1264 eða 552 2761 næstu daga. Par úr sveitinni, meö barn, óskar eftir 3ja herþ. íbúð í Kóp./Rvík frá 1. sept. Reglus/skilv. greiðslur. Svör óskast fyrir sunnud. S. 487 4694. Binni/Lilja. Reglusamur og reyklaus nemi óskar eftir að taka á leigu í vetur einstakl- íbúð eða herb. með aðstöðu, í Grafar- vogi. Skilv. gr. heitið. S. 4314422._ Reglusamur tónlistarnemi með eitt bam, kona, óskar eftir 2ja herbergja íbúð í vesturbæ. Greiðslugeta 25-30 þ. Upplýsingar í síma 453 5125.______ Reglusöm stúlka og 3ja ára drengur utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð, gjaman í vesturb. Góðri umgengni og skilv. gr. heitið. S. 562 6295 e.kl. 14. Róleg eldri kona, reyklaus, óskar eftir 2-3 herb. íbúð, helst á svæði 101, 107 eða 105. Langtímaleiga. Uppl. í síma 562 2127. Auður.________ Skólastjóri og lyfjatæknir óska eftdr góðri 3-4 herb. íbúð á Reykjavíkursv. til leigu. Uppl. veittar í síma 424 6600 e.kl. 19 á kvöldin og um helgina.____ Tvær 24 ára reykl. stúlkur bráðvantar 3ja herb. íbúð til lengri tíma á sv. 101 eða 107 frá 1. sept. Tryggar mángr. Uppl. gefur Eygló í s. 437 1337 e.kl. 18. Tvær stúlkur utan pf landi óska eftir 3 hb. íb. nálægt KHI og Fóstursk. Reykl. Regl. og skilv. gr. heitið. Uppl. gefur Gréta í s. 473 1248/473 1204.______ Ungt, háskólamenntað par óskar eftir rúmgóðri 2ja-3ja herb. íbúð. Reglu- semi og skilvísum gr. heitið. Vinsaml. hringið í s. 587 1719 eða 587 0890. Ungt, reyklaust og regiusamt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð á svæði 104 eða nágrenni. Skilvísar og ömggar greiðslur, Uppl. í síma 588 9252.____ 2ja herb. íbúö óskast sem fyrst, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 552 2418. *£ Sumarbústaðir Sumarhúsalóöir í Borgarfirði. Vantar þig lóð? Höfum yfir 200 lóðir á skrá. Veitum einnig allar upplýsing- ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað- armanna og sveitarfélaga í Borgar- firði. Hafðu samband! Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í Borgarfirði, s. 437 2025, sbr, 437 2125. Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar í miklu úrvali. Framleiðum allar gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, Dalvegi 28, Kóp., s. 564 1633. Leipulóöir viö Svarfhólsskóg. Örfáar lóðir eftir á þessum vinsæla stað. Fáið frekari upplýsingar í síma 433 8826. Pitsuútkeyrsla. Óskum eftir að ráða hörkuduglegt og samviskusamt starfs- fólk við útkeyrslu á pitsum. Þarf að hafa eigin bíl til umráða. Uppl. hjá Hróa Hetti í síma 562 9292 á milli kl. 14 og 18 fóstudag og laugardag. Smáauglýsingar DV 550 5000 Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er sfminn 550 5000.______ Bílamálarar. Málningarsprautuklefi og vinnuað- staða til leigu. Uppl. gefur Guðlaugur í símum 565 3860 og 892 9660._________ Dominos Pizza vantar hressa bílstjóra í fullt starf og hlutastarf. Upplýsingar á öllum Dominosstöðum, Grensásvegi 11, Höfðabakka 1 og Garðatorgi 7._____ Sjálfstæöur bílamálari, vanur klefa, óskast á verkstæði í Kaupmannahöfn, dönskukunnátta ekki nauðsynl. Góð iaun. S. 00-45-43717234 e.kl. 15. Rúnar. Starfsfólk óskast á veitingastað í Hafn- arfirði í 100% starf. Umsóknareyðu- blöð fást á staðnum. Hrói Höttur, Hjallahrauni 13.______________________ Starfsfólk óskast í sal o.fl. sem fyrst. Full vinna og aukavinna. Uppl. í síma 477 1321. Pizza 67, Hótel Egilsbúð, Neskaupstað.__________________________ Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa, ekki yngri en 20 ára. Eingöngu ffamtfðarstarf. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 81480.______________ Vantar duglega menn, sem geta unniö sjálfstætt, í múr- og steypuviðgerðir. Einnig verkamenn. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80194._________ Óskum eftir lærðum matreiðslumanni og starfsfólki til afgreiðslustarfa nú þegar. Hlíðarendi, Hvolsvelli. Uppl. gefur Friðrik í síma 487 8187. Vanir smiöir eöa laghentir menn í gluggasmíði óskast. Hafið samband við verkstjóra í síma 577 5050. Atvinna óskast Ath. Vantar þig duglega, samvisku- sama og áreiðanlega 29 ára konu í vinnu? Hef reynslu í skrifstofustörf- um, tölvuskráningu, verslunarstörf- um og fl. Er snyrtileg og með mikla þjónustulund. Sjón er sögu ríkari. Hafðu samband í síma 551 5554.______ Umboðs- og heildv. óskar eftir að bæta við sig vörum til dreifingar. Góður bíll til umráða. Svarþjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 60531, f. 22. ágúst. 23 ára karlmaöur óskar eftir vinnu á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 476 1153 eftir kl. 19. Vanur kranamaður óskar eftir vel launuðu ffamtíðarstarfi. Upplýsingar í síma 557 1814. laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550.___________ Erótík & unaösdraumar. • 96/97 myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Tækjalisti, kr. 900. • Fatalisti, kr. 600. • CD ROM fyrir PC & Macintosh. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. Intemet www.est.is/cybersex/_________ Ítalía - áhugafólk! Gegn fæði og hús- næði þarf ég aðstoð við bamapössun. Tilvahð fyrir aðila,er hyggur á nám eða vill dveljast á Italíu án mikils til- kostnaðar. Uppl. í s. 552 4531 e.kl. 20. ■INKAMÁL Einkamál Ég er 39 ára, myndarlegur verkamaöur með 3 böm og óska eftir að kynnast konu. Skemmtikynni henta mér ekki en mig vantar félaga til að deila lífinu með. Ef þú ert glaðlynd og bamgóð sendu þá bréf til DV, merkt „B-6129. Bláa linan 9041100. Á Bláu línunni er alltaf einhver. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Hringdu núna. 39,90 mín.__________ Nýja Makalausa línan 904 1666. Ertu makalaus? Eg líka, hringdu í 904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín. mtHsölu M Bilartilsölu IDASMÁ- .YSINGAR Amerísku heilsudýnurnar Veldu þab allra besta heilsunnar vegna Listhúsinu Laugardal Sími: 581-2233 Athugiö! Sumartilboö - Svefn og heilsu. Queen, verð 78 þús. staðgr. mframma. King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma. Allt annað á 20% afsl. v/dýnukaup. Til sölu Camaro IROC Z, rauður, 5,7 TPI vél með álhedd o.fl., 5 gíra, beinsk:, læst drif, nýjar felgur og dekk, ljóshlíf- ar, leðurinnrétting og meiri háttar stereogræjur o.fl. Sími 555 2293 og 893 7170. BMW 520i M touring, árg. ‘96, ekinn 24 þús. km, svartsans. að lit, beinskiptur, 5 gíra, rafdr. rúður, ABS-hemlar, leð- uráklæði, loftkæling, 16” álfelgur, air- bag. Skipti möguleg á ódýrari. Verð 3.700.000. Bílasala Matthíasar, s. 562 4900,896 5527 eða 892 7330. Mercedes Benz E 200, ára. ‘95, ekinn 45 þús. km, grásans. að Et, sjálfskipt- ur, rafdr. rúður, ABS-hemlar, spoiler, topplúga, álfelgur, airbag, fjarstýrðar saml. Skipti möguleg á ódýrari. Verð 3.680.000. Bflasala Matthíasar, s. 562 4900, 896 5527 eða 892 7330. Audi 80, turbo, dísil, árq. ‘94, ekinn 70 þús. km, dökkblár að lit, beinskiptur, 5 gíra, ABS-hemlar, spoiler, álfelgur, airbag. Skipti möguleg á ódýrari. Verð 1.790.000. Bflasala Matthíasar, sími 562 4900,896 5527 eða 892 7330. Mercedes Benz 200 E, árg. ‘91, ekinn 116 þús. km, hvítur að lit, sjálfskipt- ur, rafdr. rúður, topplúga, ABS- hemlar, álfelgur, spólvöm. Skipti möguleg á ódýrari. Verð 2.380.000. Bflasala Matthíasar, s. 562 4900, 896 5527 eða 892 7330. • M. Benz 300E ‘91, ekinn 86 þús., gull sanseraður, sjálfsk., álfelgur, topplúga o.fl., skipti á ódýrari. Verð 2.950 þús. • M. Benz 190E 2,3 ‘93, ekinn 86 þús., fjólublár, ssk., álfelgur, rafdr. rúður o.fl. Eins og nýr. Sk. á ód. Verð 2.590 þ. • Ch. Camaro ‘94, ek. 20 þús., rauður, 5 gíra, álfelgur o.fl. Gullfallegur bíll. Skipti á ódýrari. Verð 2.600 þús. • Toyota Camry XL ‘87, grásans., ek. aðeins 101 þ., 5 g., sumar-/vetrard. á felgum. Tbppeintak. Sk. á ód. V. 550 þ. • Toyota 4Runner V6 ‘90, rauður, ek- inn 101 þús., 5 gíra, 32” dekk, álfelg- ur, topplúga, sk. á ód. Verð 1.750 þús. • Nissan Patrol ‘89, stuttur, 2,8 d, ek- inn 170 þús. grásans., 32” dekk, álfelg- ur, topplúga o.fi. Bfll í toppstandi. Skipti á ódýrari. Verð 1.700 þús. • Range Rover Vogue 3,5i ‘88, ek. 165 þús., blásans. Sk. á ód. Verð 1.390 þ. • Emm einnig með til sölu M. Benz 190E ‘92, ekinn 86 þús., hvítur, 5 gíra, álfelgur, topplúga o.fl. Verð 2.090 þús. • T. LandCruiser VX turbo ic. ‘91, 5 g. • Hyundai Accent ‘96, vsk-bfll, ekinn 6 þús., rauður. • Suzuki Sidekick ‘95, ek. 40 þús., ssk. • Vegna mikillar sölu vantar alla nýlega bfla á skrá og á staðinn. Nýja bflasalan, Bfldshöfða 8, sími 567 3766. ÍP9 Hópferðabílar Benzrúta, árgerö 1985, til sölu, ekin 275 þúsund, klædd að innan ‘89. Mjög góður bfll. Uppl. í síma 853 7065. oftt mil/j hirrijnx Smáauglýsingar ess 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.