Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1996, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1996
31
Smáauglýsingar
Fréttir
Verslun
smáskór
Barnastígvél með innleggi og massíf-
um gúmmísóla. St. 20-30. V. 1.690.
Smáskór v/Fákafen, sími 568 3919.
Str. 44-58. Meiri iækkun á útsöluvörum.
Nýkomnar langar gallastretsbuxur og
indversk krumpupils. Bjóðum 15%
afslátt af nýjum vörum. Stóri listinn,
Baldursgötu 32, sími 562 2335.
Þýskir fatask- í úrvali lita, hagst. verð.
Nýborg hf., Armúla 23, s. 568 6911.
Þaö er alltaf einhver spennandi
á línunni. Hringdu núna.
Þjónusta
Bílastæðamerkingar og malbiksvið-
gerðir. Allir þekkja vandann þegar
einn bíll tekur tvö stæði. Merkjum
bflastæði fyrir fyrirtæki og húsfélög,
notum einungis sömu málningu og
Vegagerðin. Látið gera við malbikið
áður en skemmdin breiðir úr sér. B.S.
verktakar, s. 587 6320 og 897 0710.
tímarit fyrir alla
Askrifendur fá
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
wy//y/y///y/yA//
aStmMb/ny^
Smáauglýsingar
550 5000
Vatnselgurinn getur veriö ökumönnum hættulegur. Þessi bíll endaöi á Ijósa-
staur á Kringlumýrarbraut, á aðrein að Bústaðavegi, í rigningunni í gær og
er talið að hann hafi flotiö upp úr hjólförum með þessum afleiöingum. Sam-
kvæmt upplýsingum lögreglu var bílstjórinn með áverka á höfði og mjöðm
og var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild.
DV-mynd S
550 5000
CRAWFORD
Bílskúrs-
OGIðnaðarhurðir
Glæsilegar og Stílhreinar
Hurðaborg
SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250
STEYPUSÖGUN - MURBROT
► MÚRBROT-FLEYGUN Sími 551 2766
► VEGGSÖGUN-GÓLFSÖGUN
► MALBIKSÖGUN-VIKURSÖGUN Bílasími 853 3434
- RAUFARSÖGUN-KJARNABORUN Boðsími 845 4044
- HREINSUN-FLUTNINGUR Fax 561 0727
- ÖNNUR VERKTAKAVINNA (I)
SNÆFELD VERKTAKISF ~
Kemst inn um meters breiöar dyr.
Skemmir ekki grasrótina.
Smágröfuþjónusta - Lóöaframkvæmdir
JCB smágrafa á gúmmíbeltum
meö fleyg og staurabor.
Ýmsar skóflustæröir.
Efnisflutningur, jarðvegsskipti,
þökulögn, hellulagnir,
stauraborun og múrbrot.
Ný og öfiug tæki.
Guðbrandur Kjartansson
Bílasímar 893 9318 og 853 9318
Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön ó.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg i
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMOIHAR HF.,
SÍNAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129.
Askrifendur fá !§§f
d't mífl hirnin
aukaafslátt af Smáauglýsingar
smáauglýsingum DV SIS!
Eldvarnar-
huröir
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
Oryggis-
huröir
Kársnoebraut 57 • 200 Kópavogi
Sfmi: 554 2255 « Bfl.S. 896 5800
gtn 1 i
L0SUM STÍFLUR ÚR Œ&UJ ÞJÓNUSTA
Wc kÆ . ALLAN
Vðskum oJUHL S0LARHRINGIN
rflurfðiium —
VISA/EURO
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
í stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki að grafa!
Nú er hcegt aö endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verötilbob í klœöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarörask
24 ára reynsla erlendis
íBsmipaiín
Myndum lagnir og metum
ástand iagna meb myndbandstœknl ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stíflur.
I I
J L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
VISA
(D
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og gó.ö þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
/SA 8961100-568 8806
V- (D
—-V DÆLUBILL 568 8806 _j\ Hreinsum brunna, rotþrær, !5SS| niöurföll, bílaplön og allar <39| stíflur í frárennslislögnum. í/”' VALUR HELGASON
Er stíflað? - stífluþjónusta
VISA
Virðist rennslið vafaspil,
vandist lausnir kunnar:
buffurínn stefnir stöðugt til
stífluþjánustunnar.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(D 852 7260, símboði 845 4577
VfSA